Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1983, Blaðsíða 29
29 DV. MIÐVKUDAGUR 27. JtJLl 1983. Vesalings Emma AUt í lagi. Ef þú vilt ekki fara með mér á balUö bið ég Pálínu að útvega mér herra. SS3 Bridge Franska sveitin á EM í Wiesbaden hefur spilað glæsUega. Hafði eftir 16 umferðir 53 stiga forustu. Nýju mennimir í sveitinni, Michel Com og PhUippe Cronier, hafa staðið vel fyrir sínu. Hér er spU frá leiknum við Luxemburg, sem Frakkar unnu, 19—1. Vestur spilar út spaðasexi í 6 laufum suðurs, Cronier. Austur hafði sagt spaða meðan á sögnum stóð. VtSTl'K Norduk Á Á92 G7643 O G9654 á ekkert Austuk A G763 A KD1084 ^ 9852 V D OK72 0 1083 A 103 ÁÁ754 SUÐUU Á 5 ÁK10 O AD Á KDG9862 Cronier drap á ás blinds og trompaði spaða. Staðan ekki beint glæsileg. Austur drap laufkóng og spUaöi hjarta- drottningu. Drepið á ás og Cronier tók fimm sinnum lauf. Staðan var nú þannig. Vestur Norður A 9 V G76 O G A Auítur * A KD V 985 V 0 K7 O 1083 Á A SUÐUK Á---- V KIO 0 AD + 6 Cronier tók nú hjartakóng. SpUaði síðan laufsexi. IUka Reno, fyrirliði Luxemburgar, kastaði strax tígulsjöi. Hjartasjöi kastað úr bUndum. Austur hafði kastað tígU á h jartakóng og lét nú spaðadrottningu. Þá kom hjartatía á gosa blinds og austur varð að kasta tígli. Halda spaðakóng vegna níunnar í bUndum. Tígulgosi á ás og kóngurinn kom en Cronier vissi auðvitað aö austur átti spaða, vestur hjarta. Vel spUað. SpUið vinnst líka þó austur spiU tígli í 4. slag ef suður drepur á tígulás. Skák A sænska meistaramótinu, sem nú stendur yfir í Karlskrona, kom þessi staða upp í skák Lars Age Schneider, sem hafði hvítt og átti leik, og Lind. Schneider hafði vinningsforskot á mót- inu, þegar2 umferðirvorueftir. LIND 17. e5!! — dxe518. g5 - Rh5 19. Hxh5 — gxh5 20. Bd3 — e4 21. Rxe4 — Df4 22. Rf6+! - exf6 23. Bxh7+ — Kh8 24. Bf5, —gefið. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreiö simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og hclgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 22. — 28. júli er í Ingólfs Apóteki og Laugamesapóteki að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi I tíl kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum I frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-! ' þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. A helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, jiafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni við Barónsstíg, aíla laugardaga og sunnu- daga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I ,a‘knamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vóstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—löalla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN - Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Þetta er þaö sem ég elska við þig, Lína. . .það er svo mikill stuðningur af þér. Lalli og Lína Stjörnuspá Spábi gildir fyrir fimmtudaginn 28. júlí. Vatnsberinn (21. jan,—19. feb.): Þér hættir til að stofna til illdeilna við vinnufélaga þína í dag af litlu sem engu tilefni. Þér líður best einn út af fyrir þig. Notaðu kvöldiö til að hvílast. Fiskamir (20. feb.—20. mars): Skapið verður nokkuð stirt í dag og þú átt erfitt með að starfa með öðrum. Taktu ekki of mörg verkefni að þér en sinntu hinum betur. Þér veitir ekki af hvíld. Hrúturinn (21. mars—20. april): Gættu tungu þinnar í dag og forðastu ónákvæmni í orðum og gerðum. Þú munt eiga í einhverjum vandræðum í einkalífinu og átt erfitt með að taka tillit til annarra. Skemmtu þér með gömlum vini í kvöld. Nautið (21. apríl—21. maí): Þér veitist erfitt að ná sambandi við annað fólk í dag og þér Bnnst aðrir hafa litinn skilning á vandamálum þínum. Þér verður þó vel ágengt í starfi þínu, sérstaklega er líða tekur á daginn. Tvíburamir (22. mai—21. júní): Forðastu ferðalög í dag vegna hættu á smávægilegum óhöppum. Skapið verður með stirðara móti fyrri hluta dagsins en skánar þar sem þér berast óvæntar fréttir af fjölskyldunni. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Farðu varlega í f jármálum í dag og taktu engin peninga- lán. Þú nýtur þín best i faðmi fjölskyldunnar og forðastu að hafa of miklar áhyggjur af starfi þínu. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þér veitir ekki af nýju áhugamáli til að dreifa huga þinum og þeim óþarfa áhyggjum sem þú hefur af fjár- málunum. Reyndu að sníða þér stakk eftir vexti. Hugaðu að heilsu þínni. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þér hættir til að vera kærulaus í starfi. Taktu ekki of mörg verkefni að þér og lofaðu ekki upp í ermina á þér. Þér líður best heima hjá þér enda veitir þér ekki af hvíld- inni. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta er mjög góður dagur til að ferðast. Einhverjir árekstrar kunna að verða á milli vinnu þinnar og, skemmtanalífsins og ættirðu að taka vinnuna fram yfir. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þér berast mjög óvæntar fréttir sem koma þér úr jafn- vægi. Gengur þér erfiðlega að einbeita þér að starfi þínu af þessum sökum. Leitaðu ráða hjá traustum vini þinum. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þér berast neikvæðar fréttir af fjármálum þínum í dag og setur það mjög svip sinn á skap þitt sem verður með stirðara móti. Sinntu þeim málefnum í kvöld sem þú hefur mestan áhuga á. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þér hættir til að láta skapið hlaupa með þig í gönur í dag vegna fjárhagsstöðu þinnar sem er bágborin. Reyndu að hafa hemil á þér og leitaðu leiöa til lausnar vandanum. börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13-19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SErUTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. simi 36814. Opið mánud.— föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögumkl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatimi: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvailagötu 16, sími 27640. Opiömánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miöviku- dögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÖKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERtSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARSAFN VIÐ SIGTÚN: Opið daglega nema mánudaga fra kl. 14—17. ASGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 f rá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 13.30—16. NATTÚRÚGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar símll321. HrTAVEITÚBILANIK: Reykjavik, Kópa- vogur og Seltjamames, sími 15766. V ATNS VEITÚBILANIR: Reykjavík og ' Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, sími 141580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, I Akureyri sími 24414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarf jörður, sími 53445. I Símabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta 7 Z V1 5I 0 7~ g 1 4 10 H /?■ i<f iif TT 1 l? J ‘g 20 21 p ílz J * Lárétt: 1 handföng, 6 þegar, 8 lampi, 9 blóm, 10 stefna, 12 röð, 14 jurt, 16 einkennisstafir, 18 geðvonska, 20 sníkja, 20 lést, 23 veru, 24 staf. Lóðrétt: 1 batna, 2 Hreysi, 3 drykkur, 4 hrun, 5 spara, 6 samt, 7 kærleikur, 11 tæki, 13 metti, 15 karlmannsnafn, 17 slungin, 19 neðan, 20 leit, 21 frá. Lausn frá síðustu krossgátu. Lárétt: 1 grábrók, 8 Uð, 9 eiði, 10 óðar, 11 tæp, 13 ranga, 15 pp. 16 atriði, 18 tau, 19 nári, 21 tómu, 22 aur. Lóðrétt: 1 glóra, 2 rið, 3 áðan, 4 berg- inu, 5 ritað, 6 óð, 7 kippti, 12 æpir, 14 ata, 17 rum, 18 tt, 20 áa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.