Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1983, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1983, Blaðsíða 20
20 DV. MIÐVIKUDAGUR 27. JULI1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Til sölu 7 metra langt flutningahús, hliöarhurö 2 metrar. Uppl. í sima 34318. Til sölu góö fólksbilakerra. Uppl. í síma 99-3942. Til sölu Spalding XL 4 golfsett, eins árs gamalt, lítiö sem ekkert notaö. Uppl. í sima 72754. Lítið notað DBS 3ja gíra kvenreiöhjól til sölu, einnig ör- bylgjuofn, djúpsteikingarpottur, Pion- eer útvarpsmagnari, Sony segulband, Cybernet hátalarar. Uppl. í síma 92- 1980 eftir kl. 18. Kafarar athugið. Til sölu tvær neöansjávar videoupp- tökuvélar ásamt videotæki og moni- torum. Bátur getur fylgt. Uppl. í síma 18342. Hjónarúm. Til sölu vel meö farið hjónarúm úr hnotu með góöum dýnum, ennfremur barnabílstóll á sama staö. Uppl. í síma 14667. Spilakassar til sölu. Mynt 2 x 5 kr. Uppl. í síma 53216. Til sölu Lawnboy garðsláttuvél. Á sama stað til sölu Haitli hústjald. Uppl. i sima 85575 milli kl. 13 og 17 og eftir kl. 17 í síma 77707. Tilsölu heilmikið magn af bingóspjöldum ásamt bingórúllu. Uppl. í síma 73134. Stakur sófi f rá Linunni meö háu baki og hillum til sölu. Einnig Ignis sambyggöur kæli- og frysti- skápur. Á sama stað óskast ísskápur af stærri gerð. Uppl. í síma 41596. Til sölu 3ja manna tjald sem nýtt, verö 4000—4500. Uppl. í síma 18439. Sambyggð trésmiðavél til sölu, sög, þykktarhefill og afritari frá Brynju, lítiö notuð. Uppl. í síma 92- 8591 milli kl. 19 og 22. Til sölu 5—6 manna Mannsard tjald, stórt og gott. Uppl. í síma 30997 eftir kl. 18. Pottofnar til söiu, einnig kyndari. Uppl. í sima 23008. 4—5 manna tjald með föstum botni og regnhimni er til sölu. Uppl. í síma 11516 eftir kl. 18. Til sölu gömul húsgögn og fl. Eins manns svefnsófi, tveir hæginda- stólar, skápur fyrir hljómflutnings- tæki, tveir Superscope hátalarar og uppþvottavél. Selst allt á lágu verði. A sama stað óskast stórviðarsög (keðjusög). Uppl. í síma 14899. Krossgátuunnendur. Heimiliskrossgátur komnar út, skila- frestur verölaunakrossgátna til 15. ágúst. Útgefandi. Springdýnur. Sala, viðgerðir. Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá í 79233, við munum sækja hana að morgni og þú færð hana eins og nýja að kvöldi. Einnig framleiðum við nýjar dýnur eftir máli og bólstruð einstakl- ingsrúm, stærð 1X2. Dýnu og bólstur- gerðin hf., Smiðjuvegi 28 Kópavogi. Geymið auglýsinguna. Blómafræflar (Honeybeepollen). Sölustaðir: Hjördís, Austurbrún 6, bjalla 6.3, sími 30184, afgreiðslutimi kl. 10—20. Hafsteinn, Leirubakka 28, sími 74625, afgreiðslutími kl. 18—20. Kom- um á vinnustaöi og heimili ef óskað er. Sendum í póstkröfu. Magnafsláttur. íbúðareigendur lesið þetta. Hjá okkur fáið þið vandaða sólbekki i alla glugga og uppsetningu á þeim. Einnig setjum við nýtt harðplast á eld- húsinnréttingar og eldri sólbekki. Mikið úrval af viðarharöpplasti, mar- maraharðplasti og einlitu. Hringið og við komum til ykkar með prufur. Tökum mál, gerum tilboð. Fast verð. Greiösluskilmálar ef óskaö er. Uppl. í síma 13073 eða 83757 á daginn, kvöldin og um helgar. Geymið auglýsinguna. Plastlímingar, simi 13073 eöa 83757. Bátur—tjöld. 9 feta vatnabátur með flothólfum til sölu, einnig eru tvö tjöld til sölu. Uppl. í síma 73236. Til sölu jeppakerra 1X2X0,45 m. Á sama sta* óskast 60— 80 fermetra atvinnuhúsi.æði. Uppl. í síma 79572 eftir kl. 19. 5 gamlar hurðir til sölu. Gætu verið góðar undir máln- ingu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 85441. Prjónakonur, athugið. Eingirni til sölu, hvítt og grátt, allt á spólum. Selst ódýrt. Sími 35901. Til sölu tvær tekkhurðir 70 x 200, verð 1500 stk. A sama stað góður barnavagn á 2.000 kr. Uppl. í síma 12643. Til sölu vegna brottflutnings sem nýir ís- og frysti- skápar, góð þvottavél, lítil strauvél, stereo-útvarp, vatnsrúm, svampsófa- sett, bamaborð + 3 stólar og sauma- vélarborð. Uppl. í síma 20442. Til sölu 40 rása talstöð FM og AM borðmíkrafónn og bílaloftnet. Uppl. í síma 81738 eftir kl. 18._________________________________ Til sölu þvottavélar á viðgerðarverði, einnig bónvél, hár- þurrka og ryksugur. Rafbraut, Suður- landsbraut 6, sími 81440 og 81447. Takiðeftir: Blómafræflar, Honeybeepollen S. Hin fullkomna fæða. Sölustaður Eikjuvog-, ur 26, simi 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Sigurður Olafsson. Til sölu vegna brottflutnings: hjónarúm með svampdýnum, skatthol, hansahillur, saumavél, ísskápur, raf- magnspanna, vöfflujárn/grill. Uppl. í síma 83635. Láttu drauminn rætast. Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníðum eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Til sölu hústjald, sem nýtt. Uppl. í síma 76021. Til sölu símsvari. Uppl. í sima 46319 á kvöldin. Tflsölu vegna brottflutnings ísskápur, fata- skápur og rúm, mjög gott verð. Uppl. í síma 18222, Jónina, eða í síma 75078 eftir kl. 19. Tilsölu vegna brottflutnings Philips isskápur, 200 x 90 cm, 20” Grundig litsjónvarp, einnig lítill ísskápur, hjónarúm m/ný- legum dýnum. Hagkvæm kaup eg sam- ið er strax. Úppl. í síma 25067. Til sölu súgþurrkunarmótor, eins fasa og 5 hestafla. Uppl. í síma 66493. Nýr Realistic 6 rása hand-scanner til sölu á 7000 kr. (Verð $195 út úr búð), með skemmtilegum kristöllum. Uppl. í sima 71803 e.kl. 20 á kvöldin. Tilsölu leiktækjakassar í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 21435. Nýtt 6 manna tjald til sölu, mjög gott verð. Hringið í síma 39238 eftirkl. 19. Til sölu nýtt tjald, Bali gerð. Uppl. i síma 74593 eftir kl. 16. Tilsölu lítil fólksbilakerra, stærð 110 x 210 með yfirbreiðu, á mjög góðu verði. Uppl. ísíma 66011. TilsöIuKempi kolsýruvél 153, 3ja fasa, nokkurra mánaða gömul, selst á hagstæðu verði. Uppl. í síma 78587 eftir kl. 20. Toppgrind á Volvo Amazon station og grjótgrind til sölu ódýrt. Uppl. ísíma 84945. Til sölu á góðu verði nýlegt, fallegt hjónarúm og nýtískuleg- ur brúðarkjóll, stærð 38—40, frá París- artískunni. Uppl. í síma 11069 eftir kl. 17. TUsölu góö, notuð eldhúsinnrétting. Uppl. i síma 36807. Marmorex. Sérgrein okkar er sólbekkir. Marmorex, Helluhrauni 14 Hafnar- firði, sími 54034. Óskast keypt Lítill goskælir óskast. Uppl. ísíma 21435. Vantar vel með farinn isskáp, hæð 1,40—1,45. Uppl. í síma 12573 eftir kl. 17. Popcomsvél óskast til kaups. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H—247. Notuð eldhúsinnrétting óskast til kaups. Uppl. í síma 29835. Skiltagerð. Leturgrafari ásamt stafamótum og fl., einnig blikkklippur óskast til kaups. Uppl.ísíma 92-1533. Útungunarvéi. Oska eftir að kaupa 10 þús. eggja vél með 3000—3500 eggja frístandandi klekjara. Aðrar stærðir koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—875. Verzlun Blómafrævlar. Honeybee Pollen. Útsölustaður Hjalta- bakki 6, s. 75058, Gylfi, kl. 12—14 og 19—22. Ykkur sem hafið svæðisnúmer- síma 91 nægir eitt simtal og fáið vör- una senda heim án aukakostnaðar. Sendi einnig í póstkröfu. Kópavogsbúar og nágrannar. Stórútsala á pottablómum, 40% af- sláttur þessa viku. Erum að rýma fyrir nýrri sendingu. Pálmar, stórir og litlir, allavega grænar plöntur, stórar og litlar blómstrandi plöntur og kaktusar. Blómaskálinn, Kársnesbraut 2, Kópa- vogi, sími 40980. Opið frá 10—22. Heildsöluútsala. Kjólar frá 100 kr., pils og peysur frá 50 kr., sængur á 640 kr., stórir koddar á • 290 kr., sængurfátnaður á 340 kr., barnafatnaður, snyrtivörur og úrval af fatnaði á karla og konur. Verslunin Týsgötu 3 v/Skólavörðustíg, opið frá kl. 13-18, sími 12286. Fyrir ungbörn Til sölu vel með farinn tvíburakerruvagn. Uppl. í síma 99- 3313. Svalavagn óskast. Uppl. í síma 39602. Tilsölumjögvel með farin barnakerra Gesslein. Uppl. i sima 28318 eftir kl. 16. Kaup — sala. Kaupum og seljum notaða barna- vagna, kerrur, vöggur, barnastóla, ról- ur, burðarrúm, burðarpoka, göngu- grindur, leikgrindur, kerrupoka, baö- borð, þríhjól og ýmislegt fleira ætlað börnum. Getum einnig leigt út vagna og kerrur. Tvíburafólk, við hugsum líka um ykkur. Opið virka daga frá kl. 13—18 og laugardaga frá kl. 10—16. Barnabrek, Njálsgötu 26, sími 17113. Fatnaður Fötin skapa manninn. Ert þú í fatakaupshugleiöingum? Klæðskerameistarinn Ingó fer með þér í verslunina og veitir aðstoð við mátun fata af sinni alkunnu snilld. Pantaöu tíma í síma 83237. Tek að mér að sniða og sauma pils og buxur. Uppl. í sima 42833 frá 10-12 f.h. og 20-22 e.h. Húsgögn Til sölu nýlegt og vel með farið sófasett (3+2+1). Einnig sófaborö, hvort tveggja er dökkt á lit. Sann- gjamt verð. Uppl. í síma 31504. Til sölu vel með farið sófasett ásamt sófaborði. Uppl. í síma 39982. Tilsölu raösófasett með borði, reyrsófasett og hjónarúm. Uppl. í síma 29107. Til sölu bjónarúm með náttborðum og stól, hvítt með rauðum bólstruðum höföagafli á sökkli með skúffum, nýlegum dýnum. Verð kr. 9.000. Oska eftir frystikistu. Uppl. í síma 54323. Til sölu þrír svefnbekkir, tvö stór hlaðrúm, einnig stór land- skjaldbaka, stór dúkkuvagn og ýmis kvenfatnaður. Uppl. í síma 34557. Til sölu sófasett 3+2+1, verð 5 þús. kr. Til sýnis Kjarr~ hólma 28, Kópavogi, 4. hæð til hægri, millikl. 20og22. Ný fururúm til sölu vegna brottflutnings. Uppl. í síma 20426. Af sérstökum ástæðum eru til sölu mjög vönduð borðstofuhús- gögn úr palesander, einnig sófaborö úr sama viði með eirplötu. Uppl. í síma 33649 þriðjudag og miðvikudag frá kl. 17-20. Falleg palesander borðstofuhúsgögn til sölu, einnig tekk- buffetskápur og hansahillur. Sími 51372 eftirHl-16. Antik Útskorin renaissance borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófasett, stólar, borð, skápar, málverk, ljósa- krónur, kommóður, konunglegt postu- lín og Bing og Gröndahl. Kristall, úrval .af gjafavörum. Antikmunir, Laufás- vegi 6, sími 20290. Antikhjónarúm ásamt tveimur náttborðum og klæðaskáp til sölu. Uppl. i síma 12461 og 21696 eftir kl. 18. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, sjáum um póleringu og viðgerð á tréverki, komum í hús með áklæðasýnishorn og gerum verð- tilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 45366, kvöld- og helgarsimi 76999. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul og ný húsgögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaöar- lausu. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, simi 39595. Heimilistæki Til sölu tvær þvottavélar, Centrifugal og Candy, þarfnast smá- vægilegra lagfæringa. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 82469. Þvottavél til sölu. Uppl. í síma 13618. Tilsölu tauþurrkari, English Electric. Uppl. í síma 79644. Tilsölu ísskápur. Uppl. i sima 66396 eftir kl. 20. Þvottavél. Til sölu vel með farin Philco þvottavél, verð 9.000. Uppl. i síma 10172. Úska eftir notaðri 4ra hellna eldavél. Uppl. í síma 15269. Hljóðfæri Til sölu Yamaha SG1000 S, fallegur gítar. Uppl. í síma 45713. Flygill. Tónlistarskólanemi utan af landi óskar eftir leigu á flygli, með eða án herberg- is (í Reykjavík). Leigutími frá 1. sept. ’83 til vors að minnsta kosti. Helst í miðbæ eða vesturbæ. Góðri meðferö heitið. Uppl. í síma 94-3388 og 42592. Hljómtæki Framtíðareign. Akai stereosamstæða ásamt 125 w AR hátölurum til sölu, árs gömul, lítið sem ekkert notuð, frábær tæki. Uppl. í síma 17045 frá kl. 14-19 og 42150 frá kl. 20- 23. Til sölu eru góðar Pioneer hljómflutningssamstæöur og tveir Danaco hátalarar, 100 vatta, út- varp og magnari og gamalt Kenwood segulband. Uppl. i sima 21862 eftir kl. 18. Videó VHS og Betamax. Videospólur og videotæki í miklu úr- vali, höfum óáteknar spólur og hulstur á lágu verði. Kvikmyndamarkaðurinn hefur jafnframt 8 mm og 16 mm kvik- myndir, bæði tónfilmur og þöglar auk sýningarvéla og margs fleira. Sendum um land allt. Opið alla daga frá kl. 18— 23, nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—23. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, simi 15480.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.