Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1983, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1983, Side 21
DV. MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLI1983. 21 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Myndsegulband og spólur óskast. VHS eða Beta myndsegulband óskast til kaups. Einnig óskast nýjar eða notaöar spólur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—264. JVC ferðavideotækl VHS tU sölu, eitt fullkomnasta tækið á markaðnum í dag, aðeins 6 mánaða. Uppl. í síma 42352. Óskaeftiraðkaupa videotæki (VHS). Góð útborgun fyrir gott tæki. Uppl. í síma 83996 eftir kl. 18. Söluturninn, Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskól- anum, auglýsir. Leigjum út mynd- bönd, gott úrval, með og án ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur. Sími 21487. Videoaugað, Brautarholti 22, sími 22255. VHS video- myndir og tæki, mikið úrval með ís- lenskum texta. Opiö aUa daga vikunn- ar tUkl. 23. TU sölu Panasonic videotæki VHS. Uppl. í síma 44379. Videosport, Ægisíðu 123 sf., sími 12760. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Athugiö: Opið aUa daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum tU sölu hulstur og óáteknar spólur. Walt Disney fyrir VHS. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuö Beta myndsegulbönd í umboðssölu, leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. VHS—Beta—VHS. Leigjum út myndbönd fyrir VHS og Beta, með og án íslenskum texta, gott úrval. Erum einnig með tæki. Opið frá 13—23.30 virka daga og 11—23.30 um helgar. Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími 85024. Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikið úrval af góðum myndum með ís- lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar- ar bæði tíma og bensínkostnað. Erum einnig með hið hefðbundna sólar- hringsgjald. Opið á verslunartíma og laugardaga frá 10—12 og 17—19. Mynd- bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbæ, Ár- múla 38, simi 31133. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085, opið mánu- daga—föstudaga kl. 17—21, laugar- daga og sunnudaga kl. 13—21. Garðabær — nágrenni. Höfum úrval af myndböndum fyrir VHS kerfi, Myndbandaleiga Garða- bæjar, Lækjarfit 5, við hliöina á Arnar- kjöri, opið kl. 17—21 alla daga. Sími 52726. Sjónvörp Vil kaupa nýiegt litsjónvarpstæki, helst japanskt. UppL í sima 10520 frá kl. 19—20 á kvöldin. Til sölu Nordmende litsjónvarpstæki 22” eins og hálfs árs. Uppl. í síma 71418 eftir kl. 20. Ferða-litsjónvarp. Til sölu nýtt Panasonic ferðasjónvarp, myndgæði mjög mikil, er með sjálf- veljara videoinput og output, 220/12v. Uppl. ísíma 15481. Ljósmyndun 5 stk. Agfa Crome CT-21 filmur til sölu á 300 kr. stk., kostar 450 kr. í búð. Uppl. í síma 86854 e.kl. 18. Til sölu ný Pcntax M.E. Super 50 mm linsa F 1,7 mjög góð vél, lítið sem ekkert notuð. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 66160. Canon AE1 prógramm, 1,8 linsa og Vivitar flass nr. 3500. Uppl. ísíma 92-7171. Til sölu Konica Autoreflex T3 á kr. 5.500. Uppl. í síma 92-1482 eftir kl. 17. Dýrahald j Traustur og góður barna- eöa byrjendahestur til sölu. Uppl. í síma 74077 eftir kl. 19. Hestaleigan, Kiðafelli, Kjós. Opið alla daga, hálftíma keyrsla frá Reykjavík. Sími 66096. Til sölu 7 vetra, jarpur klárhestur með tölti og brúnn, 5 vetra, lítið taminn. Einnig grár, 11 vetra klár-. hestur með tölti og jörp hryssa, 8 vetra meö allan gang. Uppl. í síma 74691 eftir kl. 19. Af sérstökum ástæðum fæst gefins ársgamall labrador hundur. Uppl. í síma 76816. Hundagæsluheimili Hundaræktarfélags Islands og Hunda- vinafélags Islands er að Amarstöðum við Selfoss. Verð á sólarhring kr. 105, þrjár vikur eða lengur á kr. 90. Pantanir í símum 99-1031 og 99-1030. Til sölu hesthús fyrir 8—10 hesta, er í nýju húsi. Tilboö sendist auglýsingadeild DV fyrir 12. ágúst, merkt „889.”. Hey til sölu. Nýtt úrvalshey til sölu. Uppl. í síma 79937 og 31353 eftirkl. 17. Ódýrir spaðahnakkar, íslenskt lag, úr völdu leðri, Skin reið- buxur og Jófa öryggisreiöhjálmar, beislisstangir, hringamél, ístaðsólar, verð aðeins 293 kr. parið. Skeifur, gjarðir, reiðar, beisli, öryggisístöð, beislistaumar. Framköllum hesta- myndimar, filman inn fyrir 11, mynd- irnar tilbúnar kl. 17. Athugið opið laug- ardaga 9—12. Póstsendum. Kredit- kortaþjónusta. Sport, hestavörudeild, Laugavegi 13, sími 13508. Óska eftir hesthúsi á leigu fyrir 8—10 hesta. Uppl. í símum 74130 og 32571. Hestaleigan Vatnsenda. Förum í lengri eða skemmri ferðir eft- ir óskum viðskiptavina, hestar við allra hæfi, tökum einnig að okkur túna- slátt, heyþurrkun og heybindingu. Uppl. í sima 81793. Hjól Óska eftir notuðu telpnahjóli fyrir 5—6 ára, helst með hjálparhjól- um. Uppl. í síma 37781. Til sölu Kawasaki KZ 650, árgerð ’78, einnig plastframbretti af Datsun 100A. Uppl. í síma 93-2936. Til sölu motocross Suzuki 370 RM árg. ’78, nýupptekin vél (útboruð). Uppl. í síma 76946 eftir kl. 19. Honda CB750árg. ’82, ekið 4400 km, og Suzuki 125 árg. ’82. Sími 46111. Til sölu 10 gíra karlmannsreiðhjól, nýtt og ónotað. Uppl. í síma 34973. Til sölu Honda CB 750 F ’80, ekið 10 þús. km. Flækjur og tvö ný dekk. Sími 50367 eftir kl. 18. Honda XR 250 R ’81 tU sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—942. Til sölu Honda MB 50, árg. ’82, ekið 5 þús. km, ýmsir aukahlutir. Til sýnis að Tangarhöfða 8—12 frá kl. 9— 18, sími 85544. Reiðhjól til sölu 10 gíra „Freespihit”. Uppl. í síma 99- 8249. Verð kr. 2500,- lítið notað. Til sölu Yamaha MR 50 traU árg. 1982, vel með farið að öllu leyti, hjól í einstökum gæðaflokki. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 96-51171 í hádeginu. Vagnar | Tilsölu Camp Turist tjaldvagn árg. ’79, með fortjaldi, dýnum og eldunartækjum. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut. Uppl. ísíma 66796. Sprite 400 hjólhýsi til sölu, með fortjaldi nýklætt að inn- an, velmeðfarið. Uppl. ísíma 66795. Til sölu 2 tjaldvagnar, útbúnir fyrir íslenskar aðstæður, einnig ný 2ja hesta kerra. Uppl. í síma 84109 eftir kl. 20 í kvöld og allan daginn á morgun. Tilsölu (yrir verslunarmannahelgina: Innrétt- að Rotstar Campinghús á minni gerð af pickupbílum. Uppl. í síma 85835 allan daginn. Combi Camp tjaldvagn óskast keyptur, vel með farinn. Uppl. í síma 85575 milli kl. 13 og 17, og eftir kl. 17 í síma 77707. Til sölu Combi Turist tjaldvagn, árg. ’79. Uppl. í síma 54388. Til sölu Santos hústjald frá Tjaldborg, svefnpláss fyrir 4—5. Uppl. í síma 33557. Combi Camp tjaldvagn til sýnis og sölu í Blönduhlíö 5 frá kl. 17-20. Til bygginga Óskum eftir að kaupa handmótafleka. Staðgreiðsla. Uppl. í sima 26609 og 26103. 18 mm mótakross viftur, einnotaður, til sölu, 14 plötur. (253X305), einnig 2—300 metrar af 1X6 og dálítið af 2x4, stuttar lengdir. Uppl. á kvöldin í sima 31861. Notað mótatimbur 1X6 um 500 metrar, og 11/2X4 um 400 metrar. Uppl. í síma 78843. Timbur til sölu, einnotað 1x6 heflað 1000 metrar, óhefl- að 500 metrar. Uppl. í síma 53178. Mótatimbur til sölu. Um 40 m af 1x4, um 350 m af 11/2X4, um 1200 m af 1X6 og um 380 m af 2X4. Nánari uppl. í síma 45885 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Til sölu 460 metrar 1 1/2X4 tommur í lengdum: 160 stk. 2,50 m og 20 stk. 3,10 m, 635 metrar 2X4 tommu í lengdum: 100 stk. 3,10 m og 130 stk. 2,50 metrar, auk þess um 300 metrar af 1X6 tommu. Uppl. í síma 46833. | Tölvur Sjónvarpsleiktæki. Audio-Sonic til sölu, nýlegt (enn í ábyrgð) ásamt fjórum leikspólum (með allt aö 70 möguleikum leikja). Selst á hálfvirði. Sími 84719. Þrjár góðar. Til sölu HP4IC vasatölva, ZX81—16K, og ein sterkasta skáktölva á markaðn- um í dag, Mephisto II sem m.a. notar umhugsunartíma mótherjans. Uppl. í síma 15481. VIC eigendur athugið! Til sölu Omega Race, machine Code Monitor, Programmer’s Aid, 3 K RAM. Bonzo, Puckman og Magnificent 7. Selst á vægu verði. líppl. í síma 50579 e.kl. 19. I Fyrir veiðimenn Stórir laxamaðkar til sölu á kr. 3,50. Sími 19085. Reykjum og gröfum lax, silung, rauðmaga og aðra fiska, pakk að eftir óskum. Kjöt og álegg, Smiðju vegi D24, simi 78820. Opið alla daga. Ódýr og góður laxmaðkur á kr. 3,50 stykkið og silungsmaðkur á kr. 2,50 stykkið. Uppl. í síma 74483. Miðborgin. Til sölu lax- og silungsmaökur. Uppl. í síma 17706. Laxveiðileyfi til sölu í Tjarnarlæk, Landssveit. Sölustaður: Stóri-Klofi, Landssveit, símar 99-5586 og 91-72115. Veiðileyfi. Veiðileyfi í Frostastaðavatni, Ljóta- polh, Blautaveri, Bláhyl, Eskihlíðar- vatni, Laugdalsvatni, Loðmundar- vatni, Herbjarnarfellsvatni, Sauð- leysuvatni og Hrafnabjargarvatni. Fást á Skarði, Landssveit og í Land- mannalaugum. Leyfið kostar kr. 150 á stöng. Veiðivörður. Veiðimenn athugið. Við eigum veiðimaðkinn í veiðiferðina. Til sölu eru stórir og feitir nýtíndir maðkar, laxamaðkar á 4 kr. stykkið og silungsmaðkar á 3 kr. stykkið. Verið velkomin að Lindargötu 56, kjallara, eöa hringið í síma 27804. Geymið auglýsinguna. Veiðimenn—veiðimenn. Laxaflugur í gtóilegu úrvali frá hinum kunna fluguhönnuði, Kristjáni Gíslasyni, veiðistangir frá Hercon og Þorsteini Þorsteinssyni, háfar, spúnar, veiðistígvél, veiðitöskur, Mitchel veiðihjól á mjög hagkvæmu verði og allt í veiðiferðina. Framköll- um veiðimyndirnar. Munið: Filman inn fyrir kl. 11, myndirnar tilbúnar kl. 17. Opiðlaugardaga frá kl. 9—12, k red- itkortaþjónusta, Sport, Laugavegi 13, sími 13508. Lax- og silungsveiðileyfi í Geitabergsvatni, Þórisstaðavatni og Eyrarvatni, góð tjaldstæði. Veiðileyfi seld í versluninni Utilíf og Ferstiklu- skála. Straumar hf. Byssur | Óska eftir að kaupa haglabyssu , allar tegundir koma til greina. Uppl. í síma 66019 til kl. 18. Skotveiðimenn. Vegna rangrar auglýsingar í DV 27. júní og 11. júlí tökum við fram að við seljum ekki byssur og kíkja í smásölu. Smásöluaöilar eru: Sportvöruverslan- ir í Reykjavík og víða úti um land. I. Guðmundsson og Co hf., Þverholti 18 Reykjavík, sími 11988. Safnarinn - | Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiöstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. | Sumarbústaðir Vantar mjög góðan sumarbústaö á góðum stað ca 40—60 km frá Reykjávík. Verður að vera á eignarlandi. Uppl. i síma 22018. Sumarbústaður til leigu á skjólgóðum stað í Borgarfirði, viku í senn. Laus frá 29. júlí. Uppl. í síma 93- 5193. Fasteignir Einbýlishús á Hvolsvelli með bílskúr til sölu eða í skiptum fyrir íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 39085 eftir kl. 19. Gjafavöruverslun í miöbænum er til sölu, litill en góður lager. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—955. Bátar Til sölu eins tonns trilla. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 79629. Óska að kaupa 20—30 ha, utanborðsmótor, ekki eldri en árg. ’80, aðeins góður og vel með farinn mótor kemur til greina. Uppl. í síma 99-3225, eftir kl. 19. Til sölu 15 feta hraðbátur með 50 hestafla utanborðsmótor, gott verð. Uppl. í sima 41980 á daginn og á kvöldin í síma 32996. Vil kaupa notað háþrýstivökvatogspil, 6—10 tonna, splitt eða á einum ás. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við auglýsinga- þj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—996. Til sölu er 4ra tonna trilla með nýrri vél. Tvær rafmagnsrúllur fylgja (spil).Uppl. í síma94-1395. Vanur maður óskar eftir að taka trollbát (sem skipstjóri) á Suð- vesturlandi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—200. Nýr bátur. Af sérstökum ástæðum er 26 feta SV bátur (Færeyingur) til sölu. I bátnum er 36 ha. Buck vél, þrjár 24 volta hand- færarúllur, VHS og CB talstöð, dýptar- mælir, björgunarbátur og fleira. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—150. Utanborðsmótor Perkins 18 ha. til sölu. Uppl. í síma 33938. Óska eftir góðum plastbáti, 2ja-2 1/2 tonns í skiptum fyrir góðan Subaru árg. ’78. Uppl. í síma 97-7638, í matartímum og á kvöldin. Til sölu Færeyingur 2 1/2 tonn, smíðaður ’80, vel útbúinn. Gott verð ef samið er strax. Sími 97- 3364.______________________________ 11/2 tonns hraðbátur til sölu með 120 ha. Mercuser vél, dýptarmæli og talstöð. Uppl. í síma 78414 í kvöld og næstu kvöld. 51 lestar bátur, byggður 1954, mikið endumýjaöur á síðasta ári, með 350 hestafla Caterpill- ar vél, einnig mikið endurnýjaðri á síð- asta ári, til sölu. Höfum kaupendur aö öllum stærðum báta. Skip og fasteignir Skúlagötu 63, símar 21735 og 21955, eft- irlokun 36361. Varahlutir Austin Allegro. Er að rífa Allegro 1500 árg. ’77, ódýrir og góðir varahlutir, svo sem vél (ekin 58 þús. km), gírkassi, öxlar, fjaðra- kúlur, felgur, stólar, hurðir og margt fleira. Uppl. í síma 43947. Notaðir varahlutir til sölu: I árgerð ’68—'78, vélar, boddí, sjálf- skiptingar, 6 cyl. Benz dísil. Er að rífa Allegro ’77, Homet ’71, Land Rover ’70, Oldsmobil ’69, pólskan Fíat ’76, Volvo ’72. Uppl. í síma 54914. NP. varahlutir: fyrir japanska bíla. Eigum fyrirliggj- andi varahluti í japanska bíla á mjög hagstæðu verði s.s.: kúplingar, kveikjur, alternatora, startara, vatns- dælur, tímareimar, síur og fl. NP. varahlutir, Ármúla 22, sími 31919, Akureyri, Draupnisgötu 2, sími 96- 26303. Óska eftir 6 strokka 258 AMC vél (úr Willys, Wagoneer, Rambler eða Homet) eða blokk úr slíkri vél. Einnig er til sölu Ford Transit dísil, árg. ’75, þarfnast lagfær- ingar. Uppl. í síma 72288. Vorum að byrja að rifa Toyotu mark 2 árg. ’74, Skoda Amigo árg. ’78, Mercury Comet árg. ’74 og mikið af góðum hlutum. Aðalparta- salan, Höföatúni 10, sími 23560. ÖS umboðið. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæðu verði. Margar gerðir, t.d. Appliance, American Racing, Cragar, Western. Utvegum einnig felgur með nýja Evrópusniðinu frá umboðsaðilum okkar í Evrópu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndungar, olíudælur, tímagírsett, kveikjur, miilihedd, flækjur, sóllúg- ur, loftsíur, ventlalok, gardinur, spoilerar, !)rettakantar, skiptar, olíu- kælar, BM skiptikit, læst drif og gír- hlutföU o.Il., allt toppmerkt. Athugið: sérstök upplýsingaaðstoö við keppnis- bíla hjá sérþjálfuöu starfsfólki okkar. Athugið bæði úrvalið og kjörin. ÖS umboðið, Skemmuvegi 22 Kóp. kl. 20— 23 aUa virka daga, sími 73287, póstheimilisfang Víkurbakki 14, póst- box 9094 129 Reykjavík. ÖS umboöið, Akureyri, sími 96-23715.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.