Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1983, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1983, Side 24
24 DV. MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLl 1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Húsprýði hf. Málum þök og glugga, steypum þak- rennur og berum í. Klæðum þakrennur með blikki og eir, brjótum gamlar þak- rennur af og setjum blikk. Þéttum sprungur í steyptum veggjum, þéttum svalir. Leggjum járn á þök. Tilboð, tímavinna. Getum lánað ef óskað er, að hluta. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19. Atvinna í boði Starfskraftur óskast í verslun með gjafavörur og tískufatnað. Framtíðarstarf. Vinnu- timi frá kl. 13—18. Svar ásamt síma, aldri og fyrri störfum sendist DV merkt „Vanur starfskraftur 148” fyrir 29. júlí ’83. Kona á aldrinum 25—40 ára óskast til starfa í fata- verslun í Hafnarfiröi hálfan daginn. Uppl. í síma 53634. Rafsuðumenn. Vantar 2—3 suðumenn, vana kolsýrusuðu. Uppl. í síma 53375 og 54241 á kvöldin. Starfskraftur óskast í mötuneyti, þarf að hafa bíl. Uppl. gefur Lína í síma 92-6020 eða 92-6955. Miðasala i kvikmyndahúsi. Starfskraft vantar í miðasölu í kvik- myndahúsi strax, ekki yngri en 25 ára, framtíðarstarf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—130 Starfsfólk óskast hálfan daginn á veitingastað, ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 24918 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Starfskraftur óskast í vörugeymslu okkar aö Skútuvogi 8. Landflutningar, sími 84600. Stúlka vön afgreiðslu í ísbúö óskast til afleysinga í sumar. Hringið í síma 23330 milli kl. 10 ogl2f.h. Atvinna í Mosfellssveit. Stúlka vön afgreiðslustörfum óskast í kjörbúð strax, aldur 18—40 ára. Uppl. í síma 66450 milli kl. 10 og 12 og 16 og 18. Starfskraftur óskast í matvöruverslun, hálfan eða allan , daginn. Uppl. í síma 78200. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í sjoppu frá kl. 9— 18 og 18—23 og um helgar. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—282. Afgreiðslustúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Uppl. í síma 20150. Vana beitingamenn vantar á 104 tonna yfirbyggðan bát. sem er á útilegu og rær frá Homafiröi. Uppl. milli kl. 19 og 20 í síma 97-8136 á Höfn. Ráðskona óskast á heimili í kaupstaö á Norðurlandi frá seinni hluta ágústmánaðar. Má hafa með sér bam, gott húsnæði og vinnuað- staöa i boði. Nánari uppl. gefnar í síma 37843 eftirki. 18. Oska eftir að komast í samband við mjög vandvirka aðila sem geta tekið að sér saum á myndum, stólum og fleira, einnig flos. Góð borg- un. Tilboð sendist auglýsingadeild DV merkt„Handavinna”. Atvinna óskast Búf ræöingur 27 ára með 4ra ára son óskar eftir starfi og húsnæði hvar sem er á landinu. Er vanur vélsmiðju, sveitastörf koma mjög til greina. Uppl. í síma 91-76826 ■ eftir kl. 16 og 95-6413 eftir kl. 19. Húsasmiður með áratuga reynslu af breytingum og viðgerðum á eldri húseignum óskar eftir verkefni eða starfi. Uppl. í síma 16189. Atvinnurekendur ath. Ung kona óskar eftir starfi við toll- og verðútreikninga. Tungumálakunnátta og reynsla í skrifstofustörfum fyrir ihendi. Hefur bíl. Uppl. í síma 39713 og 19664. 18 ára handlaginn piltur óskar eftir starfi nú þegar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 25347. Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða imirömmun, um 100 tegundir af rammalistum, þ. á m. ál- listar fyrir grafík og teikningar. Otrú- lega mikið úrval af kartoni. Mikið úr- val af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjón- usta. Opið daglega frá kl. 9—18. Kreditkortaþjónusta. Rammamiðstöð- in, Sigtúni 20 (á móti ryðvarnarskála Eimskips). Skemmtanir Heimsækjum landsbyggðina með sérhæft diskótek fyrir sveitaböll og unglingadansleiki. öll nýjasta popptónlistin ásamt úrvali allrar ann- arrar danstónlistar, þ.á m. gömlu' dönsunum. Stjómum leikjum og uppá- komum. „Breytum” félagsheimilinu i nútima skemmtistaö með fjölbreyttum ljósabúnaði s.s. spegilkúlum, sirenu- ljósi, blacklight, strópi og blikkljósa- kerfum. Ávallt mikið fjör. Sláið á þráö- inn. Diskótekiö Dísa, símanúmerið 150513 er einnig í símaskránni. Hreingerningar Hreingerningar- og teppahreinsunarfélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta. Uppl. í síma 50774,30499 (símsvari tekur einn- ig við pöntunum allan sólarhringinn simi 18245). Félag hreingemingarmanna. Hreingerningar, gluggahreinsun, teppahreinsun, fagmaður í hverju starfi. Reynið viðskiptin. Sími 35797. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöng- um og stofnunum. Einnig hreinsum við teppi og húsgögn með nýrri, fullkom- inni djúphreinsivél. Athugið, er meö kemisk efni á bletti, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Sími 74929. Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomn-j ustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Hremgerningafélagið Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum að Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæði og teppi í bílum. Höfum einnig háþrýstivélar á iönaðarhúsnæði og vatnssugur á teppi og fleira. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón. Hreingerningarþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar tekur að sér hreingern- ingar á einkahúsnæði, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meðferð efna ásamt áratuga starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997 í hádeginu og á kvöldin. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guð- mundurVignir. Golfteppahreinsun-hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn i ibúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Ema og Þor- steinn, sími 20888. Garðyrkja Til sölu nýlegnar gæðatúnþökur, vélskornar í Rangárvallarsýslu, verð' hver ferm ekið heim á lóð, kr. 23. Ath.: kaupir þú 600 ferm eða þar yfir færðu 10% afslátt, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 99-8411 alla daga, á kvöldin og um helgar. Einnig í símum 91-23642 og 92- 3879 á kvöldin. Garðeigendur. Tek að mér standsetningar og lagfær- ingar á lóðum, hellulagnir og hleðslur úr náttúrugrjóti og ööru. Utvega efni. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 19409 og 12218 eftir kl. 17. Alfreð Adólfsson, garðyrkjumaður. Túnþökur-garðsláttur. Leitið ekki langt yfir skammt. Góðar túnþökur á aðeins kr. 23, heimkeyrðar, jafnframt seldar á staönum á 16,50. Sláttur á lóöum einbýlis- og fjölbýlis- húsa og fyrirtækja. Einnig með orf og ljá. Greiðslukjör. Uppl. í simum 77045, 99-4388 og 15236. Geymið auglýsinguna. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Björn R. Einars- son, uppl. í símum 20856 og 66086. Túnþökur. Til sölu vélskomar túnþökur. Áratuga reynsla. Fljót og góð þjónusta. Tún- þökusala Páls Gíslasonar, sími 76480. Lóðaeigendur athugið. Tek að mér standsetningu lóða, jarð- vegsskipti, túnþöku- og hellulögn, vegghleðslur, girðingar og fleira einnig faglegar ráðleggingar um skipulagningu lóöa og plöntuval. Uppl. í síma 32337 eða 73232. Jörgen F. Ola- son, skrúðgarðyrkjumeistari. Sláum, hreinsum, snyrtum og lagfærum lóðir, orfa- og vélsláttur. Uppl. í síma 22601, Þórður, og 39045, Héðinn. Túnþökur. Góðar vélskornar túnþökur til sölu, heimkeyrðar, legg þökumar ef óskaö er. Margra ára reynsla tryggir gæði, skjót og örugg afgreiðsla. Túnþökusala Guðjóns Bjarnasonar, sími 66385. Sláttuvélaþjónusta — sláttuvélaviðgerðir. Tökum að okkur slátt fyrir einstakl- inga, fyrirtæki og húsfélög, leigjum einnig út vélar án manns. Toppþjón- usta. BT-þjónustan, Nýbýlavegi 22, Dalbrekkumegin, sími 46980, opið frá kl. 8—21, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-18. Úrvals túnþökur. Höfum á boðstólum úrvals túnþökur á 25 kr. ferm, komið heim til þín. Einnig getur þú náð í þær á staðinn á 22,50 ferm. Við bjóöum þér mjög góð greiðslukjör og veitum frekari upplýs- ingar í síma 37089 og 73279. Lóðaeigendur, verktakar athugið. Tökum að okkur lóðastandsetningar, svo sem jarðvegsflutning eða skipti, hellulagnir, vegghleðslur, girðinga- vinnu, grindverk og margt fleira, er- um vanir og vandvirkir, getum byrjað strax. Uppl. í síma 53814 og 38455. Er grasf lötin með andarteppu? Mælt er með að strá sandi yfir gras- flatir til að bæta jarðveginn og eyða mosa. Eigum sand og malarefni fyrir- liggjandi. Björgun hf., Sævarhöfða 13,, Rvík., sími 81833. Opið kl. 7.30—12 og 13—18, mánudaga til föstudaga. Túnþökur. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 78155 á daginn og 17216, 41896 og 99-5127 á kvöldin. Landvinnslan hf. Úrvals gróðurmold til sölu, staðin og brotin. Uppl. í síma 77126. Lóðastandsetningar. Tökum að okkur alhliða standsetning- ar lóða, vegghleðslur, girðingar, tún- þöku- og hellulagnir o.fl. Látum verkin tala. Uppl. i símum 12523 og 86803. Tek að mér slátt og hirðingu, sá billegasti i bænum. Uppl. í síma 53364 eftir kl. 19. Gróðurmold. Heimkeyrð gróðurmold. Uppl. í síma 37983. Teppi 40 ferm Álafoss gólfteppi til sölu, verö 5000 kr. Uppl. í síma 66897. T eppaþjónusta Nýþjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Karcher og frábær, lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppa- lands með ítarlegum upplýsingum um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. Tekið við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13 , símar 83577 og 83430. Teppalagnir—breytingar — strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Ýmislegt Seltjarnarnes. Oska að taka á leigu bílskúr á Seltjamamesi í 1 1/2 mánuö. Á sama stað er til sölu nýr Silver Cross barna- vagn, verð 9 þús. kr. og barnabaðborö, verð 1500 kr. Uppl. í síma 23669. Spákonur Spáiíspil og bolla. Tímapantanir í síma 34557. Sveit Duglegan, 15 ára ungling, helst stúlku, vantar á sveita- heimili í 1 1/2—2 mánuöi, helst vanan sveitastörfum. Uppl. í síma 93-4206. Barnagæzla Barngóð kona óskast til að koma heim í vetur, allan daginn frá 1. september, til að passa 1 árs barn og 6 ára skólastrák. Erum í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 78182. Vantar dagmömmu f yrir dreng á öðru ári. Vinsamlegast hringið í síma 86604 á morgnana og á kvöldin. Dagmömmu vantar til að gæta 4ra mánaða barns sept.- des., fjóra daga vikunnar. Að jafnaði frá kl. 9-14. Best væri ef hún gæti komið heim, en ekki skilyrði. Uppl. í síma 18373. Úska eftir dagmömmu frá 1. sept. nk., hálfan daginn (8—12 f.h.) fyrir sjö mánaða barn í Heima- eða Múlahverfi. Uppl. í síma 84801 eftir kl. 19. hverri viku FÓLKÁFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt að hver sé á sínum stað með beltið spennt. ||FDAR J Tapað -fundið Rauð hryssa, glófext, hvarf frá Víðidal. Sá sem hef- ur séö hana vinsamlega hringi í síma 11930, Rvik. Myndavélartaska tapaðist á Elliðaárbrú á sunnudag. Finnandi er beðinn að hringja í síma 19409, fundar- laim. Fcrðalög Sumarhótelið Laugum, Sælingsdal Dalasýslu býður m.a.: gist- ingu í eins og 2ja manna herbergjum, svefnpokapláss í 2ja og 4ra manna her- bergjum svo og í skólastofum. Tjald- svæði með heitu og köldu vatni og úti- grilli. Byggðasafn — sundlaug — míní- golf. Matur á verði við allra hæfi. Salatbar ásamt súpu og kjötrétti öll laugardags- og sunnudagskvöld frá kl. 18—21. Friðsæll staður í sögufrægu héraði. Verið velkomin. Sumarhótelið Laugum, , Sælingsdal Dalasýslu, sími 93-4265. Hreðavatnsskáli—Borgarf irði. Nýjar innréttingar, teiknaöar hjá Bubba, fjölbreyttur nýr matseðill, kaffihlaöborð, rjómaterta, brauöterta o.fl. frá kl. 14—18 sunnudaga. Gisting, 2ja manna herbergi kr. 400, íbúð með sérbaði kr. 880, afsláttur fyrir 3 daga og meira. Hreðavatnsskáli, sími 93- 5011. Þjónusta Tökum að okkur mótarif og timburhreinsun. Uppl. í síma 51767, Arnór. Tölvuvinnsla. Tökum að okkur launaútreikninga fyrir lítil fyrirtæki, t.d. sérhannað for- rit fyrir byggingariðnaöinn, einnig félagaskrá, prentun á gíróseðlum, lím- miðum og dreifibréfum. Uppl. í síma 46007 eftirkl. 16. Kjarnaborun — steinsögun. Borum fyrir vatnslögnum, loftræsti- lögnum, gluggum, hurðum, eða stein- sögum með steinsög. Ryklaus og þrifa- leg umgengni. Hagkvæm lausn — hag- stætt verð. Uppl. í síma 77275 og 81870. íslenska handverksmannaþjónustan. Vinnum undirvinnu á húseignum að utan fyrir málningu. Sími 23944. Skrifstofan er opin frá kl. 9—16. Tökum að okkur að steypa bilaplön og leggja í gólf og ýmiss konar steypuviðgerðir. Uppl. í símum 74775 og 77591. Glerisetningar. , Setjum í einfalt og tvöfalt gler, kíttum upp glugga og gerum við, útvegum allt efni, þaulvanir menn. Sími 24388. Glerið í Brynju, heimasími 12158 og 24496 ákvöldin. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu, jafnt úti sem inni. Gerum föst tilboð eða eftir mælingu. Fagmenn. Greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 30357 eftir kl. 19. Pípulagnir/fráfallshreinsun. Get bætt við mig verkefnum, nýlögn- um, viðgerðum og þetta með hita- kostnaöinn. Reynum aö halda honum í lágmarki. Hef í fráfallshreinsunina rafmagnssnigil og loftbyssu. Góð þjón- usta. Sigurður Kristjánsson pípu- lagningameistari. Sími 28939. Uppsetningar, breytingar. Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baöskápa, milliveggi, skilrúm og sól- bekki, einnig inni- og útihurðir og margt fleira. Gerum upp gamlar íbúðir. Utvegum efni ef óskað er. Fast verð. Sími 73709. Ökukennsla ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Gal- ant, tímafjöldi við hæfi hvers einstakl- ings. ökuskóli, prófgögn og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og 21098.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.