Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1983, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1983, Page 4
4 DV. FIMMTUDAGUR 28. JtlLl 1983. ERTU ÁNÆGÐ(UR) MEÐ SKATTANA? ÁNÆGDUREFÉG FINN LEIÐTILAÐBORGA Kjartan Ragnarsson leikarl: „Veit þaö ekki. Ég er nú á leiðinni til skattstjórans og ég verð ánægöur ef ég finn leið til aö borga skattana. Sé þá leið reyndar ekki enn sem komið er.” Hvað finnst þér um þær hugmyndir aö fólk borgi meira i óbeina skatta og þá á kostnað beinu skattanna ? „Eg held að launþegar verði verst úti hvað varöar beinu skattana, tel slika skatta koma ranglátlega niður, finnst því vel þess virði að hugaö sé meira að óbeinum sköttum. En hvaö sem þessu öllu líöur tel ég nauösynlegt að borga til þjóöfélagsins, en ég vil endilega aðrar skattheimtu- leiðir.” -JGH Kjartan Ragnarsson: „Finnst vel þess virði að hngað sé meira að óbeinum sköttum.” ER EKKIALLTAF NÓG AÐ BORGA? Guðrún Þórhallsdóttir húsmóðir: ,,Eg hef nú svo litla skatta þar sem ég er s júklingur. En finnst fólki ekki alltaf nógaö borga?” Finnst þér bruölaö með skattpen- ingana? „Já, ég.er á því aö það sé hægt að fara miklu betur með þessa peninga fólksins. Og það er örugglega víða bruðlað og peningamir ekki nýttir sem best. Eg vona bara að Albert hafi hemil á ríkisútgjöldunum og mér finnst sjálf- sagt að selja ríkisfyrirtækin ef menn treysta sér til að kaupa þau og reka betur.” -JGH Guðrftn Þórhallsdóttir: „Orugglega hægt að fara miklu betur með peninga fólksins.” Mjög ánægður með skattinn Ásgelr H.P. Hraundal bólstrari: „Alveg prýðilega, ég er mjög ánægður með skattinn.” Ekkertofhár? „Nei, ekki hjá mér. En ég er náttúr- lega ekkert ánægður í sambandi við annað fólk. Eg held að skatturínn komi dálitið illa út í sambandi við láglauna- fólk. Sjáifur lenti ég þannig út úr því að ég hafði engar tekjur af því ég var allt síöastaáráspítala.” Finnst þér tekj uskattur vera of hár? „Það á alveg hiklaust að draga úr honum. Þetta er allt saman brjálæði. Þeir eru aö heimta fleiri krónur en á sama tíma eru þær ekki neitt. Skattur- inn er líka tekinn í vöruverði áður en við fáum aurana. Við getum heldur auövitaö ekki búist við góðu þegar íhald og Framsókn, sem ég kalla fjósa- lykt, er komið í „klammaríið”. Ihaldiö hefur aldrei verið til viðræðu við okkur verkafólkið.” JBH Ekki ánægður með skattana Gísli Maack, starfsmaður Amarflugs í Keflavík: „Nei, ég er ekki ánægður með skatt- ana, þeir eru hærri en ég átti von á.” Viltu láta leggja niður tekjuskatt- inn? „Já, ég er á því aö það sé réttlætan- legt, tel aö með honum sé fólki hrein- lega hegnt fyrir að vinna. Og þá er skattlagningin alltof há i þjóöfélaginu, tel aö með auknu aðhaldi í útgjöldum ríkisins væri hægt að minnka skatt- heimtuna mikið. Eg vona að Albert finni aðrar leiðir í þessum málum og tel reyndar að hann sé á réttri leiö varðandi ríkisfyrirtæk- in. Staðreyndin er nefnilega sú aö þaö vantar hvatann innan þeirra til að þau berisig.” -JGH GisU Maack: „Með auknu aðhaldl í út- gjöldum riklslns væri hægt að minnka skattheimtuna.” Átti von á þessu Sigríður Lárasdóttir sendlU: „Eg átti von á þessu svo mér leist vel á. Þetta er bara svona eins og gengur og gerist, í meðallagi hátt. Þú hefur þá ekki orðið fyrir stóru áfalli? „Nei, þetta „sjokkeraöi” mig ekki.” En hvernig heldurðu að gangi að borga? „Það gengur örugglega erfiölega. Eg þarf að borga 10 þúsund krónur á mánuöi til áramóta og er aö hætta að vinna. Eg veit því hvemig það fer, maður verður bara að borga.’ ’ Hvemig lítur dæmið um tekjur og gjöld út? „Þetta gengur yfirleitt ekki upp hjá fólki, sama hvað maður hefur mikið. Reyndar er sama hvað fólk fær, það er aldreiánægt.” JBH Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Varnarmál í öndvegi á kaupbindingartfmum Það vekur athygll að ÞjóðvUjinn og Alþýðubandalagið era ekkert að flýta sér að æsa vinnumarkaðinn tU komandi átaka. Félög eru að segja upp samnlngum tU að það verði ekki eftir á haustdögum, en forustumenn ASt þylja slnn harmasöng yfir kaup- skerðingum. Slghvatur Björgvins- son, fyrrverandi ráðherra, benti á þessar staðreyndir í DV nýlega, og fékk óþökk fyrir i ÞjóðvUjanum, einkum vegna þess að hann taldi að melrl áhersla væri iögð á varaarUðlð og atómsprengjuna. Gömlum verka- lýðssinnum kemur þetta einmitt spánskt fyrir sjónir, enda hafa þeir öðra vanist af flokki, sem boðaði samningana i gUdi, en stóð síðan að fjórtán kjaraskerðingum á Uðnum stjóraartíma. Vel getur verið að Uðs- oddum Alþýðubandalagsins flnnist að þelr hafi ekki um annað merkl- legra að tala en varaarUð og atóm- sprengju, enda er Keflavikurganga „forud”, en sagt hefur verið að í hana mættl fara á reiðhjóU. Núverandl ríkisstjórn hefur bundið kauplð fram i október, þegar leyfð verður 4% hækkun. Engum dettur í hug að með þessum aðgerðum sé stjórnin að frlðmælast við launþega- breyflnguna. Þrátt fyrir kaupbind- lngu eru hækkanir á ferð, bæði í land- búnaði og hjá þjónustufyrirtækjum. Það er svoUtið undarlegt að vera að ræða þessar hækkanir, þegar neyt- andinn býr við kaupbindingu, en vel má vera að á máUnu séu póUtískar skýringar. Vitað er að aðgerðlr rikis- stjóraarinnar miða að lækkun verðbólgu niður í 40—30% á næsta ári. Hingað til höfum við haldlð að verðbólgan væri mál okkar einna, en svo er ekki þegar hún nálgast 140% ft ársgrundveUi án aðgerða. Þegar svo er komlð efnahagsliflnu, þá bregða lánardrottnar okkar hart við og end- urskoða aUar fyrri ákvarðanir hvað fyrlrgreiðslu við tsland snertlr, og hefðu ekki verið tU viðtals um frek- ari fyrirgreiðslu, ef ekki hefði komið rUdsstjóra, sem stefndi að lækkun verðbólgunnar. Það var á þessum vendipunktf efnahagsmála, sem stjóramálamenn fóru að tala um efnahagslegt sjálf- stæði þjóðarinnar, svona tU aðgrein- ingar frá öðra sjálfstæði. Aðgerð- irnar nú miða í meglndráttum að þvi að viðhalda efnahagslegu sjálfstæðl. En menn trúa þvi varla. Þeir þurfa að borga hækkanir á landbúnaðar- vörum, bensini, rafmagni og síma, svo eitthvað sé taUð. Og það verða þessar hækkanir, stöðugar og mark- vissar, sem á endanum reka fólk út á göturaar tfl að mótmæia undir forustu Alþýðubandalagslns og ASt. Þá er aUt eins víst að þurfi að kjósa að nýju tU Alþingls. Ef vlð gefum okkur að kommúnistar komlst við það i stjórn og verðbóigan taU nýjan Upp upp fyrir hundrað prósenta marklð, kemur að þvi að okkur verði aUar bjarglr bannaðar í lánastofn- unum á Vesturlöndum. Þá er aðeins einn voldugur aðUl cftir tU að lána okkurpeninga. A Vesturlöndum geta Sovétríkin ekkl unnið ríki með vopnavaldi. En steypi póUtiskir vopnabræður iöndum i efnahagslegt öngþvelti, væri hægt að tengjast vlðkomandi löndum með lánum og fyrirgrelðslu margvislegri. Og þegar við erum að tala um efnahagslegt sjálfstæði, erum við einmitt að tala um sjálf- stæðl gagnvart lánardrottnum. TU að halda megi þessu sjálfstæði i framtiðlnni dugir ekkert minna en riða bót á verðbólgunnl og þola það timanlega óréttlæti, sem felst í kaup- bindingu annars vegar og hækkunum á neyslu og þjónustu hins vegar. Nú- verandi ríkisstjóra lifir „krakk”, sem með einum og öðrum hætti er reynt að dylja fyrir almenningl. Það er kannski af þelm ástæðum, sem fyrrverandi stjóraarherrar, með fjórtán kauplækkanir á samvisk- unni, vUja heldur ræða varaarUðið og atómsprengjuna sem stendur en ástand kaupgjaldsmála. Það er litið fagnaðarefni að vera ráðherra i „krakk”-stjóra, en það er betra en tapa efnahagslegu sjólfstæði án viðnáms. Svarthöfði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.