Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1983, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1983, Page 8
8 DV. FIMMTUDAGUR 28. JULI1983. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd ^ Ætluðu að sel ja írönum vopn fyrir 2 milljarði dala 8 menn voru handteknir í Banda- ríkjunum í gær, grunaöir um ólöglega vopnasölu. Mennimir eru grunaðir um að hafa ætlað að selja Irönum hemaöarbúnað að verðmæti tveggja milljarða dala. Jafnframt eru þeir gmnaðir um að hafa ætlaö aö selja írska lýðveldishemum heimasmíðaðar vélbyssur í háum gæðaflokki fyrir 15 milljónir dala. Handtaka áttmenninganna er upp- skera 8 mánaða leynilegrar rann- sóknar New York lögreglunnar og fjár- málaráðuneytisins. Einn hinna hand- teknu kveðst vera fyrrum hershöfðingi í her Suður-Afríku. Saksóknari sagði á blaðamanna- fundi aö áttmenningamir heföu boðist til að selja leynilögreglumönnum, sem létust vera fulltrúar írönsku stjómar- innar, vopn og búnað að verðmæti 2 milljarða dala. Meðal annars áttu „Iranimir” að fá 25 fullbúnar Huey Cobra þyrlur, 100 M-61 skriðdreka, 60 Hawk eldflaugar og varahluti í Phantom þotur. Sem kunnugt er er vopnasala til Iran bönnuð og IRA em talin ólögleg samtök. Afghanistan: Uppreisnarmenn myrkva höf uð- borginaKabúl Múhameðskir uppreisnarmenn í útgöngubann hefur verið í gildi að Afghanistan klipptu í fyrrinótt á raf- nóttu í 4 ár. magnsleiöslur sem sjá höfuöborginni Kabúl fyrir rafmagni. Varð borgin Það var útvarpiö í Kabúl sem almyrkvuð tveim stundum áður en skýrði frá rafmagnsleysinu og útgöngubanniö hófst kl. 10. — Slíkt ástæðumþess. Kaupmannahöfn: EITURLYFJA- HRINGUR AFHJÚPAÐUR Aiþjóðlegur eiturlyfjahringur litsferð í Vesterbro hverfinu í Kaup- hefur verið afhjúpaður af Kaup- mannahöfn er þeir heyröu hóp Hol- mannahafnarlögreglunni. Tiumenn, lendinga og Pakistana ræöa um flestir Hollendingar og Pakistanar, heróín. Þeir ákváðu því að veita bif- voru handteknir í gær í Kaupmanna- reið þeirra eftirför. Bílnum var sfðan höfn fyrir að hafa í fórum sínum 5 lagt á hliöargötu í Nörrebro og þar kiló af heróíni aö andvirði 35 millj- tók ökumaðurinn höfuöpúða úr bif- óna danskra króna á svörtum mark- reiðinni með sér. aði. Lögreglumennirnir tveir kölluðu Danska lögreglan er ekki í neinum þá á liðsauka og réðust síðan inn í vafa um að heróiniö hafi verið ætlaö íbúðina og fundu þar á eldhúsborðinu til sölu á Norðurlandamarkaði. Að nokkra plastpoka með 5 kílóum af sögn lögreglunnar var heróininu heróíni. smyglað inn í Danmörku í höfuðpúða Lögreglan telur að nú kunni um bifreiðarinnar. Það var hrein til- hríð aö verða heróínskortur á eitur- viljunsemleidditilhandtökuheróín- lyfjamarkaði í Danmörku, Svíþjóö smyglaranna. Tveir óeinkennis- ogNoregi. klæddir lögreglumenn voru á eftir- -GAJ/Lundl. Mikil hætta ernú talin 6 styrjöld í MiO-Ameríku. Myndin sýnir kornunga pilta læra vopnaburO íhersand- inista i Nicaragua. Ulyanov siglir á fullum dampi til Nicaragua — Hætta talin á styrjöld í Mið-Ameríku Sovéska flutningaskipið Ulyanov siglir nú á fulium dampi í átt til Nicaragua og er væntanlegt til Cor- intohafnar á laugardaginn, að sögn embættismanna bandaríska vamar- málaráðuneytisins. Ulyanov er 13.000 smálesta skip, smíðað í Austur-Þýskalandi en skráð í Sovétríkjunum. Það fór í gegnum Pan- ama-skurðinn á þriðjudaginn og telja sérfræðingar bandaríska hersins að um borð séu þyrlur og ýmis hergögn handa Nicaragua og vinstrisinnuðum skæruliðahreyf ingum í Miö-Ameríku. Samráðsnefnd óháðra ríkja í Sam- einuðu þjóöunum hélt i nótt skyndif und um málefni Mið-Ameríku, aö beiðni Nicaragua. Nefndin fagnaöi friðarum- leitunum Contadorahópsins, sem svo er kallaður, en það er eins konar friðarbandalag Kólumbíu, Panama, Venezuela og Mexíkó. Hún lagði einnig að Bandaríkjastjóm að hætta við fyrir- hugaðar heræfingar sínar á hafinu úti fyrir ströndum Mið-Ameríku og taldi þau umsvif ekki líkleg til þess aö styrkja friðarhorfurnar. Utanríkisráðherrar frá Suður- og Mið-Ameríkuríkjunum em nú saman komnir í Panamaborg og reyna eftir megni að koma í veg fyrir styrjöld í Mið-Ameríku. Einkum beinist viðleitni þeirra að því að fá valdamenn Hondur- as og Nicaragua til þess aö ræðast við og leysa ágreiningsmál sín án þess að grípa til vopna. Fundur utanríkisráðherranna mun standa í þrjá daga og var til hans boð- að þegar ljóst var að 4.000 bandarískir hermenn yrðu sendir til umfangsmik- illa heræfinga í Honduras. Þá hyggst Bandaríkjastjórn senda 40 herskip á vettvang og þó að varnarmálaráðu- neytið neiti því að flotinn eigi að setja hafnbann á Nicaragua þá hafa emb- ættismenn upplýst að hann muni fylgj- ast grannt með sjóferð Ulyanovs til Corintohafnar. Gustavo Alvarez, yfirmaður herafla Honduras, varði í gær þá ákvörðun stjómarinnar að taka þátt í heræfing- unum miklu sem hefjast í næsta mán- uði. Hann sagði að þær væm nauðsyn- legar ef svo færi að friðarumleitanir Contadora-hópsins fæm út um þúf ur. Richard Stone, sérlegur erindreki Bandaríkjastjórnar hjá Sameinuðu þjóðunum, sagði í dag að ekki yrði hægt um vik að halda kosningar í E1 Salvador fyrir árslok, eins og hann hafði s jálfur hvatt til fyrir löngu. „Aðstæðurnar eru hreinlega ekki fyrir hendi,” sagði Stone. Kosningarn- ar verða haldnar í marsmánuöi á næsta ári ef allt fer samkvæmt áætlun. Bakkus herjar á Sovét Drykkjuskapur er landlægur í Sovét- ríkjunum eins og reyndar viðar um heimsbyggðina en nú hafa tveir læknar kvatt sér hljóðs í Trad, dagblaði verkalýðshreyfingarinnar, og lagt til að drykkjurútar standi sjálfir straum af þeim kostnaöi sem lækning áfengis- sýkinnar hef ur í för með sér. Það kostar þúsundir rúblna að fást við fómardýr „græna höggormsins”, segja læknamir, og eiga þá við þann drykk, sem hérlendis og annars staðar kallast stutt og laggott vodka. Dagblöð í Sovétríkjunum ýja sára- sjaldan að drykkjuskap í löndum ör- eiganna og það er helst að þau mál beri á góma í sérstökum félagsfræðilegum ritum. Vestrænir sendimenn i Moskvu áh'ta að þessi grein í Tmd gefi til kynna áhyggjur stjórnvalda vegna vaxandi veldis Bakkusar þar eystra. Drykkju- skapurinn er tahnn valdur að fleiri dauösföllum en nokkur sjúkdómur annar og þá er hann talinn valda nokkru um hjónaskilnaöi sem linnu- laustfjölgaríSovét. F Frakkland: KOMMUNISTAR EKKI REKNIR ÚR STJÓRN Pferre Mauroy, forsætisráðherra Frakklands, neitaöi i gær að verða viö áskomnum stjórnarandstööunn- ar um aö reka ráðherra kommúnista ■<--------------m. Marchais er sammála Sovót- mönnum um að þaO beri að taka kjarnorkuvopn Frakka meO í dæmiö í Genf. Þrátt fyrir áskoran- ir stjórnarandstöðu vill Mauroy ekki reka kommúnista úr stjórn vogna þessarar afstöðu. úr stjóminni vegna andstöðu þeirra við kjarnorkustefnu stjórnarinnar. „Stjómin hefur ákveðna stefnu og ráðherramir hlýða henni,” sagði Mauroy. Siðan George Marchais, foringi kommúnista, heimsótti Moskvu fyrr i mánuðinum hafa óskir andstöðunn- ar um brottvísun kommúnista úr stjórninni orðið æ háværari. Marchais hefur síðan ítrekað stuðning sinn við kröfur Sovétmanna um að kjarnorkuher Frakka verði tekinn með er Bandaríkjamenn og Sovétmenn ræða um fækkun meðal- drægra eldflauga í Genf. Mitterrand forseti hefur hvað eftir annað hafnað kröfum Sovétmanna og auk þess skammað Marchais hressilega fyrir stuðning við þær. Jacques Chirac, borgarstjóri Parísar og einn foringja stjórnar- andstööunnar, skoraði á Mauroy að reka kommúnistana og sagði að Marchais „styddi stefnu erlends veldis”.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.