Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1983, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1983, Page 19
18 DV. FIMMTUDAGUR 28. JtJLl 1983. DV. FIMMTUDAGUR 28. JULÍ1983. 19 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþrótt Íslandsmótiðígolfi: Sigurður efstur eftir 1. daginn — aðeins 6 högga munur á 1. og 12. manni í meistaraflokki karla tslandsmelstarinn í golfi, Sigurður Pétursson er í fyrsta ssti í meistara- flokki karla þegar leiknar hafa verið 18 holur af 72. Sigurður lék best allra í gsr í Grafarholtinu, notaði 75 högg en ekkl er forysta Sigurðar risavaxin. Ragnar ólafsson, GR, fylgir Sigurði Blokhin skoraði það fyrsta — þegar Sovétríkin sigruðu Austur-Þýskaland 3:1 Sovétrikin sigruðu A-Þýskaland í landsleik í knattspyrnu í gsr, 3—1. Leikurinn fór fram í Leipzlg. Staðan i hálfieik 2—1. Oieg Blokhin, Khoren Oganessian og Yevgeny Yevtushenko skoruðu mörk sovéska liðsins en Joachim Strelch eina mark A-Þjóð- verja. Ahorfendur 70 þúsund. eins og skugginn ásamt tveimur öðrum kylfingum á 77 höggum. Það eru þelr Gylfi Garðarsson, GV, og Sigurður Sigurðsson, GS. Otlit er fyrir mjög spennandi keppni í mfl. karla og munurinn á Sigurði Péturssyni í fyrsta sæti og Björgvini Þorsteinssyni í tólfta sæti er aðeins 6 högg. Ljóst er því að allt getur gerst í Grafarholtinu en keppnin í mfl. lýkur á laugardag. Röð tóíf efstu manna er annarsþessi: Sigurður Pétursson, GR Ragnar Olafsson, GR Gylfi Garðarsson, GV Sigurður Sigurðsson, GS Högg: 75 77 77 77 Olfar Jónsson.GK 78 Öskar Sæmundsson, GR 78 Hilmar Björgvinsson, GS 79 Sveinn Sigurbergsson, GK 79 Gylf i Kristinsson, GS 79 Magnús Jónsson, GS 81 Ivar Hauksson, GR 81 Björgvin Þorsteinsson, GA 81 Það sem einna mesta athygli vekur eftir fyrsta daginn er f rammistaða Olf- ars Jónssonar, GK. Hann er aðeins 14 ára gamall en engu að siður orðinn mjög góður kylfingur. Verður fróðlegt að fylgjast með frammistöðu hans á næstu keppnisdögum, en keppnin held- ur áfram í dag og verða þá leiknar 18 holur eins og á morgun og laugardag. Barist við „stóra boía" um helgina Reiknað er með að mjög góð þátttaka verði í eina opna golf- mótinu sem verður um næstu helgi. Er það Jaðarsmótið á Ak- ureyri, sem ávailt fer fram um verslunarmannahelgina. Keppni i mörgum flokkum á ts- landsmótinu, sem nú stendur yfir, verður lokið á fimmtudag- inn. Fara því marglr keppendur þaðan norður og leika í Jaðars- mótinu á laugardag og sunnudag og hafa síðan frídag verslunar- manna — mánudaginn — til að komast heim aftur. Jaðarsvöllurinn á Akureyri, eða „stóri-hoii”, eins og marglr kalla hann, var seinn til í ár vegna slæms tíðarfars í vor. En norðanmenn vonast til að hann verði kominn í toppstand um næstuhelgi. -klp- Landsins mesta úrval af Hoddle áfram hjá Tottenham. Hoddle áfram hjá Tottenham Glenn Hoddle, landsliðsmaðurinn kunni hjá Tottenham, skrifaði undir nýjan samning við félagið í gær og gildir hann til eins árs. Lengi vel var búist við að Hoddle mundi fara til liðs á meginlandi Evrópu en það verður ekki, heldur ekki til Arsenal, sem hann var orðaður viðsíðustudaga. -hsím. • Hörkukeppni 11. flokknum — Sigurjón R. og Stefán jafnir fyrir 18 síðustu holurnar Keppnin í 1., 2. og 3. flokki á íslandsmótinu í golfi í Grafarbolti ætlar ekkl að verða síður spennandi en í M-flokkunum. Sérstaklega er spennan mikil í 1. flokki en þar eru tveir kunnir golfarar jafnir í efsta sæti þegar aðeins 18 holur eru eftir og verða þær leiknar í dag. Það eru þeir Sigurjón R. Gislason GK og Stefán Unnarsson GR sem báðir hafa lelkið á 239 höggum. Olafur Skúlason GR er ekki langt undan en hann hefur not- að 240 högg. Guðbrandur Sigurbergsson GK er efstur í 2. fl. og þegar einn keppnisdagur er eftir hefur hann slegið 245 högg. I 3. fl. er Elías Kristjánsson GS efstur á 278 höggum. Keppninni lýkur í dag eins og áður sagði. -SK. EM íbridge: Ennþá eykst for- usta Frakklands Frakkar juku enp forskot sitt á Evrópumeistara- mótinu í bridge í Wiesbaden í gærdag. Hafa nú 54 stiga forustu á Italíu, sem virðist einnig ætla að tryggja sér sæti í heimsmeistarakeppnina í haust. 17. nmferð var spiluð í gærdag. tsland vann Júgóslavíu 19—1 en er þó enn i 20. sæti. Úrslit í gær: Rúmenía-trland 13—7 Holland-Sviss 16—4 Bretland-Ungverjaland 10— 10 Tyrkland-Belgía 20—1 Austurríki-Noregur 16— 4 ítaiía-Svíþjóð 19—0,5 Ísrael-Lúxemborg 12— 8 Frakkland-Portúgal 20—0 Danmörk-Spánn 16—4 tsland-Júgóslavia 19—1 Pólland-Þýskaland _j 11— 9 Stðan eftir þessar 17 umferðir var þannig: 1. Frakkland 279 st. 2. ttalía 225 st. 3. Ungverjaland 206.5 st. 4. Þýskaland 203 st. 6. Noregur 201,5 st. 7. Austurríki 198 st. 7. Holland 197,5 st. 8. Belgía 189,5 st. 9. Sviþjóð 186,5 st. 10. Danmörk 184 st. 11. Pólland 176.5 st. 12. Bretland 174 st. 13. Rúmenia 168 st. 14. Irland 166 st. 15. Israel 161 st. 16. Libanon 155 st. 17. Tyrkland 145 st. 18. Sviss 140,5 st. 19. Lúxemborg 133.5 st. 20. ísland 130, 5 st. 21. Finnland 106 st. 22. Spánn 101 st. 23. Portúgal 90 st. og 24. Júgóslavía 87.5 st. I kvennaflokki var Bretland efst með 91 stig eftir 6 umferðir. Síðan komu Hoiland 84, Þýskaland 71, Frakkland 70, trland 65, Italia 62, Spánn og PóUand 60, Sviþjóð 53, Flnnland 46, Sviss 45 og tsrael 12 stig. -hsim. Sigurður Péturtson. KRtDITKORT VELKOMIN - REGNSETT I 4T u T I L E G U CiMiinsO SPORTBÚÐIN ÁRMÚLA 38, SÍMI 83555. Enn er Pietro Mennea bestur — sigraði i gær á frjálsíþróttamóti á Ítalíu Kristín íforystu Kristin Pálsdóttir, GK, tók i gær- kvöldl forystuna á Islandsmótinu i golfi í meistaraflokki kvenna er hún lék fyrstu 18 holurnar á 85 höggum. í öðru sætl eftir fyrsta dag af f jórum er Ásgerður Sverrlsdóttir, GR, á 88 högg- um og á 91 höggi í þriðja sæti er Kristin Þorvaldsdóttir, GK. 11. flokki kvenna hafa forystu þær Elisabet A. MöUer, GR, og Ágústa Dúa Jónsdóttir, GR, á 96 höggum. 12. og 3. fl. kvenna hefst keppni á morgun en keppendur i þessum tvelmur flokkum leika 36 holur. -SK. ttalski heimsmetbafinn og ólympíu- meistarinn, Pietro Mennea, gefur ekki eftir í 200 m hlaupinu. Hann sigraði fræga garpa á frjálsíþróttamóti í Viar- eggio í gær, hljóp á 20,37 sek., Skotinn AUan WeUs varð annar á 20,58 sek. Síðan kom Mel Lattany, USA, á 20,63 sek. og Cameron Sharp, Bretlandi, varð f jórði á 20,86 sek. Marokkómaðurinn Said Aouita náði mjög góðum árangri í 1500 m hlaupinu á mótinu, hljóp á 3:33,95 mín. PhUippe Dien, Frakklandi, varð annar á 3:34,52 mín. David Lee, USA, sigraði í 400 m grindahlaupi á 49,81 sek. Ron Brown, USA, í 100 m hlaupi á 10,36 sek. Mike Carter, USA, í kúluvarpi, varpaöi 20,77 m, Donato Sabia, ItaUu, í 800 m hlaupi á 1:46,62 min. en næstir komu Jose Marajo, Frakklandi, á 1:46,71 og Don Page, USA, á 1:46,72 mín., Walter Mc- Coy, USA, sigraði i 400 m hlaupi á 45,63 sek. Eddy Carrey, USA, varð annar á 45,98 sek. -hsim. Pietro Mennea, ItaUn. Valur-ÍBV Ekkert varö af leik Vals og Vestmannaeyja í 1. deildinni í knattspymu í gærkvöld. Það á aö reyna að koma leiknum á í kvöld og ef af veröur þá leika liðin í Kópavogi. Frjálsíþróttakeppnin í Stokkhólmi: ALGIORIR YFIRBURÐIR BANDARÍSKA UÐSINS — sigraði Norðurlöndin með 80 stiga mun,327 stigum gegn 247. Þórdís Gísladóttir og Vésteinn Haf steinsson langt f rá sínu besta Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- manni DV i Sviþjóð. Heldur var dauft yfir siðari deginum í frjálsíþróttakeppni Norðurlanda og Bandarikjanna í bliðskaparveðri í Stokkhólmi i gær. Áhorfendur mlklu færri en fyrri daginn enda mikið skammast í f jölmiðlum að Bandaríkin stilltu aðeins upp B-llði. Ekki með fuUt lið i öllum greinum. Sagt að greinilegt sé að frjálsíþróttasamband USA ráði ekki yflr stærstu stjörnunum. Banda- rikin nnnu stórsigur samt, hlutu 327 stig samtals gegn 247 stigum Norður- landa. 232 stig í karlakeppninni, Norðurlönd 186, og 96 stlg i kvenna- keppninni gegn 61. Kristján Glssurarson — annar Islend- ingurinn, sem stekkur yfir fimm metra i stangarstökki. Hlutur Islands var heldur lítill í gær. Þórdís varð þriðja í hástökkinu en tókst ekki að veita bandarísku 3túlkun- um keppni. Hinn keppandi Norður- landa felldi byrjunarhæðina. Það var finnska stúlkan Minna Vehmasto. Vé- steinn Hafsteinsson geröi öll köstin i kringlukastinu ógild nema eitt og varð síðastur. Oddur Sigurðsson hljóp ann- an sprett í Norðurlandasveitinni í 4 X 400 m boðhlaupinu. Hélt lengi vel bilinu jöfnu við Sunder Nix en varð að gefa talsvert eftir í lokin. Millitími Nix var 45,61 sek. Eftir keppnina voru valdir bestu keppendur Norðurlanda. Einar Vilhjálmsson hlaut nafnbótina í karla- flokki fyrir Islandsmet sitt í spjótkast- inu, 90,66 metra. I kvennaflokki var sænska stúlkan Ann-Louise Skoglund best. Hér á eftir fara úrslit í einstökum greinum í gær. Sleggjukast 1. Juha Tiainen, Finnl. 75.68 2. Harri Huhtala, Finnl. 74.48 3. Dave McKenzie, USA 70.50 4. KjellBystedt, Svíþj. 69.10 5. Ed Burke, USA 68.86 6. John McArdle, USA 67.84 Hástökkkvenna 1. Louise Ritter, USA 1.96 2. Coleen Sommer, USA 1.91 3. ÞórdísGíslad.,Isl. 1.83 100 m grindahlaup kvenna 1. PamPage,USA 13.16 Kristjan yf ir 5 metra Kristján Gissurarson, KR, bætti árangur sinn i stangarstökki á innanfé- lagsmóti KR í Laugardal í gærkvöldi. Kristján stökk fimm metra slétta og var svo gott sem kominn yfir 5,10 metra en felldi mjög naumlega. Greinilegt að þessi eitilharðl stangar- stökkvari er að koma til aftur eftir meiðsl. Sigurður T. Sigurðsson, íslands- meistarinn sjálfur, mátti iáta sér nægja annað sætið, stökk sömu hæð og Kristján en notaði til þess fleiri tilraun- Ir. Er langt síðan Slgurður hefur tapað keppni gegn tslendingi. -SK. 2. Candy Young,USA 13.21 3. Heidi Benserud, Noregi 13.49 4. Hilde Fredriksen, Nor. 13.70 110 m grindahlaup karla 1. Willie Gault, USA 13.42 2. Arto Byggare, Finnl. 13.64 3. Larry Cowling, USA 13.65 4. A1 Joyner, USA 13.91 5. Reijo Byman, Finnl. 14.04 6. Hannu Pearsinen, Finnl. 14.04 3000 m hindrunarhlaup 1. Tommy Ekblom, Finnl. 8:27.60 2. BrianDiemer, USA 8:29.00 3. RickeyPittmann, USA 8:29.90 4. Ismo Toukonen, Finnl. 8:39,28 5. RogerGjövaag,Noregi 8:44,40 200 m hlaup kvenna 1. RandyGivens.USA 22.82 2. Helinaa Marjamaa, Finnl. 22.94 3. Alice Brown, USA 23.33 4. Dorthe Rasmussen, Danm. 23.71 200 m hlaup karla 1. Elliott Quow, USA 20.48 2. Jeff Phillips, USA 20.58 3. MichaelFranks,USA 20.77 4. Dan Orbe, Svíþj. 21.12 5. Tommy Johansson, Svíþj. 21.35 6. Kimmo Saaristo, Finnl. 21.36 Langstökk karla 1. Mike Conley, USA 8.02 2. Jarmo Kaemae, Finnl. 7.73 3. EinarSagli,Noregi 7.54 4. AI Joyner, USA 7.39 5. Anders Hoffström, Svíþj. 7.37 300 m hlaup karla 1. Sydney Maree, USA 7:55.30 2. JimHill, USA 7:56.21 3. Bill McChesney, USA 7:59.68 4. JariHemmilae, Finnl. 8:05.23 5. Staffan Lundström, Svíþj. 8:08.56 6. Antero Rinne, Finnl. 8:11.34 Kringlukast karla 1. Art Burns, USA 67.18 2. Mac Wilkins, USA 66.18 3. KnutHjeltnes.Nor. 64.42 4. Ricky Bruch, Svíþj. 61.50 5. VésteinnHafsteinss.,Is. 54.26 Kúluvarp kvenna 1. Lome Griffin, USA 16.63 2. Satu Sulkio, Finnl. 16.28 3. Denise Wood, USA 15.37 4. Asta Hovi, Finnl. 15.34 Heimsmet Jarmilu í 800 m hlaupi kvenna — góður árangur á frjálsíþróttamóti f Munchen Á frjálsíþróttamótinu mikla í Miinchen í Vestur-Þýskalandi í fyrra- kvöld, þar sem Ervin Skamrahl setti nýtt Evrópumet í 400 m hlaupi, 44,50 sek., núðu tveir aðrir vestur-þýskir hlauparar mjög góðum árangri á vega- lengdlnnl. Harald Schmid varð annar á 45,11 sek. og Hartmut Weber þriðji á 45,23 sek. Tékkneska hlaupakonan fræga, Jar- mila Kratochvilova, sem þekktust er t'yrir árangur sinn í 400 m hlaupi, setti nýtt heimsmet í 800 m á mótinu. Hljóp á 1:53,28 mín. Eldra heimsmetið átti Nadezhda Oliarensko, Sovétríkjunum, 1:53,50 m. Jarmila, sem er 32ja ára, hafði enga keppni í hlaupinu. Kanadamaöurinn Ben Johnson sigr-: aði besta spretthlaupara Þjóöverja,j Christian Haas, auðveldlega. Hljóp á 10,19 sek. Haas á 10,39 sek. James Ndiwa, Kenýa, sigraði í 800 m á ágæt- um tíma 1:44,20 mín. en annar varð Evrópumeistarinn Hans-Peter Femer, V-Þýskalandi, á 1:44,99 mín. Kipkoech Cheruiyot, Kenýa, sigraöi í 1500 m á 3:34,92 mín. Landi hans Mike Boit ann-| ar á 3:36,81 mín. og Uwe Becker, V- Þýskalandi, þriðji á 3:37,82 min. Kip- rotich Rono, Kenya, sem ekkert er skyldur hinum fræga Henry Rono, sigraöi i 3000 m hindrunarhlaupi á 8:17,42 mín. rétt á undan Patriz Ilg, V- Þýskalandi, 8:18,27 mín. Tékkamir Imrich Bugar og Geza Valent köstuðu kringlu 68,78 m og 67,26 m en Art Bums, USA, varð þriðji með 67,14 m. I stangarstökki sigraði Búl- garinn Ivo Jantschev. Stökk 5,60 m og Ulrika Meyfarth, V-Þýskalandi, sigr- aði í hástökki kvenna. Stökk 1,94 m. 3000 m hlaup kvenna 1. Dorte Rasmussen, Danm. 8:59.20 2. Julie Brown, USA 9:00.20 3. EvaEmström,Svíþj. 9:00.75 4. Joan Hansen, USA 9:10.81 800 m hlaup kvenna 1. Robin Campbell, USA 1:59.85 2. Jill McCabe, Svíþj. 2:01.10 3. TinaKrebs, Danm. 2:03.45 4. Joetta Clark, USA 2:04.43 Sænska stúlkan með breska nafninu Jill McCabe, setti nýtt Norðurlanda- met. 800 m hlaup karla 1. Johnny Gray, USA 1:45.50 2. SteveScott, USA 1:45.97 3. Brian Theriot, USA 1:46.17 4. Jorma Haerkoenen, Finnl. 1:46.65 5. Dan Karlsson, Svíþj. 1:47.87 6. Ronny Olsson.Svíþj. 1:49.35 Hástökkkarla 1.—2. Tyke Peacock, USA 2.26 1.—2. Dwi ght Stones, USA 2.26 3. PartikSjöberg.Svíþj. 2.26 4. JoukaKipli,Finnl. 2.23 5. Mikko Levola, Finnl. 2.14 4 x 400 m boðhlaup kvenna 1. Bandaríkin 3:29.70 2. Norðurlönd 3:40.47 4 X 400 m boðhlaup karla 1. Bandaríkin 3:04.57 2. Norðurlönd 3:09.66 Oddur Sigurðsson hljóp annan sprettinn í sveit Noröurlanda. hsim Uml40 mættu þar í slaginn Mjög góft þátttaka var í Toyota opna goli- mótinu sem háft "ir 1 Hafnarflrfti um síftustu helgi. Mættu þar um 140 kyUingar til lelks, enda var keppt í flokkum og aðeins 18 holur i hverjum flokki en slfkt fyrirkomuiag virðist njóta hvað mestra vinsælda í opnum mótum nána. CrsUt í einstökum flokkum urftu þessi: MEISTARAFLOKKUR KARLA: Magnús Jónsson, GS, Páil Ketilsson, GS, Sveinn Sigurbergsson, GK, Ólafur Jónsson, GK, ÖmarO. Ragnarsson, GL, 1. FLOKKUR KARLA: tvar Hauksson, GR, Björn Morthens, GR Sigurjón R. Gislason, GK, Z. FLOKKUR KARLA: Jón V. Karlsson, GK, Sigurftur Hólm, GK, Rúnar Valgeirsson, GS, Ömar Jóhannsson, GS, 3. FLOKKUR KARLA: Sigurftur R. Öttarsson, GS, Ránar Slgursteinsson, GK, Ingibergur Helgason, GR, KONUR (án forgjafar): Þórdfs Geirsdóttir, GK, Agústa Dáa Jónsdóttir, GR, Kristin Pétursdóttir, GK, KONUR (meft forgjöf): Hfldur Þorstelnsdóttir, GK, Guðbjörg Slgurftardóttlr, GK,- Lóa Slgurbjörnsdóttlr, GK, ÖLDUNGAR (án forgjafar): Hafsteinn Þorgeirsson, GK, Lárus Arnórssou, GR, Ölafur Þórftarson, GOS, ÖLDUNGAR (meft f orgjöf): Hannes Ingibergsson, GR, EyjóUur Björnsson, GR, Aftnlstehm Guftlaugsson, GR, Högg 73 75 75 75 75 76 76 78 85 85 71 71 72 -klp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.