Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1983, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1983, Síða 31
DV. FEVBWTUDAGUR 28. JUli 1983. 31 Sandkorn • Sandkorn Sandkorn Dugir skammt Ummsll Alberts Guð- mundssonar fjórmálaráð- herra um að skera námslán nlður um 25% hafa valdið nokkurri ólgu meðal náms- manna. Samkvæmt fyrra kerfi, eiga námslán að brúa 95% fjárþarfar en náms- menn telja að þeir fál ekki nema 70—75%, skerl Albert niður. Samtök námsmanna hafa ná sest niður og reiknað út sklptingu fjármuna sinna til daglegs brúks, ef af niöur- skurðl verður. Samkvæmt þelm útrelkningum fengju þeir þá 1235 krónur 6 mán- uði til að grelða fyrir bús- næði. 3704 krónur fengju þeir til matarkaupa og 493 krón- ur til fatakaupa. Fyrir sið- astnefndu upphæðlna gætu þelr liklega keypt hálfar gallabuxur með rassvasa, 577 krónur fengju þeir svo til bóka- og blaðakaupa. Víst eiga þeir ósköp bágt, sem verða að llfa af þessu. En árelðanlega munu marg- ar láglaunafjölskyldur búa bágar i þvi „sameinaða þjóðarátaki” sem nú stendur yfir. Kvennaskóli tramundanf Það kemur fyrir hjá bestu mönnum að gleyma að end- urnýja ökuskírteinið sitt. Nú nýverið kom þetta fyrir elnn góðan borgara og þegar það varð ijóst þá fóru aðrir við- staddir að kikja á sttt eiglð skírteini. Kom þá i ljós að svo var einnig ástatt með KveanaikóU fnunnndanT Nel, spennl* brjóatahaldarana! annan viðstaddra og hafði liðið lengri timi frá þvi að hans skirteini hafði runnið út. Fyrir þessum ágæta manni, sem er landsþekktur fyrir hnyttni og léttleika, lá nú að fara i ökupróf. 1 próf- inu komu fyrlr umferðar- merki og þar með benti próf- dómarinn á ettt merki og spurði um þýðingu þess. Prófþolinn gat ekld setið á strák sinum og svaraði að bragðl: „Kvennaskóli fram- undan.” Prófdómarinn sagði það nú ekki vera. „Nú þýðir þetta kannski holóttur veg- ur?” Prófdómarinn sió hlns vegar nemann út af laginu með eftirfarandi svari: „Nei, nei, spennið brjósta- haldarana!” — það fylgir sögunni að grinistlnn skir- teinislausi hafi náð próftnu. Of mikið Jón var á bæjarrölti með son sinn. Sá stutti suðaði i sí- feUu um að fá að leika við ömmu sína. Gömul kona hafði fengið nasasjón af reUlnu i stráknum og loks vatt hún sér að Jóni og sagði með þjósti: „Hvers vegna leyfir þú ekki Iltia drengnum þinum að leika við ömmu sina?” Jón sneri sér að henni öskureiður og svaraðl: „Af því að ég myndl aldrei leggja það á mig að grafa hana upp annan hvern dag.” ANt er betra... Reykingavörnum hefur verið haldið uppi af sæmi- legri relsn hér á landi. Ot- lenskir vinlr okkar bindind- lsmanna segja okkur þó gera enn betur en við ger- «im_ I blaðinu USA TODAY er fjaUað i stuttu máU um reyklngavarnir i einum sex löndum. Segir blaðið að aliir sigarettupakkar sem seldir séu á tslandi séu merktir: „Varúð sígarettureykingar geta valdið lungnakrabba og h jartas júkdómum.' ’ Rétt er það, að einhverju sinni fyrir óralöngu var slík merking við lýði. En hún datt svo upp fyrir, þann- ig að þessir bjálfar sem svæla i sig hverja sígarett- una á fætur annarri fá ekki hjartaáfaU af hræðslu í hvert skipti sem þeir kaupa sér pakka. Stórír fætur Feuginn að láni úr Degi: Strákarnir voru alltaf að striða Héðni Utla á því hvað himn værl með ofboðslega stóra fætur. Héðni sárnaði þetta og einu slnni sem oftar brast hann i sáran grát og hljóp helm til mömmu. „Er ég nokkuð með stóra fætur,” spurði hann mömmu sfna mUU ekkasoganna. „Nei, nei, Héðinn minn,” sagði mamma hans og bætti svo við: „Héðinn minn. Farðu með skóna þina út i bílskúr áður en þú kemur inn.” Aðgát „Heima hjá okkur kemur aldrei dropi af áfengl á borð- Ið.” „Nel, svona er þetta hjá okkur lfka. Við pössum að heHa aldrei út fyrir.” Umsjón: Jóhanna Sigþórsdóttir Gas og grillvörur Síðumúla33 símar 81722 og 38125 * ““VIDEO™" OPIO ÖLL KVÖLD TIL KL. 23 KvikmYndamarkaðurinn Skólavörðustig 19. Videoklúbburinn StórhoW 1. Simi 35450. _____VIDEO_______ & eigendur! Varahlutirnir eru ódýrastir hjá okkur! Dæmi um verð: ] Kerti • frá kr. 42.00 Platínur . — — 66.00 Kveikjulok . — — 128.00 Kveikjuhamar .. . — — 37.00 Þéttar . — — 80.00 Bensínsíur . — 85.00 ] Olíusíur 136.00 Loftsíur . — 160.00 ] Viftureimar . — 62.20 | Notið eingöngu EKTA MAZDA VARAHLUTI eins og framleiðandinn mælir fyrir um. ÞAÐ MARGBORGAR SIG. BÍLABORG HF Smiöshöföa 23, sími 812 99

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.