Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1983, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1983, Qupperneq 32
32 DV. FIMMTUDAGUR 28. JULI1983. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Brooka broair, anda f nærbuxum. Fataraunir Brooke Shields olli fyrir skömmu mikilii hneykslan í Ameríku, sem stundum þarf ekki mikið til, þegar hún auglýsti gallabuxur í sjónvarpsauglýs- ingu. Buxurnar voru að sönnu þröngar og fóru henni vel en það var nú ekki það sem fékk siðprúða til þess að súpa hveljur af hneykslun og viðbjóði. Stúlk- an sagði nokkrar setningar og var það hið talaða orð sem fékk menn næstum því til að missa niður um sig. Auglýs- ingar eru oft á tíðum asnalega orðað- ar, villandi eða þá einfaldlega óskiljan- legar, en svo var nú ekki með þessa. Ljáðu mér eyra AUtaf fleygir læknavísindunum fram. Þeim í Danmörku tókst nokkuð merkilegt á dögunum, nefnUega þaðað sauma eyra aftur á mann nokkum sem hafði misst það i bílslysi. Það er aUtaf skemmtilegra að láta mynd fylgja svona greinum og er það virkileg synd að ekki er hægt að hafa hana i lit. En hvað sem því líður þá stóð aðgerðin í heUa þrjá tíma og tókst tenging á æðum og öðru þvílíku, sem fylgir' venjulegu eyra, mjög vel. Maðurinn var látinn liggja 124 daga á spítalanum og hefur líklega soflð á vinstra eyranu, en eftir sex mánuði var ekki hægt að sjá að eyrað hefði nokkum timann yflr- gefið eiganda sinn og að sögn er það alveg eins og nýtt. Shirley loksins að skilja Þá er loksins komið að nokkru sem menn héldu reyndar að væri fyrir löngu afstaðið, nefnUega það að hún Shirley leikkona MacLaine hefur lýst því yfir að hún sé að fara að skilja. Shirley hefur átt feikUega annríkt upp á síðkastið þvi að hún hefur veriö orðuð við flesta stjómmálamenn í Evrópu Uggur við, og eru þau sambönd sögð hafa veriö á öðm en bara handabands- grundveUi. Konan, sem nú er 49 ára gömul, hefur um árabU verið gift Steve nokkrum Parker sem er 60 ára og eiga þau eina dóttur saman. Þessi löngu ár hefur hjónaband þeirra verið nokkuö kúnstugt þvi að á meöan eiginmaöur- inn hefur búið í Tokyo þá hefur Shirley búið aUs staðar annars staðar en í þeirri borg. En þó hún hafi sett fram ann tU þess að spretta fram á henni Jane Fonda, og þarf Uklega nokkuð tu. Málið er nefnilega það að George hefur megnið af sinni hundstíð dregiö andann í gegnum vindla og það enga rýra kaffivindlatitti, og finnst honum það nokkuð rökrétt að það hafi hjálpaö tU meö langlifiö, en það er nú fleira sem hefur hjálpast aö tU þess að varöveita manninn svona vel. Að hans dómi eiga menn að éta aUt sem þá langar tU og helst sem mest af því og auðvitað verða menn að skola niður þeim mat meö guðaveigum, og eins og með matinn, þá eiga menn ekkert að vera að telja oní sig Utrana. KynUf sagði hann ekki saka ef menn þyrftu á Ukamsæf- ingu að halda, og eftir þetta aUt saman sakaði ekki einn vindUl eöa tveir. Þeir sem á annað borð hefðu vinnu ættu að reyna að vera ánægðir með hana. George reiknar með að halda upp á 100 ára afmælið 1996. Brooke brosti sínu blíðasta í auglýsing- unni og sagði undurblítt: „Gettu hvað er á miUi mín og gallabuxnanna minna?” og svariö var auövitaö: Ekki neitt! Séu menn í vafa um hvernig beri aö skUja svariö við þessari gátu þá er eiginlega synd aö upplýsa það, en fyrir saurugt þenkjandi fólk sem les áfram, þá er skýringin sú að stúlkan var að ýja að því að brækumar væru svo þröngar aö hún klæddist hvorki nærhaldi né sokkum. Móðir hennar þykir mjög slungin í viðskiptum og kaUar ekki allt ömmu sína í þeim efnum, en nú var kellu samt brugðið því að hún má ekki vamm sitt vita þegar siögæði er ann- ars vegar, þó að hún sé algjörlega samviskulaus í viðskiptum. Lyktir þessa máls uröu þær að mútta er búin að semja við fyrirtæki nokkurt sem framleiðir leikfimisfatnaö og mun þvi stúlkan auglýsa hann í gríð og erg í nánustu framtíð, og mun eiga að vera ljóst að i þaö skiptið verði hún örugg- lega íklædd nærbrókum og sokkum. Margnafnt ayra, rétt eftir og löngu eftír égræðsluna. TU eru þeir menn sem láta ekki hvaða dUlu sem upp kemur draga sig á asnaeyrunum, heldur sigla um þennan táradal eftir eigin höföi. Einn þessara manna er bandaríski leikar- inn og húmoristinn George Bums. Sá gamli haföi það af á þessu ári að ná 87 ára aldri, og hefur í tUefni af því gefið út bók um það, hvernig menn verða 100 ára, og er eins gott að hann gefi bókina út strax þvi að ekki er aö vita hvort hann geti í fyUingu tímans staðiö við það sem hann segir þar. Eins og títt er þegar fólk verður f jör- gamalt þá er alltaf einhver forvitinn auU sem tekur sig til og spyr þeirrar ódrepandi spumingar: „Hvernig fórstu nú eiginlega að því að ná þessum aldri?” Svar gamla manns- ins við þessari spumingu ætti að kæta aUa þá er leiða heUbrigt Ufemi hjá sér, því að mitt í öllu því Ukams- ræktarfári er gengur yfir þá er svar hans á þá leiö aö þaö myndi fá svit- LÍKAMSRÆKT SKEMMIR HEILSUNA George Burns og erkifjandinn, Jane Fonda. Ætii hún nái þviað verða 87ára með þessum teygingum? McEnroe pervMnn og aulalegur mjólkl / raunveruleikanum. AÐ GANGA í SKROKK Ef einhver skyldi ekki hafa tekið eftir því áður þá er það staðreynd að myndavélin lýgur. Þaö eina sem til þarf er smá hugkvæmni, skæri og túpa af lími. Meðfylgjandi myndir sýna auglýsingu sem ameríska tennisundrið John McEnroe gerði fyrir tennisspaða- fyrirtæki. Málin atvikuðust þannig að John mætti i ljósmyndastúdióið og þar beið hans tennisspaöi. Til þess að sýna að aðeins sannur afreksmaður notaði þessa spaða vildu menn að vinurinn færi úr að ofan og hnyklaði stælta tenn- isvöðva. Kom þá hrikalegt babb í margnefndan bát því það sem birtist undan skyrtunni var ekki stæltur búkur, heldur rýr deU með innfalUnn brjóstkassa, björgunarhring og jafn- vel kúluvömb. Nú var illt í efni þvi hver viU kaupa spaða sem svona óíþróttamannslegur maður notar? Eins og áður sagði, þá lýgur mynda- vélin. Hringt var snarlega í vöðvabúnt sem mætti á staðinn og hnyklaði sig og fetti fyrir framan myndavélamar, myndirnar voru síðan framkallaðar í skyndi og hausinn af jötninum kUpptur. miskunnarlaust af. Síðan var tekin mynd af tennis- stjömunni, þ.e. andlitsmynd þar sem hún reyndi aö gera sig kraftalega í framan, skæri og lím munduö og hinn nýi John McEnroe birtist eins og menn ímynduöu sér að tennisstjama ætti aö Uta út. Nú þyrpast menn tU þess að kaupa tennisspaða eins og hetjan not- ar, og hafl einhver áhuga á að vita hver átti vöðvana þá heitir sá Ted Matia og er, eins og afhausaöur búkur hans ber með sér, líkamsræktar- maður. McEnroe, stór stæltur og karl- mannlegur, en á stolnum búk. Shkiey MacLmkte er að skMja vU etg- inmannlnn sem anghtn vlssl aO hún ættí. þessa kröfu þá er ekki vist að hún standi við hana, og er þaö ekki söknuð- urinn sem vefst fy rir henni, heldur það aö eiginmaöur hennar krefst helmings af öUum eignum hennar, sem eru svo miklar að þaö þjónar engum tUgangi að reyna að snúa því yfir í krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.