Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1983, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1983, Page 36
sjt. ARMÚLA 38 REYKJAVÍK, SÍMI 82166 OG 83830. Hraðfrystihús Patreksfjarðar á síðasta snúningi: Verða að segja öllum upp á morgun — efekki fæst fyrirgreiðsla hjá lánastofnunum „Ef við fáum ekki fyrirgreiðslu fyrir vikulok verðum við að segja öllu fólk- inu upp fyrir helgi,” sagði Jón Krist-' insson, forstjóri Hraðfrystihúss Pat- reksf jarðar, við DV í morgun. Ekkert hefur rœst úr f jórhagslegum erfiðleikum fyrirtækisins. Sigurey, togari þess, liggur enn bundin við brygg ju og hefur nú verið tæpan hálfan mánuð í stoppi. Lokið var við vinnslu afla úr togaranum sl. þriöjudag. Siöan hefur frystihúsið unnið afla sem feng- ist hefur úr handfærabátum. Ekki hef- ur reynst unnt að koma Sigureynni aft- ur til veiða vegna olíu- og launaskulda fyrirtækisins. Verkafólk fær þó laun sin greidd i dag. Jón sagði að undanfarið hefði verið reynt að fá fyrirgreiðslu hjá lónastofn- unum til að halda fyrirtækinu gang- andi. Það hefði ekkert miðað, enn sem komið væri. „Þetta lítur mjög illa út,” sagði Jón. „Ef viö fáum enga fyrirgreiðslu nú, verður við að segja öllu fólkinu upp fyrir helgi. Það er því mjög stuttur tímitilstefnu.” -JSS. Verslunarmannahelgin fyriraustan: BÚISTVIÐ FJÖLMENNI í ATLAVÍK Fró Jóni G. Haukssyni, blaðamanni DV á Egilsstöðum: Búist er við 5000 manns á útisam- komuna i Atlavík um helgina. Þeir bjartsýnustu á Egilsstöðum hafa þó nefnt töluna 15 þúsund. Að sögn Sigurjóns Bjamasonar, framkvæmdastjóra UIA, Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands, sem heldur hátíðina, hefur mikiö verið spurt um samkomuna af Norðlending- um, sérstaklega kringum Akureyri, Reykvíkingum, Austfirðingum og jafn- vel Vestmanneyingum. Hátíðin í Atlavík hefst klukkan 20 á föstudagskvöld og lýkur seint á sunnu- dagskvöldið. Meðal þeirra er skemmta eru hljómsveitlrnar Stuömenn og Grýl- umar en atriði úr mynd þeirra, Með allt á hreinu, voru tekin upp á útisam- komunni i Atla vík í f y rra. JBH Landafundur í lok tutt- ugustu aldarinnarl OTfiO1? AUGLÝSINGAR /L I SÍÐUMÚLA33 SAAÁAUGLÝSINGAR —AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ÞVERHOLTI11 OJLJLl RITSTJÓRN OOO 1 B SÍÐUMÚLA12—14 Frjálst,óháð dagbíað FIMMT U DAG U R 28. J Ú LÍ1983. ALGJORT BROT A A| | IIU pPAI i|Mlt ItbAÍLUITI n — segir forstjóri Slippstöðvarinnar hf. „Þarna er um að ræða algjört brot stöðvarinnar væri sagt hiö níunda að endurgrelöa OA tiltekna upphæð ó á öllum reglum sem lönd innan lægsta í röðinni. Það væri alls ekki fimm árum og næmi hún um 20 millj- EFTA og OECD, þar á meðal Island, rétt þvf að það væri mjög svipað og ónum. hafa sett sér,” sagði Gunnar þau tilboð, sem hefðu borist frá „Þegar slík upphæð er dregin frá Ragnars, forstjóri Slippstöðvarinnar norsku skipasmíöastöðvusum. Hins norsku tUboðunum verða þau vita- hf. á Akureyri, er DV ræddi við hann vegar hefði OA borist bréf frá Sam- skuld lægri en tilboö Slippstöðvar- um tUboð í skipasmíði fyrir út- bandi norskra skipasmíðastöðva þar innar,”sagðiGunnar. „Þamaerþað geröarfélagAkureyringa. sem boðinn væri ríkisstyrkur tU að norska rUdð sem borgar og við Sagði Gunnar að tilboð Slipp- lækka tilboðið. Byðist sambandið tU mundum aldrei biðja um þess háttar fyrirgreiðslu hér, þótt ekki horfi aUt- ofvelmeðverkefni. En eins og ég sagði áðan er þarna um að ræða algjört brot á þeim reglum sem umrædd lönd hafa sett sér. Við getum þó ekkert gert í mál- inu annaðen að bíða.” -JSS. Hópur breskra og franskra lelðangursmanna, sem hyggst svtfa yflr Dettifoss og sigla nlður Jökulsá 6 Fjöllum, sýndi listir stnar i Nauthólsvlk síðdegis / gœr. Farar- tæki þeirra eru vólknúnir svifdrekar sem tengdir eru kajökum. Hór hefur einn þeirra hrapað 6 hliðina i lendingu, en að sögn leiðangursmannanna eruþetta hin traustustu farartæki. -PÁ /D V-mynd: S Evrópumótið íbridge: Tvöfaldur sigur í gær Islenska sveitin er nú komin í 17. sæti á Evrópumótinu í bridge i Wiesbaden. Hún sigraði Júgóslava í gær 19—1 og Rúmena í gærkvöld 20-3. Annars er staðan á mótinu þannig að Frakkar eru efstir með 295 stig, Ital- ir með 234 st., Ongverjar með 225,5 st„ Þjóðverjar með 223 st. og Norðmenn með 221,5 st„ Island er í 17. sæti, eins og áður sagði, með 150,5 st„ en neðstir eru Portúgalar með 91,5 stig. I dag keppa Islendingarnir við Spán og Israel. -JSS. Vestmannaeyjar: Gleðin byrjuð MikiU fjöldi fólks var komlnn tU Vestmannaeyja í gærkvöldi tU að taka þátt í þjóðhátíðlnni. Nokkrir hófu gleð- skapinn strax, þrátt fyrir að hátíðin hefjist ekki fyrr en i kvöld. Var því nokkur ölvun i bænum i gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar i Eyjum i morgun voru aUmargir heimamenn að búa slg undir að flýja tU iands og þóttl liklegt að menn myndu sækja Atlavík um helgina. Ekki kom neltt tU leiðinda i bænum i gær en þé var Honda bU ekið á húsvegg um miðnætti. Tveir voru flutt- ir á sjúkrahús en reyndust ekki alvar- iega slasaðlr. Hins vegar var bUlinn ónýtur. -ELA. Helgarpósturinn biðst afsökunar — vegna skrifa um okurlánaviðskipti lögmanna Tveir blaðamenn Helgarpóstsins segja upp Ritstjórar Helgarpóstsins munu i dag birta afsökunarbeiönl vegna grelnar þeirrar er birtist í siöasta blaöi um meint okurlánaviðskipti tveggja lögmanna í Reykjavik. Hafa blaðamennirnir tveir sem stóðu aö birtingu greinarinnar, Þröstur Haraldsson og Ingólfur Margeirsson, sagt upp vegna þessa máls. I grein Helgarpóstsins voru tvelr lögmenn, Jón Magnússon og Sigurö- ur Sigurjónsson, bomir þungum sök- um og sagöir m.a. hafa komið fyrir- tæklnu Böövar S. Bjamason hf. á höfuðlð. Lögmennirnir og forsvars- menn fyrlrtækisins mótmæltu skrif- um Helgarpóstsins um siðustu helgl og lá fyrlr málshöf öun á hendur blað- inu. Ritstjórar Helgarpóstsins tóku þá ákvöröun að birta afsökunarbeiönl og var það samþykkt á blaðstjórnar- fundi i gær. Af málshöföun mun því ekkiverða. -PA Urgur í sjálfstæðismönnum út af hiki framsóknarmanna: Gagnrýna harðlega formennsku Tómasar Sklpun Tómasar Amasonar for- stjóra Framkvæmdastofnunar sem formanns i nefnd til þess aö endur- skoða verkefni og hlutverk stofnunarinnar sætir harðri gagn- rýnl í forystuliði sjálfstæðismanna, þar á meöal i þingflokki þeirra. Einnig er urgur í sjálfstæðismönnum út af þvi sem þelr kalla almennt hik framsóknarmanna varðandi alls- herjar uppskurö kerfisins. Formennska Tómasar i áður- greindri nefnd hefur þcgar veriö til- kynnt opinberlega og eins skipun Eirfks sonar hans sem formanns í svokallaðri stjórnkerfisnefnd. Hún á að endurskoöa allt stjómkerfiö. Sjálfstæðismenn hafa ekki ennþá skipaö í þessar nefndir og bíöa ráð-' herrar þelrra eftir þvi að þing- flokkurinn f jalli um málið í dag. Samkvæmt heimildum DV em að minnsta kosti sumir þingmenn sjálf- stæöismanna liklegir til þess að hafa uppi hörð andmæli gegn nefndarfor- mennsku Tómasar Amasonar. Er jafnvel hugsanlegt að þingflokkurinn mæli gegn þátttöku sjálfstæöis- manna í Framkvæmdastofnunar- nefndlnniundirforystuhans. HERB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.