Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Qupperneq 4
4
DV. MÁNUDAGUR12. SEPTEMBER1983.
Vaiðinní er nú loklO I EillOaánum og veiddust 1505 laxar sem er töluvert betra en i fyrra. Mikiö er vist af
laxi um alla 6 og um helgina var byrjað að veiða iklak iánni.
DV mynd G. Bender.
Staðará á Snæfellsnesi:
Betur heima setið
en í hana rennt
— f réttir úr nokkrum ám
Staöará á Snæfellsnesi rennur
steinsnar frá merkisjöröinni Staöa-
staö þar sem talið er aö Ari fróöi, faö-
ir íslenskrarsagnaritunar,hafi búiö.
En Ármenn hafa Staöará á leigu
núna í sumar og býöur áin upp á
marga skemmtiiega fluguhyli.
Veiddu menn um helgina nokkrar
bleikjur, sjóbirting og lítinn lax en
um heildarveiðina í sumar er ekki
vitað. En ekki er öll sagan sögð. Er
viö vorum komnir rétt inn fyrir
Staöarstað blöstu við fallegir hylir og
veiðilegir. En viti menn. I þeim var
enginn fiskur og ástæöan blasti viö,
net við net lá á bökkunum öörum
megin. Þetta gengur ekki í stang-
veiðiám. En áreiöanlegar heimildir
segja aö jörð, öörum megin viö ána,
vilji enga samninga um stangveiði
og þess vegna sé þetta svona. Hefur
þetta gengiö svona í nokkur ár og
verður líklega áfram. Þeir um þaö.
Þess vegna er betur heima setiö en í
Staöará rennt.
VEIÐIVON
GunnarBender
„Allt bærilegt að frétta héöan, þaö
hafa veiðst um 175 laxar og hann er
17 punda sá stærsti,” sagöi Sigurjón
Samúelsson á Hrafnabjörgum í ög-
urhreppi en hann hefur meö Laugar-
dalsá aö gera. „Þetta er minna en í
fyrra en þá veiddust 250 laxar. 700
laxar hafa fariö í gegnum teljarann.
Það hefur veiöst töluvert af bleikju á
milli vatna í sumar. Síöasti veiöidag-
urinn var á sunnudaginn (11. septem-
ber). Veðrið. „Súld núna, en verið
góö tíö síðustu viku. Lokatölur úr
ánni koma í næstu viku,” heyröist í
fjarska, símasambandið var alls
ekkiuppáþaöbesta.
„Þaö munu vera komnir yfir 200
laxar, helmingi betra en í Reykja-
dalsá í fyrra,” sagöi heimildarmaö-
ur um veiöina í Reykjadalsá, sem
rennur fyrir neöan Laugar í Reykja-
dal. ”1 dag er síöasti veiöidagurinn í
ánni. Hann er 13 punda sá stærsti
sem kominn er á land og svo fékkst
11 punda silungur sem er sá stærsti
sem líklega hefur veiðst í ánni”. I
ið góða veiði. Á svæði fjögur, efsta svæðinu, voru komnir um 110 á land er
við vorum þar á ferð i vikunni. Mjög iitið var af laxi á svæðinu og i þokka-
bót smár lax. Á myndinni heldur Baldvin Elíasson á fallegum laxí sem
veiddist i Speglinum, 5 punda fiski.
DV-mynd G. Bender
Reykjadalsá og Eyvindarlæk veidd-
ust allt síöasta sumar 114 laxar.
Ur Soginu berast heldur daprar
veiöifréttir og veiöimenn sem renndu
um helgina fyrir fisk í Alviðru fengu
7 smábleikjur. Misstu tvo góöa laxa
og hafa aðeins veiöst 14 laxar í Al-
viöru í sumar. Verra gat þaö varla
veriö.
G. Bender.
Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði
Black & Decker borvélarnar
Stundum gerist þaö að blaöamenn
reka af sér slyðruoröiö og gerast
jafnvel hvassyrtir í spurningum. I
karlaveldinu á tslandi hefur þetta
jafnan verið hlutverk karlmanna. Nú
hefur það hins vegar gerst frammi
fyrir alþjóð, að tvær blaðakonur tóku
sig til og gerðust svo ákveðnar í
spurningum, að viðmælendur þeirra
máttu hafa sig alla viö að svara, en
meðal þeirra voru tveir reyndir
stjórnmálamenn, Svavar Gestsson,
formaður Alþýðubandalagsins, og
Kjartan Jóhannsson, formaður Al-
þýðuflokksins. Stjórnarandstaðan
sat sem sagt fyrir svörum í sjónvarp-
inu, en auk formannanna svöruðu
spurningum blaðamanna þau frú
Kristín Halidórsdóttir af kvennalista
og Stefán Benediktsson frá Banda-
lagi jafnaðarmanna. Black & Decker
borvélarnar, sem stóöu að spurning-
unum voru blaðakonumar Friða
Proppé af Morgunblaðinu og Agnes
Bragadóttir af Timanum. Hefur ekki
öðru sinni sést annar eins valkyrju-
slagur í sjónvarpi, eins og þegar
blaðakonumar skelltu sér á skeiðiö
við stjóraarandstöðuna.
Nú er ljóst að sjónvarp er þannig
fjölmiðill, að heppilegra er að taka
flestu sem þar ber á góma með brosi
á vör. Hinir þungbúnu eiga varla við-
reisnar von, og spurningar, sem
virka vel á prenti geta þótt argasti
dónaskapur í sjónvarpi. Þær blaða-
stöllur munu eflaust hafa goldið þess
meðal óheyrenda, að spuraingar
þeirra vora hvassar og ítrekaðar,
þótt þær væru sjálfar engUsaklausar
á svipinn vlð þá iðju sína að koma
stjórnarandstöðunni í bobba. Svo
einkennilega vUdi tU að bæði Svavar
og Kjartan, með klassisk viðbrögð á
hverju sem gengur og sínar snotra
ræður tU þjóðarinnar út af voðalegu
ófremdarástandi og jafnvel áminn-
ingum tU Black & Decker borvél-
anna, fóru verst út úr þættinum,
vegna þess að hin slipaða og gamal-
kunna aðferð skólaðra stjóramáia-
manna átti einhvera veginn ekki
við.Formennirnir uröu eins og fiskar
á þurru landi.
öðru máll gegndi um hina ólærðu
stjóramálamenn í þættinum. Þeir
komust mjög sæmUega frá þessari
orrahríð og svöruðu yfirleitt því, sem
þeir vora spurðir að án málaleng-
inga og undanbragða. Eftirtektar-
vert var að Stefán Benediktsson hélt
sig fast við stefnumið bandalagsins,
þegar talið beindist að samvinnu við
Alþýðuflokkinn, en þar er um mála-
flokka að ræða, sem Aiþýðuflokkur-
inn getur tæplega samþykkt á stund-
inni, þótt hann vUji efla þinglega
samstöðu upp í tiu þingmenn. Þá
kom Svavar Gestsson fram af mUdUi
kurteisi við hina stjóraarandstöðu-
flokkana, þegar talið beindist að for-
ustuhlutverki i stjórnarandstöðu.
Aftur á móti er stjórnarandstaðan
skipulegust í Alþýðubandalaginu,
eins og sést á ÞjóðvUjanum, og þess
vegna enginn vafi hver fer með aðal-
hiutverkið um þessar mundlr.
En þær Fríða og Agnes létu hvergi
fritt og boraðu göt á varaarmúra
flokksformannanna sérstaklega,
hvenær sem þeir brugðu undir sig
betri fætinum og töluðu beint tU þjóð-
arinnar um ágæti einstakra stefnu-
miða. Var stundum kátbroslegt að
sjá hvað þeir komust lítið áieiðis þeg-
. ar mest var reynt. Þá kom kannski
athugasemd mitt í hátíðleikanum:
VUtu ekki lyfta þér svoUtið. Þetta
þykir blásaklausum áhorfendum
kannski fuilmikið af því góða og má
það vel vera. Hins vegar ætti fólk að
hafa í huga, að allar götur frá byr jun
hafa stjóramálamenn fengið að fara
sinu fram í sjónvarpi, en blaðamenn
hafa raunar verið meira form a
spurningaþætti en að þeir ættu
þangað erindi tU að reyna að fá
upplýsingar um stöðu og viðhorf við-
mælenda.
Núna tókst þó að fá annan blæ á
þáttinn, og blaðamenn léku ekki
lengur hlutverk hinna mjögsofandi.
Fyrir það ber að þakka hinum tveim-
ur kvenskörungum, því þótt ákveðni
þeirra kunni að hafa farið í taugara-
ar á einstöku áhorfendum, þó er rétt
og skylt að blaðamenn marki sér
meira sjálfstæði í svona samskipt-
um i f ramtíðinni.
Svarthöfði