Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Qupperneq 10
DV. MÁNUDAGUR12. SEPTEMBER1983.
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Umsjón: Ólafur B. Guðnason
Alvarlegir þurrkar um mestan
hluta Miövesturríkja Bandaríkj-
anna, þar sem helstu hveitiræktar-
svæöi Bandaríkjanna eru, hafa
skemmt uppskeru, valdiö hækkun á
veröi kornvöru og valdið efasemdum
um fyrirætlanir Reagans Banda-
ríkjaforseta í landbúnaöarmálum.1
Þær ganga fyrst og fremst út á aö fá
bændur til þess aö taka land úr rækt-
un. Neytendur óttast hugsanlegan
komvöruskort og forsetinn og starfs-
lið hans reyna nú að svara gagnrýni
sem fram hefur komiö þess efnis aö
stefna hans í landbúnaöarmálum
hafi leitt til hækkunar á matvæla-
veröi.
Talið er víst aö fylgi viö Reagan
meöal bænda aukist i hlutfalli viö
veröhækkun á komvöru og aö þaö
komi honum til góöa í forsetakosn-
ingunum á næsta ári, bjóöi hann sig
fram, en veröhækkanir gætu kostað
hann fylgi meöal borgarbúa.
Fyrir sjö mánuðum kynnti Reagan
hina svokölluöu PIK-áætlun (Pay-
ment in Kind, eöa borgað í fríöu). Sú
áætlun gengur út á þaö aö bændur,
sem fallast á að nýta ekki akra sína,
fá í staðinn korn úr birgðageymslum
ríkisins, í hlutfalli viö stærö lands
þess sem þeir taka úr ræktun. Þetta
hefur reynst hagkvæmt fyrir stjórn-
völd þar sem sparast hefur mikill
Bandaríkin:
geymslukostnaöur á korninu sem
keypt hefur veriö til þess aö tryggja
bændum lágmarksverð. Bændur
hafa tekið vel undir þessa áætlun og
um þriðji hluti kornakra Bandaríkj-
anna var tekinn úr ræktun eftir aö
áætlunin var sett af staö.
En áætlunin hefur sífellt veriö
gagnrýnd meira eftir því sem á líöur,
fyrir kostnaö sem nemur um 12 millj-
örðum dollara, fyrir aö koma efnuð-
ustu bændunum best og fyrir aö vera
ónauösynleg vegna þurrka sem ríkt
hafa síöustu vikur. Og kostnaöurinn
af áætluninni hefur reynst drjúgur
skerfur af f járlagahalla í Bandaríkj-
unum, sem nemur nú 200 milljörðum
dollara og hef ur aldrei veriö meiri.
Gagnrýnendur áætlunarinnar
segja aö þetta sé dýrasta styrktarað-
gerö sem bandarísk stjómvöld hafi
nokkru sinni lagt út í. Og nú, þegar
verö á kornvöru hækkar nánast dag-
lega, aukast verömæti komsins sem
ríkisstjórnin gefur bændum. Því er
spáö aö neytendum ofbjóði sá skjót-
tekni gróöi sem bændum er færður á
silfurfati. Enda er því spáö aö þurrk-
arnir muni valda fimm til átta pró-
senta hækkun á matvælaveröi í
Bandaríkjunum á næsta ári, en síö-
laust er hugmyndin sú aö Pólverjar
veröi búnir að sætta sig við þær frétt-
ir áöur en af niðurskurðinum verður.
Þar til herlögum var aflétt í júlí
voru kolanámur Póllands undir
beinni stjóm hersins. Þá voru verka-
menn skyldaðir til þess aö vinna næt-
urvinnu meö þeim afleiðingum aö
enginn skortur er á kolum nú. Hins
vegar er lítiö til af jarögasi og gæti
þýtt aö slíkt eldsneyti til iönaöar yröi
skammtaö i vetur og einnig segja
pólskir embættismenn aö erfitt gæti
reynst aö fullnægja þörfum fyrir olíu
til húshitunar í vetur. Flestum Pól-
verjum mun enn í fersku minni
hvernig þeir skulfu í húsum sínum
við kertaljós veturinn 1981, þegar
Pólland:
reglulega var skammtað rafmagn.
En góöar kolabirgðir ættu aö koma í
veg fyrir slíkt nú.
Samkvæmt samningum við Sovét-
ríkin munu Pólverjar kaupa af þeim
13 milljónir tonna af olíu. En þaö
mun ekki duga fyrir þörfum þeirra.
Embættismenn segjast vona aö þeir
geti keypt aðrar 3 milljónir á alþjóö-
legum mörkuðum, en foröi Pólverja
af erlendum gjaldeyri er ekki slíkur
aö þaö veröi létt verk.
Þaö er ljóst að miðað við það aö 200
þúsund nýir bílar veröi keyptir í Pól-
. landi í ár duga bensínbirgðir hvergi
nærri. Embættismenn í Varsjá segja
að fljótlega verði tekin ákvörðun um
þaö hvort bensínskammtur til öku-
manna veröi minnkaður um 20%.
ökumenn á litlum pólskum Fíatbíl-
um fá nú 30 litra af bensíni á mánuði
en ökumenn stærri bifreiöa fá 45 lítra
á mánuði. Þetta þýðir aö ökumenn
geta varla ekiö meira en 400 kíló-
metra á mánuöi, sem skýrir það
hversu litil umferð er á pólskum
þjóövegum.
Eins og víöar í pólsku þjóðfélagi er
mikiö um svik í þessu kerfi og marg-
ir drýgja bensínskammtinn sinn meö
því aö múta afgreiðslumönnum á
bensínstöðvum eöa með því að falsa
•ustu ár hafa hækkanir á matvæla-
verði verið litlar. Annar hlutur sem
gæti valdið veröhækkunum er aukin
'eftirspum um allan heim eftir
bandariskum landbúnaöarafuröum.
Landbúnaðarráðuneyti Bandaríkj-
anna spáir því aö maísuppskera í
landinu veröi 143 milljónir tonna,
sem er 38% minna en á síðasta ári,
en þá var metuppskera. En spár
geröar á vegum einkaaöila benda til
þess aö uppskeran verði minni enda
var hún gerð meðan þurrkarnir
stóðu enn. Spár benda einnig til þess
aö sojabaunauppskeran í ár verði hin
minnsta síðan 1974. Maís, sojabaunir
og hveiti eru helstu uppskerutegund-
ir Bandaríkjamanna.
Þaö viröist því ljóst að þurrkamir
hafi gert mun meira en PIK-áætlunin
til þess aö draga úr kornrækt Banda-
ríkjamanna þetta áriö. En umfram-
birgðir, sem safnast hafa fyrir, ættu.
hins vegar að duga til þess aö mæta
þörf heimafyrir og til útflutnings.
John Block, landbúnaöarráðherra
í ríkisstjóm Reagans, hefur lýst því
yfir aö ólíklegt sé aö önnur PIK-áætl-
un verði sett á laggimar fyrir áriö
1984. Auk þess hefur hann sagt aö
hann vilji draga úr styrkjum hins
opinbera til bænda á næsta ári og
koma þeim niður í 10 milljaröa doll-
ara, en nú nema þeir samtals 23
milljörðum dollara og hafa aldrei
verið meiri. Þessi dýra landbúnaðar-
stefna stjómvalda kann aö reynast
mikilvæg í komandi kosningabar-
áttu.
Walter Mondale, fyrrum varafor-
seti, sem talinn er líklegastur demó-
krata til aö hljóta útnefninu flokksins
til forsetaframboðs, sagöi fyrir
nokkru aö PIK-áætlunin hjálpaöi
flestum bændum lítið og aö Reagan
yrði fyrr eöa síðar aö hætta við hana
og svipaðar áætlanir. „Höfuömark-
miö Reagans er að hætta öllum
styrkjum til bænda,” sagöi Mondale
i ræðu. „Stjóm hans ætiar aö byggja
upp andúö á bændum og komast
þannig í aöstööu til þess aö loka fyrir
allan stuöning.” Þaö þarf vart að
taka þaö fram aö ræöu þessa hélt
Mondale yfir bændum í Iowa.
Erfiður vetur f ramundan
skömmtunarseöla. Sumir kaupa
skömmtunarseöla af leigubílstjórum
og segja sumir leigubílstjórar aö þaö
sé hagkvæmara að selja auka-
skammtinn af bensíni og eltast ekki
viö farþegana. Þannig komi inn
meiri peningar og sparist slit á bílun-
um.
Þótt framboö á matvælum sé nú
nokkurn veginn í lagi myndast enn
langar biöraðir við verslanir sem
bjóöa til sölu hluti eins og þvottavél-
ar, sjónvarpstæki, gólfteppi og hús-
gögn. Slíkar vörur eru ekki fluttar
inn og framleiösla í Póllandi er
skrykkjótt, eftir því hvaö berst af
nauðsynlegum hráefnum.
Þó er það tilviljunarkenndur skort-
ur á smávöru sem oftast fer í taug-
amar á fólki. Fyrr á þessu ári til-
kynnti skóverksmiöja aö hún yröi aö
hætta framleiðslu vegna þes að lím
til aö festa yfirleður við sóla var ekki
fáanlegt. Sólar og yfirleöur voru
síöan seld einstaklingum sem
treystu sér til þess aö komast yfir
lím. Og skautahlaupari sem skipti
um íþróttafélag stóö uppi skauta-
laus. Gamla félagið hélt eftir skaut-
unum hans, og nýja félagið fann ekki
skauta af réttri stærð, hvernig sem
leitaö var. Tímaritiö Przekroj, sem
gefiö er út í Kraká, kom nýlega út í
æpandi rauöum og bláum litum og
beöist var afsökunar á því aö prent-
smiðjan heföi ekki átt gula blekiö
sem er nauösynlegt til þess aö skapa
eðlilegar litasamsetningar.
Þegar fréttamenn pólska sjónvarps-
ins spurðu úrtak vegfarenda í Var-
sjá, hvort þeir héldu að efnahags-
ástandið færi batnandi, svaraöi einn
aðspurðra þannig að hann skellti upp
úr, og gekk burtu.
Þurrkar vekja umræðu
um landbúnaðarstefnu
Pólverjar standa nú frammi fyrir
öörum höröum vetri og búa sig undir
hækkanir á matvælaverði, skammt-
anir og vöruskort, þrátt fyrir það aö
stjórnvöld haldi því fram aö efna-
hagslegar framfarir hafi þegar oröiö
töluveröar. Búöir eru enda betur
birgar en fyrir tveim árum þegar
dreifing og aöföng brugöust nálega
alveg. Og sápa, vodka og smjör,
m.a., eru ekki skömmtuö, eins og var
þegar haröindin byrjuðu fyrir alvöru
1980.
Leiðtogi pólskra kommúnista,
Wojciech Jaruzelski, sagöi fyrr í
þessum mánuöi aö erfitt væri fyrir
Pólverja aö ná sér eftir þetta erfiö-
leikatímabil en aö efnahagslegar
framfarir væru sýnilegar og stöðug-
ar. En verðlag hefur hækkaö mikið,
opinber þjónusta hefur verið minnk-
uö vegna sparnaðar og engin merki
sjást enn til þess aö lífskjör, sem
rýrnuöu um 25% á síöasta ári, fari
batnandi.
Stjórnvöld gera sér ljóslega grein
fyrir þeirri óvild sem enn lifir meö
þjóðinni eftir aö óháöu verkalýös-
samtökin Eining voru bönnuö meö
lögum. Þess vegna undirbúa stjórn-
völd almenning vel og meö góðum
fyrirvara áöur en nýjar hækkanir
eru tilkynntar. Reynsla stjómvalda
af óeiröum eftir veröhækkanir 1980,
1976 og 1970 er slík aö nú er fólk var-
aö viö með löngum fyrirvara þegar
til verðhækkana kemur. Þannig hafa
stjómvöld þegar tilkynnt aö verö á
ýmsum neysluvörum muni hækka
eftir jól.
Af ýmsu sem birst hefur í opin-
berum f jölmiölum má ráöa að stjóm-
völd hyggist minnka bensínskammt
til ökumanna í næsta mánuði. Og ef-
Landbúnaðarstefna Reagans Bandaríkjaforseta hefur veriO til umræOu i kjöffarþurrka og lélegrar uppskeru.
Þótt heldur hafi aukist framboð á nauðsynjum i pólskum verslunum er því spáð aO komandi vetur verði
Pólverjum erfiður.