Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Síða 17
Voðaverk Andropovs Halldór Karlsson skrifar: Eg held aö allur heimurinn standi agndofa af undrun og hryllingi vegna voöaverks Sovétmanna er þeir skutu niður varnarlausa farþegavél í ná- grenni við Sovétríkin. Illvirki þetta er svo voðalegt að varla er öðru til aö jafna nema þá er nasistar eyddu þorpinu Lidice í Tékkóslóvakíu. Síst ættu þeir að líkja öðrum við nasista því að enginn munur er á Rússum og nasistum. Er erlendir fréttamenn spurðu fólk á götum Moskvu um þennan atburð vildi enginn trúa slíku á sína menn, sem eðlilegt er. Fólk í Sovétríkjunum er ekki verra fólk en annað heldur er það hin hryllilega kommúnistaglæpa- maskina sem er að tröllríða öllu í því á- gæta landi. Andropov, Romanoff eða hvaða glæpamenn sem er ættu að muna að um allan heim er þeim bölvað réttilega og þeir hataðir. Aldrei trúir nokkur maður einu eða neinu sem þeir segja. Megi bölvun hvíla yfir þeim illmennum sem skipuöu svo fyrir að suður- kóreska farþegaþotan skyldi skotin niður. Vonandi kemur sá tími að alþýðan í Sovétríkjunum fær að lifa án kúgunar og ótta. Sá timi mun koma að Romanoff og félagar munu þurfa að svara til saka, því fy rr því betra. ENN BERA MENN UF- ANDIDÝR ÚT — „slík svfvirða sýnir að mannfólkið of metur sig þegar það segist vera æðsta skepna jarðarinnar” Svanlaug Löve, formaður Kattavina- félagsins, hringdi: Enn í dag gera menn þá svívirðu að bera út lifandi dýr. Eg hef nýlegt dæmi um slíkt. Þaö er hreint ótrúlegt en sýnir vel, sem einn maður sagði, að mannfólkiö ofmetur sig þegar það segist vera æðsta skepna jarðarinnar. Tveir drengir komu á mánudag til Kattavinafélagsins með læðu um þriggja til þriggja og hálfs mánaöa gamla. Sögðust drengimir hafa verið staddir fyrir utan RARIK. Þar kom skyndilega bíll sem stansaöi. Bílstjórinn steig út úr bílnum haldandi á kassa sem hann lagði síðan frá sér úti við vegg. En þá stökkva allt í einu tveir kettlingar, högni og læða, upp úr kass- anum. Maðurinn biður drengina um að elta þá sem þeir og gera. Drengirnir ná læðunni en högninn slapp. Þegar drengimir koma aftur er maðurinn á bak og burt. Auðvitað urðu drengimir hissa. Þeir ákváðu síðan að koma með læöuna til Kattavina- félagsins. Eg vil aðeins ítreka það að lokum hvað ég tel það mikla svívirðu aö bera Skemmtíleg mynd af fallegum kettí sem tíður vel. „Enn í deg gera menn þá svívirðu, eð bera út tifandi dýr. Ég hefnýlegt dæmi um slikt. Það er hreint ótrúlegt en sýnir ve/....." segir Svanlaug Löve, formaður Kattavinafélagsins. lifandi dýr út. Ef fólk vill láta lóga dýranum sínum á það að gera það með siösamlegum hætti. Nýkomnar „SCOTCH"-diskettur frá 3M ýmsar stærðir og gerðir — Úrvals vara. HAFiÐ SAMBAND G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON H/F ARMÚLA 1 — REYKJAVÍK - SÍMI 85533. vlTIÐ í Nokía stígvélum er óhætt að bjóða bleytu og snjó byrgínn. Nokía stígvél eru þrælsterk og þolín, og þau endast von úr vítí. Það er því vít í að kaupa Nokía stígvél. Handunnin gæðavara frá Finnlandi IMOKIA jsr STIGIÐ í /v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.