Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Page 19
DV. MÁNUDAGUR12. SEPTEMBER1983.
19
Fylgst með
björgunaræfingum
lögreglunnar:
Þeir fljót-
ustu voru
tvær mín-
úturað
komast
út
á miðja
höfn
Lögreglumenn í Reykjavík hafa aö undan-
förnu verið í ströngum æfingum viö aö bjarga
manni úr sjó eöa vatni. Hafa æfingarnar farið
fram í Sundahöfn og stjómar Amór Sigurjónsson.
aðstoðaryfirlögregluþjónn þeim af mikilli festu.
Allar deildir lögreglunnar taka þátt í þessum
æfingum. Hafa þær staðið yf ir síðan 5. september
og verða æfingar á hverjum degi út þennan
mánuð. Verða allir lögreglumenn aö taka þátt í
þeim.
Eftir þessar æfingar eiga þeir allir að vita
hvemig björgunartækin virka, hvar þau em
geymd og ýmislegt annað er varðar björgun úr
sjó eða vatni. Læra þeir að kasta bátnum út —
snúa honum rétt við ef hann fer á hvolf — hvernig
á að taka mann um borð í hann og hundrað aðra
hluti bæði stóra og smáa.
Einn lögreglumaður hefur það starf að leika
manninn í höfninni. Stekkur hann út í höfnina í
froskmannsbúningi og lætur sig fljóta út á miðja
höfn áður en merki er gefið. Þá kemur lögreglu-
bíllinn að bakkanum á fullri ferð — bátnum er
kastað út í og menn þjóta um borð í hann. Hafa
þeir fljótustu verið um tvær mínútur að komast
að „þeim dmkknaða” frá því aö bíllinn er
stöðvaður á bryggjunni. Er það vel af sér vikið á
æfingu sem þessari, því sjálfsagt mætti gera enn
betur ef alvara væri á ferðinni.
-klp-
Þannig teiur hoHenski sðrfræðing-
urinn Gortel, sem hór var um
síðustu heigi, að Het Wapen van
Amsterdam hafi litið út i jómfrúr-
ferð sinni.
Einn lögreglumaður leikur manninn f höfninni
og hér sjáum við hann stökkva í sjóinn.
Hárgreiðslustofa
_ ATH!
/ Nýtt simanúmer
r 31480.
;er flutt í nýtt og glæsilegt
húsnæöi aö Ármúla 5,2. hæö.
Verið velkomin.
Ilfl 'HlórgK'eiðslMmeista
í KREDITKORTA
ÞJÓNUSTA.
KR
•f---- -..-.- - érlsa AÁaqnús^.
ftwwWWWWWWW WWVV VVWVVvvv vvww1
dófii
Ég óska eftir aö fá sendan kays pöntunarlístann
í póstkröfu á kr. 98.- lað viöbættu póstburöargjaldi).
Nafn
Heimili
Staður Póstnr.
THERMOR í ELDHÚSIÐ
Kjölur se/ur:
Thermor eldavélar, 4 hellur kr. 11.195,-
Thermor blésturseldavélar kr. 14.055,-
Thermoreldavélar, 3 hellur kr. 9.245,-
Thermor eldavélar, catalytic kr. 10.940,-
Thermor bökunarofna, el. prg. lin kr. 11.100,-
Thermor bökunarofna, standard. kr. 5.580,-
Thermor blástursofn og 4ra hellna
plötu, samstæðu kr. 12.338,-
Thermor helluborð, 4plötur.
nokkra liti kr. 5.510,-
Auk þess allt annað i e/dhúsið, svo sem Thermor gufugleypa,
Thermor kæ/iskápa o. fl> og fí.
HRINGIÐ EÐA KOMIÐ OG SKOÐIÐ. -
GREIÐSLUKJÖR
KJOLUR S/F
Borgartúni 33, simi21490.
Kjöiur s/f Kefíavík, simi2121.