Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Síða 20
20 DV. MÁNUDAQÖR12.8EPTBMBBR1083.' > HfiR-STÚDÍÓ sími 74460 ÞANGBAKKA 10 (í MJÓDD) PÖNTUNARSÍMI74460 Permanent, litanir, klippingar, blástur, strípur, næring, lagningaro.fi. HÖFUM EiNNiG Á BOÐSTÓLUM HINAR FRÁBÆRU JURTASNYRTIVÖRUR FRÁ BOOTS og veitum leiðbeiningar um val á þeim. Kreditkortaþjónusta1 ATHOGH)! ef“m flutt aö Ný námskeið hefjast —kulatúni 4 mánudaginn 19. sept. LEIKFIMI, morgun-, dag- og kvöldtímar. Mjög gott kerfi fyrir konur á öllum aldri. Jassballett byrjenda og fram- haldsflokkar fyrir stráka og stelpur frá 13 ára aldri. Innritun og upplýsingar í síma 25620 kl. 16—18 eftir hádegi. Líkamsþjálfnn Ballettskola Ecldu Sdievim»' SKÚLATÚNI 4 — SÍMAR 25620 og 76350 Stórhnútað garn, acryl, bómull. Mikið úrval af bóm-! ullargarni og alullar- garni. NÝTT SJÓN ER SÖGU RÍKARI. POSTSENDUM DA GLEGA. HOF - INGÓLFSSTRÆT11 Sími 16764. ™J AUK ÞESS MIKIÐ ÚRVALAF PRJÚNUM SMÁVÖRUM -TILBÚNUM DÚKUM OG SMYRNA. SigurOur Baldursson, sigurvegarinn i keppninni, sýndi mörg góð tHþrif, þó að hann æki i gagnum fíastar þrautir keppninnar með brotið framdrif. Hór kemur Sigurður æðandi upp eina brekkuna i urrandi aftur- hjólasiglingu. /) V-myndir Jóhann Kristjánsson. Torfærukeppni Stakks f Grindavík: Hver hreppir íslands- meistaratitilinn? Baráttan um Islandsmeistaratitil- inn í torfæruakstri hefur harönaö veru- lega eftir úrslitin í torfærukeppni björgunarsveitarinnar Stakks í Grindavík, en sigurvegarinn í henni, Siguröur Baldursson, á nú góöa mögu- leika á aö hreppa Islandsmeistaratitil- inn í ár. Fyrir Stakkskeppnina þótti sýnt aö keppnin myndi standa á milli þeirra Halldórs Jóhannessonar og Bergþórs Guðjónssonar, en hvorugur þeirra fékk aö keppa i Grindavík. Var þaö vegna þess aö þeir voru með velti- búr úr áli í jeppum sínum en þaö efni er ekki viðurkennt af FlA, Alþjóða- sambandi akstursíþróttafélaga, og fást bílarnir því ekki tryggðir meö þeim. Þeir Halldór og Bergþór fengu að keppa á undanþágu í tveimur fyrstu keppnum sumarsins, en fresturinn sem þeim var veittur til að setja stálbúr í bíla sína er útrunninn. Virðist sem Sig- uröi Baldursyni muni veitast auövelt aö tryggja sér Islandsmeistaratitilinn, en einungis er eftir ein keppni í stiga- keppni Islandsmeistarakeppninnar, og er þaö haustkeppni Bílaklúbbs Akureyrar. Þar mun Sigurður Baldursson keppa á heimavelli og njóta sín vel, það er að segja nema Halldór, Bergþór eöa Sigurður Vil- hjálmsson, sem er einnig með álvelti- búr, bregði skjótt við og setji stálbúr í jeppa sína og mæti á Akureyrf til aö velgja Sigurði Baldurssyni undir ugg- um. Þetta leiöindamál með veltibúrin setti mikinn svip á Grindavíkurkeppn- ina og dró mikið úr spennunni við að fylgjast með keppninni. Þrir þátttakendur tóku þátt í keppninni og var aöalbaráttan á milli þeirra nafn- anna, Sigurðar Baldurssonar og Sig- uröar ljónshjarta Sigurðssonar. Óheppnin elti þá báða í keppninni og var framdrifið óvirkt hjá þeim báðum, megnið af keppninni. Sigurður ljóns- hjarta braut framöxul og drifskaft, reif eitt keppnisdekk og beygði fram- hásinguna, en Sigurður Baldursson braut framdrifiö. Framdrifsleysið olli því að þeir áttu í erfiöleikum með að komast margar brautirnar, þó að nokkrir keppendanna segðu fyrir keppnina að þær væru með léttasta móti. I keppnisbrautunum voru mörg börö og stökkbretti svo að áhorfendur fengu að sjá mörg stökk og prjón. Minnist undirritaöur ekki að hafa kom- ið af torfærukeppni með jafnmargar myndir af jeppum með tvö eöa fjögur hjól á lofti. Sem fyrr sagði sigraöi Sigurður Baldursson í keppninni. Hann keppti á Willys með 350 rid Chevroletvél og hlaut 1485 stig í keppninni. I öðru sæti Sigurður Ijónshjarta Sigurðsson var við sama heygarðshomið og svo oft iður. Hann sió aldrei af svarta torfærutröllinu og virtist sem hægri fótur hans væri kominn niður úr gólfinu, svo fast var stigið é bensingjöfina. Sig- urður brýst hir upp úr drullugryfjunni með framhjóiin é ioftí, en hann ientíi öðru sætí keppninnar. Haiidór Jóhannesson var einn þeirra fjögurra manna sem ekki fengu að taka þétt i aðahepprvnni. Hefur harm lagt margra ára vwvtu i jeppann skm og er hann vafalaust best hannaður og kraftmesti torfærujeppi hériendis. Hefur Haiidór stefnt að islandsmeistaratitli siðastiiðin ár og er það sór- grætilegt ef hann missir af honum nú vegna eins ómerkiiegs hlutar og eins veltíbúrs. varð Sigurður Sigurösson sem keppti einnig á Willys en með 350 cid Pontiac vél. Hann hlaut 1140 stig. I þriðja sæti varð svo Bjöm Breiðfjörð með 995 stig. en Bjöm keppti á ’64 Willys með V6 Buick vél. I þriðja sætí varð Bjöm Breiðfjörð. Bjöm var með minnstu véllna i keppninni og tók hann enga óhættu með að festa sig i drullugryfjunni, heldur dembdi sór út i hana ó fullri ferð svo að aurslottumar stóðu i allaráttír. Keppendumir f jórir, sem ekki kom- ust í gegnum öryggisskoðunina, voru látnir aka á eftir keppnisbílunum í brautimar. Höfðu áhorfendur ekki síður gaman af að fylgjast með þeim í þrautunum, en þessir menn óku öfl- ugustu bílunum. Þaö verður þó að telj- ast mikið ábyrgðaleysi af forráða- mönnum keppninnar að láta þá aka ólöglega og ótryggða innan um áhorfend- ur. Jóhann Kristjánsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.