Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Síða 22
IMauðungaruppboð
sem auglýst var í 123. og 127. tölublaði Lögbirtmgablaðsins 1982, og 4.
tölublaði þess 1983 á eigninni Hegranesi 31, Garðakaupstað, þingl. eign
Sigurðar Óiafssonar, fer fram eftir kröfu Brunabótafélags íslands og
Garðakaupstaðar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. sept. 1983 kl.
14.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 113. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 og 1. og 4.
tbl. þess 1982 á eigninni Álfaskeiði 82, 3. h.t.h., Hafnarfirði, þingl.
eign Guðnýjar Baldursdóttur, fer fram eftir kröfu Hafnarf jarðarbæjar
á elgninni sjálfri fimmtudaginn 15. sept. 1983 kl. 16.00.
Bæjarfógetinn íHafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Vesturgötu 10, efri hsð í Keflavík,
þingl. eign Steins Símonarsonar, fer fram á eigninnl sjálfri að kröfu
Hafsteins Sigurðssonar brl. og Ásgeirs Thoroddsens hdl. föstudaginn
16. sept. 1983 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Lyngholti
11 í Keflavík, þingl. eign Ævars Þorsteinssonar, fer fram á eigninni
sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl., Jóns G. Briem hdl., Árna
Einarssonar hdl. og innheimtumanns ríkissjóðs miðvikudaginn 14.
sept. 1983 kl. 15.30.
Bæjarfógetinn í Keflavfk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á mb. Hergilsey NK—38,
þingl. eign Kristins Guðmundssonar, fer fram að kröfu Fiskveiðasjóðs
tslands og fl. að Vatnsnesvegi 33 Keflavík fimmtudaginn 15. sept. 1983
kl. 14.45.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni SuðurvöU-
um 3 í Keflavík, þingl. eign Rúnars Marteinssonar, fer fram á eigninni
sjálfri að kröfu Landsbanka íslands miðvikudaginn 14. sept. 1983 kl.
16.15.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Heiðar-
garði 6 í Keflavík, þingl. eign Steinars Ragnarssonar, fer fram á eign-
inni sjálfri að kröfu Vilhjálms ÞórhaUssonar hrl. og Innhelmtnmgnns
ríkissjóðs miðvikudaginn 14. sept. 1983 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Austur-
götu 3 í Sandgerði, þingl. eign Hauks Eiríkssonar, fer fram á eigninni
sjáUri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og innheimtumanns
ríkissjóðs fimmtudaginn 15. sept. 1983 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn í GuUbringusýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Sólvangi í Hafnabreppi, þingl. eign
Leós M. Jónssonar, fer fram á eigninni sjáUri að kröfu Guðjóns Á.
Jónssonar bdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Landsbanka
tslands fimmtudagbm 15. sept. 1983 kl. 15.30.
Sýslumaðurinn í GuUbringusýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Brekku-
stíg 20, neðri hæð, íSandgerði, þingl. eign Ingu Magnúsdóttur, fer fram
á eigninni sjáUri að kröfu VUhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. fimmtu-
daginn 15. sept. 1983 kl. 13.30.
Sýslumaðurinn í GuUbringusýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Uppsala-
vegi 7 í Sandgerði, þingl. eign Jóhanns Guðbrandssonar, fer fram á
eigninni sjáUri að kröfu Jóns G. Briem hdl. og Tryggingastofnunar
ríkisins fimmtudaginn 15. sept. 1983 kl. 13.45.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
DV.^ÖÁfíðMÍSÖÍ! Í5i. áfcftífiÍÖBfek' lé83 ,?Q
íþróttir iþróttir fþróttir
Keflvíkingar fóru
í gang þegar
Rúnar kom inn á
og tryggðu sér sigur (3:0) gegn Isf irðingum
enda þótti mönnum þessi hluti leiks-
ins drepleiðinlegur, svo ekki sé
meira sagt.
Ekki blés heldur byrlega fyrir IBK
í upphafi seinni háUleiks. Tvívegis
skaU hurð nærri hælum hjá þeim en
Þorsteinn Bjamason varði i bæði
skiptin, — skot frá Kristni Kristjáns-
syni, sem komst frír inn fyrir vöm-
ina, og einnig mátti hann hafa sig
aUan við aö verja skot frá Benedikt
Einarssyni eftir langt innkast frá
Jóni Oddssyni sem jafnan skapaði
mikla hættu.
Þegar stundarfjórðungur var
liöinn af seinni hálfleik lyftist örlitiö
brúnin á Suðumesjamönnum. Ingv-
ar Guðmundsson, spilarinn ágæti, er
feUdur í vitateigi Isfiröinga svo að
ekki var um annaö að ræða fyrir
dómarann, Kjartan Tómasson, sem
dæmdi mjög vel, en að benda á víta-
punktinn. Einar Asbjöm Olafsson
spyrnti en rann til í flaginu og skaut
hátt yfir markiö og nú þótti sýnt að
forlögin ætluðu IBK ekki sigur í
leiknum, i mesta lagi jafntefli. Lánið
lék ekki heldur við Isfirðinga því lík-
lega hefðu þeir gert út um leikinn ef
þeim hefði tekist aö skora á 70. mín-
útu þegar Kristinn Kristjánsson fær
knöttinn fyrir opnu marki, eftir
hroðaleg varnarmistök IBK, en
knötturinn smaU í marksúlunni inn-
anverðri og valt eftir marklínunni en
þá var eins og Oskar Færseth sprytti
upp úr grasrótinni svo að í stað þess
að sjá knöttinn i markinu máttu Is-
firöingar horfa á eftir honum út að
hliðariinu.
Engu var Hkara en þetta atvik gæfi
Keflvíkingum aukinn mátt. Þeir
tóku mikinn f jörkipp og Ragnar Mar-
geirsson skorar mjög fallegt mark
með skáskoti eftir sendingu frá
Rúnari Georgssyni sem kom inn á í
seinni hálfleik. Tveimur minútum
síöar, eða á 75. mínútu, hafa þeir fé-
lagarnir skipti á hlutunum. Ragnar
sendir á Rúnar sem hleypur af sér
IBI vömina og rennir knettinum
fram hjá Hreiðari Sigtryggssyni
markverði. Rúnar hafði ekki sagt
sitt seinasta orð í leiknum. Hann
bætti þriðja markinu við úr víta-
spyrnu eftir að varnarmaöur hafði
sett handlegginn fyrir knöttinn á
leiöinni í markið á seinustu mínút-
unni — 3—0.
Þar með var IBI endanlega fallið
en þeir báru sig vel eftir leikinn og
sögðust allavega hitta Keflvíkinga í
úrslitum bikarkeppninnar að ári ef
þeir yrðu ekki í Il.-deildinni.
Áhorfendur: 774.
Gul spjöld: Jóhann Torfason og
RúnarGeorgsson.
Liðin, ÍBK: Þorsteinn Bjarnason,
Öskar Færseth, Gísli Eyjólfsson,
Kári Gunnlaugsson, Sigurður Björg-
vinsson, Einar Asbjöm Olafsson,
Freyr Sverrisson, Björgvin Björg-
vinsson, (Rúnar Georgsson), Skúli
Rósantsson), Ragnar Margeirsson,
Ingvar Guðmundsson, Oli Þór
Magnússon.
ÍBÍ: Hreiðar Sigtryggsson, Jóhann
Torfason, Rúnar Vífilsson, Ámundi
Sigmundsson, Benedikt Einarsson,
Guðjón Reynisson, Atli Einarsson,
(Jón Björnsson), Guðmundur
Magnússon, (Atli Geir Jóhannes-
son), Kristinn Kristjánsson, öm-
ólfur Oddsson og Jón Oddsson.
Maðurleiksins: Rúnar Georgsson.
-emm.
Þórður fékk
reisupassann
— og Eyjamenn iéku aðeins tíu Í50 mín.
í jafntef lisleik (0:0) gegn KR
Eftlr að hafa sigrað tsfirðinga i
fallbaráttu I.-deildarinnar í Kefla-
vik á laugardaginn með þremur
mörkum gegn engu geta Keflvíklng-
ar ekki annað en krosslagt hendur og
beðlð eftir því hvemig öðrum liðum
reiði af sem em á fallgryfjubarmin-
um og eiga einn leik eftir þegar þetta
er ritað. Annars munaði minnstu að
isfirðingar tækju Keflvíkinga með
sér í fallinu. Allan fyrri hálflelklnn,
að stuttum kafla undauteknum, vom
tsfirðingarair kraftmeiri og ákveðn-
ari en taugaspenntir heimamenn þar
sem klaufaskapurinn og seinheppnln
réð rikjum bæði í spili og skotum
Ingi Björa Albertsson.
og Sigurður
— hafa báðir skorað 12
Ingi Bjöm Albertsson og Sigurður
Grétarsson heyja harða baráttu
um nafnbótina markakóngur islands
1983 og um leið um guliskó Adidas.
Þeir hafa báðir skorað 12 mörk í 1.
deildarkeppninni i knattspymu. Ingi
Björa á eftir að leika elnn leik með’
Valsmönnum, gegn Eyjamönnum,
og Sigurður á einnig eftir ehm leik
með Blikunum, gegn Eyjamönnum.
Þeir leikmenn sem hafa skoraö
flest mörk í 1. deildarkeppninni eru:
Ingi Bjöm Albertsson, Val 12
Siguröur Grétarsson, BreiðabUki 12
Guöjón Guömundsson, Þór 8
Heimir Karlsson, Víkingi 8
Hlynur Stef ánsson, Vestmey. 7
KristinnKristjánsson, Isafiröi 7
PáU Olafsson, Þrótti 7
Sigþór Omarsson, Akranesi 7
-SOS
Sigurður Grétarsson.
Frá Frlðbiml Ö. Valtýssyni — frétta-
mannl DV i Vestmannaeyjum: —
Eyjamenn léku aðeins tiu i 50
minútur þegar þeir mættu
KR-ingum hér i Eyjum. Þórður HaU-
grimsson, fyrlrUði Vestmannaeyja-
Uðsins, var rekinn af leikvelU á 40.
min. lelkslns eftir að hafa lent í sam-
stuðl við Björa Rafnsson úr KR er
þelr kepptu um knöttinn. — Ég gat
ekki annað en visað Þórði af lelkveUi
eftir að hann hafði slegið Björa i
magann. Þórður vlðurkenndi brot
sitt, sagði Sævar Sigurðsson, góður
dómari leiksins.
Leikurinn var mikiU baráttuleikur
og aUt annað en skemmtilegur á aö
horfa. Fyrri hálfleikurinn var væg-
ast sagt lélegur — engin marktæki-
færi en því meira um harða baráttu.
KR-ingar voru þó öUu frískari.
Dæmiö snerist síðan við í seinni hálf-
leiknum. Þá voru heimamenn
ákveðnari þrátt fyrir að þeir léku að-
eins tíu. Ekki var skorað mark í
leiknum. KR-ingar tryggöu sér
UEFA-sæti næsta keppnistímabil
meðjafnteflinu.
Viðar EUasson og Sveinn Sveins-
son voru bestu menn EyjaUðsins en
þeir Ottó Guömundsson og Jósteinn
Einarsson voru mjög traustir i vörn
KR-Uðsins.
Sævar Sigurðsson dæmdi leikinn
mjög vel. Hann sýndi Þórði rauöa
spjaldið en Þórarinn Þórhallsson hjá
Eyjamönnum fékk að sjá gula
spjaldið.
Liðin sem léku voru þarniig
skipuö:
Vestmey.: Aðalsteinn, Tómas
(Bergur Ágústsson), Viðar, Þórður,
Snorri, Valþór, Sveinn, Jóhann,
Hlynur, Sigurjón Kristinsson (Þórar-
inn) og Omar.
KR: Stefán J., Oskar, Jósteinn,
Ottó, Sigurður I., Jakob P. (Stefán
Pétursson), Helgi Þ., Agúst Már, Sæ-
björn, Magnús J. og Björn Rafnsson
(Sverrir Herbertsson).
720 áhorfendur sáu Ieikinn.
Maðurlelkslns: Vlðar Elíasson.
-FÓV/-SOS
íþróttir íþróttir íþróttir