Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Qupperneq 24
24
DV. MANUDAGUR12. SEPTEMBER1983.
Iþróttir
íþróttir
íþrótt
íþróttir
Valsmenn k
Pétur og fél
töpuðu í Antv
Willle Miller—fyrirliöi Aberdeen.
„Millerer
ákveðinn
ogárás-
argjarn”
— segir Asa Hartford
—Willie Miller er m jög sn jall varnar-
maður. Hann er ákveðinn og árásargjam
— og þá er hann geysilega sterkur í návíg-
um. Fastur fyrir tæklingum án þess að
vera grófur, sagði Asa Hartford,
miðvallarspilari Manchester City og
skoska landsliðsins, þegar hann lýsti
Miller í stuttu máli.
— Miller er mjög fljótur og þótt að hann
sé smávaxinn þá er hann sterkur í loftinu
og fljótur að bægja hættu frá þegar háar
krosssendingar koma fyrir markið, sagði
Asa Hartford.
Willie Miller er fyrirliði Aberdeen og
hefur hann leikið 27 landsleiki síðan hann
lék sinn fyrsta landsleik gegn Rússum
1975. Miller er 28 ára.
— Hann er mjög sókndjarfur og hefur
mikla skemmtun af að bruna fram með
knöttinn og leggja upp mörk, sagði Hart-
ford, sem hefur leikið viö hliðina á Miller í
skoska landsliðinu. Hann er yfirvegaður
og sendingar hans eru nákvæmar og vel
hugsaðar.
Miller mun stjóma leik Aberdeen gegn
Skagamönnum og við hliðina á honum leik-
ur annar skoskur landsliðsmaður — Alex
McLeish, en þeir eru taldir eitt sterkasta
miðvaröadúett á Bretlandseyjum. — Já,
þeir eru mjög sterkir saman — þekkja
hver annan eins og puttana á sér, enda
hafa þeir leikið saman í mörg ár með
Aberdeen og skoska landsliöinu, sagði
Hartford. -SOS.
„Aberdeen
er besta félags-
lið Skotlands”
— segir Kenny Dalglish
- Ég vildi frekar hafa þá meö mér í liði
heldur en á móti. Það vinna fáir miðveröir
eins vel saman og þeir Willie Miller og
Alex McLeish. Þeir em mjög skynsamir
og leika af yfirvegun þó að það sé mikil
pressa á þeim, sagði Kenny Dalglish hjá
Liverpool, þegar hann var beðinn að segja
sitt álit á miðvörðum Aberdeen og skoska
landsliðsins—þeim MUler og McLeish.
Dalglish sagði að það væri ekki að efa
að Aberdeen væri nú besta knattspymulið
Skotlands. — Það er búið að rjúfa einokun
Celtic og Glasgow Rangers, enda var kom-
inn tími til. Og það þurfti sterkt lið til að
velta „Glasgow-dsunum” af stalii, sagði
Dalglish.
— Ég var mjög hrifinn af Aberdeen þeg-
ar ég sá liðið vinna sigur 1:0 yfir Glasgow
Rangers í úrslitaleik skosku bikarkeppn-
innar. Hinn ungi Eric Black er stór-
skemmtilegur og markið sem hann skor-
aði var glæsilegt. Hann er fljótur og
góður að skalla. Ég veit að hann á eftir að
veröa miklu betri, sagöi Dalglish. -SOS
Golfklúbbur
Reykjavíkur
vann tvö-
faldan sigur
— í sveitakeppni íslandsmótsins í golfi
á Akureyri um helgina
Karla- og kvennasveitir Golfklúbbs
Reykjavíkur urðu sigurvegarar *
sveitakeppni íslands í golfi sem háð
var á Akureyri um helgina. Var þar
mikil og hörð keppni og tóku þátt i
henni flestir af bestu golfleikurum
landsins.
. Kvenfólkið lék 36 holur á tveim
dögum. Voru þrjár konur í sveit og
taldi árangur tveggja bestu eftir hverj-
ar 18holur.
GR sveitin lék á samtals 367
höggum. Sveitina skipuðu Asgerður
Sverrisdóttir, Ágústa Guömundsdóttir
og Aðalheiður Jörgensdóttir. Sveit Ak-
ureyrar varð önnur á 372 höggum og
sveit Keilis í Hafnarfiröi þriðja á 378
höggum. Sem sé jöfn og hörð keppni.
Ásgerður var með bestan árangur
kvenna — lék 36 holurnar á 169 högg-
um. Inga Magnúsdóttir, GA, var á 178
og Kristín Pálsdóttir, GK, á 184 högg-
um.
Karlmennirnir léku 72 holur á tveim
dögum. Voru fjórir í sveit hjá þeim og
taldi árangur þriggja bestu eftir
hverjar 18holur.
Islandsmeistaramir frá í fyrra —
sveit Golfklúbbs Suðumesja — hafði
forustu eftir fyrri dag keppninnar. Var
á 3 höggum á undan sveit GR. En síð-
ari daginn tók sveit GR örugga forustu
og hélt henni út mótið.
Lék GR-sveitin á samtals 950
höggum. Sveit Golfklúbbs Suðumesja
var á 961 höggi en síðan komu Keilir og
Akureyri á 973 höggum og sveit Nes-
klúbbsins á 1003 höggum. Borgnesing-
ar komu þar á eftir en þeir mættu til
leiks þótt þeir eigi enga meistara-
flokksmenn í sínum röðum. Það gerðu
aftur á móti ekki sveitir sem eiga mun
betri golfara, eins og frá Húsavík,
Akranesi og Vestmannaeyjum, og er
þaö miður.
Þeir sem skipuðu sigursveit GR voru
Sigurður Pétursson, sem lék á samtals
311 höggum, Ragnar Olafsson sem var
á 314, tvar Hauksson sem var á 328 og
Sigurður Hafsteinsson sem lék á 338
höggum.
Magnús Jónsson, GS, lék best ailrai
einstaklinga í mótinu — var á 309 högg-
um. Þar á eftir kom Sigurður Péturs-
son GR, á 311, þá Jón Haukur Guð-
laugsson, NK, á 313 og síðan þeir Ragn-
ar Olafsson, GR, og Björgvin Þorsteins-
son,GA,á314höggum. -klp.
— fyrir CS Brugge 0:1. Sævar kom inn á
Frá Krlstjáni Bernburg-fréttamanni
DVíBelgíu.
Það er ekkl hsgt að segja að það
hafi verið góð helgi hjá tslendingunum
í Belgíu um helgina. Waterschei fór í
heimsókn til Mechelen og mátti þola
tap 1—2 fyrir nýliðunum sem þykja
erfiðir heim að sækja. Þrjár vítaspyrn-
ur voru dæmdar i þessum leik og skor-
að úr öllum. Mechelen fékk tvö vítanna
og náði þar með tveggja marka forystu
áður en Lárusi Guðmundssyni var
brugðið gróflega í vítateig Mechelen og
víti dæmt. Vordecker skoraði úr víta-
spymu Waterschei. Þetta var slakur
leikur hjá öllu liði Waterschei og
miðjumenn þess voru oft eins og úti á
þekju. Framlínumennirnir fengu því
iítið af boltum til að vinna úr.
18 þúsund áhorfendur mættu til að sjá
Anderlecht leika gegn Seraing. Hættu-
legasta færið í fyrri hálfleiknum átti
danski landsliðsmaðurinn Freemann
en skot hans fór í slá. Staðan í hálfleik
var 0—0. Seraing varð fyrri til að skora
í seinni hálfleiknum. Oblitas náði for-
ystunni. Eftir markið sótti Anderlecht
stíft og náði að jafna með góðu skalla-
marki frá Vercauteren. Það sem eftir
lifði leiksins var eins og bæði liðin
gerðu sig ánægð með jafnteflið og dofn-
aði nokkuð yfir honum.
Alfreð Gíslason byrjaði mjög vel í v-þýska handboltanum. Lið hans Essen
gerði jafntefli í Gummersbach og komu þau úrslit mjög á óvart.
„Þetta var fyrst og fremst barátta á báða bóga og sig-
urinn er sætur. Strákarnir börðust mjög vel og ég er
ánægður með það. Hins vegar er ég ekki ánægður með
knattspymuna sem leikin var, hún hefði getað verið betri,
en það vill nú oft bitna á henni þegar baráttan er í fyrir-
rúrni,” sagði Sigurður Dagsson, þjálfari Valsmanna, eftir
sigurleik þeirra 2—1 yfir Víkingi.
54. mín. leiksins þegar Omar Bjöms-
son skallaði f ramhjá úr ágætu f æri.
Valur réð lögum og lofum í fyrri hálf-
leiknum. Þeir mættu mjög ákveðnir tii
leiks, enda mikið í húfi fyrir þá, fall-
baráttan í algleymingi. Ulfar bak-
vörður átti gott skot úr aukaspyrnu á 7.
Leikurinn var háöur á Valsvellinum
í besta knattspymuveðri. Valur verð-
skuldaði þennan sigur, þeir vom betri
aðilinn í þessum leik. Víkingarnir vom
mjög slakir framan af, hresstust að-
eins er líða tók á seinni hálfleik. Þeir
náðu ekki að ógna marki Vals fyrr en á
Þama er ögmundur vel á verði i upphafi leiksins gegn Val og ver hörkuskot frá Ú
— unnu Víking2-1
Alfreð skoraði
jöfnunarmarkið
— þegar Essen gerði 13-13 jafntefli
við Evrópumeistarana frá Gummersbach
„Það eru mikíl viðbrigði
að leika hér í V-Þýskalandi
því handboltinn er miklu
harðari hér en heima,”
sagði Alfreð Gíslason hand-
knattleiksmaður í Essen.
Essen lék sinn fyrsta deildarleik í
Gummersbach á laugardaginn og varð
jafntefli 13—13. Skoraði Alfreð
jöfnunarmark Essen rétt fyrir Ieiks-
lok. Þessi úrslit koma töluvert á óvart
þar sem Gummersbach er v-þýskur
meistari og tapaði ekkl stigl á heima-
vellisínumífyrra.
Alfreð skoraði 3 mörk í leiknum og
fær góða dóma. önnur úrslit í hand-
boltanum í V-Þýskalandl urðu þessi:
Schwabing-Kiel
Dankersen-Núraberg
Hofweier-Bergkamen
Berlin-Huttenberg
Giinzburg-Grosswallstadt
21—20
31—19
24—17
27—20
20—22
-AA
fþróttir
fþróttir
fþróttir
íþróttir
fþró