Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Side 25
DV. MÁNUDAGUR12. SEPTEMBER1983.
25
ttir íþróttir íþróttir Éþróttir íþróttir
lomnir á fulla ferð
agar
rerpen
sem varamaður
Þaö kom mjög á óvart aö CS Brugge
skyldi ná sigri í Antwerpen gegn Pétri
Pöurssyni og félögum. Pétur lék allan
leikinn og var sæmilegur. Sævar
Jónsson lék aðeins síöustu 10 min.
leiksins.
Urslit leikja í Belgíu uröu þessi:
Molenbeek-Waregem 2-3
Kortrijk-Gent 0-3
Seraing-Anderlecht 1-1
FC Brugge-Beerschot 1-1
Beveren-Lierse 1-0
Beringen-Luik 1-1
Mechelen-Waterschei 2-1
Antwerpen-CS Bragge 0-1
rStandard-Lokeren 1-1
ttir j íþróttir íþróttir
Þróttarar
björguðu sér
fyrir horn
— þegar þeir gerðu jafntefli 0:0 gegn
íslandsmeisturunum frá Akranesi
ágætt færi. Jóhann Hreiðarsson fékk
þá boltann eftir aukaspyrnu Þorvald-
ar, en hann lék sama leikinn og Svein-
björn, skaut himinhátt yfir markiö. Á
,41. mín. átti Ámi Sveinsson skemmti-
lega sendingu á Sigþór sem skaut beint
á Guðmund markvörð. Þá var komið
að Þrótti og þeir fengu eitt besta færið í
leiknum þegar Þorvaldur sendi bolt-
ann inn í eyðu til Júlíusar sem komst á
auðan sjó að marki Skagamanna en
skotið geigaði og var þetta síðasta
marktækifæri Þróttar í leiknum.
Þrátt fyrir þessa upptalningu var
leikurinn ekki fjörugur, baráttan sat í
fyrirrúmi, enda mikið í húfi fyrir lið
Þróttar og tap hefði hugsanlega þýtt
fall niður í aðra deild. Þannig var
seinni hálfleikur, Þróttarar böröust
með kjafti og klóm og klukkan vann
með þeim. Stundum hafði maður á
tilfinningunni að Skagamenn væru
hálfáhugalausir enda búnir að vinna
mótið og þá er oft erfitt að ná þeirri
stemmningu sem þarf. Þeir voru þó
greinilega betra liðið frá knattspyrnu-
legu sjónarmiöi séð.
Áðeins eitt atvik í seinni hálfleiknum
var hægt að færa niður á blað sem
virkilegt marktækifæri. Það var þegar
Hörður Skagamaður gaf fyrir markið
á 89. mín. leiksins á Júlíus Ingólfsson,
sem hafði komið inn á sem varamaður,
en hann skaut yfir markið af 3 metra
færi.
Eins og fyrr sagði voru Skagamenn
betri, höfðu öll tök á miðjunni. Þeirra
bestu menn voru Hörður og Sigurður
Lórusson. Lið Þróttar var nokkuð jafnt
og enginn sem skaraði fram úr nema
kannski markvörðurinn, Guðmundur
Ásgeirsson.
Dómari leiksins var Magnús
Theodórsson. Hann bókaöi 3 leikmenn,
Daða hjá Þrótti og Jón Áskelsson og
Sigurð Halldórsson hjá Akranesi.
Áhorf endur voru 864.
Liðin voru þannig skipuö.
Þróttur: Guðmundur, Arnar, Ásgeir,
Kristján, Jóhann, Þorvaldur, Július,
Páll, Sverrir, Ársæll og Daði.
Akranes: Bjami, Sigurður Halldórs-
son, Guðjón, Jón, Sigurður Lárusson,
Sigurður Jónsson, Hörður, Guðbjöm,
Arni, Sveinbjörn (Olafur Þórðarson),
Sigþór (Júlíus).
Maður leiksins: Hörður Jóhannes-
son, Ákranesi.
Sveinbjöm Hákonarson kominn í dauðafæri í fyrri hálfleiknum á móti Þrótti en skot hans fór himinhátt yfir
markið. DV-ljósmynd EJ.
L. — Þrið ji sigurleikur þeirra í röð
skoraði af ck-yggi og minnkaði muninn
í 2—1 og það voru líka lokatölur þessa
leiks.
’ Þeir AðalsteinnogÞórðurMarelsson
fengu aö sjá gula spjaldið aö þessu
sinni.
Áhorfendur voru 640.
Liðin voru þannig skipuð:
Valur: Brynjar, Úlfar, Grímur,
Guöni, Magni (Hörður), Þorgrímur,
Ingi Bjöm, Hilmar, Valur, Guðmund-
ur, Bergþór (Njáll).
Víkingur: ögmundur, Ragnar,
Magnús, Aðalsteinn (Sigurður), Stef-
án, Þórður, Jóhann, Omar Torfason,
Omar Bjömsson (Oskar Tómasson),
HeimirogOlafur.
Maður leiksins: Brynjar Guðmunds-
son, Val.
AA.
„Við ætluðum að vinna þennan leik
en Þróttararair börðust eins og ljón
allan tímann og gáfu okkur engin grið.
Þetta er búið að vera ofsalega ánægju-
legt sumar og það yrði frábær endir að
ná sigri yfir Aberdeen á miðvikudag-
inn,” sagði fyrirliði besta knattspymu-
liðs íslands, Akraness, eftir jafnteflið
0—0 við Þrótt í gær.
Leikurinn var frekar daufur, Akur-
nesingar voru betra liðið og Þróttur
átti í vök að verjast og þeir börðust vel.
Uppskáru jafntefli og hafa nú bjargað
sér fyrir hom í baráttunni viö fallið.
Bæði Uðin hefðu átt að skora í þessum
leUc, fengu dauðafæri. Eftir 9 mín. leik
renndi Hörður Jóhannesson sér upp
vinstri vænginn, gaf góða sendingu
fyrir markið á Sveinbjörn sem var í
dauðafæri, en skot hans fór hátt yfir
markið. Nokkru seinna áttu Þróttarar
mín. sem ögmundur varði vel. ög-
mundur var þó ekki nógu öruggur í
markinu í fyrri hálfleik, sérstaklega
voru úthlaupin slæm. Valur skoraði
sitt fyrsta mark á 26. mín. Bergþór gaf
þá fyrir markið frá hægri kantinum og
Valur Valsson stóð einn og óvaldaöur á
markteig og átti auövelt með að skalla
í mark. Valsmenn áttu svo tvö ágæt
færi áður en flautaö var til leikhlés.
Fyrst skallaði Guðmundur Þorbjöms-
son framhjá úr góðu færi og sama leik
lék Ingi B jörn nokkru seinna.
"Vikingamir fóru að kcmast aðeins
betur inn i leikinn í seinni hálfleik. Lið-
in skiptust á að sækja og vom þá mark-
verðir beggja liða nokkuð í sviðsljósinu
og vörðu þá oft vel. ögmundur bjargaði
í tvígang skotum frá Magna og Grími
Samundseu Brynjar varði einnig vel
eftir aö Aðalsteinn komst á auðan sjó
og skaut af vítateig, heföi getaö farið
nær markinu og komist í enn betri
skotstööu. Heimir átti síðan hörkuskot
úr aukaspymu en Brynjar var á rétt-
um stað. Á 80. mín. var dæmd víta-
spyrna á Víking. Stjakaö hafði verið
við Herði Hilmarssyni inn í vítateign-
um, en Höröur kom inni á sem vara-
maður í seinni hálfleik. Ingi Björn tók
vítaspymuna og skoraði en ögmundur
var í boltanum og minnstu munaði að
honum tækist að verja. Aðeins tveimur
minútum seinna var dæmd önnur víta-
spyma en nú á Val. Grímur Sæmund-
sen braut á Hami Karlssyni og góður
dómari þessa leiks, Guðmundur Har-
aldsson, benti á vitapunktinn. Heimir
DV Ljósmynd EJ.
lfari Hróarssyni úr aukaspymu.
íþróttir
Bonlek—með tvö mörk.
Boniek og
Platiniá
skotskónum
— þegar Juventus vann
stórsigur 7:0 á Ítalíu
Stjömulið Juventus var heldur betur í
stuði þegar 1. deildarkeppnin hófst á ítalíu
í gær. Juventus vann stórsigur 7:0 yfir
Ascoli og skoraði Pólverjinn Boniek tvö
mörk og Frakkinn Platbii, sem var
markhæstur sl. keppnistímabo, skoraði
eitt mark.
Luther Blissett, sem AC Mílanó keypti
frá Watford á eina milljón punda, náði
ekki að skora — félag hans tapaði 0:4 fyrir
Avellino á útivelli.
Italíumeistarar Roma með Brasilíu-
mennina Roberto Falcao og Toninho
Cerezo unnu sigur 2:0 yfir Pisa.
Jafntefliskóngarnir hjá Udinese vom í
sviðsljósinu. Brasilíumaðurinn Zico hefur
heldur betur breytt leik liðsins, eins og
hann lofaði. Félagið vann 5:0 og þaö á úti-
velli gegn Genoa. Það eru ár og dagar
síðan Udinese hefur skorað fimm mörk í
leik. ^ -SOS
Skagastúlk-
urnar unnu
Bautabikarinn
Fró Guðmundi Svanssyni — fréttamanni
DVáAkureyri:
Skagastúlkumar urðu sigurvegarar í
hinu árlega Bautamóti í knattspymu. Þær
lögðu íslands- og bikarmeistara Breiða-
bliks að velli 3—2 i vítaspymukeppni eftir
framlengdan úrslitaleik — staðan 0—0 eft-
ir venjulegan leiktima og framlengingu.
Stúlkumar úr KA urðu í öðru sæti.
-GSv/-SOS.
Mark McGhee
markakóngur
Aberdeen
Mark McGhee, sem Aberdeen keypti frá
Newcastle á 65 þús. pund, hefur skorað
flest mörk fyrir félagið undanfarin ár eða
síðan hann kom frá Newcastle. Hann skor-
aði 13 mörk 1981 og 1983 skoraði hann 16
mörk. John Hewitt var markhæstur 1982 —
með 11 mörk en þá var McGhee í öðra sæti
með 8 mörk.
— Kaupin á honum era þau bestu sem
ég hef gert. McGhee hefur mikla yfirferð
og skapar mikla hættu þegar hann kemst
inn í vítateig andstæðinganna. Þegar hann
byrjaði að leika með okkur var hann mikill
einleikari en nú er hann orðinn frábær fyr-
ir Uðsheildina, sagði Alex Ferguson um
þennan 26 ára sóknarleikmann, sem lék
með Bristol City, Morton og Newcastle
áður en hann byrjaöi að leika með Aber-
deen. -SOS.