Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Síða 32
32
Smáauglýsingar
DV. MANUDSGTIR'íár'SEWeMtíEM^á.vn
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Notuð eldhúsinnrétting.
Til sölu notuð eldhúsinnrétting ásamt
nýlegum AEG bökunarofni og fjögurra
hellna eldavél. Til sýnis aö Hringbraut
31 í Hafnarfiröi milli kl. 17 og 21 á
þriðjudag.
Einstakt tækif æri.
Af sérstökum ástæöum er til sölu á
gjafverði ný NIKON-EM ljósmynda-
vél, ein besta 35 mm vél sem völ er á.
Einnig lítið feröasjónvarp. Uppl. í
síma 31686.
Tíl sölu píanó,
Larsen og Petersen, ca 80 ára gamalt,
Super Sun ljósabekkur, leðursófasett,
sem nýtt (1+2+3), eikarsófaborö,
eikarhornborö og AEG eldavél. Uppl. í
síma 42485.
Til sölu skrifborð úr tekki,
stærö á boröplötu 60x135 cm, verö kr.
2.500, hillusamstæða (einn rekki) kr.
1500, tveir Soma hátalarar, 100 w, kr.
7.000. Uppl. í síma 40949.
Búslóð tU sölu
vegna brottflutnings; sjónvarp, sófa-
sett o. fl., aUt á aö seljast. Uppl. í síma
26397.
Husqvarna eldavélasamstæða
til sölu, verö kr. 2.500. Uppl. í síma
83237 og á kvöldin í síma 79713.
Husqvarna saumavél
til sölu, er sem ný. Uppl. í síma 36136.
Álklæddur 20 f erm vinnuskúr
til sölu, ódýr. Til niöurrifs eöa
flutnings. Uppl. í sima 40758.
HefUbekkur.
Stærri gerö af hefilbekk tU sölu. Uppl. í
síma 73073.
Svefnbekkur, 1000 kr.,
skrifborð, 2500 kr., skrifborðsstóll, 1000
kr., plötuskápur, 500 kr., teborö, 1000'
kr., vöfflujárn, 500 kr., svefnpoki, 500
kr., hitakanna, 300 kr., baðvigt 300 kr.,
baðmottur, 300 kr. Uppl. í síma 40323
næstu daga.
Saumavél, Toyota 5000,
tU sölu, vel meö farin og barnaburöar-
rúm, verö kr. 800. Uppl. í síma 21953
eftir kl. 18 næstu daga.
Leiktæki.
Til sölu 3 spUakassar, Defender, Alt-
ena, Ski, Jungle King. Uppl. í síma
46633 og 42726.
TU sölu rústrauður 4ra sæta sófi
og tveir stólar, 5000 kr., ódýrt
borðstofuborö, ný kápa nr. 42 og margs
konar nýr fatnaður. Uppl. í síma 39088
eftir kl. 17 í kvöld og næstu kvöld.
TU sölu eins manns
svefnsófi meö 3 púöum og snyrtiborð
meö spegU, selst saman fyrir ca 1000—
1500 kr., einnig frystikista, Caravel,
verö tUboö. Uppl. í síma 16296 í dag.
ÝmisIegttUsölu:
Tvö rúm meö skúffum, Club, 8 hUlur
o.fl. Onotaöur leðurgalU nr. 40,
fermingarföt meö vesti o.fl. fatnaöur,
leikspil, barnabækur, 601 fiskabúr meö
öUu, símaborö o.m.fl. Uppl. í síma
45807 næstudaga.
TU sölu sólbekkur (samloka),
Utiö notaður, góö greiöslukjör. Uppl. í
síma 24803 eftir kl. 18.
Mjög þokkalegt brúnmynstrað
gólfteppi tU sölu. Auövelt í ásetningu,
stærð ca 40 fm. Verö kr. 6000. Einnig
Electro 3000 ryksuga, sem ný. Uppl. í
síma 34767.
2 farmiðar tU sölu
til Mallorka með öldruöum 27. sept.
Uppl. í síma 21518 eftir kl. 18.
Ódýrt.
TU sölu litiö notað skrifborð úr furu,
stærö 115x60 sm, meö 2 skúffum. Verð
kr. 1500. Uppl. í síma 36515.
TU sölu notað sófasett,
selst ódýrt. Uppl. í síma 81019 eftir kl.
17.
TU sölu vegna flutningja
bamakojur, barnavagga, Utiðreiðhjól,
eldhúsborö, fatnaður o.m.fl., góöir
hlutir á lágu verði. Uppl. í síma 45215.
Takið eftir.
Blómafræflar, Honeybee PoUen S. Hin
fullkomna fæöa. Sölustaður:
Eikjuvogur 26, simi 34106. Kem á
vinnustaði ef óskaö er. Sigurður Olafs-
son.
Nokkrir postulínshlutir
tU sölu frá Alþingishátíöinni 1930, einn-
ig dönsk-íslensk orðabók Sigfúsar
Blöndal. Uppl. í síma 34488.
Verkfræðistofur — tækniteiknarar.
TU sölu stórt, ónotaö Neolt EUte teikni-
borö á Há-fæti, 80x140, ásamt Möckel
teiknivél (sleöavél). Borö og vél kosta
nú um 25 þús. kr., selst á 15 þús. gegn
staögreiöslu. Uppl. í síma 19985 á skrif-
stofutíma.
Til sölu mjög vel
meö farið á sanngjörnu verði, 3+2+1
sófasett, sófaborö, hornborö og vegg-
samstæða sem er 2,55 á lengd, einnig
svört kvenleðurkápa nr. 38—40, sem
ný, og tvö pör Nordika skíöaskór nr. 36
og 38, Uppl. í síma 71939.
Til sölu kantlímingarvél
og UtiU afréttari. Uppl. í sima 86590
miUikl. 9ogl8.
Einstaklingsrúm
meö náttboröum til sölu, einnig UtiU ís-
skápur. Uppl. í síma 11226.
Ódýrir stigar.
Odýrir hring- og vinkUstigar tU sölu.
Uppl. í síma 92-7631.
Trésmíðavinnustofa HB, sími 43683.
Hjá okkur fáiö þið vandaða sólbekki og
uppsetningar á þeim, setjum einnig
nýtt harðplast á eldhúsinnréttingar
eöa massífar borðplötur, komum á
staöinn, sýnum prufur, tökum mál.
Fast verð. Tökum einnig aö okkur viö-
gerðir, breytingar og uppsetningar á
fataskápum, baö- og eldhúsinnrétting-
um. Parketlagnir o.fl. Sanngjörn og
örugg þjónusta. Trésmíðavinnustofa
HB, sími 43683.
Bækur á sértUboðsverði.
Seljum mikið úrval nýrra og gamalla
útUtsgaUaöra bóka á sérstöku vildar-
veröi í verslun okkar aö Bræöra-
borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir
einstaklinga, bókasöfn, dagvistar-
heimiU og fleiri tU aö eignast góöan
bókakost á mjög hagstæðu veröi. Veriö
, velkomin. Iöunn, Bræðraborgarstíg 16,
Reykjavík.
Klassískar bljómplötur,
einkasafn. Af sérstökum ástæöum
höfum við um 2000 titla af klassískum
hljómplötum tU sölu aö DalseU 34, l.h.h
(Seljahverfi), sunnudag, 11. sept., frá
kl. 14—22 og þrjá næstu daga frá 17—
22.
Blómafræflar.
Vorum aö fá blómafræfla, 115 kr.
mánaöarskammtur. Bústaðabúðin,
Hólmgaröi 34, simi 33100.
Töluvert ódýrari
innanhússhönnun og smíöi innréttinga
(studio tU sýnis). Sími 85426 frá 19 tU
20. ________________________________
Ódýrt tU jólagjaf a.
Tréhúsgögn frá fjallahéruöum Þýska-
lands fyrir Barbie og Sindy dúkkur,
stofuskápur á kr. 250 og 140, skatthoL
meö gleri kr. 250, skatthol án glers 195
kr., hringborð á 70 kr., kantborð á 79
kr., boröstofustólar á 40—75 kr.,
ruggustólar 125—170 kr., þríhjól 750,
890, 995 kr. Bangsar, stórir og UtUr.
Kiddi Craft leUcföng. Sparkbílar, 5 teg.
Brúðuvagnar, brúöukerrur, sundsæng-
ur, gúmmíbátar, Cricket og stórir'
vörubUar. Kreditkortaþjónusta. Póst-
sendum. Leikfangahúsiö, Skólavöröu-
stíg 10, sími 14806.
Ibúðareigendur, lesið þetta.
Hjá okkur fáið þið vandaöa sólbekki í
aUa glugga og uppsetningu á .þeim.
Einnig setjum við nýtt haröplast á
eldhúsinnréttingar og eldri sólbekki.
Mikiö úrval af viðarharðplasti,
marmaraharöplasti og einUtu. Hringið
og við komum tU ykkar meö prufur.
Tökum mál, gerum tUboð. Fast verö.
Greiðsluskilmálar ef óskaö er. Uppl. í
síma 13073 eöa 83757 á daginn, kvöldin
og um helgar. Geymið auglýsinguna.
Plastlímingar, sími 13073 eða 83757.
HoneyBee PoUen,
útsölustaöir: Kolbeinsstaðir 2, Sel-
tjarnarnesi, Margrét sími 25748 eftir
kl. 18, og Borgarholtsbraut 65, Petra og
Herdís, sími 43927. Sendum í póst-
kröfu.
Óskast keypt
Tækniskólanemi
óskar eftir teiknivél. Uppl. í síma 96-
22932.
BUútvarp.
Oska eftir góöu ódýru bílútvarpi meö
sambyggðu kassettutæki. Uppl. í síma
73475 eftirkl. 19.
Rennibekkur óskast,
1,5—2 metrar á milU odda, helst Tos
SN 40 eða 45. Uppl. í síma 78607 eftir kl.
19.
Óska eftir aö kaupa
300 1 hitakút, helst frá KiU í Keflavík,
helst frekar nýlegan. Uppl. í síma 94-
7165.
Óska eftir eldavél,
stálvaski, eldhúsinnréttingu og fleiru
sem kemur aö notum tU bráðabirgöa í
nýtt hús. Vinsaml. hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12.
H—569.
Borðstof a-hníf apör-glös.
Oskum eftir að kaupa gömul borðstofu-
húsgögn, t.d. borö og 6 stóla, einnig
hnífapör fyrir 6—12 manns, helst fyrir
fjórréttaöa máltíð. Einnig glasasett
fyrir 6—12 manns. Uppl. í síma 66846 í
dagognæstu daga.
Halló, halló.
Kaupi hreinar léreftstuskur hæsta
veröi. Magnús Hansson, Miklubraut 44
Rvík, sími 21793.
Kaupi og tek i umboðssölu
ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) t.d.
leirtau, hnífapör, dúka, gardínur, slæö-
ur, sjöl, skartgripi, veski, mynda-
ramma, póstkort, ljós, lampa, köku-
box og ýmsa aöra gamla skrautmuni.
Fríöa frænka, Ingólfsstræti 6, sími
14730, opiöfrákl. 12-6.
Verzlun
Halléns pöntunarUstinn.
Sænski haust- og vetrarpöntunar-
Ustinn frá HaUéns er kominn. Þeir sem
hafa áhuga á að fá Ustann sendan
sendi nafn og heimiUsfang tU HaUéns
pöntunarhstans, Háagerði 47, 108
Reykjavík. Verð k. 80 + póst-
kröfugjald. Símatími frá kl. 19—21 í
sima 32823.
Galv. a. grip.
þakmálning er í senn grunnur og yfir-
málning. Ein umferð galv. a. grip. og
þú þarft ekki aö mála framar. Þurr-
efnisverö á málningu er tómt rugl, þaö
sem máU skiptir er hve mikið toUir á tU
langframa, þar er galv. a. grip. í sér-
flokki. Sölustaöir: B.B. byggingavör-
ur, Smiösbúð 8, Garðabæ. M. Thordar-
son, s. 23837, kvöldsími. Sendum í póst-
kröfu, getumútvegaðmenn.
Tollskýrslur:
Innflytjendur. Látiö okkur annast út-
reikning og frágang aðflutnings-
skýrslnanna fyrir yður með aöstoö ör-
tölvutækninnar. Bjóöum þeim
innflytjendum föst viðskipti sem eru í
nokkuð stööugum innflutningi á sömu
vöruflokkum. Spariö yöur dýrmætan
tíma og peninga meö okkar þjónustu,
það borgar sig. Ath. Vönduö skýrsla
flýtir toUafgreiöslu til muna. Thorson
International hf., Kleppsvegi 132, sími
82454.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og Uta, opiö kl. 13—17 e.h.
Ljósmyndastofa Siguröar Guömunds-
sonar, Birkigrund 40, Kópavogi, sími
44192.
HeUdsöluútsala.
Kjólar frá 100 kr., pils og peysur frá 50
kr., buxur frá 75 kr., stórir koddar á
290 kr., barnafatnaöur, snyrtivörur,
úrval af fatnaöi á karla og konur.
Verslunin Týsgötu 3. Opið frá kl. 13—
18, sími 12286.
Takiö eftir.
Höfum lengt opnunartíma verslunar-
innar. Nú er opið frá kl. 10—12.30 og
14—18 alla virka daga, og 10—12 laug-
ardaga. Mikiö úrval af alls konar smá-
vöru, t.d. tvinni, tölur, rennUásar og
margt fleira. Margar tegundir af
prjónagarni þ.á m. hið vinsæla tweed
garn í mörgum Utum. Urval af alls
konar handavinnu. Gjörið svo vel að
Uta inn. Innrömmun og hannyrðir,
Leirubakka 36.
Blómafræflar,
Honeybee Pollens. Utsölustaður
Hjaltabakki 6, sími 75058, Gylfi, kl.
19—22. Ykkur sem hafiö svæðisnúmer
91 nægir eitt símtal og þiö fáiö vöruna
senda heim án aukakostnaðar. Sendi
einnig í póstkröfu. Hef einnig til sölu
bókina Lífskraftur sem er sjálfsævi-
saga Noel Johnson.
Halogon perur frá OSRAM.
Ný gerð, EXOPHOT, 25% bjartari
12v50w, 12v75w-12vl00w. 24vl50w
24v25ow. 15vl5ow. Passlegar í sýning-
arvélar, Microfilmur skerma og lýs-
ingartæki f. lækna, tölvuvigtar o.fl.
Amatör, ljósmyndavörur, Laugavegi
82, sími 12630.___________________ •
Fyrir ungbörn
Tvíburavagn til sölu,
fyrirferöarlítiU og skjólgóöur, Gesslein
Panorma. Verð kr. 3500. Uppl. í síma
28009 eftirkl. 18.
Mothercare barnavagn
tU sölu. Uppl. í síma 31304 á kvöldin.
TU sölu barnavagn.
.Mjög Utiö notaður blár flauelsbarna-
vagn (Gesslein) tU sölu, verö kr. 8.000.
Sími 46335 eftirkl. 13.
Kaup-sala-leiga.
Viö kaupum og seljum ýmsar barna-
vörur, svo sem vagna (og svala-
vagna), kerrur, vöggur, barnastóla,
buröarrúm, buröarpoka, rólur, göngu-
grindur, leikgrindur, kerrupoka, baö-
borð, þríhjól og ýmislegt fleira ætlað
börnum (einnig tvíburum). Utanbæj-
arfólk, skiljið vagninn og kerruna eftir
heima og takiö á leigu hjá okkur fyrir
lágt verö. Opið virka daga f rá kl. 13—
16, laugardaga frá kl. 10—16. Barna-
brek, Njálsgötu 26, sími 17113. ATH.:
Lokað 17,—26. september.
Koparhúðun.
Húðum fyrstu skó barnsins þykkri kop-
arhúð, sett er á marmara ef óskaö ef.
Afgreiöslutímar kl. 17—19 þriðjudaga
og fimmtudaga. Póstsendum. Þórdís
Guömundsdóttir, Bergstaöastræti 50a,
sími 91-20318.
Kaupum og seljum
vel meö farin barnaföt, bleiur og leik-
föng. Barnafataverslunin Dúlla,
Laugavegi 20, sími 27670.
Bólstrun
Tökum aö okkur að klæða
og gera viö gömul og ný húsgögn,
sjáum um póleringu, mikið úrval
leðurs og áklæöa. Komum heim og’
gerum verðtilboð yður aö kostnaöar-,
lausu. Höfum einnig mikiö úrval af
nýjum húsgögnum. Látiö fagmenn
vinna verkin. G.Á. húsgögn, Skeifunni
8, sími 39595.
Húsgögn
Til sölu fururúm,
1 1/2 breidd, meö springdýnum, rúm
meö dúksdýnu, 11/2 breidd, og hnotu-
hjónarúm með náttborðum, kollum og
snyrtiboröi. Uppl. í síma 16796 eftir kl.
18.
Nýtt einstaklingsrúm
meö dýnu til sölu. Uppl. aö Tómasar-
haga 32 milii kl. 15 og 19.
Til sölu er nýlegur
tvíbreiður svefnsófi. Uppl. í síma 92-
3914 eftir kl. 19.
Til sölu tvíbreið svefndýna,
lítið notuö. Verö kr. 6000. Uppl. í síma
46938 eftirkl. 16.
Fataskápur, 104X180 cm,
og svefnstóll til sölu. Uppl. í síma 35486
eftir kl. 18.
Mjög vel meö farið
sófasett, 3+2+1, til sölu. Uppl. í síma
43488.
Til sölu palesander
skápasamstæöa í stofu, 3 einingar, frá
Ingvari og Gylfa, hæð 1,85, breidd 2,76,
stórt dökkt hjónarúm með áföstum
náttborðum og ljós og útvarp í gafli.
Einnig spíra sófi. Sími 74828.
Borðstofusett.
Til sölu vandað boröstofusett úr eik,
skenkur, borö og 6 stólar, vönduö
smíöi, verð kr. 8 þús. Greiðsluskil-
málar. Uppl. í síma 75893.
Rokókó. __.
Úrval af rókókó stólum, barok stólumj'
og renaissance stólum, sófaborö, inn-t
■ skotsborð, lampaborð, einnig úrval af
blómasúlum og borðum. Greiðsluskil-
málar. Nýja bólsturgeröin, Garðs-
homi, sími 16541.
Heimilistæki
Tll sölu 410 L
Electrolux frystikista. Uppl. í síma
31938 og 83727.
2ja ára gömul Philips '
frystikista til sölu, 260 lítra, sem ný.
Einnig ísskápur á gjafverði. Uppl. í
síma 23284.
Nýleg 200 L frystikista
til sölu, verö kr. 7 þús. Sími 39287 eftir
kl.5.
Til sölu ísskápur,
verð kr. 8000, og þvottavél, kr. 4000,
hvort tveggja í góðu lagi. Uppl. í síma
78275 eftirkl. 20 íkvöld.
tsskápur óskast.
Oska eftir aö kaupa vel meö farinn
ísskáp. Vinsamlegast hringið í síma
67188 eftirkl. 18.
Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, s. 25054.
lAlhliða innrömmun, um 100 teg. af
rafnmalistum, þ.ám. állistar fyrir
grafík og teikningar. Otrúlega mikið
úrval af kartoni. Mikið úrval af
tilbúnum álrömmum og smellu-
römmum. Setjum myndir í tilbúna
ramma samdægurs. Fljót og góð
þjónusta. Opiö daglega frá kl. 9—18.
Kreditkortaþjónusta. Rammamið-
stööin, Sigtúni 20, (á móti Ryðvarnar-
skála Eimskips).
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiöstööin,'
Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Hljóðfæri
Óskum eftir að kaupa
vel með fariö píanó. Uppl. í síma 45903.
Óska eftir að kaupa
gott píanó. Vinsamlega hringið í síma
73737.
Til sölu Zimmermann,
píanó, verö kr. 45 þús. Uppl. í síma
40393 eftirkl. 18.
Orgel til sölu
Howard Skyline 450. Til greina koma
skipti á nýlegum skemmtara. Uppl. í
síma 85474.
Tilsölu
harmóníkur, munnhörpur og saxó-
fónn. Uppl. í síma 16239 og 66909.
Hljómtæki
Til sölu Thorens plötuspilari
TD 145, MK—II, einnig Pioneer
magnari FA—5500 II. Uppl. í síma
71006.
Sem ný Pioneer
stereosamstæða til sölu, plötuspilari,
segulband, útvarp, magnari og 60
watta hátalarar. Verö ca 39 þús.
(kostar u.þ.b. 55 þús nýtt). Uppl. hjá
Sportmarkaðinum Grensásvegi 50,
sími 31290.
Til sölu góð hljómtæki,
Jensen hátalarar, JVC plötuspilari,
JVC kassettutæki og Kenwood magn-
ari. Gott verð. Uppl. í síma 36302.
Mikið úrval af notuðum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú
hyggur á kaup eða sölu á notuðum
hljómtækjum skaltu líta inn áður en þú
ferö annað. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50, sími 31290.
Tölvur
Vic 20.
Til sölu yfir 20 góöir tölvuleikir fyrir
VIC 20. Seljast allir á aðeins kr. 1000.
Labb-rabb-tæki, 3ja rása, seljast
einnig á góöu verði. Uppl. í síma 92-
3596 eftir kl. 17.
Til sölu Sinclair ZX 81
og 16 K viðbótarminni. Uppl. í síma
44282.