Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Síða 33
DV. MÁNUDAGUR12.SBPTEMBER 1983. '
33
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Sérverslun meö tölvuspil.
Vorum að fá nýjar geröir af tölvuspil-
um og leikforritum fyrir heimilistölv-
ur, t.d. ZX-Spectrum og fl. Leigjum út
sjónvarpsspil og leikkassettur fyrir
Philips G-7000. Ávallt fyrirliggjandi
rafhlöður fyrir tölvuspil. Rafsýn hf.,
Síöumúla 8, simi 32148. Sendum í póst-
kröfu.
Ljósmyndun
Til sölu Pentax
ME-Super myndavél, 50 mm, 85 mm,
90 mm, 200 mm linsur, einnig 35—70
mm f 3,6 Olympus Zoom linsa og
Bronica SQ—A 6X6 myndavél. Uppl. í
síma 82278 eftir kl. 20.
Video
Vídeoleiga Öla
hefur veriö opnuð aö Stífluseli 10, 1.
hæð til haegri, VHS, Beta. Opið mánu-
daga til föstudaga frá 16—22, laugar-
daga og sunnudaga 13—18.
Til sölu nokkrar
videospólur meö efni í VHS. Gott verð.
Uppl. í síma 36583 eftir kl. 19.
Til sölu 2ja mán. gamalt
VHS videotæki, teg. JVC 7700 með
þráölausri fjarstýringu, kostar út úr
verslun 85 þús., selst með miklum af-
slætti. Uppl. í síma 71384 eftir kl. 19.
VHS myndsegulband
til sölu. Uppl. í síma 44769 eftir kl. 18.
Snakk video
horniö ^ hornið
Engihjalla 8 (Kaupgarðshúsinu)
Kópavogi, sími 41120. Erum með gott
úrval af spólum í VHS og BETA, meö
og án íslensks texta, verö 50—80 kr.
Leigjum út tæki í VHS. Kaupið svo
snakkið í leiðinni.
Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760.
Videosport sf., Háaleitissbraut 58—60,
sími 33460.
Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23,
myndöanda- og tækjaleigur meö mikið
úrval mynda í VHS, einnig myndir í
2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til
sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt
DisneyfyrirVHS.
Video-augaö,
Brautarholti 22, sími 22255. VHS video
myndir og tæki. Mikið úrval með ís-
lenskum texta. Seljum óáteknar spólur
og hulstur á lágu verði. Opiö alla daga
vikunnar til 23.
Beta myndbandaleigan, simi 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali, tökum notuð
Beta myndsegulbönd í umboðssölu,
leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14- 22. _________________
15- Video, Smiöjuvegi 32,2. hæð,
Kóp., sími 79377, á móti húsgagna-
versluninni Skeifunni. Gott úrval af
myndum í VHS og Beta. Leigjum
einnig út myndsegulbönd. ATH. nýjar
myndir með ísl. texta. Opið alla daga
frá kl. 16—23. Velkomin að Smiðjuvegi
32.
Garðbæingar og nágrannar:
Við erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar,
Heiöarlundi 20, sími 43085. Opið
mánudaga—föstudaga kl. 17—21,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
VHS 2000 myndbönd til leigu,
mikið af nýju efni, höfum einnig mynd-
tæki til leigu. Opið aUa daga til kl. 23.
Videomiðstöðin, Laugavegi 27, sími
14415.
VHS Video, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS, myndir með íslenskum
texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið
mánud.-föstudaga frá kl. 8—20, laugar-
daga 9-12 og kl. 13-17, lokað
sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf.,
simi 82915.
Myndbanda- og tækjaleigan.
Söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt Sjó-
mannaskólanum, sími 21487. Leigjum
út VHS tæki og spólur, úrval af góðu
efni með og án ísl. texta. Seljum einnig
óáteknar spólur. Opiö alla daga kl. 9—
23.30 nema sunnudaga kl. 10—23.30.
Mikið og gott úrval
af myndum í VHS og Beta max.
Leigjum einnig út tæki. Opið aUa daga
kl. 14—22. Videóhúsið, Skólavöröustíg
42, sími 19690.
Videoleigan Vesturgötu 17. sími 17599.
Leigjum út videotæki og videospólur
fyrir VHS og Beta, einnig seljum við
óáteknar spólur á mjög góöu verði. Op-
ið mánudaga tU miövikudaga kl. 16—
22, fimmtudaga og föstudaga kl. 13—
22, laugardaga og sunnudaga kl. 13—
21.
VHS, VHS, VHS.
Leigjum út myndbönd fyrir VHS með
og án íslensks texta, gott úrval. Er-
um einnig með tæki. Opið frá kl. 13—
23.30 virka daga og kl. 11—23.30 um
helgar. Videoleigan, Langholtsvegi
176, sími 85024.
VHS og Betamax.
Videospólur og videotæki í miklu úr-
vali, höfum óáteknar spólur og hulstur
á lágu verði. Kvikmyndamarkaðurinn
hefur jafnframt 8 mm og 16 mm kvik-,
myndir, bæði tónfilmur og þöglar auk
sýningarvéla og margs fleira. Sendum!
um land allt. Opið alla daga frá kl. 18—'
23, nema laugardaga og sunnudaga frá
kl. 13—23. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Dýrahald
Hvítur alhliða gæðingur
til sölu. Uppl. í síma 42290.
Reiðtygi til sölu,
mjög lítið notuð og gott verö. Uppl. í
síma 84748.
Jakob vantar heimili.
'Til sölu mjög félagslyndur Grey
African páfagaukur, kann að tala og er
mjög góður blístrari. Uppl. í síma
10133 milli kl. 9 og 18, Björg.
Til sölu 8 vetra
klárhestur meö tölti frá Kolstöðum í
Dölum undan Létti, reistur og fallegur
hestur. Ekki fyrir byrjendur. Fæst á
góðum kjörum. Uppl. í síma 92-3365.
Amazon auglýsir:
Mikið úrval af fuglum og fuglabúrum,
fiskum og fiskabúrum, hömstrum,
naggrísum, músum og kanínum.
Hunda- og kattavörur í miklu úrvali.
ATH: Heimkeyrsla á KlSU-katta-
sandi, Ieitið upplýsinga. Verslunin
AMAZON, Laugavegi 30, sími 16611.
Til sölu eru stálgrindarrammar,
stæröir 8,60,10 og 12 metrar, hentugir í
gripahús, steyptar ristar í flóra,
hentugt í káifastíur og þess háttar,
einnig haughús úr járni, tekur 120—140
rúmmetra. Uppl. í síma 93-2260 í há-
deginu og á kvöldin.
Honda MB 50 árg. ’81. Uppl. í síma
40288.
Til sölu
Yamaha XT 550 1983 Enduro hjól, verð
85.000, nýtt kostar 110.000. Uppl. í síma
42757 eða 52140 í dag og næstu daga.
Til sölu
vegna sérstakra ástæðna Honda CR.
480 1983, kosið besta mótorkross hjól
ársins, lítið keyrt, verð aöeins 70.000.
Nýtt hjól kostar 120.000! Uppl. í síma
42757 eða 52140 í dag og næstu daga.
Til sölu nokkur notuð
reiðhjól, með og án gíra. Borgarhjól,
reiðhjólavérkstæði, Vitastíg 5, sími
15653.
Utsala—dekk—útsala.
Vorum að fá Kubbadekk, 250X17, á
alveg sérstöku verði fyrir Yamaha RD
50, aftan+framan, Suzuki AC 50, aftan
+ framan, Honda SS 50, aftan +
framan, Honda CB 50, aftan + framan,
Suzuki TS 50, aftan. Verð aðeins 250 kr.
Ath. Takmarkað magn. Póstsendum.
Karl H. Cooper, verslun, Höfðatúni 2
Rvk. Sími 91-10220.
Til sölu
Honda SS 50 árg. ’72 í þokkalegu
ástandi. Verð 4000 kr. Uppl. í síma
75110.
Til sölu Suzuki RM125
árgerð ’80, lítur mjög vel út, frábær
kraftur. Uppl. í síma 98-1817.
Byssur
Gæsaveiðimenn.
Til sölu Savage riffill, 222 cal., meö
6X32 sjónauka, sem ný byssa. Uppl. í
síma 92-3365.
Til sölu haglabyssa.
Winschester automatic 2 3/4, módel
1400 NK II, með tösku og axlaról, á
sama stað óskast ísskápur og sjón-
varp. Uppl. í síma 51355.
Sako riffill 22/250
til sölu, vandaöur kikir fylgir. Uppl. í
síma 30834.
Fyrir veiðimenn
Veiðimenn— Veiðimenn.
Hagstætt verð á veiöivörum, allt í
veiðiferðina fæst hjá okkur, öll helstu
merkin, Abu, Dam, Shakespeare og
Mitchell, allar veiðistengur, veiðihjól,
línur, flugur, spænir og fleira. Enn-
fremur veiðileyfi í mörgum vötnum.
Verið velkomin. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50, sími 31290. Athugið:
opið til hádegis á laugardögum.
Til bygginga
Mótatimbur— bílkerra.
Til sölu rúmlega 300 m 1x6 í góðum
jlengdum, 80 uppistöður, 1,7—2,6 m,
vönduð bílkerra á sama stað. Uppi. í
síma 45469.
Mótatimbur til sölu,
ca 550 m af 1x6,130 m af 2X4 og ca 85
maf 11/2X4. Sími 14239.
Tilsölu
nýtt mótatimbur, 1x6 og 2x4 og
steypustyrktarstál 8 mm, 10 mm, 12
mm, 16 mm. Uppl. í síma 72696.
Verðbréf
Peningar — skuldabréf.
Vil kaupa nokkur 100—150 þúsund kr.
vel tryggð 2ja ára skuldabréf með 20%
vöxtum. Tilboð sendist auglýsinga-
deild DV merkt „Traust 357”.
Annast kaup og sölu
allra almennra skuldabréfa svo og 1—2
mán. víxla, útbý skuldabréf, hef kaup-
endur að viðskiptavíxlum og 4ra ára
20% skuldabréfum. Markaðsþjónust-
an, Rauðarárstíg 1, Helgi Scheving,
simi 26904.
Onnumst kaup og sölu
allra almennra veöskuldabréfa.
Verðbréfamarkaðurinn, Hafnarstræti
20 (Nýja húsið v/Lækjartorg), sími
Tilsölu
sumarbústaður fyrir innan Meðalfells-
vatn í Kjós, gott verð. Eignaskipti
möguleg. Uppl. í sima 66465 og 15466 á
vinnutíma.
Fasteignir
Þreyttáaðleigja?
Einstakt tækifæri. Lítið hús til sölu á 3
hæðum í Höfnum, laust nú þegar. Góð-
ir greiðsluskilmálar ef samið er strax.
Uppl. í síma 92-3532 eða 92-3722.
Til sölu
kjallari við miðbæinn ca 70 fermetrar.
Sérinngangur, mikil lofthæð. Einnig er
til sölu gamall ísskápur, nokkrir raf-
magnsgítarar og bassar, Premier
bassatromma. Uppl. í síma 23889 á
daginn og 11668 á kvöldin.
Einstaklingsíbúð í Hliðum.
Til sölu er 45 ferm einstaklingsíbúð.
Ibúðin er eldhús, bað og 38 ferm
tvískipt stofa. Uppl. í síma 79115 eftir
kl. 20.
Bátar
Bátasmiðja Guðmundar minnir á:
Nú er rétti tíminn að panta Sómabát-
ana til afgreiðslu fyrir vertíðina. Báta-
smiðja Guðmundar, Helluhrauni 6,
Hafnarfirði, sími 50818.
13 feta Theri 385 vatnabátur,
ósökkvanlegur, með 4,5 ha. Mariner
mótor, allt ónotað, kostar 43 þús., er til
sölu á 33 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
26088 eða 51371.
Tilsölu dísilvél, 10 hestöfl, netablökk og bátur sem þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 93-2234.
Kraftblökk. Oska eftir að kaupa kraftblökk. Sími 92-1351.
Ödýr lítið notaður togvír til sölu, 11/4”, 11/2” og 1 3/4”. Uppl. í síma 72980.
Til sölu 4 manna gúmmíbjörgunarbátur í ódekkaðan bát, einnig 3—15 tonna bátar. Vantar 40—60 tonna báta á skrá fyrir fjár- sterka aðila. Vesturþýskir gúmmí- björgunarbátar, viðurkenndir af Siglingamálastofnun, gott verð, 7 tommu net, gott verð. Bátar og búnað- ur, Borgartúni 29 Rvk, sími 25554.
Flug
Til sölu 1/6 hlutur í Cessnu 150 árgerð ’75, vélin er í topp- standi, vel útbúin tækjum og með skýlisaðstöðu. Vélin er ódýr í rekstri. Uppl.ísíma 81856.
Bókhald 1
Hver er staðan í dag? Bókhald og pappírsvinna geta verið þyrnir í augum margra rekstraraðila og slíkri vinnu er oft frestað eins lengi og hægt er, oft lengur. Aukið stress — minna eða ekkert yfirlit. Látið okkur um þessi vandamál. Getum bætt við okkur nokkrum fyrirtækjum — einstaklingum. Vinsamlega sendið upplýsingar í Box 801, 121 Reykjavík merkt „Aðstoð”.
| Varahlutir
Saab 99/900. Til sölu fjórar nýjar felgur undir Saab 99/900. Uppl. í síma 36292.
Skoda-dekk. 8 góð Skoda-dekk til sölu, 4 vetrar- og 4 sumardekk. Skodi Pardus árg. ’76 getur fylgt með. Uppl. í síma 43184.
G.B. varahlutir — Speed Sport. Sérpöntum varahluti-aukahluti í bíla, mótorhjól, vinnuvélar o.fl. frá Japan, USA, Evrópu. Skoðaðu myndalista og kynntu þér verð yfir aukahluti í Van bíla, keppnisbíla- fólksbíla - fombíla o.fl. Sendum varahlutalista - auka- hlutalista - upplýsingalista til þeirra sem óska. Vatnskassar í ameriska bila á lager ásamt fjölda varahluta og aukahluta. Pöntum tilsniðin teppi í alla USA bíla - ótal litir og gerðir. G.B. varahlutir. Opið virka daga kl. 20—23, laugardaga kl. 13—17. Pósthólf 1352, 121R, Bogahlíð 11, s. 86443.
Til sölu Bib Block 396 caub. 4 bolta vél, Line bomð, 500 hest- afla, vél. 11:1, stimplapinnar í legum, tveir 4 hólfa blöndungar, 2 platínur, kveikja, 2.09 ventlar, 580 lyftiás, selst á ótrúlega lágu verði og mjög gott tæki- færi fyrir mann sem vill vinna kvartm. Uppl. í síma 78029 eftir kl. 18.
Notaðir Land-Rover varahlutir til sölu, framhásing með framdrifslokum, afturhásing, kassar, boddíhlutar, klætt hús með opnanleg- um gluggum, sæti, vél vatnskassi o.fl. Einnig 4 stk. 650X16 LT Firestone nagladekk. Uppl. í síma 14694 og 18242.
Jeppadekk. Til sölu 4 stk. Good-Year Wrangler 33” X 121/ X 15, svo til óslitin. Til sýnis og sölu í Hjólbarðahöllinni, Hreyfilshús- inu.
Til sölu er 1300 vél í Cortinu með girkassa, passar í Es- cort. Verð 3—4 þús. Sími 43346.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugadaga frá kl. 13—18.
Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs;
Blazer, Bronco, Wagoneer, Land-
Rover, Scout og fleiri tegundir jeppa.
Mikið af góðum notuðum varahlutum
þ.á-m. öxlar, drifsköft, drif, hurðir o.fl.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
sími 85058 og 15097 eftir kl. 19.
Varahlutir—Ábyrgð—Viðskipti.
Höfum á lager mikiö af varahlutum í
flestar tegundir bifreiða, t.d.:
Datsun 22 D ’79 Alfa Romeo ’79
Daih. Charmant Ch. Malibu ’79
Subaru4 w.d. ’80 Ford Fiesta ’80
Galantl600 ’77 Autobianchi ’78
Toyota Cressida ’79 Skoda 120 LS ’81
Toyota Mark II 75 'Fiat 131 ’80
Toyota Mark II ’72 Ford Fairmont ’79
Toyota Celica '74 Range Rover '74
Toyota Corolla ’79 Ford Bronco ’74
Toyota Corolla ’74 A-Allegro ’80
Lancer '75 Volvo 142 ’71
Mazda 929 ’75 Saab99 ’74
Mazda 616 ’74 Saab 96 ’74
Mazda 818 '74 Peugeot 504 ’73
Mazda 323 ’80 Audi 100 ’76
Mazda 1300 ’73 Simca 1100 ’79
Datsun 140 J '74 Lada Sport ’80
Datsun 180 B ’74 Lada Topas ’81
Datsun dísil ’72 Lada Combi ’81
Datsun 1200 ’73 Wagoneer ’72
Datsun 120 Y ’77 Land Rover ’71
Datsun 100 A ’73 Ford Comet '74
Subaru1600 ’79 F. Maverick ’73
Fiat125 P ’80 F. Cortina ’74
Fiat132 ’75- Ford Escort ’75
Fiat131 ’81 Citroén GS ’75
Fiat 127 ’79 Trabant ’78
Fiat128 '75 Transit D ’74
Mini ’75 OpelR ’75
o.fl. o.fl.
Ábyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til
niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 10—16. Sendum um
alnd allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
viðskiptin.
B-18 vél.
Góö Volvo B-18 vél til sölu. Hægt er að
gangprófa. Á sama stað óskast stærri
Volvo-vél. Uppl. í síma 36619 eftir kl. 5.
Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir.
Sérpöntum alla varahluti og aukahluti
i flesta bíla og mótorhjól frá USA,
Évrópu og Japan. — Utvegum einnig
varahluti í vinnuvélar og vörubíla —
afgreiðslutími flestra pantana 7—14
dagar. — Margra ára reynsla tryggir
öruggustu og hagkvæmmustu þjónust-
una. — Góð verð og góöir greiðsluskil-
málar. Fjöldi varahluta og aukahluta
lager. 1100 blaðsíðna mvndbæklinpnr
fyrir aukahluti fáanlegur. Afgreiösla
og upplýsingar: Ö.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 20—23
alla virka daga, 73287. Póstheimilis-
fang: Víkurbakki 14, Póstbox 9094,129
Reykjavík. Ö.S. Umboöið Akureyri,
Akurgerði 7E, sími 96-23715.
Bretti:
Eigum plastbretti á eftirtaldar bif-
reiðar:
Bronco, afturbretti m/útvíkkunum.
Volvo 144, frambretti.
Lancer árg. ’74, ’75, ’76.
Galantárg. ’74, ’75, ’76.
Subaru árg. ’78, ’79.
Saab 96 fram- og afturbretti.
Willys, stutt.
Willys, löng.
Willys, húdd, stutt.
Willys, húdd, löng.
Hornet, frambretti.
Swinger, frambretti.
Range Rover, fram- og afturbretti.
Utvíkkanir — brettabogar.
Bronco, gömul gerð.
Bronco, nýrri gerð.
Escort, framspoiler.
Transam, brettahorn.
Polyester hf., Dalshrauni 6, sími 91-
53177.
lll sölu varablutir í:
F. Bronco ’73 Land-Rover '71
F. Maverick ’71 Skoda Amigo 76
F. Torino ’71 Toyota Carina ’72
M. Comet ’74 Toyota Corolla ’73
D.Dart '71 Toyota Crown ’71
D. Coronel ’72 Toyota MII '72
Plym. Duster ’71 Datsun 180 B ’74
AMC Wagoneer’74
AMC Homet ’73 Datsun 1200 ’73
Chev. Malibu ’69 Mazda 616 ’72
Simca 1100 '74 Mazda 818 ’72
Peugeot 504 '72 Lancer '74
Trabant ’79 Volvo 142 ’70
Fiat 127 ’74 Volvo 144 ’72
Fiat125 P ’75 Saab96 ’72
Fiat132 '76 Vaux. Viva ’73
Mini ’74 MorrisMarina ’75
Cortina ’74 VW1300 ’72
Escort ’74 VW1302 ■’2
Lada 1500 ’76 VW rúgbrauð ’71
Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum um
land allt. Opiö virka daga frá kl. 9—19.
laugardaga frá kl. 10—16. Aöalparta-
salan sf, Höfðatúni 10, simi 23560.
Hjól
Til sölu vel með farin
12222.
Sumarbústaðir