Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Blaðsíða 35
py. MÁN.UDAgUH \Z. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bílaskipti. Bronco árgerö 74, ekinn 20.000 á vél, bólstraöur meö veltigrind og tvöfalt demparakerfi, í mjög góðu standi, til sölu eöa í skiptum fyrir góöan bíl, ca 120.000. Uppl. í síma 92-3979 eftir kl. 19. Range Rover. Til sölu Range Rover árg. 1982, gullfal- legur bíll og mjög vel meö farinn. Einnig Range Rover árg. 1973, mjög vel viðhaldiö og endurnýjaður. Uppl. í síma 43021. Volvo árg. ’76 til sölu, vel útlítandi. Uppl. í síma 92- 8242 frá kl. 18til22. Til sölu Austin Allegro 1500 árg. 77, Escort árg. 74 og Citroén GS árg. 71. Uppl. ísíma 54914. Til sölu Citroén GS árg. 76, sérstaklega fallegur bíll, skoöaður ’83. Uppl. í síma 66909 eftir kl. 17. Einn venjulegur. Til sölu Simca árg. 781307 GLS 5 dyra, þokkalegur bíll, í góöu standi. Uppl. í síma 39488. Wagoneer- Cadillac. Til sölu Wagoneer árg. 73 V 8, sjálf- skiptur, breiö dekk, verö 98 þús. og Cadillac árg. 74, 2 dyra, meö fram- hjóladrifi, aUur lúxus sem til er, verö 250 þús., góö kjör. Uppl. í síma 42658. Volvo 245 árgerð ’81 til sölu, ekinn 30.000 km, 5 gíra, upp- hækkaöur með dráttarkúlu, bein sala. Uppl. í síma 99-4440. TU sölu Plymouth Volare árg. ’80, 2ja dyra, sjálfskiptur með vökvastýri, ekinn aöeins 40.000 km einn eigandi frá upphafi. Uppl. í sím- um 77247 og 79739. Datsun Bluebird disU. Til sölu er Datsun Bluebird dísil árg. ’81. Bifreiöin er í mjög góöu lagi, upphækkuð, nýir höggdeyfar og fleira, eyöir 7 htrum á hundraðið. Uppl. í síma 67224 í hádeginu og á kvöldin. Bflar óskast Óska eftir að kaupa sendibíl árg. ’80 eöa yngri, greiösla og milhgjöf er Chevrolet Malibu 72, ekinn 130 þú&km + pening- ar, staögreitt ef um réttan bíl er aö ræða. Tilboö sendist DV merkt „Bíll 480” fyrir 14. sept. ’83. Mánaðargreiðslur. Oska eftir aö kaupa góöan, spar- neytinn bU á mánaðargreiðslum, þarf að vera á góöiun dekkjum og skoöaöur ’83. Uppl. í síma 66337. BUasala Baldurs, Eyrarvegi 14 Sauöárkróki, sími 95- 5935. Vantar allar geröir bUa á sölu- skrá, veriö velkomin, reynið viðskipt- in. Húsnæöi í boði Þorlákshöfn. 2ja herb. íbúð tU leigu, laus nú þegar, leigutími 8—9 mánuöir. TUboð leggist inn á DV fyrir 15. sept. merkt „Þor- lákshöfn X10”. TUleigu 4 herb. íbúö meö húsgögnum á mjög góöum stað í bænum leigist í 6 mán. TUboð sendist DV fyrir 16. september merkt „642”. GlæsUeg og rúmgóö 3ja herb. íbúö á besta staö í miðbænum meö góöu útsýni, nýuppgerð, til leigu ! með húsgögnum frá 1. okt.-15. des. Góö umgengni skUyröi. Tilboö sendist auglýsingadeild DV fyrir 17. sept. merkt„3577”._______________________ TU leigu í Hafuarf irði 2ja herb. íbúö, 80 ferm, á jarðhæö, sér- inngangur. Tilboö sendist auglýsinga- deild DV merkt „jaröhæö 564”. BUskúr, upphitaður, til leigu, aðeins fyrir bU í Huldulandi. Uppl. í síma 82914 eftir kl. 17. Hef herbergi tU leigu í Garöabæ, 8 fermetra, 4ra mánaöa fyrirframgreiösla. Neysla tóbaks og áfengis útilokuö. Uppl. í síma 45663. Gott herbergi við Laugarásvcg í Reykjavík til leigu. Tilboð sendist auglýsingadeild DV fyrir fimmtudags- kvöld 15. sept. merkt „Góöur staður 432”. TU leigu er 3ja—4ra herbergja glæsileg íbúö á efstu hæö í blokk í Breiðholti. Frystiskápur fylgir íbúöinni og er tenging fyrir þvottavél á baði. Ibúöin leigist frá 1. okt nk. Fyrir- framgreiðsla. Allar nánari uppl. eru veittar í síma 96-51204 á skrif- stofutíma. 3ja herbergja íbúð til leigu auk bílskýlis í Seljahverfi. Tilboö sendist augld. DV sem fyrst merkt „Seljahverfi 427”. Til leigu nú þegar í Breiöholti góö 2ja herb. íbúö, leigist helst barnlausu fólki. Leigutími 1 ár. Tilboö merkt „Arahólar 650” sendist DV fyrir 15. sept.. Til leigu einbýiishús á Höfn í Hornafiröi. Til greina koma skipti á íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 40382 og 43054. Nýleg 2ja herb. íbúð í efra Breiðholti til leigu strax í 6—8 mánuði. leiga kr. 6.500 á mánuði, fyrir- framgreiösla. Uppl. í síma 71875. Björt og rúmgóð 2ja herbergja íbúð í Neðra-Breiðholti til leigu strax, a.m.k. 6 mánaöa fyrir- framgreiöslu er óskaö. Tilboö sendist auglýsingadeild DV næstu daga merkt: „Björtogrúmgóö423”. Til leigu 4ra herb. raðhús í Mosfellssveit í 8 mánuöi, frá 17. okt.— 17. júní. Fyrirframgreiðsla ca helmingur. Uppl. í síma 39710. 5 herb. 120 ferm íbúð til leigu í Keflavík eöa í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúö á Reykjavíkur- svæöinu, þarf að vera laus í október. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 51940 milli kl. 14 og 19 og 92-3969 á kvöldin. Bakkarnir. 3ja herb. íbúð til leigu í neðra Breiö- holti til 1 árs. Tilboð merkt ”712” send- ist augld. DV fyrir hádegi nk. miðviku- dag. Hafnarfjörður. 2ja herb. íbúö ca 63 ferm til leigu. Til- boð sendist DV fyrir 15. sept. merkt „3301”. Húsnæði óskast Öska eftir tveggja til þriggja herb. íbúö fyrir erlendan starfsmann okkar, helst í vestur- eöa gamla vesturbænum. Scana hf. Uppl. í síma 43595 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Sjúkraliði (kona) óskar aö taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúö strax, skilvísar mánaðargreiöslur, reglusemi og góöri umgengni heitið. Uppl. í síma 78263. Miðaldra kona óskar eftir 2 herbergjum, eldhúsi og baði, helst nálægt Landspítalanum, algjör reglusemi. Uppl. í síma 19541 milli kl. 18 og 20 þriðjudagskvöld. 3—4ra herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu óskast í vetur, þrennt fullorðiö í heimili. Fyrirfram- greiösla og reglusemi. Uppl. í síma 40580 og 96-43616. 3ja herb. íbúð. Hjón á miðjum aldri óska eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúö í Reykjavík. Góö umgengni og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 25654. Einstaklings- eða 2ja herb. íbúð óskast í Hafnarfirði, Garðabæ eöa Kópavogi. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 53586 e.kl. 18. Einstæður faðir meö 3ja ára stelpu óskar eftir einstakl- ingsíbúö eða stærri. Reglusemi og skil-, vísum mánaðargreiðslum heitiö. Uppl. ísíma 41177. Engiu fyrirframgreiðsla/lág leiga. Finnst ekki sanngjarn íbúðareigandi í Reykjavík sem vill leigja einstæðu for- eldri með 3ja ára son litla íbúö á fram- angreindum kjörum í 3 ár þar til eigin íbúö verður afhent? Góö umgengni og reglusemi. Meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 27152 e.kl.18. Ágætu leigjendur. Tvær mjög reglusamar stúlkur óska eftir 2ja herb. íbúö. Algjörri reglusemi og góöri umgengni heitiö. Einhver fyr- irframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 79763. Ungur maður óskar að taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúö. Uppl. í síma 79931 í dag og næstu daga. Hafskip hf. óskar aö taka á leigu nú þegar 2ja herbergja íbúö fyrir starfsmann. Uppl. í síma 21160. Reglusamur, miðaldra maður óskar eftir lítilli íbúö eða góöu herbergi meö aögangi aö eldhúsi á leigu strax. Uppl. í síma 82981. Herbergi með aðgangi aö baði, helst með sérinngangi, óskast á leigu strax, er bindindismaöur á áfengi og tóbak. Uppl. í síma 21269 eftir kl. 18ogumhelgar. Innbú hf. óskar eftir 3—4 herb. íbúö á leigu. Uppl. í síma 86590 milli kl. 9 og 18. Óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúö strax, skilvísar mánaðárgreiöslur, góð umgengni. Hafiö samband við auglþj. DV í síma, 27022 e.kl. 12. H—319. Fullorðin kona óskar eftir einstaklingsíbúö sem fyrst, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 16242 eftirkl. 17. Húseigendur ath. Húsnæöismiölun stúdenta leitar eftir húsnæði fyrir stúdenta. Leitaö er eftir herbergjum og íbúðum á Stór-Reykja- víkursvæöinu. Miðlunin er til húsa í Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut, sími 15959. Atvinnuhúsnæði | Óska eftir að taka á leigu 50—80 fm húsnæöi meö góðri aökeyrslu. Uppl. í síma 78699 eftir kl. 19 á kvöldin. Lagerhúsnæði. Til leigu er 150—200 fermetra upphitaö lagerhúsnæði meö 6 metra lofthæð og innkeyrslu-fyrir hreinlegan varning. Uppl. í síma 84045 næstu daga. Skrifstofuhúsnæði. Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu, 1—2 herbergi ásamt afgreiðslu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—626. Er með 140 fm mjög gott atvinnuhúsnæði á góöum staö. Oska eftir að deila því með öðrum. Uppl. í símum 29227 og 14628 eftir kl. 19. Til leigu 85 fermetra skrifstofuhúsnæöi á góöum staö í miðbænum. Uppl. í síma 29499. Húsaviðgerðir ] Tökum að okkur múr- og sprunguvið- geröir, erum meö viðurkennd efni, klæöum þök og gerum við þakrennur, berum í þær þéttiefni, einnig gluggaviögeröir o.fl. Uppl. í síma 81081 og 74203. Nýframkvæmdir—Húsaviðgerðir. Steypum m.a. bilaplön, gangstéttar og ’ önnumst alhliða múr-, þak- og tré- ' viðgerðir, s.s. glerísetningar. Viöhaldsþjónusta fagmanna. Uppl. í síma 74775 og 77591. Húsprýði hf. Málum þök og glugga, steypum þak- rennur og berum í. Klæðum þakrennur meö blikki og eir, brjótum gamlar þak- rennur af og setjum blikk. Þéttum sprungur í steyptum veggjum, þéttum svalir. Leggjum járn á þök. Tilboð, tímavinna. Getum lánað ef óskaö er, að hluta. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19. Atvinna í boði í Kona óskast til starfa í söluturn, vinnutími frá kl. 12—18. Uppl. í síma 41695 milli kl. 19 og 21. Rösk ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vakta- vinna. Uppl. í Júnó ís, Skipholti 37, í dag millikl. 17 og 19. Bifreiðasmiðir-bUamálarar. Bifreiöasmiöir og bílamálarar óskast, einnig aöstoöarmenn viö bifreiðarétt- ingar og bílamálun. Uppl. veittar á verkstæðinu. Bifreiöaverkstæöi Árna Gíslasonar hf., Tangarhöföa 8—12. Starfskraftur óskast í söluturn. Vinnutimi frá kl.9—18.Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—589. Hárgreiðslusveinn óskast aö Hársnyrtistofu Hótel Loftleiöa. Uppl. á stofunni, sími 25230 eöa 23518. Aðstoð óskast á tannlæknastofu í Hafnarfiröi. Vinnutími frá kl. 1—6 mánudaga til fimmtudaga. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist DV fyrir 16. þ.m. merkt „Klínikdama 894”. Ung og hress stúlka óskast á lager í frágang á fatnaði og fl. Scana hf., Suðurlandsbraut 12, (bakhús).Sími30757. Vinnuvélastjórar óskast til starfa í Reykjavík. Vinsaml. hafiö samb. viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-732. Óskum eftir afgreiðslumanni í vörumóttöku. Vöruleiöir hf., sími 83700. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverslun hálfan daginn, ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 44113 eftir kl. 20.30. Plastiðnaður. Starfsmenn óskast nú þegar í verk- smiðju okkar í Garöabæ, vaktavinna. Sæplast hf., Lyngási 12 Garöabæ, sím- ar 54312 og 52771. Viljum ráða afgreiðslustúlku nú þegar, heilsdags og hálfsdags starf eftir hádegi. Uppl. á staönum frá kl. 16 til 18. Kjörbúðin Laugarás, Noröur- brún 2, sími 82570. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sælgætisverslun frá kl. 9—18. Vinsaml. hafið samb. viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-675. Aðstoð óskast á tannlæknastofu frá og með 3. okt., reykingar ekki leyfðar á vinnustað. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild DV fyrir 15. sept. merkt „Tannlæknastofa. Húshjálp óskast einu sinni í viku frá 8—12 fyrir hádegi. Uppl. í síma 44948. Óskum að ráða strax: 1. stúlku í afgreiðslu allan daginn. 2. Konu til sauma (viögerðir) hálfan eða allan daginn. 3. Konur til hálfsdags- starfa við frágang. Framtíöaratvinna. Uppl. hjá starfsmannastjóra í Fönn, Langholtsvegi 113. Grænmetisverslun landbúnaðarins vantar starfsfólk á lyftara og lager. Uppl. hjá yfirverkstjóra í síma 81600 mánudag. | Atvinna óskast Ung kona óskar eftir ræstingarstarfi á kvöldin. Uppl. í síma 73104. Eg er tvítug og óska eftir vel launuðu starfi. Hef verslunar- próf og langt komin í stúdentinn. Uppl. í síma 37654. Atvinna—Breiðholt. Tæplega 16 ára stúlku vantar vinnu fyrir hádegi í vetur í Breiðholtshverfi, margt kemur til greina, er vön af- greiðslustörfum. Sími 74268 frá kl. 15 til 18. 38 ára kona óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 73075. Tapað-fundið Tölvu gullarmbandsúr karlmanns tapaðist á Broadway 19. ágúst eöa leigubíl frá Broadway upp í RjúpufeU. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 78910. Tapast hefur hvit læða í neöra Breiðholti, frekar smágerð, merkt meö hvítri ól. Uppl. í síma 73126. Fundarlaun. Spákonur Biorythmi: Biorythmi (lífssveiflu) sýnir þér hvernig andlegt, líkamlegt og til- finningalegt ástand þitt er frá degi tU dags. Gerum auðlæsilegt biorythma- kort yfir næstu 3, 6 eöa 12 mánuði. Veröiö er 100, 150 eöa 250 kr. eftir mánaðafjölda. Endurgreiöum umyröalaust ef þú ert óánægð(ur). Sendið nafn, heimili og fæöingardag ásamt greiöslu. Upplýsingar, box 4031, 124 Reykjavík. Líkamsrækt Paradís, Laugarnesvegi 82, sími 31330. Líkamsnudd, partanudd, vaxmeöferö, andlitsböö, fótsnyrting, handsnyrting, saunabaö, vatnsnudd, ljósalampi, make-up og hárgreiösla. Veriö velkomin í glæsileg húsakynni. Snyrti- og nuddstofan Paradís, Laug- arnesvegi 82, sími 31330. Fótaaðgerðir, margra ára starfsreynsla. Sigrún Þor- steinsdóttir snyrtifræðingur, Tómasar- haga 39, sími 28527. 'Nýjung á íslandi. Sólbaösstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Jumbó sólarium sólbekkirnir frá M.A. Dömur og herrar, ungir sem gamlir. Viö bjóöum upp á fullkomnustu sólariumbekki sem völ er á, lengri og breiðari bekki en þekkst hafa hér á landi, meiri og jafnari kæling á lokum, sterkari perur, styttri tími, sérstök andlitsljós. Einu bekkirnir sem fram- leiddir eru sem láta vita þegar skipta á um perur. Stereotónlist í höfuðgafli hjálpar þér aö slaka vel á. Minni tími — meiri árangur. Enginn þarf aö liggja á hliö. Opiö mánudaga til föstu- daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20, sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256. Snyrtistofan Hrund. Öll almenn snyrting, sólbekkur, snyrti- og gjafavörur. Fótaaögerðastofa Kristínar, öll almenn fótaaðgerö og fótsnyrting, 15% afsláttur fyrir skóla- fólk og ellilífeyrisþega. Veriö velkomin aö Hjallabrekku 2 Kópavogi, sími 44088. Baðstofan Breiðholti gerir ykkur tilboö í sólarleysinu. I til- boði okkar eru 10 ljósatímar, gufubaö, vatnsnudd og þrektæki og tveir tímar í Slendertone nudd- og grenningartækj- um sem þykja mjög góö viö vööva- bólgu. Þetta getur þú fengið á 500 kr. Gildir til 31.9. Einnig bjóöum viö uppá almennt vöövanudd. Kreditkortaþjón- usta. Síminn er 76540. Sóldýrkendur — Dömur og herrar. Viö eigum alltaf sól. Komiö og fáiö brúnan lit í Bell-O-Sol sólbekknum. Opnum kl. 3 næstu vikur. Sólbaösstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Ljósa- og nuddstofan Holtagerði 3 Kópavogi, sími 43052. Sértilboð: 12 tímar ljós kr. 500, reynið einnig Slendertonc vöövaþjálfunartæki til styrkingar, vöövaþjálfunar viö vöövabólgu og staðbundinni fitu. Ljósastofan Hverfisgötu 105. (v/Hlemm). Opiö kl. 8—22 virka daga, laugardaga 9—18, lokaö sunnudaga. Góö aðstaða, nýjar, fljótvirkar perur. Lækningarannsóknarstofan, sími 26551.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.