Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Qupperneq 41
DV. MANUDAGUR12. SEPTEMBER1983. 41 SjQ Bridge Frakkland og Holland mættust í síð- ustu umferðinni í kvennaflokki á EM í Wiesbaden. Báðar þjóðir höfðu 133 stig. Hreinn úrslitaleikur. Frakkland ' sigraöi með 68—45 og frönsku konumar urðu Evrópumeistarar. Hollensku konumar fóru illa að ráði sínu i þessu spili í úrslitaleiknum. Norouh + D753 V 98 0 108743 + 106 Vi.su« Austuk + A82 + G10964 ÁK6 V D103 0 G65 <> A + G543 + K972 SUÐUU A K V G7542 0 KD93 * ÁD8 4 Egsagði: „Réttumérsykurinn.” Vesalings Emma Þegar Holland var með spil aust- urs—vesturs varð lokasögnin 2 spaðar í austur. Þrír unnir. Frönsku konurnar fóra hins vegar í fjóra spaða í spilinu. Allir á hættu. Austur spilaði spaðana og suður spilaði út tigulkóng. Austur átti slaginn á ás. Spilaði spaða. Drap kóng suðurs með ás og spilaði spaða áfram. Norður gaf en drap næst spaða á drottningu. Norður spilaði lauftíu. Austur lét lít- ið lauf. Suður fékk slaginn á laufdrottn- ingu og tók laufásinn. Austur kastaöi laufniu, svo það virtist nú enn greini- legra aö norður hefði átt tvispil í laufi. En eftir langa umhugsun — það er stundum sagt aö það borgi sig ekki allt- af að hugsa í bridge — spilaöi suður tigli. Austur vann þvi spilið og Frakk- land fékk 10 impa fyrir það í stað þess að tapa sex. 16 impa sveifla í þessu ein- falda spili. Það gengur ekki í úrsUta- leik. Skák A norska meistaramótinu í Þránd- heimi í ár kom þessi staða upp í skák Svein Karlsen, sem hafði hvítt og átti leik.ogRudolfMoe. Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, siökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Kefiavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliöið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöid-, nætur- og heigarþjónusta apétekanna í Reykjavík dagana 9,—15. sept. er í Borgar- apóteki og Reykjavíkurapóteki að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur, og Sel- tjarnames, sími 11100, jiafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig, alia' laugardaga og sunnu- daga kl. 17-18. Simi 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjamarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sirrii 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur iokaöar, en læknir er^til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingau um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnari simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I-æknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og hclgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni i síma 23222, slökkviiiðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimiiis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. MOE KARLSEN 34. Hxf4!-b6 35. cxb6-axb6 36. Hhl og svartur gafst upp. Apótek Kcflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjöruuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. A helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. A öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild I.andspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15—16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarhéimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeiid: Aila daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagL Grensásdeild: Kl: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirðí: Mánud.—laugard. 15—16 og 1,9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla'Tlaga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16alladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannacyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimiiið Vifilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Þú braust ekki aðeins öll óramótaheitin heldur einnig sex af boðorðunum tíu. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Stjörnqspá Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Dagurinn hentar vel til að ferðast með ástvini sínum á staði sem rifja upp gamlar minningar. Þér verður vel ágengt í fjármálum og nærð hagstæðum samningum. Fiskamir (20. febr,—20. mars): Þú ættir að sinna einhverjum verkefnum sem em á and- lega sviðinu en jafnframt aö forðast líkamlega áreynslu. Reyndu að umgangast vinnufélaga þína með þolinmæði og tillitssemi. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Gættu þess að vera nákvæmur í orðum þínum og gerðum í dag því að ella er hætta á að þú verðir valdur að mis- skilningi. Þú tekur upp nýjar starfsaðferðir sem verða til þess að afköst þin aukst. Nautið (21. apríl—21. mai): Þú ættir að hafa það rólegt í dag og huga að heilsu þinni. Þú færð gott tækifæri til að láta skoðanir þínar í ljós og ættirðu að nýta þér það. Heppnin verður þér hiiðholl í dag. Tvíburarair (22. maí—21. júni): Þú ættir að gera áætlanir um framtíð þina og þá sérstak- lega með tilliti til fjármálanna. Þú hefur þörf fyrir auknar tekjur og ættir jafnvel að fá þér aukavinnu. Sýndu ástvini þinum tillitssemi. Krabbinn (22. júnf-23. júli): Dagurinn hentar vel til fjárfestinga og annarra kaupa í þágu fjöiskyldunnar. Forðastu of mikið vinnuálag og hugaðu að heilsu þinni. Ljónið (24. iúli—23. ágúst): Taktuengar stórarákvaröanir í fjármálum i dag því að þig skortir sjálfstraust og þú gerir þér ekki almennilega grein fyrir hvað það er sem þú helst vilt. Dveldu heima hjá þér í kvöld og reyndu að hvílast. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ættir að sinna einhverjum skapandi verkefnum í dag. Þú hittir nýtt fólk sem þér frnnst mjög áhugavert. Sjálfs- traust þitt f er vaxandi. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér verður boðið til veislu í dag og þykir þér mikið til þess koma. Þú ættir að forðast ferðalög í dag vegna hættu á smávægilegum óhöppum. Hugaðu að heilsu þinni. Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Þér verður falið verkefni í dag sem mikilvægt er að vel sé af hendi leyst. Er þér mikið traust sýnt með þessu og því verður skap þitt með afbrigðum gott og sjálfstraustið fer vaxandi. Bogmaðurinn (23. nóv,—20. des.): Dagurinn hentar vel til ferðalaga og sérstaklega með stórum hópi. Þú átt í nokkrum erfiðleikum með að hafa vald á tilfinningum þínum í dag. Þú ættir að skemmta þér meö vinum þínum í kvöld. Stebigeitin (21. des,—20. jan.): Þér berst óvæntur glaðningur í dag eöa góðar fréttir af fjármálum þínum. Skap þitt er gott og þú hefur sjaldan verið bjartsýnni á framtíð þbia. Dagurinn hentar vel til ferðalaga. böm á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sbni 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRUTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. sími 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögumkl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27., sbni 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Sbnatbni: mánud. og fbnmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN Bústaðakirkju, sbni 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögumkl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARSAFN VIÐ SIGTUN: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsbis í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARþAFN: Opnunartbni safnsbis er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö daglegafrákl. 13.30—16. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230. Akureyri sbni 24414. Keflavik, sfani 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. HrTAVEITUBILANIR: Reykjavík, Kópa- vogur og Seltjamames, sbni 15766. VATNSVEITUBILANIR: Reykjavik og Seltjámames, sbni 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sbni 24414. Keflavík sbnar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, sbnar 1088 og 1533. Hafnarf jörður, sími 53445. Sbnabilanir i Ileykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- umtilkynnisti05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að /á aðstoð borg- arstofnana. Það er grímuball á hóteiinu i kvöld, en ég neita alveg að fara í einbvern grímubúning.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.