Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Qupperneq 42
42 DV. MÁNUDAGUR12. SEPTEMBER1983. AFGREIÐSLA FORSKÓLI SJÚKRALIÐA 1., 2. og 3. önn. Skráning nemenda fer fram í Miðbæjarskóla þriðjudaginn 13. og miðvikudaginn 14. sept. kl. 17—19. Innritun í aðrar prófadeildir fer fram 19. og 20. sept. og í al- menna flokka 21. og 22. sept. Um skipulag og Skuggahverfi SÍSVII27022 „Gerræöislegri tillögur hafa vart sést að skipulagi í Reykjavík. ..” aö skoða í dag en þaö viröist því miöur að málin séu ekki eins vel athuguð frá öllum hliöum og áöur var. Hafa menn almennt gert sér í hugarlund hver hæð er á þessum fyrsta hluta af stælingu á kínverskum múr sem á að byrgja fyrir fegursta útsýni í Reykjavík? Eg bregð hér aðeins upp viðmiðun af framlín-, unni, 7—8 hæða samstæðar blokkir. Hús sem er 8 hæðir mun nálægt 24 metrum á hæð ef reiknað er með þess- ari hæð við Skúlagötu og miðuð lárétt lína uppmeð Klapparstíg af þaki húss- ins. Þá væri snertipunktur nálægt gólf- plötu milli fjórðu og fimmtu hæðar á húsi Kristins Guðnasonar á homi Hverfisgötu og Klapparstigs. Nú ef ekki væri miöað við þetta hús, þá þyrfti meðalmaður á hæð að standa nálægt gatnamótum Njálsgötu og Klappar- stígs til þess að sigta yfir múrinn. Ef þetta er mjög skakkt meö farið hjá mér þá ræður mælingadeild borgarinn- ar yfir fullkomnum tækjum. Væri því fróðlegt að fá nákvæma hæðamælingu frá skipulagsnefnd. Ég er hræddur um að hugmyndir borgaryfirvalda um Skuggahverfi hið nýja muni færast all- mikið upp í fínni hverfi. Ekki hefur ennþá þótt ástæða til þess að hafa nokkurt samráð viö lóða- og húseigendur eða virða eignarrétt þeirra við Lindargötu og ofar. Fróðlegt væri að vita hvort búið er að semja um kaup á lóðum og byggingum Völundar hf., fyrst borgaryfirvöld eru búin að skipuleggja og yfirbyggja lóðina á teiknibretti með meira nýting- arhlutfalli en algengt er: Eg er viss um að það eru ekki aöeins íbúamir sem er ætlað að búa bak við múrinn sem vonandi verður aldrei byggður, sem sakna mundu fegursta útsýnis í Reykjavík heldur fjöldinn ailur af borgarbúúm sem vilja engan múr hvar í flokki sem þeir standa. Fyrir nokkrum árum voru staddir hjá mér erlendir gestir. Einum þeirra varð að oröi er hann horfði út um gluggana er útsýnið var hve fegurst, óendanleg litadýrð fjallanna og sjórinn eins og bráðiö gull: „Mér finnst aö Guö hafi gefið ykkur nóg, þetta f jall og þetta fjall” og benti á Akrafjall og Esjuna, „þótt þið fengjuð ekki líka þessa perlu þarna á milli.” Skarðs- heiði skartaði snæviþöktum tindum. Ég vil ekki trúa öðru en borgaryfir- völd endurskoði þessar tillögur. Reykvíkingar! Látum þennan 7—8 hæða múr ekki rísa meðfram allri strandlengjunni Klapparstíg-Vitastig! Björgvin Frederiksen. Þcssum mistökuu.. Skúlagötumál- inu frestað FRESTAÐ var aö taka íkvörðun um Þanmg að ákveðið var að fresta "láltnu á milli funda. Að' ““ obrcyttu verður ákvörðun |)vi tek- in á borprráðsfundi í næstu viku og máhð slðan afgreitt á borgar- stjórnarfundi síðar i þeirri viku. Úr MorgunblaOinu 8. saptember 1983. Skuggi nefndist lítið kot upp af f jörukambinum á móts viö Olíustöðina Klöpp las ég einhvern tíma eftir Áma Ola, þann mæta fræðimann, og jafn- framt aö þaðan sé komiö nafnið Skuggahverfi um alla þá byggð er seinna reis frá Sölvhóli sem var í námunda við Amarhól nánar tiltekið (bifreiðastæði SlS) og í austur upp af strandlengjunni meöfram Lindargötu aö Frakkastíg. Sumir segja að svo- kölluð efri Lindargata teljist með í nafngiftinni og þá á það við um byggð að Vitastíg. 1 Morgunbiaöinu 4. þ.m. birtist líkan ásamt tillögu borgar- stjómar að íbúöabyggö við Skúlagötu fyrsti áfangi frá Klapparstíg að Vatnsstíg. Gerræðislegri tillögur haf a vart sést að skipulgai í Reykjavik þegar máiið er skoðað því að allt eru stjórnmálamenn Björgvin Frederiksen • Efstasund • Grundarstíg • Ljósheima • Grettisgötu • Grunna • Skipholt • Austurbrún • Arnarnes Garðabæ • Hátún • Fossvogshverfi • Þórsgötu • Höfðahverfi • Sólvelli • Túngötu. • Skúlagötu EINNIG VANTAR OKKUR SENDLA Á AFGREIÐSLU. VINNUTÍMI KL. 12-18 AÐ FULLU EÐA HLUTA. ATH. ÞARF AÐ HAFA HJÓL. BREIÐHOLTl /flA I /a\j| sími 76225 ; w*3LUJHX Fersk blóm dt iglega. í MIKLATORGIi! 'SÍMI22822 Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því aö gjalddagi söluskatts fyrir ágústmánuð er 15. september. Ber þá aö skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóös ásamt söluskatts- skýrslu í þríriti. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ 5. september 1983. BORGARBINGÓ verður spilað að Hótel Borg í kvöid, mánudag, kl. 8.30. 19 umferðir + 2x4 horn. ÍÞRÓTTASAMBAND FATLAÐRA. VIRÐA SKAL SJÓNAR- MIÐ NAGRANNANNA s-aaaÆsíp ÚrDV 18. janúar 1983. Kjallarinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.