Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Síða 44
44 DV. MÁNUDAGUR12. SEPTEMBER1983. Sviðsljósið Liza selur Þaö eru útsölur á fleiri stööum en í Reykjavík. Leikkonan Liza Minelli er þessa dagana í óöa önn aö selja ýmsa muni sem voru í eigu móöur hennar, Judy Garland. Eru þar meðal muna gulnaöar blaöaúrklippur og per- sónuleg bréf sem tilheyrðu hinni frægu móöur hennar. Þó allt gott sé um þessa sölumennsku að segja þá velta menn töluvert vöngum yfir henni, vegna þess aö engin ástæða hefur verið tilgreind hvemig á henni standi. Einhver mun hafa bent á peningaskort hjá henni Lizu, en sá hinn sami var snarlega kveöinn í kútinn, því aö stúlkan sú veit varla aura sinna tal. Fækkar í Crosby, Stills og Nasb Samkvæmt mjög áreiöanlegum heimildum frá Bandaríkjunum þá mun lítið heyrast frá David Crosby næstu fimm árin. Séu menn búnir að gleyma hver Crosby er, þá má rifja þaö upp aö hann spilaði á gítar og söng hér í eina tíö meö hljómsveitinni Byrds og seinna meö þjóölagasveit þeirri sem nú heitir Crosby, Stills og Nash. Ástæðan fyrir því að lítið mun heyr- ast í honum næstu fimm árin er sú aö hann var staðinn að verki í nætur- klúbbi í Dallas við aö sjúga kókaín í nös og gefa hverjum þeim er vildi fá. Laganna verðir fundu á honum einn fjóröa úr grammi af kókaíni og skammbyssu. Þess var ennfremur getiö aö hann hefði hlotið þriggja ára skilorösbundinn dóm fyrir gáleysis- legan akstur. Crosby er 41 árs aö aldri, og veröur því 46 ára þegar hann sleppur úr steininum. Ulrich Greis. Hann hefur íslendinga i vinnu. DV-mynd: Valgeir. Ulrích sérhæfir sig í íslendingum Þjóðverjinn Ulrich Greis á G.B.- bílaleigunni á Findel-flugvelli í Luxemburg sérhæfir sig í aö leigja Islendingum bíla. Á þeim fimm mánuðum sem bílaleigan hefur starfaö þar hafa 60 af hundraði viðskiptavina hans verið Islendingar. TU þess aö laða að lslendingana hefur Ulrich íslenskt starfsfólk. Þrír Islendingar, búsettir í Luxemborg, hafa aöstoðaö hann í sumar. Þá hefur Ulrich komiö sér upp umboös- manni á Islandi, Páli Andréssyni. Næsta sumar ætlar Ulrich aö færa út kvíamar. Hann ætlar að stofna umboðsskrifstofu í Bremerhaven. Sú hafnarborg var einmitt endastöð far- þegaferjunnar Eddu. Islendingur mun stjóma bílaleigunni í Bremer- haven. -KMU/Valgeir, Luxemburg. Sviðsljósið Sviðsljósið Þetta atriði imyndinnið að vera frá blaðamannafundi og er Presley greinilega orðinn fölur og fér. SEX MÍNÚTNA SMEKKLEYSA Þessar tvær myndir fylgdu frétt um kvikmynd sem sýnd er um gervaUa Evrópu um þessar mundir og fjallar um Elvis Presley. Mynd þessi þykir víst meö þeim smekklausari og sagt er aö aðdáendur rokkkóngsins sáluga gangi berserksgang séu þeir þaö vit- lausir aö fara á myndina. Mynd þessi ér aðeins sex minútna löng og á þeim stutta tíma tekst aö ganga svo fram af áhorfendum aö stólar em rifnir upp og hent í breiötjaldið. Það er Englendingur sem gerir þessa mynd og sagðist hann ekki hafa ætlað sér að saurga minningu Elvis heldur aöeins aö gagnrýna þann „bisness” sem spratt upp eftir lát hans. Söguþráöurinn er í stuttu máU sá aö einn góöan veðurdag stígur Elvis hress og kátur upp úr gröf sinni. Umboðs- maöur hans og fjölmiðlamenn flykkj- ast aö og æðisgengin sölustarfsemi hefst. Úr oinu atriði myndarinnar um Presley, afhöggnl mlnjagripurinn. Síðan deyr Elvis eina ferðina enn og áöur en hann er jaröaöur er einn puttinn höggvinn af og seldur sem Elvis minjagripur. Myndin heitir: „Hann þykist vera dauður, en hann er samtElvis.” Málsháttur dagsins Mump, sagði múkurinn. (múkur: munkurj. Allt frá því aö sápuóperan „Dyn- asti” leit dagsins ljós þá hafa hand- ritshöfundar DaUasþáttanna setið sveittir við aö gera þættina átaka- meiri og „djarfari”. Eitt af því sem þættir þessir eiga sammerkt er að báðir reyna þeir aö koma eins miklu fyrir af faUegu kvenfóUci í þáttunum og hægt er. Þegar DaUas birtist aftur á skjánum ytra nú í haust munu DaUas aödáendur sjá í fyrsta skipti tvær nýjar sem eiga að hleypa vinsældum þáttanna aöeins upp. Fyrsta ber aö nefna Danone SUnp- son og mun hún leika ástkonu öölingsms J.R., en hjónaband hans og Sue EUen er eins og vanalega endalaust í hættu. Bobby karlinn mun líka fá eina til aö leUca sér viö og er sú engin önnur en PriscUla Presley, fyrrverandi kona rokk- kóngsins sáluga. Það ætti ekki að Priscllla Presley fmr Bobby tH að gleyma Pam. Hinu er svo ekki hægt aö neita að óvíst er hvort þættirnir veröa sýndir þaö lengi hér á landi aö fólk fái nokk- urn tímann aö sjá þessar þokkadísir spreyta sig. Þetta er hún Danone Simpson sem kemur tilmeð að kæta J.R. saka að greina frá því aö þrátt fyrir mUda ást á mUU Pam og Bobby þá skilja þau og fær PrisciUa einmitt þaö hlutverk aö hjálpa honum aö sigrast á einmanaleikanum. T

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.