Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Síða 47
DV. MÁNUDAGUR12. SEPTEMBER1983.
47
Mánudagur
12. september
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 VeÖurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Sveitasœla.
14.00 „Ég var njósnari” eftir Mörthu
McKenna. Hersteinn Pálsson
þýddi. Kristín Sveinbjörnsdóttir
les (5).
14.30 Islensk tónllst. „Gos í Heiina-
ey”, hljómsveitarverk eftir Skúla
Halldórsson. Sinfóníuhljómsveit
Islands leikur. Jean-Pierre
Jacauillat sti.
14.45 Popphólfið. - Jón Axel Olafs-
son.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Erland
Hagegárd, Karin Langebo, Edith
Thalhaug, Björn Asker, Káge
Jehrlander, karlakór og Fíl-
harmóníusveitin í Stokkhólmi
flytja atriði úr óperunni „Arnljot”
eftir Wilhelm Peterson-Berger.
OkkuKamustj.
17.05 „Skrauthýsi og vafningar”,
sögulegt erindi eftir Leo Deul. Öli
Hermannsson þýddi. Bergsteinn
Jónsson les síðari hluta.
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskró kvölds-
ins.
19.00 Kvöidfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. — Erlingur Sig-
urðarson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Helga
Sigurjónsdóttir talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.40 Staður. 6. þáttur: Bátsfjörður.
Umsjónarmenn: Sveinbjöm Hall-
dórsson og Völundur Oskarsson.
21.10 Pianóleikur. Tatjana Nikol-
ajewa leikur „Þríradda Invention-
ir” eftir Johann Sebastian Bach.
21.40 Útvarpssagan: „Strætið” eftir
Pat Barker. Erlingur E. Halldórs-
son lesþýðingusína (13).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Gægst í fylgsni Finnlands.
Hugrún skáldkona flytur erindi.
23.00 „Gróður á foksandi”.
Steingrimur Sigurðsson les úr bók
sinni „Spegillsamtiðar”.
23.20 „Stjörnustríð”. Tónlist eftir
John Williams úr samnefndri kvik-
mynd. Unglingahljómsveit út-
varpsins í Berlín leikur. Mark
Fitz-Gerald stj. (Hljóðritun frá út-
varpinuíBerlín).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
13. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
7.55 Daglegt mól. Endurtekinn
þáttur Erlings Siguröarsonar fró
kvöldinu óður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur-
fregnir. Morgunorð. — Karl Bene-
diktsson talar. Tónleikar.
8.40 Tónbilið.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sagan af Frans litla fiskastrók”
eftir Guðjón Sveinsson. Andrés
Sigurvinssonles(6).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleik-
ar.
10.35 „Man ég þaö sem löngu leið”.
Ragnheiður Viggósdóttir sér um
þáttinn.
Sjónvarp
Mánudagur
12. september
19.45 Fréttaógrip ó tóknmóU.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tommiog Jenni.
20.45 tþróttir. Umsjónarmaður Ing-
ólfurHannesson.
21.20 Ættmenn mínir. (My Ain Folk)
Bresk kvikmynd frá 1973, önnur af
þremur sem lýsa óblíðum æsku- og
uppvaxtarárum skosks pilts á ár-
unum eftir heimsstyrjöldina
siðari. Höfundur og leikstjóri BiU
Douglas. Þýöandi Rannveig
Tryggvadóttir.
22.15 Marxisminn í brennidepU.
Bresk heimildarmynd. Á þessu ári
er öld liðln frá láti Karls Marx. I
myndinni er gerö grein fyrir áhrif-
um kenninga hans en þriðji hluti
mannkynsins býr nú við þjóð-
skipulag sem grundvaUast á þeim.
Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason.
22.45 Dagskrórlok.
Útvarp ,, Sjónvarp
Sjónvarp í kvöld kl. 22.15 —100 ár frá láti Karls Marx:
Hann varð 65 ára
— en hugmyndimar lifa enn
Fæddur 1818, dáinn 1883, 65 ár hér á
jörðu, hugsaði og skrifaði og flest af
því er enn í góöu gildi hjá þriðja hluta
mannkyns.
Ekki að ófyrirsynju að sjónvarpið
sýni breska heimildarmynd um líf og
starf Karls Marx í kvöld, en á þessu ári
eru 100 ár Uðin frá andláti hans. Hann
, fæddist í Trier í V-Þýskalandi og þar
stendur húsið sem hann fæddist í enn
og er heimsótt af þúsundum manna á
ári hverju. Rúmið hans er á sínum
stað, fjölskyldumyndir á veggjum og
handrit meistarans í glerkössum á
gólfum. TU hUðar við fæðingarstaðinn
mun vera að rísa fræöimiöstöð þar sem
hægt veröur að grúska í kenningunum.
Þrátt fyrir aUt þetta er heimUdar-
myndin i kvöld ekki nema 30 minútna
löng.
-Ent.
Utvarp kl. 23.00 — Gróður á foksandi:
Steingrímur speglar samtíðina
— Steingrímur Sigurðsson les úr
eigin verkum
Steingrímur Sigurðsson, listmálari fyrir fjölmörgum árum. Þar er að
með meiru, er löngu þjóðkunnur að 1 finna ýmsar greinar og annað sem
verkum sínum og í kvöld gefur hann Steingrímur skrifaði á blaðamanna-
þjóðinni hlutdeild í þeim með upplestri ferli sínum sem var litríkur líkt og
í útvarpl Gróður ó foksandi nefnist frá- annað sem maðurinn hefur snert á,
sögnin sem lesin verður, en hún er úr Steingrímur les í20mínútur.
bókinni Spegill samtíöar sem út kom
Nú hlæja þeir í Ameríku:
SJÓNVARPIÐ BIRT-
IR AUGLYSINGAR
— ogborgarfyrirþær
Otrúlegt en satt, sjónvarpið birtir
auglýsingar utan auglýsingatímans
og tekur enga greiðslu fyrir. Aftur á
móti borgar Ríkisútvarpið fyrir að fá
að birta auglýsingarnar. Hér er um
að ræða stutt atriði sem skotið er inn
í dagskrána þegar sjálfur auglýs-
ingatíminn hefur riðlað allri tíma-
röð, videomyndir þar sem frægir tón-
listarmenn flytja nýjasta lagið sitt
meö tilheyrandi tilþrifum éins og
allir sjónvarpsnotendur þekkja.
Verið er aö sýna hreinar auglýsinga-
myndir sem gerðar eru til sýningar í
sjónvarpi og úti í heimi verða lista-
mennirnir eða umboðsaðilar þeirra
aö sjáifsögðu að greiða fyrir birting-
una — og líkast til stórfé í hvert
skipti.
íslenska sjónvarpið hefur annan
hátt á. Það greiðir innflytjanda
myndanna 8 dollara fyrir hverja
mínútu eða 24 dollara ef lagið er 3
mínútur.
Þeir hljóta aö hlæja í Ameríku.
-EIR.
w
VerðbréLunarknðu'
Fjárfestingarfélagsins
Lækjaigoíu 12 101 Roykjavik
tðnaóarbankahu?"'' £0566
GENGI VERÐBREFA
12. SEPT. 1983.
VERÐTRYGGÐ
SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS:
GENG112. SEPT. 1983.
1970 2. flokkur
1971 1. flokkur
1972 1. flokkur
1972 2. flokkur
1973 1. flokkurA
1973 2. flokkur
1974 1. flokkur
1975 1. flokkur
1975 2. flokkur
1976 1. flokkur
1976 2. flokkur
1977 1. flokkur
1977 2. flokkur
1978 1. flokkur
1978 2. flokkur
1979 1. flokkur
1979 2. flokkur
1980 1. flokkur
1980 2. flokkur
1981 1. flokkur
1981 2. flokkur
1982 1. flokkur
1982 2. flokkur
19831. flokkur
15.542,49
14.201,80
12.321,57
10.447,13
7.372,87
6.792.32
4.688,50
3.861.90
2.909,76
2.757,20
2.194,53
2,035,80
1.699.91
1.380.33
1,085,46
915,24
707,36
570.91
447,67
381,83
283,57
257,45
192,42
149,40
Meðalávöxtun ofangreindra flokka
umfram verðtryggingu er 3,7
5,5%.
VEÐSKULDABRÉF
ÓVERDTRYGGÐ:
Sölugengi m.v. nafnvexti
12% 14% 16% 18% 20% 24%
lár 59 60 61 62 63 ;75
2ár 47 48 50 51 52 68
3ár 39 40 42 43 45 64
4ár 33 35 36 38 39 61
5ár 29 31 32 34 36 , 59
Seljum og tökum í umboössölu
verðtryggð spariskírteini ríkis
sjóðs, happdfættisskuldabréf ríkis
sjóös og almenn veðskuldabréf.
Höfum víðtæka reynslu í veri
bréfaviðskiptum og fjármálalegi
ráðgjöf og miðlum þeirri þekking
án endurgjalds.
VerðbréLunarkaðu.'
wf® ^^fa^rfélagsins
* LæKjafgotu 12 101 Reykiavik
irtnaóarbankahusmu Simi 28566
Veðrið
Veðrið:
Suðaustlæg átt, kaldi eða stinn-
ingskaldi, rigning ööru hverju.
Veðrið hér
ogþar
Kl. 6 í morgun: Akureyri alskýj-
að 10, Bergen skýjað 8, Helsinki
rigning 12, Kaupmannahöfn létt-
skýjað 14, Osló léttskýjað 9,
Reykjavík rigning 8, Stokkhólmur
þokumóöa 12.
Kl. 18 í gær: Aþena heiðríkt 23,
Berlín léttskýjað 17, Chicagó skýj-
að 21, Feneyjar skýjað 25, Frank-
furt skýjaö 15, Nuuk súld, London
skýjað 13, Luxemborg skýjað 10,
Las Palmas léttskýjað 24, Mallorca
léttskýjaö 24, Montreal léttskýjað
27, New York léttskýjað 27, París
rigning 13, Róm þokumóöa 24, Mal-
aga léttskýjað 24, Vín skýjaö 14,
Winnipeg skýjaö 14.
Tungan
Stundum er sagt: Hann
er ástfanginn í henni.
Betra væri: Hann er ást-
fanginnafhenni.
Sagt var: Hann réði
þessu s jálfur.
Rétt væri: Hann réð
þessu s jálfur.
Gengið
NR. 169 — 12. september 1983
Eining kl. 12.00. KAUP . SALA
1 Bandarikjadollar 27,920 28,000
1 Sterlingspund 42,055 42,175
1 Kanadadollar 22,700 22,765
1 Dönsk króna 2,9324 2,9408
1 Norsk króna 3,7683 3,7791
1 Sænsk króna 3,5553 3,5655
1 Finnskt mark 4,9034 4,9175
1 Franskur franki 3,4931 3,5031
1 Belgiskur franki 0,5230 0,5245
1 Svissn. franki 12,9349 12,9720
1 Hollensk florina 9,4054 9,4324
1 V-Þýskt mark 10,5249 10,5551
1 Ítölsk líra 0,01761 0,01766
1 Austurr. Sch. 1,5055 1,5098
1 Portug. Escudó 0,2265 0,2272
1 Spónskur peseti 0,1850 0,1856
1 Japansktyen 0,11490 0,11523
1 Írsktpund 33,015 33,110
Belgiskur franki 0,5178 0,5192
SDR (sérstök 29,4272 29,5112
dráttarréttindi)
Símsvari vegna gengisskráningar 22190
Tollgengi
fyrir september 1983.
Bandarikjadollar USD 28,130
Sterlingspund GBP 42,130
Kanadadollar CAD 22,857
Dönsk króna DKK 2,9237
Norsk króna NOK 3,7895
Sænsk króna SEK 3,5732
Finnskt mark FIM 4,9075 ,
Franskur franki FRF 3,4804
Belgískur franki BEC 0,5218
Svissneskur franki CHF 12,8859
Holl. gyilini NLG 9,3767
Vestur-þýzkt mark DEM 10,4983
ítölsk Ifra ITL 0,01758-
Austurr. sch ATS 1,5047
Portúg. escudo PTE 0,2281
Spánskur peseti ESP 0,1861
Japansktyen JPY 0,11427
Irsk pund IEP 33,207
SDR. (Sérstok 29,5473
dráttarréttindi)