Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Blaðsíða 48
27022 AUGLÝSINGAR SÍÐUMÚLA 33
SMÁAUGLÝSINGAR —AFGREIÐSLA
SKRIFSTOFUR ÞVERHOLTI 11
86611 RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12—14
MÁNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1983.
Ástand í húsnæðismálum aldrei verra en nú
Húsbyggjendur hafa ekki
efni á að flytja inn
— heldur leigja húsnæðið út, oft á okurleigu
„Svo virðist sem framboð á leigu- Pálmholti, formaður Leigjenda- verið sá að finna húsnæði,” sagði hefði vísitala húsnæðiskostnaðar byggingavísitölu eða lánskjaravísi-
húsnæði hafi fremur aukist aö samtakanna, meðal annars er DV Jón. „Aövisuhafakjörinveriðerfið, verið notuð víða til að ákvaröa húsa- tölu, sem hvorutveggja væru mjög
undanförnu. En það leysir ekki ræddiviðhann. enleigjendurhafaklóraðsigframúr leigu. Hún hefði verið afnumin með óhagstæðarfyrirleigjendur.
vandafólksþviþaöhefureinfaldlega Sagði Jón að þeir húsbyggjendur því að borga leiguna. Nú er fólk hús- bráðabirgðalögum síðustu ríkis- „Fólk leggur ekki lengur í að taka
ekki efni á að leigja. Þá hef ég orðiö sem færu svona að byggju sjálfir í næðislaust vegna þess að það getur stjórnar og sett á önnur vísitala, sem íbúð á leigu heldur fer frekar út í að
var við að þeir sem eru að byggja ókeypis húsnæði hjá foreldrum eða ekkiborgaöleiguna.” Hagstofan hefði reiknað út. Sú vísi- kaupa eða byggja,” sagöi Jón. ”Það
hafa ekki efni á að flytja inn heldur vandamönnum. Nýbygginguna Sagöi Jón ennfremur að alltaf tala hefði verið allra góðra gjalda er búið að ganga þannig frá þessum
leigja húsnæðið út og þá oft á okur- leigðu þeir út oglétu þannig leigjend-; öðru hvoru kæmi til kasta Leigjenda- verð en hún hefði bara ekki veriðnot- húsnæðismálum aö fólk er sett upp
leigu.” urhjálpasérviðaðbyggja. samtakanna vegna okurkjara sem uö til viðmiðunar húsaleigu. Hús- viðveggoggeturhvergihreyftsig.”
Þetta sagði Jón Kjartansson frá „Hingað til hefur aðalvandinn leigjendur væru látnir sæta. Áður eigendur hefðu þess í stað miðaö við -JSS
Jón L. með
1. vinning
ogbiðskák
Jón L. Ámason, skákkappinn knái,
teflir nú á alþjóðlegu skákmóti æsku-
manna sem fram fer í Sviss.
Keppendur eru 14 talsins, sjö frá Sviss
og sjö alþjóölegir meistarar víös vegar
að. Allir eru keppendumir yngri en 26
ára.
Tveimur umferðum er lokið á
mótinu og stendur Jón L. þannig að
vígi að hann hefur einn vinning og bið-
skák.
I fyrstu umferðinni tefldi Jón L. við
Hofmann frá Sviss og hafði sigur. Og í
annarri umferð tefldi hann við
Svisslendinginn Riienacht og fór sú
skák í biö. Að sögn kveðst Jón L. hafa
betri stöðu í biðskákinni, sem er.
hróksendatafl, og gerir sér vonir um
að geta innbyrt þann vinninginn á
morgun.
Þriðja umferð mótsins verður í dag
og teflir Jón L. þá við Svíann Dan
Cramling.
Staðan er annars sú á mótinu að-
efstur er Bishoff frá Vestur-Þýska-
landi með tvo vinninga og næstir koma
þeir Kimbermann frá Vestur-Þýska-
landi og Flear frá Englandi með einn
og hálfan vinning.
Lagarfoss, nýtt fíutningaskip Eimskips, kom til iandsins i fyrsta sinn um helgina.Lagarfoss er þnðja
stærsta skip fólagsins, um 4.000 tonn að burðargetu. Það var smiðað í Þýskalandi árið 1977. Verkefni þess
verða aðallega á sviði stórflutninga; á sjávarafurðum, byggingarvörum og fyrir stóriðju. Það er einnig sór-
staklega útbúið til gómafíutninga. Skipstjóri á Lagarfossi verður Haukur Dan Þórhallsson og yfirvólstjóri
Guðfinnur Pétursson.
-KMU
DÍIUIfc DADPAD
IfllVIV DUIfUMIf
DRÁTTARVEXH
—samkvæmt nýjum fyrirmælum fjármálaráðherra
Rikið, stofnanir þess og fyrirtæki
eiga héðan i frá að greiða dráttar-
vexti á skuldir, lendi þær í vanskil-
um. Fjármálaráöherra gaf út um
þetta fyrirmæli á laugardaginn.
„Þetta er gífurlega stórt réttmæt-
ismál og ekki síður mikilvægt skref
til þess að koma við aðhaldi í rekstri
ríkisins. Ríkið hefur gengið í skrokk
á mönnum meö dráttarvöxtum og
sektum en á sama tíma dregið á eftir
sér langan hala vanskilaskulda við
einstaklinga og fyrirtæki, sem þaö
hefur neitað að borga með dráttar-
vöxtum. Ef slíkar kröfur hafa verið
lagðar fram hefur viðkomandi jafn-
vel verið hótaö viðskiptaslitum,”
segir Albert Guðmundsson.
„Það virðist vera nokkuð ljóst að
sums staðar i ríkiskerfinu hafi menn
notað sér þessa aðstöðu til þess að
skapa viökomandi rekstri meira
rekstrarfé á kostnað viðskiptavin-
anna og fram hjá f járlögum.
Nú er hins vegar ákveðið aö ríkið
borgi vanskilavexti með sama hættí
og aðrir í þjóðfélaginu, í samræmi
við almennar viðskiptavenjur. ”
-HERB.
LíkÞórðarMark-
ússonarfundið
Leitarmenn frá Þorlákshöfn
fundu á laugardagsmorgun lík
Þórðar Markússonar skipstjóra á
Bakkavík ÁR 100 sem fóst í inn-
siglingunni til Eyrarbakka. Líkið
fannst rekið á fjöru austan við
Þorlákshöfn, á stað sem nefnist
Skötubót. -SLS.
Hvassaleitis-
skóli sigraði
Skáksveit Hvassaleitisskóla sigraði
á Norðurlandamóti grunnskóla, sem
haldið var í Kaupmannahöfn um helg-
ina. Islenska sveitin lagði alla sína
andstæðinga og hlaut samtals 16 1/2
vinning af 20 mögulegum.
Sveit skólans skipuðu: Tómas
Björnsson, Ásbjörn Þröstur Þórhalls-
son, Snorri Bergsson, Helgi Hjartarson
og Ingi Þór Olafsson, sem var vara-
maður.
-KMU.
Sá týndivar
á Umferðar-
miðstöðinni
Um helgina var óttast um mann frá
Olafsvík sem hafði brugðið sér til
Reykjavíkur en ekki komið fram á
' tilsettum tíma.
Var farið að leita að manninum og
m.a. þyrla komin á loft þegar hann
hringdi sjálfur til Olafsvíkur til að láta
vita af sér. Haföi hann dvalið á
Umferðarmiðstöðinni í góðu yfirlæti og
lagt sig þar á meðan að allir voru úti að
leita. -klp-
Sprengja í
Akraneshöfn
Djúpsprengja fannst í höfninni á
Akranesi fyrir helgina. Höfðu skipverj-
ar á einum bátnum fengið hana í nót-
ina fyrir nokkru en henni hafði síðan
verið kastað í höfnina án þess aö kanna
nánar hvaöa hlutur þetta væri.
Sem betur fer var sprengjan óvirk en
hún hefði annars getað sprengt höfnina
í loft upp. Starfsmaður landhelgisgæsl-
unnar og lögreglan á Akranesi náðu
sprengjunni upp og var henni eytt með
öllu á eldi. -klp.
LOKI
Einhverjir verða nú vaxta-
verkirnir!
1
I
i
i
i
$
í
f