Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1983, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1983, Blaðsíða 9
DV. MANUDAGUR 3. OKTOBER1983. 9 urnar Framboösefni demókrata leggja sig mjög eftir stuöningi kvenréttindasam- taka í Bandaríkjunum en John Glenn (fyrrum geimfara) varö þó fóta- skortur þegar hann ávarpaöi þing NOW-samtakann i gær. Sagði hann að jafnréttisbaráttufólk ættihlutaaf sök- inni á því að tillögur um breytingar á stjórnarskránni konum í hag heföu ekki náö fram að ganga. NOW eru stærstu samtök jafnréttis- baráttufólks og kvenréttindafélaga sem svariö hafa að fella Reagan úr for- setaembætti. Á þingi þeirra i gær komu fram sex af sjö framboðsefnum demókrataflokksins. Kom þar fyrstur fram Walter Mondale fyrrum varafor- seti en síöastur sexmenninganna i ræðustóli var John Glenn. Sexmenningamir tóku allir undir stefnumiö „feminista” og hétu því að styðja aöra tilraun til jafnréttisbreyt- inga á stjómarskránni. Var góður rómur gerður að máli þeirra. Undir lok ræðu sinnar vék Glenn að því aö allir hefðu slegið slöku við jafnréttismálstaðinn og að kvenna- samtökin sjálf væm þar ekki undan- skilin. Vom þá gerð hróp að honum en síðan var fagnað ákaflega þegar Glenn sagöi að þau myndu öll hér eftir leggja sig fram. John Glenn bakaði sér gremju jafn- réttissamtaka í gsr. Til þessa hefur það verið flestra álit í Bandaríkjunum að tilraunir til stjórn- arskrárbreytinga konum í hag hefðu aðallega strandað á þingmönnum sem hefðu fylgt málstaðnum slælega. Sum hinna framboðsefnanna höfðu látið í veðri vaka að þau kynnu að velja sér konu fyrir varaforsetaefni til fram- boðs með sér ef þeir hlytu útnefningu demókrataflokksins. Ekki þó Mondale, sem sagðist ekki velja sér meðfram- bjóðanda fyrr en á flokksþinginu. KRINGLUMÝRARBRAUT NÝJA BÓLSTURGERÐIN GRÓÐRASTÖOIN GARÐSHORN + + + + + + FOSSVOGS- KIRKJUGARÐUR l j! LIA/L4JLJ tmmci aö úlsawn Við erum fluttir í stœrra og betra húsnæði, undir sama þak og gróðrastöðin Garðshorn. Mikið úrval af rennibrautum, rokoko- og antikstólum fyrir útsaum. Sama þjónusta og áður. PÓSTSENDUM Sími 16541 SNýja JBólsturgorðin við Reykjanesbraut Fossvogi Glenn máðg aði jafn- réttiskon- unum en vfldi ekkl lofa því að velja sér konu fyrir varaforseta ef hann næði út-. nefningu. Það er opið alla daga frú kl. 9—21. Jafnt um helgar sem virka daga og síminn er 40500. Gróórastöóin íjjí GARÐSHORN g /LEIKFIMIOG JASSBALLETT Swing-buxur. Efni: 91% bómull, 9% teygjuefni. Utur: svartur. Stœrðir: 38—46. Verð kr. 675. Gigi-hlýrabolur. Efni: 91% bómull, 9% teygjuefni. Litur: svartur-blðr- rauður. Stœrðir 36-42. Verð kr. 583. Leikfimiskór og jassball- ettskór í miklu úrvali. ||« Janne-samfest- Ingur. Efni: 91% bómull, 9% teygjuefni. Litur: svartur- hvitur-rauður-blðr. Strarðir: 36-42. Verð kr. 875. Manuela stutt- ermabolur. Efni: 80% bómull, 20% polyamid Utur: svartur-blðr- rauður. Stœrðir: 116—164. Verð 425. Stœrðir: 38—42. Verð 475. Póstsendum Marion-bolir. Efni: 91% bómuli, 9% teygjuefni. Litur: svartur-blðr- rauður. Strarðir: 36-44. Verð kr. 689. Eva-bolur + classic-buxur. Efni: 80% polyamid, 20% nœlon. Utir: bleikur-vin- rauður. Verð, bolur 583, buxur 636. SPORTBÚÐIN ÁRMÚLA38 SÍMI83555. Vítamínduga ekkivangefnum Tilraunir sem gerðar hafa verið við Harward-háskóla í Bandaríkj- unum benda ekki til þess að stórir skammtar af vítamínum og stein- efnum geti aukið greind vangef- inna barna. Tilraunimar, sem fóru fram undir stjórn sálfræðingsins Dante Cichetti, leiddu ekki í ljós merkjanlegan mun á hópi vangef- inna barna sem gefin voru vítamín i stórum skömmtum og hópi van- gef inna barna sem ekki fengu slikt. Með þessu þykir hnekkt niöur- stöðum rannsókna sem kunngeröar voru 1981 af sálfræðingnum Ruth Harrell, en niöurstöður þeirra tilrauna voru að ef vangefnum bömum væm gefnir stórir skammtar af vítaminum ykist greind þeirra um allt að 16 greindarvísitölustigum. Útlönd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.