Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1983, Blaðsíða 32
32
DV. MÁNUDAGUR 3. OKTOBER1983.
Smáaugiýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Verkfæraúrval:
Borvélar, hjólsagir, stingsagir, slípi-
kubbar, slípirokkar, handfræsarar,
lóðbyssur, smerglar, málningar-
sprautur, topplyklasett, skrúfjárnsett,
átaksmælar, höggskrúfjárn, verkfæra-
kassar, skrúfstykki, skúffuskápar,
verkfærastatíf, bremsudæluslíparar,
cylinderslíparar, ventlatengur, kol-
bogasuðutæki, rennimál, draghnoöá-
tengur, vinnulampar, toppgrindabog-
ar, réttingaklossar, réttingahamrar,
réttingaspaðar, AVO-mælar. Urval
tækifærisgjafa handa bíleigendum —
bílverkfæraúrval, rafmagnsverkfæra-
úrval. Póstsendum — Ingþór, Ármúla,
sími 84845.
Blómafræflar
Noel Johnsons 90 töflur í pakka, sölu-
staður Austurbrún 6, bjalla 6,3, sími
30184 (Hjördis-Hafsteinn). Komum á
vinnustaöi, heimili, sendum í póst-
kröfu. Magnafsiáttur á 5 pökkum og
yfir. Höfum einnig til sölu sjálfsævi-
sögu Noel Johnsons.
Blómafræflar.
Vorum aö fá blómafræflana aftur, 115
kr. mánaðarskammturinn. Bústaöa-
búðin, Hólmgarði 34, sími 33100.
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16,
selur nú aftur teborð, körfuborð og
körfustóla, körfur, alls konar og hinar
vinsælu brúðuvöggur. Körfugerðin,
Ingólfsstræti 16, sími 12165.
Til sölu gaseldavél,
átaksskaft og rýmarasett. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—628.
Til sölu ódýrt, píanó,
hornsófasett, tvö sófaborð, rýjateppi,
stakt, borðstofustólar, ljósblátt baö-
sett ogfleira.Sími 32519.
Láttu drauminn rætast: ,
Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum
eftir máli, samdægurs. Einnig spring-
dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið
úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 85822.
Philips ísskápur til sölu,
1,50 á hæð, breidd 50 cm, verð 12.000
kr., Dual stereotæki, verð 5000 kr.,
radíógrammófónn, verð 2000 kr. og
gólfteppi, 5x3,5. Uppl.ísíma 18898.
Til sölu borðstofustólar,
sófaborð, eldhúskollar, Atlas ísskápur,
stereomagnari, tuner og tveir hátalar-
ar. Bassatromma, einnig rafmagns-
bassi og gítar. Nokkurt magn af 78
snúninga hljómplötum. Vil kaupa
hansahillur svefnbekk og rafmagns-
orgel, símar 23889 og 11668.
Til sölu Philips
sólarlampi, nýlegur, lítið notaður meö
hjólagrind, 60 cm langar perur. Verð
7000 kr. Einnig strauvél, lítil. Uppl. í
síma 53809.
Trésmíöavinnustofa HB,
sími 43683. Hjá okkur fáið þið vandaða
sólbekki og uppsetningar á þeim, setj-
um einnig nýtt harðplast á eldhúsinn-
réttingar eða massífar borðplötur,
komum á staðinn, sýnum prufur, tök-
um mál. Fast verð. Tökum einnig að
okkur viðgerðir, breytingar og
uppsetningar á fataskápum, bað- og
eldhúsinnréttingum. Parketlagnir o.fl.
Sanngjörn og örugg þjónusta. Tré-
smíðavinnustofa HB, sími 43683.
Takið eftir.
BÍómafræflar, Honeybee Pollen S. Hin
fullkomna fæða. Sölustaður:
Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á
vinnustaði ef óskað er. Sigurður Olafs-
son.
Lóðarréttindi á lítilli landspildu
á höfuöborgarsvæðinu til sölu, hús gæti
fylgt. Heppilegt fyrir mann sem á einn
eöa tvo hesta. Til greina gætu komið
skipti á Willys jeppa eða Renault R4.
Nánari uppl. í síma 77601 eftir kl. 18.
Honeybee Pollen,
útsölustaðir: Kolbeinsstaðir 2 Sel-
tjarnarnesi, Margrét sími 25748 eftir
kl. 18, og Borgarholtsbraut 65, Petra og
Herdís, sími 43927. Sendum í póst-
kröfu.
Húseigendur—örugg viðskipti.
Bjóðum vandaða sólbekki í aUa glugga
og uppsetningu á þeim. Tökum niður
gamla og setjum upp nýja. Einnig setj-
um við nýtt harðplast á eldri sólbekki
og eldhúsinnréttingar. Otbúum borð-
plötur, hiUur o.fl. Mikið úrval af viðar-
haröplasti, marmaraharöplasti og ein-
Utu. Hringið og við komum til ykkar
með prufur. Tökum mál. Gerum fast
verðtUboð. Greiðsluskilmálar ef óskað
er. Áralöng reynsla — örugg þjónusta.
Geymið auglýsinguna. Plastlímingar
símar 13073 eða 83757 á daginn, kvöldin
og um helgar.
Bækur á sértUboðsverði.
Seljum mikið úryal nýrra og gamalla
útlitsgallaðra bóka á sérstöku vildar-
verði í verslun okkar að Bræðra-
borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir
einstaklinga, bókasöfn, dagvistar-
heimili og fleiri til að eignast góðan
bókakost á mjög hagstæðu verði. Verið
velkomin. Iðunn, Bræðraborgarstíg 16,
Reykjavík.
Stór PhUco kæliskápur
með 58 lítra frystUiólfi, Candy þvotta-
vél, viðarþiljur (guUálmur) hansahurö
og 12 metra amerískar gardínubrautir.
Uppl. í síma 35825 mUU kl. 17 og 21.
TU sölu Kodak EKTAFLEX
til litframköllunar og efni meö, tankar,
1 metri og litlir, fyrir filmuframköllun.
Vél með 2 tromlum tU að slípa steina.
Tankur tU að útvatna myndir.
Emeleraður kolaofn mjög skemmti-
legur, 2 túpur, 30X40 og 40 x 50 og vél
tU aö snúa þeim tU Utframköllunar.
BESELER 1 bakgrunnar, blár, til
myndatöku, stórir ljósaskermar. Odýr
garðsláttuvél. Sími 23081, Mjóuhlíð 4.
Sem nýr isskápur,
að hálfu frystir og þrísettur klæða-
skápur tU sölu. Selst aUt á góðu verði.
Uppl. í síma 26961 eftir kl. 18.
Scandia barnavagn (semnýr),
verð 5.800, barnaleikgrind á kr. 950,
Sharp FT 5050 stero ferðaútvarps-
kassettutæki á kr. 2500, Canon TX
Reflec myndavél með Vivitar
autozomlinsu, 80—200 mm, á kr. 6800
og góður 3ja sæta sófi á kr. 3600. Uppl. í
síma 75270.
Ónotaður Rais-2 ofn
tU sölu á kr. 30.000, kostar 37 þús. úr
búö. Fallegur ofn, hentugur bæði í stof-
ur og sumarbústaði. Uppl. í síma 23877
eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld.
Slides sýningarvél.
Til sölu Agfa Díamator 150, fjarstýrð,
kostar ný 6800, selst á 3500. Sími 79639.
Ódýrt 30 fernj óslitið
gólfteppi á ca 3000 kr. Einnig dökk
kommóða og Spírasófi sem fást fyrir
litið. Uppl. í síma 79059 eftir kl. 17.30.
H j ónarúm—uppþvottavél.
Rekkjan (frá Ingvari og Gylfa) með
hillum, náttborðum, lömpum útvarpi
og tvöföldum dýnum á kr. 25 þús. og
Gaggenau uppþvottavél á kr. 18 þús.,
mjög nýlegt, tU sölu. Uppl. í síma
32289.
Óskast keypt.
Óska eftir að kaupa bókahUlur,
litsjónvarp, barnabUstól og kerru,
tuner, eldhúsborð og stóla. Einnig
eyðslugrannan bU, árg. ’79—’80, helst
japanskan, þó ekki skUyrði. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
______________________________H—637
TU sölu vel með farinn
lítið notaður PhUco þurrkari og hjóna-
rúm með áföstum náttborðum. Uppl. í
síma 78941 eftir kl. 19.
Eldhúsborð og 6 stólar
til sölu, einnig ísskápur án frystihólfs,
150 cm á hæð. Uppl. í síma 44181.
TU sölu ný isvél,
gerð Electro Freezer. Uppl. í síma
46848 eftirkl. 18.
TU sölu fólksbíla-
eöa jeppakerrur, nýjar og vandaðar
kerrur. Uppl. í síma 19019 og á kvöldin
í símum 45248 eða 52738.
TU sölu notað gult wc
og handlaug á fæti, verð 3500, Candy
þvottavél (þarfnast UtUlar viðgerðar),
verð 3500, dönsk dökkbæsuö furuhiUu-
samstæða og svo tU ónotaö breitt ruru-
einstaklingsrúm frá Vörumarkaðin-
um. Uppl. í síma 22434.
TU sölu tölvuspilakassi,
Space Invaders. Uppl. í síma 46633.
TU sölu bUasala.
Til sölu hlutur í vel þekktri bílasölu á
besta staö í Reykjavík. BUasalan er í
eigin húsnæði og allur tilkostnaður í
lágmarki. Hér er um aö ræða rífandi
tekjur fyrir duglegan mann. Þeir sem
áhuga hafa sendi tUboð tU auglýsinga-
deildar DV, merkt „Bílasala”, fyrir 7.
okt.
TU sölu rúmlega
50 ára gamalt hjónarúm meö háum
' göflum og fataskápur í stU, einnig
ónotuð Necchi Lydia saumavél. Uppl. í
síma 51533 eftir kl. 17.
4ra sæta sófi
og tveir stólar sem hægt er að snúa,
annar með háu baki, sófaborö, þrjár 80
cm hurðir í körmum og fjögur negdl
vetrardekk á felgum á Escort árg. 74
til sölu. Uppl. í síma 44126.
Óskast keypt
Óska eftir
Utlum notuðum ísskáp og stálvaski.
Uppl. í síma 14098.
Trésmíðaverkfæri óskast.
sög, hefiU, fræsari (sambyggt) og
fylgihlutir, bandsög, handfræsari,
handþvingur og fleira. Uppl. í síma
23392._____________________________
Óska eftir að kaupa
Solarium ljósasamloku á góöum kjör-
um.
Verzlun
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og Uta, opiö kl. 13—17 e.h.
Ljósmyndastofa Sigurðar Guömunds-
sonar, Birkigrund 40, Kópavogi, sími
44192.________________________•
Blóinafræflar,
Honeybee Pollen- Utsölustaöur
Hjaltabakki 6, símí 75058, Gylfi, kl.
19—22. Ykkur sem hafiö svæðisnúmer
91 nægir eitt símtal og þið fáiö vöruna
senda heim án aukakostnaðar. Sendi
einnig i póstkröfu. Hef einnig til sölu
bókina Lífskraftur sem er sjálfsævi-
saga Noel Johnson.
Tollskýrslur:
Innflytjendur. Látið okkur annast út-
reikning og frágang aðflutnings-
skýrslnanna fyrir yður meö aðstoð ör-
tölvutækninnar. Bjóöum þeim
innflytjendum föst viöskipti sem eru í
nokkuö stöðugum innflutningi á sömu
vöruflokkum. Sparið yður dýrmætan
tíma og peninga meö okkar þjónustu,
það borgar sig. Ath. Vönduö skýrsla
flýtir tollafgreiöslu til muna. Thorson
International hf., Kleppsvegi 132, sími
82454.
Fyrir ungbörn
Kaupum og seljum
ný barnaföt, heimatilbúin barnaföt og
vel með farin barnaföt, bleiur og
leikföng. Bamafataverslunin Dúlla,
Laugavegi 20, sími 27670.
Tll sölu Brio barnavagn
með innkaupagrind, verð 4000 kr.
Uppl.ísíma 15898.
Til sölu vel með farinn
barnavagn, skipti á góðri kerru æski-
leg. Uppl. í síma 99-3316.
Kaup-sala-leiga.
Kaupum og seljum vagna, svala-
vagna, kerrur, vöggur, barnarúm,
barnastóla, burðarrúm, burðarpoka,
rólur, göngugrindur, leikgrindur, •
kerrupoka, baðborð, þríhjól og ýmis-
legt fleira ætlað börnum (þ.á m. tví-
um). Leigjum kerrur og vagna fyrir
lágt verð. Opið virka daga kl. 13—18 og
laugardaga kl.10—16. Barhabrek,
Oðinsgötu 4, sími 17113. ATH. Nýtt
heimilisfang.
Teppaþjónusta
Nýþjónusta:
Otleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum einungis nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Karcher og
frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir
fá afhentan litmyndabækling Teppa-
lands með ítarlegum upplýsingum um
meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath.
Tekið við pöntunum í síma. Teppaland,
Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430.
_Vélaleigan Snæfell. ________
Leigjum út húsgagna- og teppahreinsi-
vélar, einnig til hreinsunar á teppum
og áklæöi í bílum. Einnig vatnssugur
og rafmagnshitablásara. Bjóðum ein-
ungis fullkomnar og viðurkenndar sug-
ur og djúphreinsivélar. Pantanir í
síma 23540.
Teppahreinsun.
Tökum aö okkur að hreinsa teppi,
vönduð sinna, vanir menn. Uppl. gefur
Pétur í síma 45681 og Páll í 45453.
Teppastrekkingar — teppalagnir.
Viðgerðir og breytingar. Tek að mér
alla vinnu við teppi. Uppl. í síma 81513
alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin.
Geymiö auglýsinguna.
Teppi
Gólfteppi.
Um 80 fermetra vel með farið fallegt
ullarteppi til sölu, selst ódýrt. Uppl. í
síma 74786 og 83017.
Húsgögn
Mjög vel með farið
sófasett til sölu, 4ra sæta sófi og tveir
stólar, einnig getur fylgt sófaborð.
Uppl. í síma 18951.
Sófasett á dökkri viðargrind
ásamt sófaborði og hornborði til sölu.
Uppl. í síma 75164 eftir kl. 19.
Til sölu skrifborð og
tvíbreiður svefnsófi. Uppl. í síma 74843
eftir kl. 18.
Hillu- og skrifborðssamstæða
í barna- eða unglingaherbergi til sölu.
Uppl. í síma 38345.
Nýlegt hjónarúm
til sölu ásamt dýnum. Uppl. í síma
44978.
Káeturúm til sölu.
Uppl. í síma 41164 eftir kl. 5.
Til sölu 7 raðstólar
(1 hornstóll) með ullaráklæði frá Pétri
Snæland. Verð kr. 10.000. Uppl. í síma
27171.______________________________
Sófasett.
Nýlegt sófasett, 3+2+1, mjög vel
farið, til sölu á 25 þús., kostar nýtt ca 60
þús. Uppl. í síma 14167 eftir kl. 17.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn, sjáum um póleringu
og viðgerð á tréverki, komum í hús
með áklæðasýnishorn og gerum verð-
tilboð yður að kostnaðarlausu.
Bólstrunin, Auðbrekku 4, sími 45366,
kvöld- og helgarsími 76999.
Tökum að okkur
að klæða og gera við gömul og ný hús-
gögn, sjá um póleringu, mikið úrval
leðurs og áklæða. Komum heim og ger-
um verðtilboð yður að kostnaðarlausu.
Höfum einnig mikið úrval af nýjum
húsgögnum. Látið fagmenn vinna
verkin G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sími
39595.
Heimilistæki
Góður meðalstór isskápur
óskast til kaups. Uppl. ísíma 23994.
ísskápur til sölu,
General Electric American. Hæð 1,65,
breidd 0,75, dýpt 0,65. 90 litra frysti-
hólf. Verð 5000 kr. Uppl í síma 25261.
Nýlegur og lítið notaður
kæli- og frystiskápur til sölu.
Electrolux, vinrauöur, stærð: H. 1,55:
b. 59,5 d. 60,0. Gott verð. Skápurinn er í
ábyrgð. Uppl. gefur Guðjón í síma
81970.
Philco þvottavél til sölu,
800 snúninga vinduhraði, ca 4—5 ára,
verð 8000 kr. Uppl. í síma 37609.
Philco þvottavél.
Vegna brottflutninga er til sölu vel
með farin 4ra ára Philco W45A
þvottavél. Sími 81990.
Vill ekki einhver skipta á
3ja ára 425 lítra Electrolux frystikistu
og annarri minni, ca 200—300 lítra?
Uppl.ísíma 77911.
Electrolux frystikista
til sölu, 3ja ára, vel með farin. Verð 10
þús. Uppl. í síma 45962 eftir kl. 18.
Lítill Ignis ísskápur
til sölu. Uppl. í síma 35442 eftir kl. 17.
Til sölu þvottavél
á kr. 5000. Uppl. í síma 45403.
Lítið notaður tauþurrkari
til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma
36753 eftirkl. 18.
Til sölu Philips frystikista,
260 lítra. Uppl. í síma 41726 eftir kl. 16.
Til sölu Ignis þvottavél.
Uppl. ísíma 77715.
Hljóðfæri
Vantar 100 vatta
góöan bassamagnara í skiptum fyrir
Fiat 128 árg. 1974, óskoðaöan en í öku-
færu ástandi. Uppl. í síma 92-2665 eftir
kl. 16 næstu daga.
Óska eftir að kaupa notað
trommusett, má ekki vera dýrt. Uppl. í
síma 98-2722 í matartímum.
Yamaha-orgel—reiknivélar.
Mikið úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum. Reiknivélar með og án
strimils á hagstæðu verði. Sendum í
póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni
2. sfmi 13003..
Teac A-3340S.
Sem nýtt fjögurra rása segulbands-
tæki með Simul Sync til sölu, kostar
um 60 þús. nýtt, selst á aðeins 40 þús.
Uppl. í síma 28883 eða 86060.
Óska eftir að kaupa
1100 vatta bassamagnara. Til greina
kemur staðgreiðsla fyrir góöan magn-
ara eða greiðsla með Opel Rekord 1968,
gangfærum bíl, skoðuöum 1983. Nánari
upplýsingar í síma 71180 eftir kl. 18 í
kvöld og næstu kvöld.
Hljómtæki
Mikið úrval af notuðum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú
hyggur á kaup eða sölu á notuðum
hljómtækjum skaltu líta inn áður en þú
ferð annað. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, sími 31290.
Teac A-3340S.
Sem nýtt, fjögurra rása segulbands-
tæki með Simul Sync til sölu, kostar
um 60 þús. nýtt, selst á aðeins 40 þús.
Uppl. í síma 28883 eða 86060.
til sölu Kef 105 hátalarar
og 200 w. Electro Companiet kraft-
magnari, hvort tveggja góð og mjög
vel með farin hljómtæki. Uppl. í síma
29421 eftirkl. 18.
Til sölu Pioneer
útvarpsmagnari, plötuspilari, kass-
ettutæki og 2 Philips hátalarar (ath.
skipti á góðu mótorhjóli). Verö kr. 10
þús. Uppl. í síma 75893.
Sjónvörp
Til sölu ársgamalt
Orion litsjónvarpstæki meö fjarstýr-
ingu. Uppl. í síma 54866 eftir kl. 19.
Video
Videoleigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Leigjum út videotæki og
videospólur fyrir VHS og Beta, einnig
seljum við óáteknar spólur á mjög
góðu verði. Opið mánudaga til mið-
vikudaga kl. 16—22, fimmtudaga og
föstudaga kl. 13—22, laugardaga og
sunnudaga kl. 13—21.
Til sölu Fisher videotæki,
2 ára, á kr. 16 þús., 2 spólur fylgja.
Sími 11595 eftirkl. 18.30.
Óska eftir að kaupa
nýlegt VHS videotæki. Staðgreiðsla.
Uppl. í síma 29474.
Video-augað,
•Brautarholti 22, sími 22255. VHS video
myndir og tæki. Mikið úrval með ís-
lenskum texta. Seljum óáteknar spólur
og hulstur á lágu verði. Opið alla daga
vikunnar til 23.
VHS.VHS, VHS.
Leigjum út myndbönd fyrir VHS með
og án íslensks texta, gott úrval. Er-
um einnig með tæki. Opið frá kl. 13—
23.30 virka daga og kl. 11—23.30 um
helgar. Videoleigan, Langholtsvegi
176, sími 85024.