Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1983, Blaðsíða 40
40
DV. MÁNUDAGUR 3. OKTOBER1983.
BOLSTRARAR -
HÚSGAGNAVERSLANIR
Mikið úrval af leðurlíki fyrirliggjandi. Heildsölu
birgðir.
Davfð S. Jónsson og Co. hf.,
sími 24333, Þingholtsstræti 18.
G.B. BÍLALEIGAN
í LÚXEMBORG
býður sérstakt vetrarverð á
ð-------O Ford Escort
OpeTKádett: 550 ísl. kr. á dag,
Opel Asco'í
Ford Sierra —
I ísl. kr. á dag,
Escort station: 750 ísl. kr. á dag,
Sierra station: 895 isl. kr. á dag.
Ótakmarkaður akstur og kaskó-
trygging innifalin í verðinu (enginn
aukakostnaður).
Upplýsingar og pantanir í síma 31360.
Nauðungaruppboð
annaö og síðasta á fasteigninni Stafholti í Grindavík, þingl. eign Grims
Bertelsen fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Guðmundar Péturssonar
hrl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Jóns Sveinssonar hdl., Björns Ölafs
Hallgrimssonar hdl., Þorvalds Lúðvikssonar hrl., Landsbanka ts-
lands, Sigriðar Thorlacius hdl., Brunabótafélags íslands, Jóns
Arasonar hdl., Tryggingastofnunar ríkisins og Vilhj. H.
Vilhjálmssonar hdl. miðvikudaginn 5. október 1983 kl. 16.15.
Bæjarfógetinn iGrindavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Háaleiti
37, Keflavík, þingi. eign Sigurbjöms Björassonar, fer fram á eigninni
sjálfri að kröfu innheimtumanns rikissjóðs og Hafsteins Sigurðssonaij
hrl. fimmtudaginn 6. október 1983 kl.10.00. _
Bæjarfógetinn í Keflavík.
bandalaC stahfsmAnna]
RÍKIS OG BÆJA.
OPINBERIR STARFS-
MENN — ATHUGIÐ
Undirskriftarlistar eru líka á skrifstofu BSRB og hjá aðildar-
félögunum.
Nauðungaruppboð
sem augiýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Gerðavöil-
um 13 í Grindavík, þingl. eign Flóvents E. Jóhansen, fer fram á eign-
inni sjálfri að kröfu Landsbanka islands og Vilhj. H. Vilhjálmssonar
hdl. miðvikudaginn 5. október 1983 kl. 16.00.
Bæjarfógetinn i Grindavík.
LADA
þjónusta
Almennar viðgerðir og stillingar.
BÍLAVERKSTÆÐIÐ
-= BÍLTAK =-
Skemmuvegi 24 - Kópavogi Sími 7-32-50
Um helgina
Um helgina
Sjónvarp næstu viku best
Sonur minn varð á svipinn eins og
fjármálamaöur á tímum hrunsins
mikla 1929 þegar Gunnar Salvarsson
tilkynnti það i listapoppinu sinu að
söngvarinn í Kajagoogoo væri hætt-
ur. „Jæja,” sagði hann og reyndi aö
bera sig mannalega, „þá veröur
maður aö reyna að selja plakötin.”
Það var greinilegt á öllu fasi þessa
unga manns að hann sá fram á aö
þurfa að axla þungar f járhagslegar
byrðfu- á næstunni.
Á laugardagskvöldið voru aðal-
pólarnir Bugsy Malone og Sjöunda
innsigU Bergmans. Bugsy Malohe
hafði ég séð á sínum tima í bió með
fjármálasniUingnum syni mínum og
hafði ekki áhuga á aö spreyta mig
aftur. Eg gerði hins vegar heiöarlega
tilraun til að sjá mynd Bergmans þó
ég hefði séð hana í kvikmynda-
klúbbnum fyrir mörgum árum, ung-
ur og framsækinn. En við Bergman
náðum ekki saman að þessu sinni.
Þyngst hefur þar Uklega vegið sú
staðreynd að það voru tvö böm að
klifra upp bakiö á mér meðan ég
horfði og ég taldi áreiðanlega ekki
færri en sex dinglandi utan á sjón-
varpstækinu.
Á sunnudaginn var svo besti þáttur
sjónvarpsins en það er Sjónvarp
næstu viku. Athyglisverður þáttur
sem sýnir oft næstum allt sem maður
þarf aö sjá í sjónvarpinuþá vikuna.
Þáttur Áma Johnsen um fyrstu
íslensku flugmennina var fróðlegur
og viðmælendumir voru alUr svo
merkilegir að það hefði mátt gera
þáttaröð um þá hvern og einn. Eg
veit ekki nema þátturinn hefði mátt
vera meira unninn. Það er erfitt að
spinna Ufandi og jafnar samræður
með þrjá viðmælendur fyrir framan
sig í einu sem hver um sig hefur frá
miklu að segja. En maðurinn með
ljáinn getur nú hafa sett vinnslunni
nokkurmörk.
Annar þáttinn af Wagner horfði ég
á í fimm mínútur eins og þann
fyrsta. Mér sýndist þær framfarir
hafa orðið helstar að nú þyrfti maöur
ekki lengur að trúa þvi að BUrton
væri35. SigurðurG. Valgeirsson.
Sigríður Pálsdóttir lést 26. september
sl. Hún var fædd 2. október 1895 aö
KirkjubóU I Korpudal, önundarfirði.
Foreldrar hennar voru hjónin Skúlína
Stefánsdóttir og PáU Rósinkransson.
Sigríður fluttist til Reykjavikur árið
1925 og starfaði þar við afgreiðslustörf
og fleira í nokkur ár. Hún giftist Víg-
koni Hjörleifssyni en hann lést árið
1968. Þau eignuðust einn son. Utför
Sigriðar verður gerð frá Fossvogs-
kirkjuí dagkl. 13.30.
ólöf Bemharðsdóttlr, Hátúni lOa,
verður jarðsungin í Fossvogskirkju
þriðjudaginn4. októberkl. 13.30.
Jóhanna Maria Bemhöft verður jarð-
. sungin frá Dómkirkjunni 4. október kl.
113.30.
Sigríður Gunnarsdóttlr, Amtmanns-
stíg 5, hefur verið jarðsungin í kyrr-
þey.
Hilmar Kristjónsson, Ljósheimum 16,
|lést i Landakotsspítala 30. september.
Bjöm Hlldlmundarson, Tangagötu 9
Stykkishólmi, andaðist i sjúkrahúsinu í
Stykkishólmi 29. september.
Jóna Helgadóttir, Sogavegi 24 Reykja-
vik, lést í Borgarspítalanum fimmtu-
daginn 29. september.
Þorleifur Jónsson, fyrrv. sveitastjóri á
Eskifirði, lést í Landspítalanum
fimmtudaginn 29. september.
Sigriður R. Jónsdóttir frá Svínafelli i
öræfum, Austurbrún 6, andaðist í
Borgarspítalanum aö kvöldi 29. sept-
ember.
Aðalstelnn Jochumsson, Meistara-’
völlum 29, verður jarösettur þriðju-
daginn 4. október.
Ragnar Jónasson skipasmiður, Sól-
vallagötu 72, lést í Borgarspítalanum
30. september.
Helgi Jónsson, fyrrverandi forstjóri,
Amarhrauni 4 Hafnarfirði, andaðist í
Borgarspítalanum, föstudaginn 30.
september.
Happdrætti
Tilkynning frá Foreldrasam-
tökum barna með sérþarfir
Dregið herur verið í happdrættinu. Vinning-
ar komu á eftírtalin númer.
1. Sólarferð nr. 1633
2. Kassettutæki nr. 5701
3. Kassettutæki nr. 560
4. Reiðhjól nr. 2369
5. Reiðhjól nr. 5429
Upplýsingar um vinninga í símum 71968
og 27445.
Fundir
Kvenfélag Fríkirkjunnar í
Reykjavík.
Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn að
Hailveigarstöðum fimmtudaginn 6. október
kL 20.30. Kynning verður á ostaréttum.
Kvenfélag Laugarnessóknar
Fundur verður haldinn í fundarsal kirkjunn-
ar mánudaginn 3. október kl. 20. Vetrardag-
skráin rædd, skemmtiatriði.
Stjómin.
Kvenfélag Árbæjarsóknar
Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn
þriðjudaginn 4. október nk. kl. 20.40. Venju-
leg fundarstörf. Ingólfur S. Sveinsson læknir
flytur erindi um vöðvabólgu og streitu.
Kaffiveitingar, allar konur velkomnar.
Stjórn Kvenfélags Arbæjarsóknar.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fyrsta fund sinn þriðjudaginn 4.
október kL 20.30 í Sjómannaskólanum. Unnur
Arngrímsdóttir heldur erindi og eru félagar
hvattir til að mæta vel og stundvíslega.
Minningarspjöld
Minningarkort Slysavarnafé-
lags íslands
Minningarkort SVFI fást á eftirtöldum stöð-
um í Reykjavík.
I Bókabúð Braga, Amarbakka Reykjavík.
Békabúð Braga, Lækjargötu, Reykjavik.
Ritfangaverslun VBK, Vesturgötu 4, Reykja-
vík.
Bókaverslun Vesturbæjar, Víömel 35,
Reykjavík.
Bókabúðinni Glæsibæ, Alfheimum 74
Reykjavík.
Blómabúðinni Vor, Austurveri Reykjavik.
Bókabúðinni Grímsbæ, Bústaðavegi Reykja-
vík.
iKópavogi:
I Bókaversluninni Vedu, Hamraborg 5 Kópa-
vogi.
Versluninni Lúnu, Þinghólsbraut 19 Kópa-
vogi.
1 Hafnariirði:
I Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31
Hafnarfirði.
Verslun Þórðar Þórðarsonar, Suðurgötu 36
Hafnarfirði.
1 Mosfellssveit:
1 Bóka- og ritfangaversluninni Snerru, Þver-
holti Mosfellssveit.
Einnig fást minningarkort SVFl hjá deild-
um félagsins um land allt.
Sérstök athygli er vakin á þvi að minning-
arkortin fást á skrifstofu féiagsins, Granda-
garði'14 Reykjavík, og þarf fólk ekki að
koma þangað heldur er hægt að panta minn-
ingarkort simleiðis í sima 27000.
Munið slysa'vamastarfið.
Við þörfnumst þín, þú okkar.
Slysavamafélag Islands.
Skák
Skákfélag Hafnarfjarðar
Bikarmót hefst fimmtudaginn 6. október
klukkan 20 í öldutúnsskóla. Umhugsunartími
1/2 tími á mann. Tefldar verða 3 umferðir
hvert fimmtudagskvöld. Keppendur falla úr
eftir 5 töp. Skákæfingar era á þriðjudags-
kvöldum kl. 20 í féiagsálmu íþróttahússins viö
Strandgötu. Allir skákáhugamenn hvattir til
aðmæta.
Stjómin.
Tónleikar
Finlandiatríóið með tónleika
í Norræna húsinu.
A morgun, þriðjudaginn 4. okt. og miðviku-
daginn 5. okt. verður Finlandiatríóið með tón-
leika í Norræna húsinu. Tríóið skipa Ulf
Hástbacka, fiöla, Veikko Höylá, selló og
Izumi Tateno, sem leikur á píanó. Þeir eru
allir þekktir tónlistarmenn í Finniandi.
Finlandiatríóið er ein fremsta kammersveit
Finnlands og hefur haldið tónleika víða í
Fúinlandi og á tónlistarhátiðinni í Helsinki og
alls staðar hlotið mikið lof fyrir leik sinn. Auk
heföbundinna verka fyrir trió leika þeir einn-
ig mikið nútímatónlist.
A efnisskránni á þriöjudaginn verða verk
samin f yrir tríó eftir f innsk tónskáld en á mið-
vikudaginn verða einleiksverk á efnisskránni.
Tónleikarnir í Norræna húsinu hefjast kl.
20.30 báða dagana. Finlandiatriðið leikur
einnig á tónleikum Tónlistarfélagsins laugar-
daginn8.okt.kl. 14.30.
Spilakvöld
Starfsmannafélagið Sókn.
Séknarkonur. Nú em spilakvöldin að byrja,
það fyrsta er þriðjudaginn 4. október kl. 8.30 á
Freyjugötu 27. Mætið vel og stundvíslega.
Spilanefndin.
Siglingar
AKRABORGIN siglir nú fjórar ferðir
daglega á milli Akraness og Reykja-
víkur en að auki er farin kvöldferð á
föstudögum og sunnudögum.
Skipiö siglir:
Frá Ak.
Kl. 08.30
Kl. 11.30
Kl. 14.30
Kl. 17.30
Frá Rvík:
Kl. 10.00
Kl. 13.00
Kl. 16.00
Kl. 19.00
Kvöldferðir á föstudagskvöldum og
sunnudögum frá Ak. kl. 20.30 og frá
Rvík kl. 22.
'VIDEO’
OPtÐ ÖLL KVÖLDTIL KL. &
Kvikm yndamarkaðurinn
Skó/avörðustíg 19 — simi 15480. |
Vidéoklúbburinn
Stórftoftí 1. Skni 3S460.
EUROCARD
.VIDEO.
Rakarastofan I
Sími 12725
Hárgreiösliistofan Klappars
Tímapantanir
13010