Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1983, Blaðsíða 30
DV. MÁNUDAGUR 3. OKTOBER1983. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 44. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1983 á eigninni Breiðvangi 13, 3. hæö B, Hafnarfirði, þingl. eign Elínar V. Guömundsdóttur, fer fram eftir kröfu Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. október 1983 kl. 13.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 43. og 46. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Selvogsgötu 15, 1. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Bæjarsjóðs Hafnarfjarðar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. október 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102., 108. og 112. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Vitastíg 9, Hafnarfirði, þingl. eign Sigmars Teitssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. október 1983 kl. 13.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19., 24. og 27. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Vesturvangi 46, Hafnarfirði, þingl. eign Odds H. Oddssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldbeimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. október 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123. og 127. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 og 4. tölublaði þess 1983 á eigninni Löngufit 12, hæð og risi, Garðakaupstað, þingl. eign Jakobs Júlíussonar, fer fram eftir kröfu Sigríðar Thorlacius hdi. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. október 1983 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Ásbraut 6, neðri hæö í Keflavík, þingl. eign Brynjólfs Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Innheimtustofnunar sveitarfélaga miðviku- daginn 5. október 1983 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö í Lögbirtingablaðinu á mb. Ragnari Ben ís— 210, þingl. eign Ásgeirs Þórðarsonar, fer fram að kröfu Trygginga- stofnunar rikisins miðvikudaginn 5. október 1983 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Birkiteig 33, Keflavik, þingl. eign Gunnlaugs Hilmarssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Vilhj. H. Vilhjálmsson- ar hdl. miðvikudaginn 5. október 1983 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Faxabraut 30, efri hæð og risi, í Keflavík, þingl. eign Jóhannesar Bjarnasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhj. Þórhallsonar hrl. og Gísla Baldurs Garðarssonar hdl. miðvikudaginn 5. október 1983 kl. 11.45. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Smáratúni 34, neðri hæð, í Keflavík, þingl. eign Ara Tryggvasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands miðviku- daginn 5.10.1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Vatnsnes- vegi 23, Keflavik, þingl. eign Gunnars Sveinbjörnssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Brlem hdl. og Veðdeildar Landsbanka íslands miðvikudaginn 5. október kl. 13.45. Bæjarfógetinn i Keflavik. Stefan Finnbogason (fjær) og Svav- ar Magnússon búa sig undir úrslita- spyrnu götubilaf/okksins og njóta adstodar þeirra Benedikts Eyjó/fs- soriar og Braga Finnbogasonar. I viðureign þeirra hafði Stefán mun betur en harin sigraði i götuhila- flokknum og setti jafnframt nýtt /s- /andsmet, 10, 78 sek. DV-myrid JAK. Fjórða kvartmílukeppni sumarsins: Settu ný íslandsmet i tveimur flokkum því að bæta íslandsmetið í flokknum í fyrstu ferð sinni í forkeppninni og í öllum ferðum sínum skildi hann keppinauta sína eftir á búkkum. Þar stóð aðalbaráttan um það hver fengi aö spyrna við Stefán til úrslita. Voru það keppinautamir Svavar Magnús- son og Haraldur Haraldsson sem háðu þá hildi. Greinilegt var að Svavar ætlaði að hefna ófara sinna úr síðustu keppni því að Pioneer Camaróinn hjá honum stórbætti tíma sína frá síðustu keppni. Komst hann brautina á 11,98 sek. sem hefði veriö Islandsmet ef Stefán Finnboga- son hefði ekki verið búinn að færa metið niður úr öllu valdi. Haraldur brást hart við látunum í Svavari og ar. Er nýja Islandsmetið nú 10,78 sek. og er það annaö metið sem Stefán setur í sumar á 427 cid. Chevy Pontiacnum hans Braga bróður síns. I stigakeppninni hefur Stefán nú skotist upp fyrir þá Svavar og Har- ald en Stefán er nú með 800 stig. Modified Standard flokkur I vor tókst Ásmundi Guönasyni að koma 440 cid. Challangernum sínum niður fyrir 13 sekúndurnar en í þess- ari keppni gekk honum ekki eins vel. Tókst honum ekki einu sinni að komast í þrettán sekúndurnar þar sem besti tími hans í keppninni var 14,12 sek. Virðist sem Challangerinn sé farinn að þreytast eitthvað eftir allar keppnirnar í sumar og fyrra- sumar. öm Jóhannsson átti ekki í miklum erfiðleikum með að sigra hann á 327 cid. Nóvunni sinni. Var besti tími Araar 11,83 sek. en hann hefur nú náð Ásmundi að stigum í Is- landsmeistarakeppninni. Standard flokkur 1 standard-flokknum var þátttak- an mjög góð og keppnin hörö en einn keppandi bar þar af öðrum. Var það Hafsteinn Hauksson sem keppti á Ford Escort RS með 1993 cid. vél. Virkaði Rally Escortinn mjög vel og tókst Hafsteini að setja nýtt Islands- met í standard-flokknum, 13,42 sek. þegar hann fór að nota spyrnu- í hvomm flokki fyrir sig. I flokki minni hjólanna keppti Jón S. Hall- dórsson viö Kristínu Birnu Garðars- dóttur og hafði betur eftir að þau höfðu spyrnt þrisvar. Besti tími Jóns í keppninni var 12,90 sek. en besti' tími Kristínar var 13,06 sek. Þau' kepptu bæði á Suzuki RM 500 móto- cross hjólum. Oskar Eðvardsson sigraði í flokki stærri hjólanna en hann keppti á Kawazaki Z 1000 hjóli og var besti tími hans 11,79 sek. I öðm sæti varð Hilmar Lúthersson en Hilmar keppti á Yamaha XJ 900 hjóli og náði best 12,44 sek. tíma. Eftir þessar fjórar keppnir er Jón S. Halldórsson efstur i stigakeppni mótorhjólaflokksins með 600 stig en Oskar Eðvardsson er annar meö 500 stig. Street Eliminator flokkur Strax í upphafi var ljóst að Stefán Finnbogason myndi vera sér á báti í götubílaflokknum. Hann byrjaöi á Góð þátttaka var í fjórðu kvart- mílukeppni sumarsins en áhorfendur vom í færra lagi, enda hafa flestir sjálfsagt verið búnir að afskrifa keppnina. Keppnin gekk nokkuð fljótt og vel og tókst hún með ágæt- um. Var þar hart barist um úrslita- sætin og við gömlu flokkametin. Vom tvö þeirra felld í keppninni, en það var í götubíla- og standard- flokkunum. Mótorhjólaflokkur Mótorhjólaflokknum var skipt í tvo undirflokka. I öðrum þeirra voru hjól með 751 cc vélar og stærri en í hinum vom hjól með 750 cc vélar og minni. Tveir þátttakendur mættu til keppni Ásmundur Guðnason og örn Jóhannsson hafa barist um fyrsta sætið i modified standard fiokkn- um í sumar, skipst á um að sigra. Þeir eru nú jafnir i stigakeppninni um ísiandsmeistaratitiiinn. Jön S. Halldórsson hefur tekið forystuna i stigakeppni mótorhjóla- flokksins. Hór keppir hann við og sigrar Kristinu Birnu Garðarsdóttur enþau kepptu bæði á Suzuki RM500hjólum. hlífði 327 cid. Vegunni sinni hvergi, og það svo að hún gafst upp undan látunum. Það var því Svavar sem spymti til úrslita við Stefán í götu- bílaflokknum. Stefán hafði ekki mik- ið fyrir að sigra Svavar og færði hann Islandsmetiö í götubilaflokkn- um um leið niður fyrir 11 sekúndum- skiptingar í stað rally-ömmu skiptinganna sem hann beitti í upphafi keppninnar. Höfðu áhorf- endur sérstaklega gaman af aö fylgj- ast með Escortinum þegar Hafsteini tókst vel upp og stakk amerísku kaggana af. Jóhann A. Krlstjánsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.