Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1983, Blaðsíða 34
34
DV. MÁNUDAÖÚR 3.0KT0BER 1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Varahlutir
Ö.S. umboöið — Ö.S. varahlutir.
Sérpöntum alla varahluti og aukahluti
í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evr-.
ópu og Japan. — Utvegum einnig vara-
hluti í vinnuvélar og vörubíla —
afgreiðslutími flestra pantana 7—14
dagar. — Margra ára reynsla tryggir
öruggustu og hagkvæmustu þjónust-
una. — Gott verð og góðir greiðsluskil-
málar. — Fjöldi varahluta og auka-
hluta á lagar, 1100 blaðsíöna mynd-
bæklingur fyrir aukahluti fáanlegur.
, Afgreiösla og upplýsingar Ö.S. umboö-
iö, Skemmuvegi 22 Kópavogi. Ath.
breyttur opnunartími 14—19 og 20—23
alla virka daga, sími 73287, póst-
heimilisfang Víkurbakki 14, póstbox
9094 129 Reykjavík. Ö.S. umboöið
Akureyri, Akurgeröi 7 E sími 96-23715.
Til sölu notaðir varahlutir
í árg. ’68—’76, mikiö af vélum, sjálf-
skiptingum, gírkössum, boddíhlutum.
Er aö rífa Allegro ’78, Dodge 71. Opiö
frá kl. 9—19 og 21—22, sunnudaga 14—
16. Sími 54914 og 53949.
Vinnuvélar
Tilboð óskast
í 3 tonna yfirbyggðan dísillyftara.
Uppl. í síma 82401 og 14098.
Vantar þig traktor
í lengri eða skemmri tíma? Viö leigj-
um út dráttarvélar, sturtuvagna og
dráttarvagna. Reynið viöskiptin, Véla-
borg hf., simi 86680.
Lyftari til sölu,
11/2 tonns lyftigeta, Esslinger, meö
góðri 4 cyl. Benz dísilvél. Uppl. í síma
54914. _______
Berco beltahlutir
á lager, drifkeðjur, rúllur, framhjól,
drifhjól, öxlar, þéttingar o.fl. fyrir Cat-
erpillar og International, jaröýtur á
mjög hagstæöu veröi. Utvegum meö
stuttum fyrirvara beltahluti og vara-
hluti í vinnuvélar. RB vélar og vara-
hlutir, sími 27020, kvöldsími 82933.
Bílaleiga
Einungis daggjald,
ekkert km-gjald, þjónusta allan sólar-
hringinn. Höfum bæði station-og fólks-
bíla. Sækjum og sendum. N.B. Bíla-
leigan Dugguvogi 23, símar 82770,
79794 og 53628. Kreditkortaþjónusta.
SH bílaleigan,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, einnig
Ford Econoline sendibíla meö eða án
sæta fyrir 11. Athugið veröiö hjá okkur,
áður en þið leigið bíl annars saðar.
Sækjum og sendum, sími 45477 og
heimasími 43179.
Bílaleigan Geysir, sími 11015.
Leigjum út nýja Opel Kadett bíla,
einnig japanska bíla. Sendum þér
bílinn, aðeins aö hringja. Opiö alla
daga og öll kvöld. Utvarp og segulband
í öllum bílum. Kreditkort velkomin.
Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24 (á
homi Nóatúns), sími 11015, kvöldsímar
22434 og 17857. Góö þjónusta, Gott verö,
nýir bílar. __________________________
Opiö allan sólarbringinn.
Bílaleigan Vík. Sendum bílinn.
Leigjum jeppa, japanska fólks- og
stationbíla. Utvegum bílaleigubíla er-
lendis. Aðilar aö ANSA International.
Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11, simi
37688, Nesvegi 5, Súöavík, sími 94-6972.
Afgreiösla á Isafjaröarflugvelli.
Kreditkortaþjónusta.
ALP bilaleigan, Kópavogi.
Höfum til leiguleftirtaldar bílateg-
undir: Toyota Tercel og Starlet,
Mitsubishi Galant, Citroen GS Pallas,
Mazda 323, einnig mjög sparneytna og
hagkvæma Suzuki sendibíla. Góö þjón-
usta. Sækjum og sendum. Opiö alla
daga. Kreditkortaþjónusta. ALP bfla-
leigan, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, sími
42837.
Vörubflar
Óska eftir
5—8 tonna vörubíl. Uppl. í síma 95-
6088.
Pallur og dráttarskífa.
Til sölu 7,8 metra pallur og tvær skífur.
Simi 85064.
Bflamálun
Bilasprautun og réttingar.
Almálum og blettum allar geröir bif-
reiöa meö hinum þekktu Du Pont
málningarefnum, fullkominn sprautu-
klefi meö yfirþrýstingi og bökun. Lakk-
blöndun á staðnum og einnig öll rétt-
ingavinna og boddivinna. Vönduö
vinna, unnin af fagmönnum. Greiöslu-
skilmálar. Bílasprautun Hallgríms
Jónssonar, Drangahrauni 2 sími 54940,
Réttingaverkstæðið Bilaröst, Dals-
hrauni 26, sími 53080.
Bflaþjónusta
Ryðbætingar.
Tek aö mér ryöbætingar, viögeröir og
aö fara með bíla í skoðun. Uppl. í síma
17421 eftirkl. 19.
Boddíviögerðir.
Geri viö ryögöt í bílum með trefja-
plasti, einnig meö suöu og fleira. Geri
fast tilboð. Uppl. í síma 51715.
Sportmenn, bændur,
athafnamenn. Byggjum yfir og
klæöum allar gerðir pickupbíla, jeppa
og sendibíla. Islensk nostursvinna er
okkar handbragö, gerum tilboð í verk-
efnin. Sendum litmyndabæklinga.
Yfirbyggingar, klæöningar, málun.
JRJ hf., bifreiöasmiðja, Varmahlið,
sími 95-6119 og 95-6219.
Bflar til sölu
Rútur.
M. Benz309197821m.
M. Benz 3091978 25 m.
M. Benz 3091979 25 m.
M. Benz 3091980 21 m.
M. Benz 3091980 26 m.
M. Benz 11131975 32 m.
M. Benz 11131972 34 m.
M. Benz 11131974 34 m.
M. Benz 11131965 38 m.
M. Benz 13131979 41 m.
M. Benz 16191974 53 m.
M. Benz 03021967 50 m.
Scania 761966 44 m.
Volvo 1970 45 m.
Man 7501967 50 m.
Toyota 198219 m.
Toyotal97319 m.
Vantar 30—32 manna bíl árgerö 1978—
’80, einnig M. Benz 307, 309 og fram-
drifsbíla af ýmsum stæröum. Bíla- og
vélasalan Ás, Höföatúni 2, sími 24860.
Chevrolet Malibu Classic
árg. ’75 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur,
þarfnast viögeröar á boddíi. Uppl. í
síma 39158.
Chevrolet Suburban 4X4,
20 serían árg. ’76, til sölu. Uppl. í
símum 73913 og 84024.
Til sölu AMC Concorde
station árg. ’79, ekinn 48 þús. km, í
mjög góöu lagi. Skipti koma til greina
á ódýrari bíl. Uppl. í síma 77458.
Til sölu Toyota Cressida
árg. ’77, 5 gíra. ekinn 76 þús. km, út-
varp, segulband, í toppstandi. Uppl. í
síma 77458.
Ford Mercury Comet árg. ’73
til sölu, 6 cyl., beinskiptur, skoöaður
’83. Uppl. í síma 42207 um helgina.
Bronco ’74 og Galant ’77
til sölu. Bronco 8 cyl., sjálfskiptur,
vökvastýri, veltigrind, sóllúga, full-
klæddur, breiö dekk, toppbíll, skipti at-
hugandi. Galant ’77, sérstaklega vel
meö farinn, lítið ekinn bíll. Uppl. í síma
92-1337.
Til sölu Ford Pinto árg. ’75,
skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma
50947.
Trans-Am.
Til sölu Pontiac Trans-Am árg. ’76,400
cid. 4 gíra Hurst, allur gegnumtekinn.
Athuga skipti á ódýrari eöa dýrari.
Uppl. í vinnusima 85870, heimasíma
54913. Jón örn.
Sendiferðabíll
til sölu, Ford G 910 árgerö ’77, meö 5
tonna -buröargetu, 5 metra Clark
yfirbyggingu, undirfelld vörulyfta get-
ur fylgt. Skipti möguleg. Hjólatjakkur.
Uppl. í síma 46702 e. kl. 19.
Benz 508 ’70
til sölu, bíllinn er meö gluggum, sæti
fyrir 22 geta fylgt. Uppl. í síma 43356.
Rallbíll tilsölu: Ford Escort árg. ’76, tilbúinn í keppni. Utbúnaður: World Cup rally Bilsteine framdemparar, 145 punda gormar + 1 tomma, tvöfaldar ballans- stangarfestingar aö framan + RS ballansstöng, World Cup mótorbiti, High Ratio stýrissnekkja, rúllufjaörir og fimm spymu system aö aftan. Turret og Bilsteiivafturdemparar, GP. 2 Atlas hásing með læsingu og 5,15:1 drifi, RS 2000 gírkassi og Heavy Duty kúpling, soöin og styrkt yfirbygging, vél 1600 Kent. Steage II hedd, 2 liggjandi 40 mm blöndungar, Piper Rat rally knastás 296 ; 378 lyftihæð, stífir ventlagormar, Piper special styrkt Rocker armahús (Integral Rockergear) High Performance olíudæla og Lotus kveikja. Verö tilboö. Uppl. í síma 96-26047 eftir kl. 20.
Datsun 180B’78 til sölu, sjálfskiptur. Þarfnast smálag- færingar v/umferöaróhapps. Uppl. í síma 78034 eftir kl. 18.
Cortina árg. ’76. til sölu í toppstandi, nýlegt lakk, ekinn 20 þús. á vél. Uppl. í síma 34549 eftir kl. 16.
TUsölu Wagoneer árg. ’73 í góöu lagi, 8 cyl., sjálfskiptur, breiö dekk, pústflækjur og stólar, ótrúlega spameytinn. Ymis konar skipti athugandi eöa góð kjör, t.d. skuldabréf. Símar 42658 og 17709.
Austin AUegro árg. ’77 til sölu, gott kram. Uppl. í síma 54914.
Nýr BMW 316 árg. 1982 tU sölu, ekinn aöeins tæpa 4 þús. km, ýmsir aukahlutir, verö kr. 360 þús. Til greina koma skipti á 2—3ja ára japönskum eöa evrópskum smábU. Uppl. í síma 46774.
Chevrolet pickup árg. ’67 tU sölu í góöu standi, 6 cyl. beinskiptur, góð vetrardekk, skoöaöur ’83. Verö 35—50 þús., góö kjör.
WUlys blæjujeppi árg. ’63 tU sölu, 8 cyl. Ford vél, 289 cub., ný breiö dekk á Spokefelgum. Góö greiðslukjör. Uppl. í síma 33706, Markús.
Trabant ’77. Til sölu góöur og fallegur Trabant fyrir sanngjarnt verö. Uppl. í síma 29993 og 39142.
Austin Allegro árg. ’77 meö bilaðri vél tU sölu, verö 12—15 þús. Uppl. í síma 11908 eftir kl. 17.
TUsöluLada 1600 árg. ’79, ekinn 51.000 km, nýyfirfarin vél. Uppl. í síma 83008 eftir kl. 19.
TU sölu Ford Maverick árg. ’74, 8 cyl. 302 Ameríkutýpa. Gott verö ef samið er strax. Uppl. í síma 92- 6022.
Lada 1200 station árg. ’76 tU sölu, nýtt í bremsum og kúplingu, góö vél og góö dekk. Verö aðeins 35 þús. Fæst meö 5 þús. útborgun og 5 á mánuöi. Sími 79732 eftir kl. 20.
Mercedes Benz Unimog árg. ’59 til sölu. Skipti möguleg á fólks- bU. Uppl. í síma 73886 eftir kl. 19.
Volvo 144 DLárg. ’74 til sölu, ekinn 150 þús. Góður bíll. Uppl. í síma 92-3156 eftir kl. 18.
Saab 96 árg. ’74 tU sölu, ekinn 120 þús. km, góður bíll, ágætt út- lit. Verö kr. 50 þús. Einnig er til sölu Lada 1500 árg. ’77, númeralaus. Verö 30 þús. (nýtt lakk). Uppl. í síma 36616.
TU sölu bUasala. Til sölu hlutur í vel þekktri bílasölu á besta staö í Reykjavík. Bílasalan er í eigin húsnæöi og allur tUkostnaður í lágmarki. Hér er um að ræöa rífandi tekjur fyrir duglegan mann. Þeir sem áhuga hafa sendi tilboð til auglýsinga- deildar DV, merkt „Bílasala”, fyrir 7. okt.
Volvo 142 árg. ’71 tU sölu, þarfnast viðgerðar á vél. Skipti koma til greina á dýrari bíl. Uppl. í síma 76807 eftirkl. 19.
Til sölu Bronco árg. ’73
í toppstandi, lítur mjög vel út. Skipti
koma til greina á ódýrum bíl. Uppl. í
síma 75679.
BMW315 ’82
BMW 320 ’82, Dhaihatsu Runabout ’83,
Ford Taunus 1600 ’81, Fíat 127 Special
’82, Honda Accord EXS ’82, Toyota
Hilux ’81, styttri, Mazda 323 1500 ’82,
Mazda 626 2000 ’82 Peugeot 505 ’82,
Saab 900 GLS ’82, Toyota Cressida ’82,
Toyota Corolla dx ’82, Volvo 244 GL ’82,
Range Rover ’77, auk fjölda annarra
bifreiða og jeppabifreiöa í úrvali. Bíla-
sala Brynleifs, Vatnsnesvegi 29a
Keflavík. sími 92-1081.
Datsun disU árg. 1977 tU sölu, góöur bUl, vegmælir. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—420.
Volvo 244 GL ’78 til sölu, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 72459.
Wartburg ’79 til sölu, keyröur 36 þús., í góöu lagi, skoöaöur ’83. Uppl. í sima 72954.
Sunbeam 1500 árg. ’73 selst tU niðurrifs. Uppl. í síma 50657 eftirkl. 19.
Saab 900 GLS ’81, beinskiptur, beislitaöur, ekinn 50 þús. km. BíU í góöu lagi, verö 315 þús. Skipti á ódýrari Saab koma tU greina. Uppl. í síma 28247 eða 26305.
Trabant ’82 fólksbUl til sölu, skipti koma tU greina. Uppl. í sima 32140 og 44146.
VWGolfárg. ’82 til sölu, ekinn 12 þús. km, vel með far-. inn. Uppl.ísíma 10750.
Tveir tU sölu. árg. ’70 Buik Electra 225 ’70, 8 cyl., 454 eöa 455, 12 bolta drif, og Ford Cortina árg. ’79, ekinn 32 þús. Mjög góöur bíll. Uppl. í síma 82353 og 29870.
Toyota Crown 1972, sjálfskipt, tU sölu, þarfnast viö- geröar.Sími 24646.
Escort árg. ’76 tU sölu. Uppl. í síma 75218 og í 24732 eftir kl. 19 á mánudag.
Volvo 244 DL árg. ’75 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri. Uppl. í síma 72271.
Mercedes Benz 300 D árg. ’78 til sölu, ekinn 178 þús., blár, sjálf- skiptur, vökvastýri, aflbremsur, 15” felgur, ný dekk, nýtt pústkerfi, veg- mælir fylgir. Verö 360—395 þúsund kr. eftir greiöslum. Uppl. í síma 71803.
Dodge GTS árg. ’69 tU sölu, 8 cyl., 340. BUUnn er í toppstandi, skoö- aöur ’83. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 99-4258 eftir kl. 16.
Honda Civic ’79 tU sölu, nýsprautaöur, ekinn 52 þús. km. Uppl. í síma 67098.
TU sölu er Saab 99 GL Super árgerö ’78, keyrður 68.000 km. Verö 180.000 kr. Skipti koma tU greina á bU sem þarfnast viögeröar. Uppl. í síma 44182 eftir kl. 18.
Volvo 244 L árg. ’78 tU sölu, dökkblár, ekinn 78 þús. Upphækkaöur, sumar- og vetrardekk, útvarp, segul- band, góöur bíll. Ath. skipti á Mazda 323, ’79—’80. Sími 93-2402.
Volvo 244 DL árg. ’78, sjálfskiptur, ekinn 78 þús. km. Uppl. í síma 51513 miUi kl. 20 og 22.
Bflar óskast
VW rúgbrauö ’80 eöa ’81 óskast í skiptum fyrir Mazda 323 ’77. Góð milligjöf. Uppl. í síma 31856.
Oska eftir góðum sparneytnum bU sem greiðast má með mánaðarlegum greiöslum. Verðhugmynd 20—30 þús. kr. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—559.
Oska eftir bU á 5.000 kr. mánaðargreiðslum. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—574.
Nýlegur jeppi óskast.
Ýmsar tegundir koma til greina, t.d.
japanskur, Range Rover, Wagoneer
o.fl. Annaöhvort bein kaup eöa skipti á
Mazda 929 árg. ’82. Opiö til kl. 22. Bíla-
sala Vesturlands, Borgarnesi, símar
93-7577 og 93-7677.
Óska eftir frekar lítið keyrðum bíl,
eyöslugrönnum, framhjóladrifnum,
helst sjálfskiptum. Utborgun 100 þús.
Uppl. í síma 85765 og 86296.
Húsnæði í boði
Los Angeles California.
Einbýlishús til leigu, svefnpláss fyrir
6, öll þægindi. Uppl. í síma 17959 eftir
kl. 18.
4—5 herbergja íbúð
til leigu á 4. hæð í Háaleitishverfi,
þvottahús á hæöinni, tvennar svalir,
teppi á stofum. Fyrirframgreiðsla.
Sími 21296 kl. 13.00-18.00.
Herbergi til leigu
meö snyrtingu og eldunaraöstöðu.
Uppl. í síma 40299,42310.
Herbergi til leigu
fram á vor. Gistihúsiö Brautarholti 22.
Herbergi viö leigu við miðbæinn,
einhver húsgögn geta fylgt. Leigist aö-
eins reglusömum einstaklingi. Fyrir-
framgreiösla 6—8 mánuðir. Tilboð
sendist DV fyrir miövikudagskvöld
merkt „6765”.
Njarðvík.
3 herb. íbúö til leigu í Innri-Njarðvík,
þarfnast lagfæringar. Tilvaliö fyrir
smiö eöa iönaðarmann. Uppl. í síma
19070 á skrifstofutíma.
2 herb. íbúö
til leigu í Fossvogi, Kópavogsmegin,
sérinngangur og sérhiti. Tilboö sendist
augld. DV merkt „Fossvogur 805”.
Til leigu góð 3ja herbergja
íbúö í Kópavogi í 6—8 mánuði, fyrir-
framgreiösla. Tilboö sendist auglýs-
ingadeild DV, merkt BG-828, fyrir
fimmtudagskvöld 6. okt.
Laus strax:
3ja herb. íbúö í Hólahverfi, Breiöholti,
leigist í 8 mán., fyrirframgreiösla. Til-
boö óskast. Uppl. í síma 35991.
18 ferm. herbergi til leigu
á góöum staö í Kópavogi, sérinngang-
ur, fyrirframgreiösla. Oska eftir aö
kaupa lítiö notað Yamaha orgel. Uppl.
í síma 72919 eftir kl. 19.
2ja herb. íbúö
til leigu í Árbæ í 7 mánuði. Tilboö send-
ist DV merkt Árbær 585” fyrir 9. okt.
'83.________________________________
Til leigu íbúö,
t.d. fyrir tvo nema, 26 ferm herbergi,
eldhús ásamt snyrtingu, skápasam-
stæða, skrifborð, ísskápur og fleira
getur fylgt. Leigist á 7000 kr. meö ljós-
um og hita, mánaðargreiðslur. Uppl.
um nafn og síma sendist DV fyrir 7.
okt. merkt „Reglusemi 695”.
Til leigu 4 herb. íbúð
á Vestfjörðum, leigist í 8 mán. Uppl. í
síma 94-6909 og 94-6985.
Stórt herbergi til leigu
inni í íbúö meö húsgögnum, aðgangur
aö baði. Reglusemi áskilin. Tilboö
sendist DV fyrir fimmtudag merkt
„Hlíðar303”.________________________
Ca 95 ferm 3 herb. blokkaríbúð
í austurbæ Kópavogs til leigu. Tilboð
með upplýsingum um fjölskyldustærð
og greiðslugetu sendist DV fyrir 5. okt.
merkt „Róleg umgengni 404”.
Húsnæði óskast
Reglusamur 45 ára maður
í góðri vinnu óskar eftir herbergi. Fyr-
irframgreiðsla. Uppl. ísíma 15858.
21 árs gömul stúlka
utan af landi óskar eftir aö taka íbúö á
leigu í Reykjavík, helst sem næst miö-
bænum, er í öruggri vinnu í banka,
einnig í skóla. Uppl. gefur Sigríöur í
síma27262, vinnusími 27722 (225).
Vill einhver leigja okkur?
Erum á götunni meö 2 börn, 6 mán. og
2ja ára, einhver fyrirframgreiösla ef.
óskaö er. Uppl. Hotel City í síma 18650.
Ungt par óskar
eftir íbúð, 2—3 herbergja, frá ca 1. nóv.
öruggum mánaöargreiöslum heitið.
Uppl. í síma 10528 næstu daga eftir kl.
17.________________________
Óskum eftir
2ja—3ja herb. íbúö, reglusemi og góðri
umgengni heitið. Öruggar greiðslur.
Til greina kemur að útvega 3ja herb.
íbúö á Akureyri. Uppl. í síma 44256
eftir kl. 19.