Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1983, Blaðsíða 27
mt asíWVfííO ,r. /moAír.MAM .va
DV. MÁNUDAGUR 3. OKTOBER1983.
(þróttir
27
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Norman Witheslde—skoraði tvö mörk fyrir United en það dugði ekki.
hinum snaggaralega framherja
heimaliðsins, í leiknum gegn Aston
Villa. Robson hafði ekki erindi sem
erfiði því að Walsh átti slakan leik aö
þessu sinni. Eina mark leiksins og
sigurmark Luton var skorað úr víta-
spyrnu sem Dave Moss framkvæmdi
á 50. mínútu eftir að Walsh hafði
veriö felldur af varnarmönnum
Villa. Peter Withe var nálægt því að
jafna metin fyrir Aston Villa seint í
leiknum en þá átti hann skalla í þver-
slá Luton marksins.
• Everton vann sigur á slöku liöi
Notts County á Medow Lane. Það var
Peter Reid sem skoraði eina mark
leiksins í fyrri hálfleik. Larry Lloyd
fyrrum leikmaður meö Liverpool og
Nottingham Forest á árum áður, en
er nú framkvæmdastjóri liðsins, má
taka á öllu sínu til að halda liðinu í
fyrstu deild í vetur.
• LeicesterCitysiturennábotnil.
deildar meö aðeins eitt stig, það tap-
aði nú fyrir Birmingham á St.
Andrews. Gil Reece og Mick Harford
skoruðu fyrir heimamenn í fyrri
hálfleik en Gary Liniker minnkaði
muninn fyrir Leicester í upphafi
síðari hálfleiks.
Stórsigur Brighton
í 2. deildinni,
Sheff, Wed. enn efst
Brighton vann stórsigur á Charlton
á heimavelli sínum á suðurströnd-
inni (7—0) og virðist hafa mikinn hug
á því aö endurheimta sæti sitt í
fyrstu deildinni að nýj u. Jimmy Case
gerði „hat-trick” Gerry Ryan skor-
aði tvívegis og þeir Terry Connor og
Gordon Smith sitt markið hvor.
• Sheffield Wednesday er enn á
toppi 2. deildar eftir góöan sigur
gegn Blackburn (4—2) Sterland,
Imre Varadi, Bannister og Megson
skoruöu mörk heimaliösins, en
Simon Garncr skoraði bæði mörk
Blackburn.
• Tommy Caton og Derek Parlene
skoruðu mörk Manchester City í 2—
1 sigrinum gegn Grimsby.
• Waddle (2), Keegan og Wharton
skoruðu fyrir Newcastle (4—2) gegn
Portsmouth, en Biley og Tait fyrir
suöurstrandarliðið.
• Malcolm Poskett skoraði öll
mörkin fjögur fyrir Carlisle gegn
Derby County.
• Vince Hilaire, Evans og Kevin
Mabbutt sáu um mörkin fyrir
Crystal Palace í óvæntum sigri gegn
Middlesbrough.
-SE
STAÐAN
l.DEILD
West Ham 8 6 0 2 19— 7 18
Southampton 8 5 2 1 9— 2 17
Ipswich 8 5 1 2 20— 9 16
Man. Utd. 8 5 1 2 14—11 16
QPR 8 4 2 2 15— 8 14
Liverpool 8 4 2 2 8- 5 14
WBA 8 4 2 2 13-11 14
Birmingham 8 4 2 2 9— 9 14
Luton 8 4 1 3 15— 8 13
Nott. Forest 8 4 1 3 12-11 13
Aston Villa 8 4 1 3 11-10 13
Arsenal 8 4 0 4 13-10 12
Everton 8 3 3 2 6— 7 12
Coventry 8 3 2 3 12—14 11
Tottenham 8 3 2 3 12-12 11
Sunderland 8 3 1 4 7—13 10
Watford 8 2 2 4 14—14 8
Stoke 8 2 1 5 8-16 7
Norwich 8 1 3 4 11—14 6
NottsC. 8 2 0 6 8-16 6
Wolvcs 8 0 2 6 5-19 2
Leicester 8 0 1 7 5—20 1
2. DEILD
ShcB.Wed. 8 6 2 0 15- 6 20
Man. City 8 6 1 1 18— 7 19
Chelsea 7 4 2 1 13— 6 14
Newcastle 8 4 2 2 15— 9 14
Shrewsbury 8 4 2 2 13—10 14
Charlton 8 3 4 1 7-10 13
Huddersfield 7 3 3 1 10— 6 12
Middlesbrough 8 3 3 2 11-10 12
Brighton 8 3 2 3 17—10 11
Fuiham 8 3 2 3 11-10 11
Barnsley 8 3 1 4 15-12 10
Portsmouth 8 3 1 4 12—11 10
Carlisle 8 2 3 3 6- 6 9
Grimsby 8 2 3 3 10-12 9
Blackburn 8 2 3 3 12—17 9
Cambridge 7 2 2 3 8— 8 8
C. Palace 7 2 2 3 9-11 8
Cardiff 7 2 1 4 5- 9 7
Leeds 8 2 1 5 9—16 7
Oldham 8 1 3 4 5—13 6
Derby 8 1 2 5 7-20 5
Swansea 7 1 1 5 4—13 4
íþróttir
Áfall fyrir
V-Þjódverja
Uli Stielike getur ekki leikið með
gegn Austurríkismönnum
V-Þjóðverjar hafa orðið fyrir miklu
áfalli. Uli Stielike, einn af lykilmönu-
um v-þýska landsliðsins í knattspyrnu,
Bandarískar
stúlkur í
framför...
Það er mikill uppgangur í bandarisk-
um kvennahandknattleik. Bandariska
landsliðið tók þátt í fjögurra þjóða
keppni í Malmö i Svíþjóð á dögunum,
ásamt Norðmönnum, Svíum og Dönum
— og stóð sig mjög vei. Bandarísku
stúlkurnar urðu sigurvegarar í mótinu
— unnu Norðmenn og Dani en gerðu
jafntefli gegn Svíum. Norðmenn urðu í
öðru sæti með fjögur stig, Danir fengu
tvö og Svíar aðeins eitt.
-SOS.
getur ekki leikið þýðingarmikinn leik
með V-Þjóðverjum í Evrópukeppni
landsliða gegn Austurrikismönnum á
miðvikudaginn i Gelsenkirchen þar
sem hann meiddist í Evrópuleik með
Real Madrid gegn Austría Vin —
meiddist á nára.
Jupp Derwall, landsliðseinvaldur V-
Þýskalands, er búinn að velja 16
manna landsliðshóp. Hann hefur sett
þá Jurgen Groh hjá Hamburger SV og
Bernd Förster hjá Stuttgart út úr
landsliöinu þar sem þeir hafa staöið
sig illa með félagsliðum sínum að
undanförnu.
Landsliðshópur Derwall er skipaöur
þessum leikmönnum:
Markverðir: Schumacher, Köln og
Burdenski, Bremen.
Aðrir leikmenn: Augenthaler og
Dremmler, Bayern, Karl-Heinz Först-
er, Stuttgart, Briegel, Kaiserslautern,
Streack, Köln, Otten, Bremen,
Mattháus, Gladbach, Meier, Bremen,
• Uli Stielike.
Rolff, Hamburger, Schuster, Barce-
lona, Littbarski, Köln, Karl-Heinz
Rummenigge, Bayern, Völler, Bremen
og Waas, Leverkusen.
V-Þjóöverjar veröa að vinna leikinn
gegn Austurríkismönnum til að eiga
möguleika á að komast í úrslitakeppni
EM í Frakklandi næsta sumar. -SOS
st^Ihermor
TÆKIN I
ELDHÚSIÐ
Nú geturðu gert góð kaup
Vegna flutninga bjóöum viö takmarkað magn af eldavélum, bökunarofnum,
hellum, gufugleypum og ísskápum, á sérstöku afsláttarverði, t.d.
Verft áður
m/söluskatti
Blásturseldavél, 4 hellna 1^855.-
Blástursbökunarofn og hella (samstæða)
Gufugleypir
ísskápur 255 I. -16Æ60.-
Verð nú
m/söluskatti
11.245.-
9.930.-
4.370.-
15.250.-
Um mjög takmarkað magn að ræða. Missið ekki af þessu tækifæri.
KJÖLUR SF.
Borgartún 33.105 Reykjavík. Símar 21490 - 21846