Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1983, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1983, Blaðsíða 2
2 DV. FÖSTUDAGUR 28. OKTÖBER1983. Ford F 210 yfirbyggður pick-up bíll m/öllu frá Ragnari Valssyni. Lýsingarorð yfir bilinn eru ekki til — sjón er sögu ríkari. Subaru st. 4x4 '82, litur gull- brons, ekinn 32.000 km, gullfal- legur bíll. Verð 365.000. Skipti ð ódýrari. VW Golf árg. 1978, gott lakk, góð dekk, dekurbill, ekinn 50.000 km. Verð 150.000. Fiat Ritmo árg. 1980, ekinn 40.000 km, 130.000. góð dekk. Verö Toyota Corolla Lift Back árg. 1978, ekinn 60.000 km, fallegur bill. Verð 135.000. Einnig til árg. 1980-1981. Datsun 280 C disil árg. 1981, ek- inn 150.000 km, gott lakk, góð dekk, útvarp. Verð 335.000. Einnig til árg. '79. Audi 100 LS árg. 1977 á góðum vetrardekkjum. Verð 145.000. Volvo 245 DL station, litur blár, árg. '82, ekinn 58 þús. km, út- varp + segulband. Verð 390.000. Skipti á ódýrari. BÍLASALAN GRENSÁSVEGI 11 - 108 REYKJAVlK - SlMI 83150 „Erum við ekki með þessu að verðlauna skussana?” — spyr Steingrímur Hermannsson vegna hugmynda Alberts um pennastrik yfir vanskil útgerðarinnar „Vandi útgeröarinnar er gífur- legur og þær vonir sem bundnar voru viö margar hjálparaögeröir aö : undanfömu hafa brugöist vegna sí- minnkandi afla,” sagöi Steingrímur Hermannsson er DV ræddi viö hann um hugmyndir fjármálaráöherra : um aö leysa skuldamál útgerðar- i innar meö pennastriki. 1 „I minni sjávarútvegsráðherratíö lét ég skoða ítarlega stöðu allra togara sem smíöaöir voru 1977 og síöar. Þá kom í ljós aö ýmsir höfðu spjarað sig en aðrir ekki. Sumir . skulduðu litiö í sjóðunum en mikiö annars staöar, aðrir lítið alls staöar cg enn aðrir mikiö alls staöar. Mér er þvi spum hvort viö værum aö verö- launa skussa með þvi að gefa þeim eftir skuldir sínar. Hvað er svo um aöra í þjóöfélaginu sem hart eru Ieiknír vegna erfiörar stööu þjóðar-’ búsins?” Annars vildi Steingrímur ekki tjá sig um einstakar hugmyndir sem ræddar hafa verið í ríkisstjórninni og verða á boröi hennar á næstu- fundum. -GS.' stiginn rís enn upp að honum. DV-mynd: S. Féll sex metra niður á steinhellu Ungur maður, fæddur 1958, slasaöist alvarlega er vinnupallur hrundi undan honum við húsið aö Bókhlööustíg 7 um miðjan daginn í gær. Hann, ásamt öörum manni, haföi reist 180 cm háan vinnupall viö húsiö og sett þar upp stiga sem náöi upp á þak. Er ungi maðurinn var efst í stiganum svignaði stillansinn frá húsinu og féll maöurinn tæpa sex metra og lenti á steinhellu. Hálsliöur og iiðbönd í hálsi sködduöust auk þess sem hann fékk sár á hnakka.» Hann var þó ekki í lifshættu skv. upplýsingum RLR í gær. -GS. Bankarnir: Gjald fellt niður „Boriö hefur á ósamræmi í töku póst- sendingargjalds milli innlánsstofnana og jafnvel innan sömu stofnunar. Af ýmsum ástæðum hefur samræming reynst ógjörleg og hefur því veriö ákveðið að fella niöur þessa gjaldtöku og láta aöra þætti í rekstri banka og sparisjóöa bera þann kostnað sem af þessari þjónustu hlýst.” Svo segir í orðsendingu sem veriö er, að senda út til banka og sparisjóða þessa dagana frá Sambandi íslenskra viöskiptabanka og Sambandi íslenskra sparisjóöa. Samkvæmt gjaldskrá fyrir innlánsstofnanir, vegna innlendra viöskipta sem endurskoðuö var 16. maí sl., var heimilað að taka póstsend- ingargjald ef send væri sérstök kvitt- un til viðskiptavina. Þetta póstsendingargjald var 22 krónur frá 16. maí sl. en hækkaöi í 26 krónur 1. september síöastliöinn. IMú seljum við síðustu eintökin af þessum frábæru tækjum á stórlækkuðu verði. 379.500r Van 731.250,- 479.700,- CHRYSLER MEIRIHATTAR VERÐLÆKKUN JÖFUR HF Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600 /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.