Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1983, Blaðsíða 24
32
DV. FÖSTUDAGUR 28. OKTOBER1983.
Sími 27022 ÞverholtiH
Smáauglýsingar
Ökukennsla
Ökukennsla-bifhjólakennsla
-æfingatímar.
Kenni á nyjan Mercedes Benz meö
vökvastýri og Suzuki 125 bifhjól..
Nemendur geta byrjaö strax, engir
lágmarkstímar, aðeins greitt fyrir
tekna tíma. Aðstoða einnig þá sem
misst hafa ökuskírteiniö að öðlast það
að nýju. ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Magnús Helgason, sími
66660. . ___________________________
ökukennsla- Æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 árg. ’82 á skjótan og
öruggan hátt. Nemendur greiða aöeins
fyrir tekna tíma. ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson
ökukennari, sími 86109.
ökukennsla-bifhjólakennsla.
Læriö að aka bifreið á skjótan ogi
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiðir, Mercedes Benz árg. ’83 með
vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 ár-
gerð ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER-125.
Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna
tíma. Siguröur Þormar ökukennari,
símar 46111,45122 og 83967.
Kenni á Mazda 929 sport,
nemendur geta byrjað strax. öku-
skóli og útvegum prófgagna sé þess
óskað. ATH. er ökuskírteinið ekki í
gildi? Vantar þig öryggi í umferöinni? Bætum þekkinguna, aukum öryggið. Hallfríður Stefánsdóttir ökukennari, símar 81349,19628 eöa 85081.
ökukennsl-i.endurþjálfun. kenni á Daihatsu Charade ’82, lipra og meðfærilega bifreið í borgarakstri. Kenni allan daginn. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Engir lágmarks- tímar. Utvega prófgögn og ökuskóla. Gylfi Guðjónsson ökukennari, sími 66442. Skilaboö í síma 66457.
Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983.
Guðjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168
Páll Andrésson, BMW5181983. 79506
OlafurEinarsson, Mazda 929 1983. 17284
Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686
Þorlákur Guðgeirsson, Lancer. 83344-35180- 32868
Jóhanna Guömundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769
Guðjón Hansson, Audi 100 L1982. 74923
Asgeir Ásgeirsson, Mazda 6261982. 37030
Kristján Sigurðsson, Mazda 9291982. 24158-34749
Reynir Karlsson, Honda 1983. 20016-22922
Arnaldur Arnason, Mazda 626. 43687
Kjartan Þórólfsson, Galant 1983. 33675
Jóel Jakobsson, Taunus 20001983. 30841-14449
Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 20001982. 51868.
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728.
Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309.
Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722
Hallfríður Stefánsdóttir, 81349- Mazda 9291983 hardtop. -19628-85081
Guðmundur G. Péturson, Mazda 6261983. 83825:
Snorri Bjarnason, Volvo 1983. 74975
ökukennsla-æfingartimar.
Kenni á Mazda 626 árg. ’83 með velti-
stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla
ef óskað er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Einungis greitt fyrir ■
tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa prófið til að öðlast
það að nýju. Ævar Friðriksson, öku-
kennari, sími 72493.
ökukennsla, æfingatímar,
hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi
Galant, tímafjöldi við hæfi hvers
einstaklings. ökuskóli og litmynd í,
ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann
G. Guöjónsson, símar 21924, 17284 og
21098.
ökukennsla, endurbæfing.
Kenni á Peugeot 505 turbo árg. ’82.
Nemendur geta byrjað strax, greiðsla
aðeins fyrir tekna tíma, kenni allani
daginn eftir óskum nemenda. ökuskóli
og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson
ökukennari, heimasími 73232, bílasími
002-2002.
Bílaleiga
Bjóðum upp á 5—12 manna
bifreiðir, stationbifreiöir og jeppa-
bifreiðir. ÁG-bílaleigan, Tangarhöföa
8—12, símar 91-88504 og 91-85544.
Verðbréf
VERÐBREFAMARKAÐUR
HUSI VERSLUNARINNAR- SiMI 83320
önnumst kaup og sölu
á veðskuldabréfum. Utbúum skulda-
bréf.
Vörubílar
Til sölu Volvo F—1025 órg.’79,
ekinn 65 þús. km á vél, mjög gott lakk,
ágætur pallur og nýleg dekk. Þessi
Volvo hefur alla tíð hlotið mjög góða
meðferð. Möguleiki á skiptum á ódýr-
ari fólksbíl eða vörubíl. Verðið er mjög
hagstætt, kr. 1100 þús. og góð lán í boöi.
Skoðið bílinn og geriö tilboö. Ef þessi
vörubíll hentar ekki þá höfum við til
sölu aörar gerðir og tegundir, eldri og
nýrri. Aðal Bílasalan, Miklatorgi, sími
19181 og 15014.
Til sölu Mazda RX 7 turbo
árg. ’80, ekinn 50 þús. km, allur nýyfir-
farinn og ryðvarinn. Uppl. í síma 86915
og 30671.
Til sölu BMW 320 árg. ’82,
ekinn 17 þús., litað gler, sportfelgur,
stereo, 2X30, 5 gira, „Kamei”-sílsar,
„Taifun”-grill, þokuljós o.fl. Vrnis
skipti möguleg. Uppl. í síma 26685 og
86633. Jói.
Toyota Crown station disil
árg. ’82 til sölu, sjö manna dísilbíll,1
beinskiptur, með vökvastýri, útvarp
og segulband, vetrar- og sumardekk.
Skiptum gjarnan á ódýrari bíl. Aðal
Bílasalan, Miklatorgi, sími 19181 og
15014.
Bílar til sölu
Til sölu Volvo Lapplander
árgerö ’80, nýyfirbyggður og klæddur,
ekinn aðeins 6 þús. km. Verð 425 þús.,
skipti athugandi. Uppl. í síma 30949
eftir kl. 18.
Næturþjónusta
NÆTUR
VEITINGAR
FRA KL.24 - 05
Næturveitingar:
Föstudags- og laugardagsnætur frá kl.
24—5. Þú hringir og viö sendum þér
matinn. Á næturmatseðlinum mælum
við sérstaklega með: grillkjúklingi,
mínútusteik, marineraðri lambasteik
„Hawaii”, kínverskum pönnukökum.
Þú ákveður sjálfur meðlætið, hrásalat,
kartöflur og sósur. Fleiri réttir koma
að sjálfsögðu til greina. Spyrðu
matsveininn ráða. Veitingahúsið Fell,
sími 71355.
25200
Heimsendingaþjónusta.
Opiö öll kvöld frá kl. 22. Kjúklingar —
hamborgarar — glóðarsteikt lamba-
sneið — samlokur — gos og tóbak og
m.fl. Opið mánud,—miðvikud. kl. 22—
02. Sunnud. og fimmtud.,kl. 22—03.
Föstud. og laugard. 22—05. Athugið:
Okeypis heimkeyrsla á mánud.
þriðjud. ogmiðvikud.
Varahlutir
VARAHLUTER
AUKAHLXJTTR
Sérpöntum varahluti og
aukahluti í flesta bfla,
mótorhjól og vinnuvélar
írá USA, Evrópu og Japan.
□ FJöldl aukdhluta og vaiahluta á lager
□ Vatnskassar I flesta ameriska blla á
lager
□ Séipöntum og eigum á lager. lelgur,
flœkjur, vélahluti, söllúgur, loftslur,
ventlalok, spoilera o fl.
□ Tílsniöin teppi í alla ameríska blla og
einnlg 1 marga Japanska og evrópska
bíla, ótal litir og gerdir. v
□ Sendum myndalista til pln el pú óskaxt
Van-lista, Jeppa-lista, íombfla-Usta,
aukahluta-lista, varahluta-lista o.fl. oJL .
Mörg þúsund blaðsiöur fullar al
aukahlutum
□ Pú hhngii og segli okkui hvemlg bll
þú ött — við sendum þéi myndalista
og vaiahlutaiista yíli þazm bU, úsamt
upplýsingum um veið o.fl. — allt þéi
að kostnaðailausu.
Mcngia áz a reynsla tryggii
öruggustu og hagkvœmustu
þjónustuna
— Mjög gott verð —
Góðir greiðslu skilmálar
G.B.
VARAHLUTIR
Pósthóli 1352 - 121 Reykjavlk
Bogahlíð 11 - Simi 86443
Opiö virka daga 18-23 Laugardaga 13-17
Keflavík: Bílaverkstæði Steinars, sími
92-3280.
Verzlun
Höfum opnað aftnr Rýjabúðina,
sem var í Lækjargötunni, nú að
Laugavegi 20 b, Klapparstígsmegin,
beint á móti Hamborg. Höfum ótrúlega
mikiö úrval af hannyrðavörum, s.s.
jólaútsaumi, krosssaumsmyndum,
púðum, löberum og klukkustrengjum,
ámáluöum stramma, saumuöum
stramma, smyrnapúöum og vegg-
myndum og prjónagarni í úrvali. Við
erum þekkt fyrir hagstætt verð og
vingjamlega þjónustu. Lítið inn og
kynnið ykkur úrvalið, það kostar
ekkert, eða hringið í síma 18200. Rýja-
búðin, Laugavegi 20 b, Klapparstígs-
megin.
Póstverslun.
Nokkur verðsýnishorn úr sænska
Haléns pöntunarlistanum: Tölvuúr
304, útvarpsvekjaraklukka 1640,
kassettur 39, vasadiskó 1921,
rafmagnsorgel 1243, tölvuspil 990, fjar-
stýrðir bílar 380, skautar 1058, topp-
lyklasett 448, ryksugur 2.890, 12 m ,48
stk. hnífaparasett 922, handklæði 44,
baöhandklæöi 133. Ýmis fatnaöur á
mjög góðu verði o.m.fl. Við sendum
pöntunarlista í póstkröfu á kr. 95 +
póstkröfukostnaö. Haléns pöntunar-
listinn, Háageröi 47, 108 Reykjavík,
símatími kl. 19—21 í síma 32823.
Lux Time Quartz tiðvuúr
á mjög góðu verði. Karlmannsúr með
verkjara og skeiöklukku frá kr. 675..
Vísar og tölvuborð aðeins kr. 1.275.
stúlku/dömuúr á kr. 430. Nýtt tölvu-
spil, Fjársjóðaeyjan, meö þremur
skermum á aðeins kr. 1.785. •
Arsábyrgð og góð þjónusta. Opið kl.
15—18 virka daga. Póstsendum. Bati
hf., Skemmuvegi 22 L, sími 79990.
Ferguson TX
sjónvarpstæki og video. Sjónvarps-
tækin komin aftur. Næmleiki 50 míkró-
volt, orkunotkun 40 vött. Besta mynd
allra tíma. Orri Hjaltason, Hagamel 8,
simi 16139.
Kápusalan, Borgartúni 22.
Við höfum á boöstólum fjölbreytt úrval
af klassískum ullarkápum og frökkum,
einnig jakka og dragtir, allt á sérlega
hagstæðu verði; á sama stað höfum við
bútasölu. Næg bílastæöi, opið daglega
frá kl. 9—18 og laugardaga frá 9—12.
Hreinlætistæki.
Stálbaöker (170 x 70), hvítt á kr. 5820,
sturtubotnar (80x80), hvítir á kr. 2490.
Einnig salerni, vaskar í borði og á
vegg, svo og blöndunartæki frá Kludi
og Börma. Sturtuklefar og smááhöld á
baöið. Hagstætt verð og greiðsluskil-
málar. Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21,
sími 86455.
VATNSVIRKINN/J
BÍLAPERUR
ÓDÝR CÆÐAVARA FRÁ
MIKIÐ ÚRVAL
ALLAR STÆRÐIR ^
HEILDSALA - SMÁSALA
rOlHEKLAHF
j Líiugavecji 170 -172 Sími 212 40