Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1983, Blaðsíða 27
DV. FOSTUDAGUR 28. OKTÖBER1983. 35 XQ Bridge Italir byrjuðu mjög vel í úrslitaleikn- um við Bandaríkin á HM í Stokkhólmi — náöu 41 stigs forskoti í fyrstu sex spilunum. Spil nr. 5 var þannig. Noruur A ÁK98 Á2 O 9763 Vestur * DG4 Austur A G642 A D75 K87 DG103 0 K852 O ÁDG10 * A9 4» K3 SllPUH A 103 y? 9654 02 A1087652 I lokaða herberginu voru Becker- Rubin, USA, meö spil V/A en Mosca og Lauria S/N. Þar gengu sagnir. Norður Austur Suöur Vestur 1G pass 2G pass 3 L p/h pass Austur þorði ekki að dobla eftir að norður opnaði á einu grandi veikt. Tvö grönd yfirfærsla í lauf og Mosca fékk að spila þrjú lauf. Vann þá sögn, 110 til Italíu. Á hinu borðinu var meira fjör. Garozzo og Belladonna meö spil V/A gegn Hamman og Wolff. Sagnir. Vesalings Emma Hér eru niðurstöðumar úr rannsóknunum frá Emmu. Þær sýna að þér eruð einfaldlega of FEITAR. Slökkvilið || Heilsugæzla Norður Austur Suður Vestur 1S dobl pass 3G pass pass pass Garozzo stökk beint í 3 grönd eftir dobl Belladonna. Mjög einfalt spil til vinnings og Itaha vann 11 impa á spilinu. Á skákmóti í Sovétríkjunum 1974 kom þessi staða upp í skák Schabl- inski, sem hafði hvítt og átti leik, og Uschkal. 1. Ha3-I— bxa3 2. b3 mát. Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Scltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið súni 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan súni 3333, slökkviliö súni 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Iiigreglan súnar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið súni 22222. 'tsafjörður: SlökkvUið súni 3300, brunasúni og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjðnusta apótekanna í Reykjavík dagana 28. okt.—3. nóv. er í Laugavcgsapótcki og Holtsapótcki, að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá ki. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í súnsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri. Virka daga er ópið í þessum apótekum á opn- unartúna búða. Apótekin skiptast í srna vik- una hvort að súina kvöld,- nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldúi er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsúigar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka dagá frá kl. 9—18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavaröstofan: Súni 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, súni 11100, Rafnarfjörður, súni 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, súni 1955, Akureyri, súni 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig, alía laugardaga og helgidaga kl. 10-11, súni 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, súni 11510. Kvöld- og næturvakt ki. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.súni 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, súni 21230. Upplýsingan um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í súnsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heúnilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i súna 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I-æknamið- stöðinni i súna 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í súna 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Kefiavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heiisugæslustöðinni í súna 3360. Súnsvari í sama húsi með upplýs- ingum um váktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i súna 1966. Heimsóknartími Borgarspítaiinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heúnsóknartúni frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarhcimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítalí: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomuiagL GrcnsásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heúnsóknartúni. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. BaraaspítaliHringsíns: Kl. 15—16alladaga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VUilsstaðaspítaii: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistþeimUið Vífiisstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, súni 27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára ,,Hvað meinarðu með „hafðu hann tvöfaldan”?” Lalli og Lína Stjörnuspá Spáúi gUdir fyrir iaugardagmn 29. október. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): • Dagurinn hentar vel til ferðalaga í tengslum við starfið. Hikaðu ekki viö að láta skoðanir þúiar í ljós þvi að þær hljóta betri stuðning en þú heldur. Fiskarnir (20. febr. — 20. mars): Dagurúin hentar vel til að srnna trúmálum og öðrum andlegum viðfangsefnum. Þú munt eiga ánægjulegar og rómantískar stundir með ástvrni þúium. Skemmtu þér í kvöld. Hrúturinn (21. mars. — 20. aprU): Dagurinn er tilvalinn 01 að nema nýja hluti því að hugur þinn er opinn og jákvæður. Þú nærð hagstæöum ' samningum sem bæta mjög fjárhagslega stöðu þína. Nautið (21. aprU — 21. mai): Skapið verður gott og þú átt auðvelt með að umgangast ' annað fólk. Þú kemst að samkomulagi í viðkvæmu deUu- máli sem angrað hefur þig að undanfórnu. HvUdu þig i kvöld. Tvíburamir (22. mai — 21. júní): Þú nærð góðum árangri í starfi og samskiptin við vinnu- félagana batna. Skapið verður gott og þú ert bjartsýnn á framtíðúia. Dagurúin er tilvalúin til ferðalaga. Krabbúm (22. júní —23. júlí): Þú tekur stóra ákvörðun sem skiptir miklu um framtíð þúia. Sértu í vafa ættirðu að ráðfæra þig við einhvem sem þú treystir. Sjálfstraustið er af skomum skammti. ■ Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Samband þitt við ástvúi þinn og fjölskyldu skánar og hefur það jákvæð áhrif á skapið. Þú styrkir stöðu þína á vinnustað og ert bjartsýnni á framtíðúia. HvUdu þig í kvöld. Meyjan (24. ágúst —23. sept.): Þú færð snjaUa hugmynd sem snertir fjármál þúi og ættirðu að hrúida henni í framkvæmd við fyrstu hentug- leika því að þannig geturðu bætt afkomuna verulega. Bjóddu ástvini þínum út í kvöld. " / Vogúi (24. sept. — 23. okt.): Gerðu áætlanir um framtíð þúia og leitaöu leiða til að auka tekjur þínar. Sambandið við ástvúi þúm skánar og verður þetta rómantískur dagur. Hugaðu aö heUsu þrnni. Sporðdreklnn (24. okt. — 22. nðv.): Þú ættir að byrja á nýjum verkefnum í dag eða hefja framkvæmdir. Afköst þín eru mikil og þú átt gott með að leysa úr flóknum viðfangsefnum. Þú hefur þörf fyrir nýtt áhugamál. Bogmaðurlnn (23. nóv. — 20. des.): /Þú færð emhverja stóra ósk uppfyUta í dag og hefur það mjög góð áhrif á skapið og viðhorf þitt til framtíðar- rnnar. Þú munt eiga ánægjulega kvöldstund með ástvúii þínum. Steúigeitúi (21. des. — 20. jan.): Þú tekur stóra ákvörðun sem snertir framtíð þína og er eúis og miklu fargi sé af þér létt. Dagurúin hentar vel til ferðalaga í tengslum við starfið. Dveldu heima hjá þér í kvöld. börná þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, súni 27029. Opið alla daga kl. 13-19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar iánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. súni 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögumkl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvailagötu 16, sími 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,- 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögumkl. 10—11. BÓKABtLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardagafrákl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARSAFN VH) SIGTUN: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. ÁSGRtMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartúni safnsúis í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartími safnsms er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230. Akureyri súni 24414. Keflavík, súni 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. HitaveitubUanir: Reykjavik og Kópavogur. sími 27311, Seltjamames sími 15766. VATNSVEITUBILANIR: Reykjavik og Seltjamames, súni 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, súni 41575, Akureyri súni 24414. Keflavík súnar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Selljarn- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestinannaeyj- um tilkynnist í 05. Rilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað ailan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta Lárétt: 1 samkomulag, 5 sunna, 7 líf, 8 grind, 10 æddir, 11 þvættingur, 13 þófi, 14 friösöm, 15 erfið, 17 átt, 18 gekk. Lóðréttl urmul, 2 alltaf, 3 skjálfa, 4 slóðar, 5 venja, 6 reyki, 9 traust, 11 erfiða, 12 rumur, 14 tré, 16 eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 ofur, 5 oss, 8 kálar, 9 öl, 10 áll, 11 umla, 12 smá, 14 uns, 15 stara, 16 mót, 17 róðu, 19 tt, 20 aflir. Lóðrétt: 1 ok, 2 fálm, 3 ull, 4 raunar, 5 ormur, 6 sölnaði, 7 slasaður, 10 ásamt, 13átta, 15 sót, 18 ól.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.