Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1983, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1983, Page 19
ÐV. FÖSTUDAGUR 28. OKTOBER1983. 27 Sími Smáauglýsingar Videospólur. Til sölu ódýrar 3 tíma óuppteknar videospólur. Toppgæöi. Verö aöeins 690. Sendum gegn póstkröfu. Sími 22025. Hafnarfjörður. Leigjum út videotæki í VHS ásamt miklu úrvali af VHS-myndefni og hinu vinsæla Walt Disney barnaefni. Opiö alla virka daga frá kl. 17—22, laugar- daga frá kl. 15—22 og sunnudaga 15— 21. Videoleiga Hafnarfjaröar, Strand- götu41, sími 54130. Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar meö video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Video-augað, Brautarholti 22, sími 22255. VHS video- myndir og -tæki. Mikiö úrval meö ís- lenskum texta. Seljum óáteknar spólur og hulstur á lágu verði. Opiö alla daga vikunnar til kl. 23. MB video — MB video. Vanti þig nýja mynd þá kemur þú til okkar Urval mynda fyrir VHS-kerfi, leigjum einnig út videotæki og sjón- vörp. Myndberg sf., videoleiga Suöur- landsbraut 2 (í anddyri Hótel Esju), sími 86360. Reyniö viðskiptin. Óska eftir að kaupa gott VHS videotæki fyrir 15—20 þús. kr. gegn staögreiöslu. Uppl. í síma 29802 eftirkl. 19. Videospólur og tæki í miklu úrvali, höfum einnig óáteknar spólur og hulstur á lágu verði. Kvik- myndamarkaðurinn hefur jafnframt Betamax spólur og tæki, auk 8 mm og 16 mm kvikmynda, sýningarvéla: og margs fleira. Sendum um land allt. Op- ið frá kl. 18 — 23 nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—23. Video- klúbburinn, Stórholti 1, sími 35450 og Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðu- stíg 19, simi 15480. VHS Video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opiö mánud.-föstudaga frá kl. 8—20, laugar- daga 9—12 og kl. 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Myndbanda- og tækjaleigan. Söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Leigjum út VHS tæki og spólur, úrval af góðu efni meö og án ísl. texta. Seljum einnjg óáteknar spólur. Opið alla daga kl. 9—23.30 nema sunnudaga kl. 10-23.30. Videostar, myndbandaleigan Bú- staðavegi 51, VHS og Beta-myndbönd, margir titlar með íslenskum texta, opið frá kl. 19— 23 virka daga, laugardaga 13—23, sunnudaga 14—23. Velkomin. ÍS-Video, Smiðjuvegi 32,2. hæð, :Kóp., sími 79377, á móti húsgagna- versluninni Skeifunni. Gott úrval af myndum í VHS og Beta. Leigjum einnig út myndsegulbönd. ATH. nýjar myndir með ísl. texta. Opiö alla daga frá kl. 16—23. Velkomin aö Smiðjuvegi 32. Tölvur Tölvan teiknar Hi-Reds graphics prógrömm fyrir ZX Spectrum tölvur. Eitt þeirra gefur hundruö teikninga. öll ókeypis frá B.J., pósthólf 1209,121 Reykjavík. BBC áhugamenn. Félagiö BBC heldur kynningarfund aö Hverfisgötu 21 laugardaginn 29. okt. kl. 14. Kynntar veröa ýmsar nýjungar tengdar BBC tölvunni. Allir BBC áhugamenn velkomnir. Stjórnin. Ljósmyndun Til sölu nýleg Canon F-1 myndavél, 50 mm 1,4 og 135 2,8 linsur ásamt flassi, 199. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 20522. Canon AE1 Til sölu lítiö notuö Canon AE 1, einnig 200 mm telefoto linsa. Uppl. í síma 77721 e. kl. 19. Toko linsur og fUterar. 'Viö flytjum inn milliliöalaust frá Japan. Verö sérlega hagstætt. Linsur:, Zoom 70—210 F5, 6 macro m/tösku, kr. 7597,- fyrir Pentax-K og skrúfaö, Nikon, Canon, Y/Contax. Zoom 75-300 F5, 6, kr. 9496,- Mjög mikiö úrval af fUterum og prismum. Amatör, ljós- myndavöruverslun, Laugavegi 82 s. 12630. Dýrahald Óska eftir tví- eða þrílitum kettlingi. Vinsamlega hringiö í síma 20873 eftir kl. 19. Hestamenn! TU sölu 2 básar í 6 bása hesthúsi viö Kaldárselsveg í Hafnarfirði. Uppl. í síma 79200 á daginn og 34766 á kvöldin. MeirUiáttar tilboð: Af sérstökum ástæöum getum við boðið nokkra tamda vel ættaöa tölthesta meö aöeins 5 þús. kr. útborgun. Uppl. á tamningarstööinni Hafurbjarnarstööum, sími 92-7670 eftir kl. 17. Hjól Óska eftir varahlutum úr Malaguti-hjóli. Hringiö í síma 41828. DBS Turing reiðhjól til sölu, þarfnast smáviögeröar, verö kr. 5000. Uppl. í síma 31422. Honda 500 XLS árg. ’81 Til sölu Honda 500 XLS árgerö '81, ekin 15.000 km, fyrsta flokks hjól. Til sýnis og sölu hjá Karli H. Cooper, sími 10220. Utsala, útsala, útsala. Vegna endurskipulagningar og tölvu- vinnslu á vörulager okkar seljum viö allar vörur verslunarinnar meö 10% afsl. til 5. nóv. Varahlutir í Kawasaki 650—1000, eldri hjólin, Honda CB750- 900 og Suzuki GS750. Varahlutir í öll 50: cc hjólin. Allar geröir af dekkjum,. einnig bögglaberar, olíur, loft-, olíusí- ur, sæti MT, áklæöi MT-MB, handföng, barkar, stefnuljós, afturljós, tannhjól og margt fleira. Ath., okkar vörur eru á mjög góöu verði en samt veitum við 10% afsl. og jafnvel meiri afsl. í gömul hjól. Póstsendum. Karl H. Cooper, verslun, Höföatúni 2, sími 91-10220. Byssur Til sölu 3ja skota Mossberg haglabyssa 2 3/4 og 3” nr. 12. Uppl. í síma 43672 eftir kl. 19. Til bygginga Mótatimbur — vinnuskúr. Til sölu notaö mótatimbur, 800 m 1X6 og 300 m 1 1/2 x 4,5 ferm vinnuskúr • fylgir. Uppl. í síma 79927. Notað mótatimbur óskast. Vantar 5000 m af notuðu mótatimbri, 1X6 (má vera 2—3 notað). Þeir seljendur sem áhuga hafa vinsamlega hringi í síma 78480 eftir kl. 7 á kvöldin. Timbur-vinnuskúr. Til sölu einnotað mótatimbur, 1x6, og uppistööur, 1 1/2X4. Á sama staö til sölu vinnuskúr. Uppl. í síma 35894 eöa 86949. Drenmöl. Höfum nú sérharpaða möl fyrir hvers konar drenlagnir auk ýmissa annarra komstæröa af sandi, möl og fyllingar- efnum. Opið mánudaga—laugardaga. Björgun hf., sími 81833, Sævarhöföa 13 Reykjavík. Verðbréf Auuast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1—3 mán. víxla, útbý skuldabréf, hef kaupendur aö viöskiptavíxlum og 2ja— 4ra ára skuldabréfum. Markaðs- þjónustan, Rauöarárstíg 1. Helgi Scheving, sími 26904. Fasteignir Til sölu í Grindavík raöhús, 116 ferm, meö bílskúr, verö 780 þús. Uppl. í síma 92-8294. Til sölu í Grindavík einbýlishús, 136 ferm, + tvöfaldur bíl- skúr. Uppl. í síma 92-8294. Bátar Til sölu 6 tonna bátur, smíðaár 1971, mikiö endurbyggöur 1982 á Akureyri, línu- og netaspil, 3 rafmagnsrúllur, dýptarmælir og talstöð, góöur bátur, 4 tonna bátur, fsmíðaár 1973, radar, línu- og netaspil, talstöö, dýptarmælir, 2 rafmagnsrúllur, 24 volta. Bátar og búnaður Borgartúni 29, sími 25554. Linuveiðarfæri til sölu. - 90 bjóö af 7 mm línu meö bölum, 1/3 alveg nýtt, 3—5 róörar, selst á hálf- virði. Uppl. í síma 92-2632 eftir kl. 19. Til sölu 4ra manna gúmmíbátur fyrir ódekkaöa báta, plastbaujustang- irnar meö krossinum komnar. Einnig íslensku plastbaujustangirnar. Neta- fellingarvélar, góð greiðslukjör. Vestur-þýskir gúmmíbjörgunarbátar, viðurkenndir af Siglingamálastofnun, þorskanet, 6, 7 og 7 1/4, grásleppunet, reknet, lagnet. Vantar alltaf allar stærðir af bátum á skrá. Bátar og búnaður, Borgartúni 29, sími 25554. Varahlutir Til sölu, með ábyrgð, varahlutir f: Wágoneer 74 Volvo 244 78 CH Blazer 74 Volvo 144 74 F Bronco 74 Mazda 323 79 Subaru 77 Toyota Carina ’80 Rússajeppi A. Mini 79 Audi 100 L 75 A-Allegro 79 Lada 1600 ’81 Escnrt 76 Daihatsu Ch. 79 Fiat125 P 78 Range Rover 72 Fiat 131 77 M. Comet 74 Fiat132 74 Datsun 180 B 74 Honda Civic 75 Datsun 160 J 77 Lancer 75 : Datsun 140 J 74 Galant ’80 Datsun 1600 73 F. Pinto 73 Ðatsun 120 Y 74 M. Montego 72 Datsun 100 A 75 Plym. Fury 72 Datsun dísil 72 Plym. Duster 72 Datsun 1200 73 Dodge Dart 70 Ch. Vega 74 V. Viva 73 Ch. Nova 72 Cortina 76, Ch. Malibu 71 F. Transit 70 Matador 71 F. Capri 71 Hornet 71 F. Tauims 72 Skoda120L 78 Trabant 77 Lada 1500 78 Wartburg 78 Simca 1100 75 Opel Rekord 72 Peugeot 504 75 Saab 99 71 •Citroén G. S. 74 Saab96 74 Benz 230 71 VW1300 73 Benz 220 D 70 VW Microbus 71 1 Mazda 616 74 Toyota Corolla 74 (Mazda 929 76 Toyota Carina 72 Mazda 818 74 Toyota M II 73 Mazda 1300 72 Toyota M fl 72 Kaupum nýlega bíla til niöurrifs, staö- greiðsla. Sendum um land allt, opið frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugar- daga. Bílvirkinn, Smiöjuvegi 44E, Kóp., símar 72060 og 72144. ' Volvoeigendur jeppaáhugamenn: Er aö rífa Volvo 144 árgerö ’68: mjög góö B-20 Volvovél, 2 blöndunga, og góöur 4ra gíra kassi. Mjög góðir hlutir. Uppl. í síma 71785 eftír kl. 20. Til sölu sem nýtt turbokit fyrir 350 cid. Chevroletvél, allt fylgir og leiðbeiningar. Uppl. í síma 92-3871 og 99-3817 á kvöldin. Lancer—Lancer. Vantar Lancervél 1400 — eöa 1600, eða bíl til niöurrifs. Uppl. í síma 10332 eöa 76793. Til sölu Ford Pinto 2000. Uppl. í síma 92-2372. Kram + boddíhlutir. Til sölu varahlutir úr Mözdu 616, Cortinu, Plymouth og Ford Torino. Uppl.ísíma 52446. 3ja gíra Bronco kassi, nýuppgerður, til sölu. Verö 10, þús. kr. Uppl. í síma 72408 e. kl. 18. Varahlutir fyrir vörubíla, ódýrir notaöir hlutir, tvær Scania Vabis 110, ein vél Scania Vabis 85, gír- kassar, drif, drifsköft, tveir sturtu- pallar venjulegir, einn grjótpallur, búkki, vatnskassar o.fl. fyrirliggjandi meö skömmum fyrirvara. Get útvegaö ýmis tæki og tækjahluti frá Svíþjóð. Borgarhjól sf., Vitastíg 5, sími 15653. Bílabjörgun við Rauðavatn: Varahlutir í: Austin Allegro ’77, Bronco ’66 Gortina ’70-’74 Fiat 132,131, ’73 Fiat125,127,128 Ford Fairlane ’67 Maverick Chevrolet Impala ’71 Chevrolet Malibu ’73 Chevrolet Vega ’72 Toyota Mark II ’72 Toyota Carina ’71 Mazda 1300 ’73 Morris Marina Mini ’74 Escort ’73 Simca 1100 ’75 Comet ’73 Moskwich ’72 VW Volvo 144 Amason Peugeot 504 '72,404,204 CitroénGS 73 Land Rover ’66 Skoda 110 '76 Saab 96 Trabant Wartburg Ford vörubíl ’73 Kaupum bíla til niðurrifs. Póst- sendum. Veitum einnig viögeröaraö- stoö á staðnum. Reyniö viöskiptin. Sími 81442. Opiö alla daga til kl. 19, lok- aö sunnudaga. Nýir ónotaðir varahlutir í Fiat 128 árgerö ’74 til sölu. Nánari uppl. í síma 74996 e.kl. 19. Volvo varahlutir. Til sölu drif og öxlar úr F 84—86, frambyggt stýrishús, vatnskassi, vökvastýri og olíutankur. Uppl. í síma 96-21922. Varahlutir — Ábyrgð á öllu Kreditkortaþjónusta — Dráttarbíll Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti í flestar tegundir bifreiöa ábyrgö á öllu. Veitum Eurocard kreditkorta- þjónustu. Einnig er dráttarbíll á staðn- um tií hvers konar bifreiöaflutninga. Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar bifreiðar: A. Állegro ’79' ,A. Mini ’74 ’Audi 100 LS ’75 'Buick Citroén GS’74 rCh. Blazer ’73 ,Ch. Malibu ’73 'Lada 1600 ’78 Lancer 75 Land Rover Mazda 121 ’78 Mazda 616 ’75 Mazda 818 ’75 Mazda 929 ’77 Mazda 1300 ’74 Ch. Malibu ’78 Ch. Nova ’74 Datsun 100 A '73 ; Datsun 1200 ’73 ‘Datsun 120 Y ’77 'Datsun 1600 ’73 ’Datsun 160 B ’74 Datsun 160 J ’77 Datsun 180 B ’78 Datsun 220 ’73 Datsun dísil ’71 ,Dodge Dart ’72 ’Fiat 125 ’72 Fiat 125 P ’78 ÍFiat 132 ’74 F. Bronco ’66 ‘F. Comet ’73 (F. Cortina ’72 F. Cortina XL ’76 F. Cougar ’68 F. Escort ’74 ‘F. Maverick ’70 F. Pinto ’72 !F.Taunusl7M’72 'F. Taunus 26 M ’72 >F. Torino ’73 GalantGL ’79 H. Henschel ’71 Honda Civic ’77 Hornet ‘74 Jeepster ’68 Lada 1200 ’74 .Lada 1500ST’77 M. Benz 200 D 73 M. Benz 250 ’69 M. Benz 508 D M. Benz 608 D Opel Rekord 71 Peugout 504 71 Plym. Duster 71 Plym. Valiant 72 Saab 95 ’ 71 Saab 96 74 Saab 99 71 Scout 74 Skoda 110 L 76 Skoda Amigo 78 Sunbeam 1250 74 Toyota Corolla 73 Toyota Carina 72 Toyota Mk IIST 76 Trabant 76 Wagoneer 71 Wagoneer 74 Wartburg 78 VauxhallViva 74 Volvo 142 71 Volvo 144 71 Volvo 145 71 VW1300 72 VW1302 72 VWDÍirby’78 V\y Microbus 73 VW Passat 74 VW Variant 72 . . . ogmargtfleira! Öll aðstaöa hjá okkur er innan dyra^ ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar vél-' ar og gufuþvoum. Veitum viöskipta-’ vinum okkar Eurocard kreditkorta- þjónustu. Kaupum nýlega bíla til niö- urrifs gegn staögreiöslu. Sendum varahluti um allt land. Bílapartar,- Smiðjuvegi D12, 200 Kóp. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 alla , virka daga og 10—16 laugardaga. Bíllinn sf. auglýsir. Eigum mikiö úrval boddíhluta, einnig mikiö úrval hluta til viögerða á ryöskemmdum. Bíllinn sf., Skeifunni 5, 108 Rvk, sími 33510 og 34504. MARKAÐURINN LAUGAVEGI26 SÍM115533 KOPARTENGI OG NÆLONSLÖNG- UR i öllum stærðum og gerðum. Mjög auðveldar tengingar en þó traustar. Ákjósanlegt efni fyrir loftlagnir alls konar, en einnig fyrir vökvalagnir upp í ca. 100 bar. Hagstætt verð. Atlas hf ARMULA 7 — SIMI 26755 Hreinser tennur V6 virkar sótthreinsandi á tennur, tannhold og munn V/6 er sykurlaust og án litarefna V6 veitir tannholdinu nauðsynlegt nudd og styrkir það VB fæst aðeins í apótekum Tandhygi^nisk tyggegummi sukkerfri f Isam- bandi við ESAB Góö þjónusta er einkennandi fyrir ESAB. Um gæði ESAB suðuvéla, fylgihluta og efnis efast enginn. Þjónustudeild okkar veitir allarupplýsingarog ráðgjöf um ESAB. Hafðu samband. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2. SIMI 24260

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.