Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1983, Side 18
26
DV. FÖSTUDAGUR 28. OKTOBER1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu
Hefldsöluútsala.
Hefldverslun selur smábamafatnaö, ódýr-
ar sængurgjafir og gjafavörur í nuklu úr-'
vali. Heildsöluútsalan Freyjugötu 9, bak-
hús.opiöfrákl. 1—6.
Blómaf ræflar, hin f ullkomna fæða,
90 töflur á kr. 455, 30 töflur á kr. 180.
Uppl. í síma 23833 og í síma 24246 eftir
kl. 18.30.
Vertuekkisloj!!!
Vorum aö fá aftur sólargeislana í
skammdeginu: Blómafræflar á 115 kr.,
mánaöarskammturinn. Bústaðabúöin,
Hólmgaröi 34, sími 33100.
Láttu drauminn rætast:
Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum
eftir máli, samdægurs. Einnig spring-
dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö
úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 85822.
Húseigendur — lesið þetta.
Bjóöum vandaða sólbekki í alla glugga
og uppsetningu á þeim. Tökum niöur
gamla og setjum upp nýja. Eínnig
setjum viö nýtt harðplast á eldri sól-
bekki og eldhúsinnréttingar. Utbúum
boröplötur, hillur o.fl. Mikiö úrval af.
viðarharðplasti, marmaraharöplasti'
og einlitu. Hringiö og viö komum til
ykkar meö prufur. Tökum mál. Gerum
fast verötilboö. Greiösluskiimálar ef
óskaö er. Áralöng reynsla — örugg
þjónusta. Plastlimingar, símar 13073
eöa 83757 á daginn, kvöldin og um
helgar. Geymiö auglýsinguna.
Rennibekkur til söiu,
svo til ónotaöur, 1 1/2 árs, hálfsjálf-
virkur MVM ítalskur meö ýmsum
fylgihlutum. Kostar nýr 110—120 þús.
kr. á aö kosta 83 þús. kr, staðgreiðsla
75 þús. kr. Uppl. í síma 23588 á kvöldin. ‘
Tilsöiu lítið notaðir
rafmagnsþilofnar frá Jóhann Rönning,
samtals 16700 vött, ýmsar stærðir.
Uppl. í síma 51417 eftir kl. 19.
FULLKOMIÐ
ÖRYCCI
í VETRARAKSTRI
Á GOODYEAR
VETRARDEKKJUM
GOODYEAR vetrardekk eru
gerð úr sérstakri gúmmí-
blöndu og með mynstri sem
gefur dekkinu mjög gott veg-
grip.
goodyear vetrardekk eru
hljóðlát og endingargóö.
Fullkomin hjólbarðaþjónusta
Töivustýrð jaf nvægisstilling
OOODpjtEAR
GEFUR ^Rtrm GRIPID
mHEKLAHF
LauQavogi 170-- ~
......
-172 Simi 21240
Húsbúnaöur til sölu.
Sófasett, teppi, eldhúsborö, ísskápur,
skápur og skrifborö. Allt vel með fariö.
Selst á hóflegu veröi. Uppl. í síma
78106.
Til sölu Ikea hjónarúm,
tveggja ára, teg. Tinden, meö spring-
dýnum, innspilaöar videospólur,
Andrés önd tölvuspil og þvottavél meö
vindu, gömul gerö. Verö 800 kr. Uppl. í
síma 41654.
Takið eftir.
Blómafræflar, Honeybee Pollen S. Hin
fullkomna fæða. Sölustaöur: Eikju-
vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði
ef óskaö er. Sigurður Olafsson.
Jólin nálgast.
Viltu láta lífga upp á eldhúsinnrétt-
inguna þína. Setjum nýtt harðplast á
borðin, smiöum nýjar huröir, hillur,
ljósakappa, boröplötur, setjum upp
viftur o.fl. Allt eftir þínum óskum.
Framleiöum vandaöa sólbekki eftir
máli, uppsetning ef óskaö er. Tökum úr
gamla bekki. Mikiö úrval af viöar-
harðpiasti, marmara-, og einlitu.
Komum á sta.ðinn, sýnum prufur,
tökum mál. Fast verð. Áralöng reynsla
á sviði innréttinga, örugg þjónusta.
ATH. Tökum niöur pantanir sem
afgreiöast eiga fyrir jól. Trésmíða-
vinnustofa H-B, símu 43683.
Tímaritið Skák,
complett frá upphafi, Skákritiö,
Islenskt skákblaö, Skákblaðið, Nýja
skákblaöiö, allt heil og góö eintök,
Veröld sem var, tímaritið Vaka, Saga
Reykjavíkur, Ársrit Sögufélags
Isfirðinga 1956—1970, Alþingisbækur
Islands 1—14, Móöurminning eftir
Gunnar Gunnarsson, Kvæöi Jóhanns
Jónssonar, Forntida Gwardar í Island,
Barn náttúrunnar eftir Halldór
Laxness, María Magdalena og Flugur
eftir Jón Thoroddsen yngri. Mjög
margt fleira fágætt og skemmtilegt
nýkomiö. Bókavaröan Hverfisgötu 52,
sími 29720.
Húsgögn.
Heildverslun selur næstu daga
smávægilega útlitsgölluö húsgögn á
vægu verði: skrifborðsstóla, fata-
skápa, borö, stóla, veggsamstæður og
fleira. Heildverslunin Kandís, Lang-
holtsvegi 109 (Drekavogsmegin). Sími
82252.
Til sölu
lítið notaöir rafmagnsþilofnar frá
Jóhann Rönning, samtals 17 kw,
ýmsar stæröir. Uppl. í síma 51417 e. kl.
17.
Tilsölu
úr furu, skápur með skúffum og hill-
um, hentugur bæöi í borðstofu og
eldhús, einnig hillur sem raöa má
saman og gefa ýmsa möguleika, t.d. í
eldhúsi meö lítilli innréttingu, selst
helst allt saman. Uppl. í sima 82129.
Dux dýnur tilsölu
meö teppum og cover, verö 15 þús.,
kosta 22.800. Uppl. í sima 41041.
Tómar bjórflöskur til sölu.
Uppl. í síma 54320 laugardaga og
sunnudag, aöra daga eftir kl. 19.
Ridgid 535.
Lítiö notuö Ridgid snittvél til sölu.
Uppl. í síma 97-3835.
Tölvuvog fyrir verslanir
meö veröútreikningi til sölu, teg.
Toledo. Uppl. í síma 11980.
Frystikista, borðstofuhúsgögn,
stakir stólar, borö og fleira til sölu.
Uppl. í síma 14203 eftir kl. 17.
Til söiu þurrkari,
Zanussi, og stereotuner. Uppl. í síma
77317.
Til sölu nýyfirdekkt Ijósgrátt
sófasett 3+2+1, á kr. 25 þús., rúm,
gaflalaust meö dýnu, stærö 1,92X1,16,
á kr. 2500, og DBS reiðhjól (drengja) á
kr. 700. Uppl. í síma 45275 föstudag og
laugardag eftir kl. 17.
Óskast keypt
Kaupi og tek í umboössölu
ýmsa gamla muni (30 ára og eldri),
t.d. leirtau, hnífapör, gardínur, dúka,
sjöl, hatta, veski, skartgripi, mynda-
ramma, póstkort, kökubox, ljósa-
krónur, lampa og ýmsa aöra gamla
skrautmuni. Fríöa frænka, Ingólfs-
stræti 6, sími 14730. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 12—18 og laugardaga frá
kl. 10.30-12.
100 lítra suðupottur óskast.
Uppl. í síma 29243.
Söluturn.
Oska eftir að kaupa söluturn meö góöri
veltu. Vinsamlega leggiö nafn og
símanúmer inn á augld. DV merkt
„Söluturn 793”.
Jeppakerra óskast.
Uppl. í síma 13776 milli kl. 14 og 17.
Óska eftir að
kaupa blikkbeygjuvél og blikkklippur.
Uppl. í síma 97-1688 og 97-1613 á
kvöldin.
t Óskum eftir aö kaupa notaða
iljósritunarvél. Uppl. í síma 86172 á
daginn.
Óska eftir skinnasaumavél.
Uppl. í síma 95-4444.
Snyrtistóll.
Oska eftir aö kaupa snyrtistól og
ýmsan annan búnaö fyrir snyrtistofu.
Uppl. í síma 82129.
Verzlun
Blóinafrætiar,
Honeybee Pollen. Utsölustaöur
Hjaltabakki 6, sími 75058, Gylfi, kl,
19—22. Ykkur sem hafiö svæöisnúmer
91 nægir eitt símtal og þiö fáiö vöruna
senda heim án aukakostnaöar. Sendi
einnig í póstkröfu. Hef einnig til sölu
bókina Lífskraftur sem er sjálfsævi-
saga Noel Johnson.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aöra. Frímerkjamiöstööin,
Skólavöröustíg 21, simi 21170.
Fyrir ungbörn
Mjög góður Royale kerruvagn
til sölu. Uppl. í síma 53091.
Kaup-sala-leiga.
Kaupum og seljum vagna, svala-
vagna, kerrur, vöggur, barnarúm,
barnastóla, buröarrúm, buröarpoka,
rólur, göngugrindur, leikgrindur,
kerrupoka, baðborð, þríhjól og ýmis-
legt fleira ætlaö börnum (þ.á m. tví-
• burum). Leigjum kerrur og vagna
fyrir lágt verö. Opiö virka daga kl. 10—
12 og 13—18 og laugardaga kl. 10—14.
Barnabrek, Oöinsgötu 4, sími 17113.
ATH. nýtt heimilisfang og afgreiðslu-
tíma. ----
Vetrarvörur
Skíðamarkaðurinn.
Sportvörumarkaöurinn, Grensásvegi
50, auglýsir: Skíöamarkaöurinn á fulla
ferö. Eins og áöur tökum viö í umboös-
sölu skiöi, skíöaskó, skíöagalla, skauta
o.fl. Athugið, höfum einnig nýjar
skíöavörur í úrvali á hagstæöu verði..
Opiö frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga
kl. 10—12. Sportmarkaöurinn, Grens-
ásvegi 50, sími 31290.
Óska eftir að kaupa vélsleða,
ekki eldri en árg. ’79,32—40 ha., er meö
staðgreiðslu. Uppl. í síma 97-6485 eftir
kl. 16.
Teppaþjónusta
Teppastrekkingar — teppalagnir.
Viögeröir og breytingar. Tek aö mér
alla vinnu við teppi. Uppl. í síma 81513
alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin.
Geymiö auglýsinguna.
Húsgögn
Árfelisskilrúm og handrið
frá Árfelli hf. Þeir sem panta fyrir 15.
nóvember fá afgreitt fyrir jól. Viö
komum og mælum og gerum verðtil-
boö. Árfell hf., Ármúla 20, sími 84630 og
84635.
3ja ára borðstofuhúsgögn
úr dökkri eik til sölu. Uppl. í síma 45323 ‘
e. kl. 19 í dag og allan laugardaginn.
Tii sölu af sérstökum ástæðum
sófasett (3ja sæta sófi og tveir stólar)
og hjónarúm meö náttboröum. Uppl. í
síma 16313 milli kl. 20 og 22.
Sófasett með borðum
til sölu, einnig raðsett meö hornborði.
Allt vel meö fariö. Uppl. í síma 52630.
Hornsófasett til sölu,
mosagrænt pluss, 6 manna sófi + stóll,
fallegt sett, og 2ja manna svefnsófi,
sem nýr. Uppl. í síma 84274.
Mjög góður sófi til sölu
með tveimur rúmfataskúffum og
púöar. Verö 3.500. Uppl. í síma 78571.
Tii sölu
rúm, ein og hálf breidd, ásamt 1—2
náttborðum frá Ingvari og Gylfa.
Uppl. í síma 71547.
Furuhúsgögn auglýsa:
Odýrt út þennan mánuö; kojur, rúm,
margar stæröir, skrifborö, eldhúsborö
og fleira. Opið laugardaga. Bragi
Eggertsson, Smiöshöföa 13, sími 85180.
Bólstrun
Tökum að okkur
aö klæða og gera viö gömul og ný hús-
gögn, sjá um póleringu, mikið úrval
leöurs og áklæöa. Komum heim og ger-
um verðtilboö yöur að kostnaöarlausu.
Höfum einnig mikiö úrval af nýjum
húsgögnum. Látiö fagmenn vinna
verkin. G.A. húsgögn, Skeifunni 8, sími
39595.
Heimilistæki
Gerum við ísskápa og
frystikistur. Gerum viö allar gerðir og
stæröir kæli- og frystitækja. Kælivélar
hf., Mjölnisholti 14, sími 10332.
ísskápur til sölu
í góðu lagi og vel útlítandi, hæö 142 cm,
breidd 50 cm, dýpt 60 cm. Verö 3000 kr.
Uppl. í síma 34919.
Óska eftir gömlum,
góöum ísskáp. Uppl. í síma 72379.
Þurrkari.
Stór, amerískur Whirlpool þurrkari til
sölu, þriggja ára, lítiö notaður. Verö
14000 kr. Uppl. í síma 35084.
Til sölu
eru tveir hátalarar, Harman Kardon.
Uppl. í síma 72134 eftir kl. 19.
Hljóðfæri
Hljóðfærastillingar,
viögeröir og sala. Hljóöfæraverkstæöi
Bjarna Pálmasonar, sími 13214.
Y amaha-orgel—reiknivélar.
Mikið úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum. Reiknivélar meö og án
strimils á hagstæðu veröi. Sendum í
póstkröfu. Hljóövirkinn sf., Höfðatúni
2, sími 13003.
Til sölu 3ja kóra harmóníka
og píanóharmónika, Ellegaard special
(De luxe model) með handsmíöuðum
tónum o. fl. Einnig til sölu tenór
saxófónn. Uppl. í símum 66909 og 16239.
Alto saxófónn, Ýamaha
ársgamall, til sölu. Uppl. í síma 75322
eftir kl. 18.
Óska eftir ódýru trommusetti,
má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
54557.
Píanóstillingar.
Otto Ryel, sími 19354.
Hljómtæki
Til sölu Pioneermagnari og
segulband. Uppl. í síma 72754.
Mikið úrval
af notuöum hljómtækjum er hjá okkur,
ef þú hyggur á kaup eöa sölu á notuð-
um hljómtækjum skaltu líta inn áöur
en þú ferö annaö. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50. sími 31290.
Sjónvörp
Nýtt Sharp 14” litsjónvarpstæki
til sölu. Uppl. í síma 97-7483.
Video
Beta inyndbandaleigan, sími 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali, tökum notuð,
Beta myndsegulbönd í umboðssölu,
leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
i4—22.
Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60,
sími 33460; Videosport, Ægisiðu 123,
sími 12760.
Athugiö: Opið alla daga frá kl. 13—23,
myndbanda- og tækjaleigur með mikiö
úrval mynda í VHS, einnig myndir í
2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til
sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt
Disney fyrir VHS.
Grensásvideo,
Grensásvegi 24, sími 86635. Opið alla
daga frá kl. 12—23.30. Myndbanda- og
tækjaleiga meö miklu úrvali mynda í
VHS, einnig myndir í V-2000 kerfi,
íslenskur texti. Veriö velkomin.
3ja lampa myndavél ásamt
U-matec feröatæki til sölu. Uppl. í
síma 10147.
Videoleigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Leigjum út videotæki og
videospólur fyrir VHS og Beta, einnig
seljum við óáteknar spólur á mjög
góöu verði. Opiö mánudaga til miö-
vikudaga kl. 16—22, fimmtudaga og
föstudaga kl. 13—22, laugardaga og
sunnudaga kl. 13—21.
Til sölu er BETA videotæki,
lítiö notaö, tegund Fisher. Hugsanleg-
ur möguleiki aö skipta á VHS
videotæki. Uppl. í síma 43490 eftir kl.
19.
MYIMD-
BAIMDA
LEIGAN
Söluturninn
Bústaðavegi 130.
Símar: 38960 og 33736.
VHS og BETA myndbönd.
Margir titlar með íslenskum texta.
OPIÐ FRÁ 17-23.30.
VIRKA DAGA.
LAUGARDAGA 10-23.30
SUIMNUDAGA 13-23.30
VELKOMIN.
NIDEO