Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1983, Qupperneq 29
REYKJAVÍK
...vinsælustu lögln
1. ( 2) SUNSHINE REGGAE.. .. ...Laid Back
2. ( —) SAYSAYSAY...........Paul NlcCartney/
Michael Jackson
3. ( —) NEWSONG..............Howard Jones
4. ( 7) MAMA.....................Genesis
5. ( 6) IWANTYOU................Gary Low
6. ( —) ALLNIGHTLONG..........Lionel Richie
7. ( 4) DOLCE VITA..............Ryan Paris
8. ( 1) KARMA CHAMELEON.......Culture Club
9. ( 5) REDREDWINE...............UB40
10. ( 3) COME BACK AND STAY.....Paul Young
Bretland (LP-plötur)
DV. FÖSTUDAGUR 28. OKTOBER1983.
Enn veröa lagaskipti á toppi Reykjavíkur-
listans. Boy George og Culture Club geröu
stuttan stans í efsta sætinu með lagiö Karma
Chameleon, hríðféll við vinsaddavalið í vik-
unni og Laid Back tók völdin með sönginn
Sunshine Reggae. Það lag hefur um nokk-
urra vikna skeið einokað topp þýska listans
en hrökklaöist loks úr efsta sætinu þar í vik-
unni er Gazebo tók við stjórnartaumunum
með lagið I Like Chopin. Annars eru mörg
ný lög á Reykjavíkurlistanum og tvö uppi
viö topp: Say Say Say meö Paul McCartney
og Michael Jackson og New Song meö
Howard Jones. Þriðja nýja lagiö er svo i
sjötta sæti, All Night Long, með Lionel
Richie. — en allt eru þetta lög sem njóta
vaxandi vinsælda á öðrum listum. I Lundún-
um er Karma Chameleon enn í efsta sæti en
Lionel Richie tekur stórt stökk og sömuleiðis
Paul og Michael. Eftir mánaðardvöl í efsta
sæti bandariska listans féll Bonnie Tyler og
kántrídúettinn Kenny Rogers og Dolly
Parton fer nú fyrir bandaríska listanum
með lagið Islands In the Stream. Eina nýja
iagið á topp tíu vestan hafs er flutt af Billy
Joel, Uptown Girl, en spáin er sú að Lionel
Richie verði kominn í efsta sætið innan
þrigg ja vikna.
-Gsal.
Það er svo geggjað
1. ( 3) ISLANDS IN THE STREAM...................
......................Kenny Rogers/Dolly Parton
2. ( 1) TOTAL ECLIPSE OF THE HEART......Bonnie Tyler
3. ( 5) ALL NIGHT LONG..................Lionel Richie
4. ( 4) TRUE..........................Spandau Ballet
5. ( 6) ONETHING LEADSTO ANOTHER...........The Fixx
6. ( 2) MAKING LOVE OUT OF NOTHING AT ALL .Air Supply
7. ( 7) KING OF PAIN.........................Police
8. ( 8) DELIRIOUS............................Prince
9. (10) TELEFON (LONG DISTANCE
LOVE AFFAIR)...................Sheena Easton.
10. (15) UPTOWN GIRL........................BillyJoel
1. ( 1) KARMACHAMELEON. ........ ..Culture
2. ( 2) THEY DONT KNOW.................Tracey Ullman
3. ( 5) NEW SONG..................Howard Jones
4. (16) ALL NIGHT LONG.............Lionel Richie
5. ( 3) DEAR PRUDENCE......Siouxsie £r the Banshess
6. (11) (HEY YOU) THE ROCKSTEADY CREW.......
.........................Rocksteady Crew
7. ( ) INYOUREYES......................George Benson
8. ( 4) MODERN LOVE................David Bowie
9. (12) SUPERMAN.....................Black Lace
10. (25) SAY SAY SAY . . . Paul McCartney & Michael Jackson
Howard Jones — knminn í þriðja sæti Lundúnalistans með sitt fyrsta lag, rvew
Song, og stekkur fimlega upp Reykjavíkurlistann. •
Tbe Fixx — bresk hljðmsveit og ógn vinsæl í Bandaríkjunum,
platan Reacb The Beach á uppleið.
Tracey Ullman — lagið hennar, They Don’t Know, á safnplöt-
unni, Rás 3. Innkaupakarfan er ekki frá verðlagsstjóra.
vunui t V/iuu
efsta sæti breska listans.
“jjo vuiuuia oy
1. ( 1) Synchronicity.............Poiice
2. ( 2) Thriiier........Michael Jackson
3. ( 3) Metal Health...........Quiet Riot
4. ( 4) An Innocent Man........BillyJoel
5. (6 ) Faster Than The Speed . Bonníe Tyler
6. ( 7) Pyromania...........Def Leppard
7. ( 5) FlashDance..........Úr kvikmynd
8. ( 9) GreatestHits...........AirSupply
9. (12) EyesThatSee
ln the Dark.........Kenny Rogers
10. (11) What's l\lew.... Linda Ronstadt
Kynleg er sú árátta menningarunnenda að vilja sýknt og
heilagt hnýta í rokkið eins og þar liggi hundurinn grafinn í tóm-
læti þjóðarinnar gagnvart fögrum listum. Gott og vel: rokkið
er það stórkostlegt að það gefur öllum slíkum glósum langt nef.
Samt er þessi öftmdartónn undrunarefni, einkanlega úr munni
húmorista eins og Flosa Ölafssonar sem hneggjaði fyrir okkur
með tilþrifum inn á smáskífu ekki fyrir margt löngu og hefur
verið frægur fyrir allt annað en fúllyndi. Hann sagði i ræðu um
daginn: „Á meðan nær óaflátanlega er verið að flytja verk
íslenskra tónskálda á erlendri grund, söngvarar eru að slá í
gegn og verða heimsfrægir og erlend pressa er uppfull af lofsöng
um íslenska listamenn, virðist það skipta islenska fjölmiðla
mestu máli, hvort „Mezzoforte” eða „Tappi tíkarrass” séu
komnir í áttugasta og fjórða sæti á ónafngreindum popplaga-
vinsældalista.” Svona önuglyndi dæmir sig auövitað mest
sjálft. En rétt er þó að benda á að popplagavinsældalistar eru
ekki ónafngreindir (Gallup-stofnunin er skrifuð fyrir breska
listanum) en á hinn bóginn er það álitamál hvort ónafngreindir
söngvarar hafi slegið rækilegar í gegn en Mezzoforte og það
eru óvönduð meðul að grípa til gífuryrða eins og þeirra að
„erlend pressa sé uppfull af lofsöng. . . ” Gleðjumst yfir vel-
gengni allra okkar listamanna í útlöndum og hættum þessum
metingi.
Stórkippur í plötusölunni þessa vikuna og langt síðan tölur
hafa verið jafnbústnar. Einkanlega er efsta platan vinsæl, Rás
3, nýja safnplatan. Annars er mikið um nýjar plötur og listinn
ber þess merki, fimm nýir titlar og norðanmennirnir halda
uppi merki landans í þriðja og fjórða sæti: Jóhann Már og
örvar.
1. ( 9) Rás3...............Hinir £r þessir
2. (13) Colours By Numbers ... Culture Club
3. ( 21 Bóndinn ... Jóhann Már Jóhannsson
4. ( 5) Ánægjustund.... Örvar Kristjánsson
6. (-) LickltUp....................Kizz
6. ( —) Genesis.................Genesis
7. ( —) Merry Christmas...............
Mr. Lawrence.......R. Sakamoto
8. (10) LabourOfLove...............UB40
9. { 1) Principle Of Moments.. Robert Plant
10. ( —) Let'sDance ......David Bowie
1. ( —) Colour By Numers.
2. ( —) Snap..............
3. ( 1) Genesis.........
4. ( 3) LabourOf Love ....
5. ( 2) No Parlez.......
6. (11) Voices Of Heart....
7. ( S) Fantastic.......
8. ( 6) Let's Dance.....
9. ( 4) The Crossing......
10. ( 7) Silver...........
Culture Club
.......Jam
.... Genesis
......UB40
. Paul Young
. Carpenters
....Wham!
David Bowie
. Big Country
Cliff Richard
Bandaríkin (LP-plötur)
ísland (LP-plötur)