Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1983, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1983, Blaðsíða 8
DV. FÖSTUDAGUR 28. OKTÖBER1983. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur _____________Innkaupakarfa Verðlagsstofnunar: __ ÍSLENSKAR VÖRUR - ÓDÝRARIEN ERLENDAR „Verðmismunur milli vörumerkja innan sama vöruflokks var oft umtals- verður. 1 fjórum tilvikum af þrettán var dýrasta vörumerkið meira en helmíngi dýrara en það ódýrasta þegar borið var saman verð á sama magni.” Svo segir í niðurstöðum Verðlagsstofn- unar á verðsamanburði milli vöru- merkja i 17. innkaupakörfu stofnunar- innar. í september (12.—16.) gerði Verðlagsstofnun könnun á verði á mat- drykkjar- og hreinlætisvörum í 45 verslunum í 14 bæjum og kaupstöðum á landinu. Þær niðurstöður hafa þegar verið birtar hér á neytendasíðunni. Ekki gæðamat I 17. innkaupakörfunni er gerður nánari samanburður á vöruveröi því sem var kannaö í september. Borið er saman meöalverð á einstökum vöru- merkjum 13 vörutegunda. Einnig er sýndur verömunur á nokkrum vörum sem ekki eru seldar undir ákveðnum vöruheitum. Sem fyrr í þessum könn- unum var ekki höfö hliðsjón af gæöum vöru enda mat á þeim oft háö smekk þess er neytir. Meðalverð hvers ein- staks vörumerkis í þeirri magneiningu sem var könnuö er einnig birt í niður- stöðunum, auk meðalverðs á 100 grömmum eða 100 millilítrum. Einnig er svo geröur samanburður á meðal- veröinu og lægsta verð sett sem hundr- að. Sjö af þrettán innlendar Athygli vekur í niðurstöðum Verðlagsstofnunar að sjö af hinum þrettán vörutegundum eru framleiddar hérlendis. 1 öllum þeim tilvikum voru íslensk vöruheiti ódýrust og voru þau íslensku yfirleitt ódýrari en erlend. Til dæmis munaði á niðursoðnum grænum baunum frá K. Jónssyni og Bonduelle extra fine 188%. Palmolive uppþvottalögur var 144% dýrari en Hreinol uppþvottalögur og ávaxtasulta seld undir heitinu Nelson var 103% dýrari en ávaxtasulta frá Efnagerðinni Val. 1 aðeins tveimur tilvikum var verð- munur á dýrasta og ódýrasta vöru- merkinu minni en 50%. Á hreinum appelsínusafa var verðmunur 41% og sykruöum safa 35%. Gulrætur, kjúklingar og epli Athygli vakti að oft fengust hin ódýr- ari vörumerki í tiltölulega fáum verslunum. Samanburður á hæsta og lægsta verði Lægsta Meéal Hæsta Mismunur á hæsta veró veró verð og lægsta verði Nautahakk 1 kg .149,00 195,03 228,95 53,7% Kjúklingar 1 kg .. 88,90 130,09 197,95 122,7% Reykt medisterpylsa 1 kg . 107,00 150,10 160,95 50,4% Egg 1 kg 55,00 78,54 93,80 70,5% Gulrætur 1 kg . 44,10 80,63 136,00 208,4% Tómatar 1 kg 60,00 92,91 107,00 78,3% Epli 1 kg }..'. . 38,10 59,60 84,00 120,5% Verðsamanburður milli vörumerkja GRÆNAR BAUNIR Meðalverð pr. einingu Verð pr 100 g Hlutlallslegur samanburður lægsta verð 1 K. Jonsson 460 g 19,45 4.23 100,0 Coop 460 g 20,20 4.39 103,8 Ora 450 g 21,26 4.72 111,6 Gemuseerbsen 360 g 18,25 5,07 119,9 Camping 425 g 28,16 6,63 156,7 Royal Norfolk 430 g 30,60 7,12 168,3 Talpe 397 g 28,69 7,23 170,9 Talpe pois small 397 g 35,50 8,94 211,3 Talpe medium 397 g 35,85 9,03 213,5 Bonduelle fine 425 g 43.13 10,15 240,0 Green Giant 482 g 49,45 10,26 242,6 Ciro 410 g 48,05 11,72 277.1 Bonduelle exfra fine 420 g 51,21 12,19 288,2 TÓMATSOSA Vals tomatsosa 430 g 24,60 5,72 100,0 Mills 500 g 31.93 6,39 111,7 Slotts 500 g 32,49 6,50 113,6 HP 340 g 23,37 6,87 120,1 Libby s 340 g 26,59 7,82 136,7 Del Monte 340 g 28,61 8,41 147,0 UG polsemandens tomat 500 g 42.16 8.43 147,4 UG polsemandens sandwich ketsup 500 g 42,88 8,58 150,0 Kraft 397 g 34.64 8.73 152,6 Coop 340 g 31,38 9,23 161,4 Heinz 340 g 33,35 9,81 171.5 Waistline 312 g 31,04 9,95 174,0 KAFFI Rydens 250 g 25,15 10.06 100,0 Braga 250 g 26.47 10,59 105,2 Kaaber Rio 250 g 26,63 10.65 106,0 Braga Santos 250 g 28.47 11,39 113.1 Kaaber Santos 250 g 29.18 11.67 116.1 Gevalia 250 g 30,61 12,24 121,7 Cafax 250 g 34,90 13,96 138,8 Don Pedro 250 q 36.84 14.74 146,5 Karat 250 g 39.60 15.84 157.5 HVEITi Fernlite 2 kg 28,00 1,40 100,0 Juvel 2 kg 30,20 1,51 107,9 Dannevirke 2 kg 39,80 1,99 142,1 Falke 2 kg 40,13 2,01 143,6 Gluten blue star 2 kg 41,41 2,07 147,9 Gold medal 5 Ibs. 60,21 2.65 189,3 Pillsbury 5 Ibs. 60,71 2,68 191,4 Robin Hood 5 Ibs. 68.89 3,04 217,1 HAFRAMJÖL Bells 1 kg 29.95 3,00 100,0 Falke i kg 31,23 3,12 104,0 Dannevirke 1 kg 49,10 4,91 163,7 Ota Solgryn 950 g 46,68 4,91 163,7 UPPÞVOTT ALÖGUR Hreinol 0,5 1 18,00 3,60 100,0 Prímó 570 ml 20,79 3,65 101,4 Extra sítrónulögur 570 g 22,41 3,93 109,2 Þvol 650 ml 26,10 4,02 111,7 Þvol 505 ml 21,18 4,19 116,4 Vex eplailmur 700 g (667 ml) 29,68 4,45 123,6 TV 550 ml 24,57 4,47 124,2 BP 540 ml 24,49 4,54 126,1 Vex sitrónuilmur 660 g (629 ml) 29,39 4,67 129,7 Twátta citron 7,5 dl 36,72 4,90 136,1 Vel 675 g (670 ml) 34,38 5,13 142,5 Jelp 500 ml 25,93 5,19 144,2 Gité 500 g (484 ml) 27,81 5,75 159,7 Ajax 500 ml 32,07 6,41 178,1 Lux liquid 600 ml 44,03 7,34 203,9 Fairy 540 ml 39,87 7,38 205,0 Lux liquid 400 ml 31,21 7,80 216,7 Sunlight 540 ml 45,14 8,36 232,2 Palmolive 500 g (483 ml) 41,80 8,65 240,3^ Verð pr Hlutlallslegur Meðalverð 100 g samanburður KAKÓMALT pr. einingu eða 100 ml lægsta verð 1 Happy - quick 400 g 40,38 10,10 100,0 TV kakómalt 750 g 88,97 11,86 117,4 Nestlé 453 g 57,68 12,73 126,0 Top quick 400 g 50,96 12,74 126,1 Borden 400 g 52,26 13,07 129,4 Nesquick 400 g 53,96 13,49 133,6 Quick 453,6 g 62,07 13,68 135,4 Poulain 400 g 63,58 15,90 157.4 Suchard express 500 g 79,96 15.99 158,3 O'boy 500 g 80,98 16,20 160,4 Van Houten 400 g 66,43 16,61 164,5 Hersley's 453,6 g 82,44 18.17 179,9 SPAGHETTI Coop 400 g 24,52 6.13 100,0 Coop snabb 400 g 24,77 6,19 101,0 Honig 500 g 48,52 9.70 158,2 Burilla 500 g 50,53 10.11 164.9 Cuakes 500 g 51,85 10,37 169,2 APPELSINUSAFI Blanda 1 I 35,27 3,53 100.0 Floridana 1 I 38.91 3.89 110.2 Tropikana 1 I 46.99 4.70 133.1 Just Juice 1 I 49.93 4.99 141.4 APPELSÍNUDJÚS (Sykraður til blöndunar með vatni) Egils 0,98 I 40,33 4.12 100.0 Topp 1I 41,41 4,14 100.5 Sanitas 1 I 42.38 4.24 102,9 Flora 780 ml 34.40 4.41 107,0 Sanitas sykursnauður 1 I 48.56 4.86 118,0 Coop 750 ml 41.55 5.54 134,5 BLÖNDUÐ ÁVAXTASULTA Valur 500 g 35.37 7,07 100.0 Sanitas 500 g 37,80 7,56 106,9 Flóra 500 g 39,53 7,91 111.9 Sanitas 650 g 55,57 8,55 120,9 Sanitas 410 g 39,11 9.54 134.9 Sandback mixed fruit jam 450 g 47,39 10,53 148,9 Co-op mixed fruit jam 450 g 50.26 11,17 158.0 Nelson 454 g 65.20 14,36 203,1 TEKEX Hill Cream 200 g 17.68 8,84 100,0 Couronne 200 g 18.95 9,48 107,2 Tucs 200 g 19.60 9,80 110,9 Barber 200 g 19,70 9,85 111,4 Lyons 200 g 20,08 10,04 113,6 Jacobs 200 g 20,45 10,23 115.7 English Crown 200 g 20,49 10,25 115,9 Coop 200 g 20.59 10,30 116,5 Columbus 200 g 21,75 10,88 123,0 Seinsburys 200 g 21,78 10,89 123.2 Kantolan 200 g 23,48 11,74 132,8 Oxford 180 g 21,29 11,83 133.8 Crawfords 200 g 25,81 12,91 146,0 Huntley 200 g 27,91 13,96 157,9 KAFFIPOKAR Pid no. 2-40 pokar 9,28 23,20 100,0 O’kay no. 2-40 pokar 12,57 31,43 135,5 GTM no 102 - 100 pokar 31,93 31,93 137,6 GTM no. 102 - 40 pokar 12,96 32,40 139,7 GTM no. 102 -80 pokar 25,95 32,44 139,8 Paclan no. 2-40 pokar 13,32 33,30 143,5 Rapid no. 2-80 pokar 26,70 33,38 143,9 Brigitta no. 2 --40 pokar 13,85 34,63 149,3 Rapid no. 2-40 pokar 14,33 35,83 154,4 Filtra no. 2-80 pokar 29,95 37,44 161,4 Filtropa no. 102-100 pokar 38,14 38,14 164,4 Rapid no. 2-120 pokar 47,65 39,71 171,2 Melitta no. 102- 100 pokar 41,71 41,71 179,8 Filtropa no. 102 - 40 pokar 17,09 42,73 184,2 Melitta no. 102-40 pokar 18,39 45,98 198,2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.