Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1983, Blaðsíða 28
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 22., 28. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta i
Jörfabakka 32, þingl. eign Tryggva E. Geirssonar, fer fram eftir kröfu
Gests Jónssonar hrl. á eigninni sjáifri mánudag 31. október 1983 kl.
16.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Torfufelli 46, þingl. eign Aðalsteins Ásgeirs-
sonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands, Guðjóns Á. Jónsson-
ar hdl. og Veðdeildar Landsbaukans á eigninni sjálfri mánudag 31.
október 1983 kl. 15.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 70., 72. og 74. tbl.. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Strandaseli 7, þingl. eign Gunnlaugar Þ. Gunnlaugsdóttur, fer fram!
eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Veðdeildar Landsbankans og
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 31. október
1983 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Strandaseli 7, þingl. eign Ingibjargar Gunnarsdóttur, fer fram eftir
kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 31. október
1983 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Torfufelli 27, þingl. eign Guðbrands Ingólfs-
sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar
Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 31. október 1983 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hiuta í
Strandaseli 7, þingl. eign Kristins Þ. Ágústssonar, fer fram eftir kröfu
Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 31. október 1983
kl. 14.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annaö og síðasta á hl. í Austurbergi 14, þingl. eign Ragnars Guðmunds-
sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veödeildar
Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 31. október 1983 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Strandaseli 3, talinni eign Péturs Péturssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 31. október
1983 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Ferjubakka 14, talinni eign Hjördísar
Morthens, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl., Gjaldheimt-
unnar í Reykjavik og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri
mánudag 31. október 1983 ki. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
LAXVEIÐIMENN
Árnar Laxá og Norðurá í Engihlíðar- og Vind- |
hælishreppum í A-Húnavatnssýslu eru til leigu
næsta sumar.
Tilboðum sé skilað fyrir 1. desember til Árna
Jónssonar, Sölvabakka, 541 Blönduós, sími
95-4329, og veitir hann allar nánari upplýs- \
ingar.
F.h. Veiðfélagsins Hængs,
Árni Jónsson.
v.w- .
9
Konur þinga í Gerðubergi og kref jast
51 prósent sæta í
stjórnum og nefndum
launþegasamtaka
Um síðustu helgi var haldin þar sem allt þjóöfélagið væri mótað um launþegasamtakanna og var
fjölmenn ráðstefna í menningarmið- af því viðhorfi að sjálfsagt væri að undirbúningshóp ráðstefnunnar falið
stöðinni Gerðubergi í Breiðholti um karlar hefðu forystu og forræði í sem að efna til funda með öllum þeim
kjör kvenna á vinnumarkaðinum og flestum málum væri ekki nema von konum sem sæti eiga í næstu samn-
var aöalumræöuefnið orsakir launa- að konur bæru skarðan hlut frá inganefndum launþegasamtakanna.
misréttis kvenna og karla og leiðir til borði. „Við vanmetum eigin getu og Einnig skoraði ráðstefnan á útvarps-
úrbóta. Framsöguerindi fluttu þær dómgreind. Við látum það viðgang- ráð að koma á föstum þáttum í hljóð-
Bjarnfríður Leósdóttir, Helga Sig- ast að vera skilgreindar sem vara- varpi og sjónvarpi um stöðu kvenna
urjónsdóttir, Aöalheiður Bjamfreðs- vinnuafl,” segir m.a. í fréttatilkynn- og kjör.
dóttirogLiljaOlafsdóttir. ingufrákonunum. Um 200 manns sátu ráðstefnuna og
Á ráðstefnunni kom fram kraf a um í hádegishléi söng Stella Hauksdóttir
Um orsakir misréttisins komst sérstakt „kvótakerfi” sem tryggði frumsamdar vísur.
ráðstefnan að þeirri niöurstöðu að konum51% sæta í nefndum og stjórn- -EIR.
DV. FÖSTUDAGUR 28. OKTOBER1983.
Um 200konur sátu ráðstefnu um kjör kvenna á vlnnumerkeðinum sem haltfín var í Gerðubergi í Breiðholti
um sl. helgi.
L9
VHíAlk
ÍFsestá
MEÐAL EFNIS
I ÞESSARI VIKU