Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1983, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1983, Blaðsíða 4
DV. FIMMTUDAGUR10. NOVEMBER1983. Bygging stálversins í Fögruvík tefst: Reynt að stórtækka stofnkostnaðinn Bygging stálvers Stálfélagsins hf. í Fögruvík á Vatnsleysuströnd tefst' fyrirsjáanlega allnokkuö. „Við erum þegar hálfu ári á eftir áætlun, en fjárskorturinn í þjóöfélaginu er meginástæöan. Viö erum einmitt núna aö reyna aö stórlækka stofn- kostnaöinn, þótt stálverið veröi þá ekki eins fullkomið,” sagöi Jóhann Jakobsson, stjómarformaöur fé- lagsins. Aætlaö hefur veriö aö stálveriö kosti 600 milljónir og verði þá jafnvel. fullkomnasta litla stálveriö í heim- inum. Aö sögn Jóhanns hefur nú verið brugöiö á þaö ráö aö leita aö notuöum tóíjum aö hiuta 01 þess að gera stofnkostnaðinn viöráöan- legan eins og stendur. Áætlanir sýndu að stálverið gat boriö sig þótt öll nýjasta tækni kostaði sitt, og þaö á eins aö geta borið sig meö blönduðum tækjakosti, þótt það verði ekki meö öllu eins hagkvæmt í rekstri. Eeiknaö var með aö hlutafé næmi 30% af stofnkostnaði, þá 180 milljón- um. En sú upphæö mun aö sjálfsögöu lækka í krónum meö lækkun stofn- kostnaðarins. Hlutafjárloforöum hefur veriö safnað aö hálfu upp í þau 60% sem félagiö ætlaöi að útvega sjálft á móti 40% frá ríkinu, sé miöaö viö 180 milljónimar. En ekki er víst aö mikiö vanti upp á ef tekst aö lækka stofnkostnaðinn umtalsvert. Búist er viö því að árangur af lækkunartilraunum stálfélagsmanna komi í ljós í næsta mánuði. -HERB. Verslunarráð mótmælir sérskatti á verslunar- og skrifstofuhúsnæði: Er aukaskatturínn stjómarskrárbrot? Stjórn Verslunarráös Islands hefur ákveðiö aö láta reyna á fyrir dóm- stólum hvort sérstakur skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði fari ekki á svig viö ákvæöi stjómarskrár- Breiðdalsvík: Síldar- söltun gengur vel Frá Sigursteini G. Meisteö, fréttaritara DV á Breiðdalsvik. Síldarsöltun hefur gengiö vel hér eftir aö veiöi fór aö glæðast og vinnur allt starfsfólk frysti- hússins viö hana. Alls hafa verið saltaöar rúmlega þrjú þúsund tunnur. Fjórir bátar landa á Breiödals- vík, heimabáturinn Þórsnes, sem var keyptur frá Stykkishólmi í fyrra, og Stykkishólmsbátarnir Ándey, Síf og Sigurvon. Sif SH 3 hefur landaö hér á mörgum síld- arvertíðum en hinir bátarnir voru seldir héðan þegar Hafnar- ey, skutskip Breiödæla, kom. Hafnarey kom nýlega úr fyrstu veiðiferð sinni eftir svokallaöa 6 mánaöa skoðun og landaöi 52 tonnum a Fáskrúösfiröi þar sem starfsfólk frystihússins hér var viö síldarsöltunina. -GB. innarumfriðhelgieignarréttarins. , Skattur þessi var ákveöinn haustiö 1978 og átti þá aðeins aö leggja hann á einu sinni. Hann hefur hins vegar verið endumýjaður á hverju ári síöan og „Þaö er þríhymingurí verkinu. Ekki venjulegur þríhymingur heldur þrir góöir vinir sem eru utan eöa innan viö veruleikann, í eigin heimi, þar sem munu eigendur verslunar- og skrif- stofuhúsa vera búnir að greiða um 360' milljónirí hann á núgildandi verölagi. I nýja fjárlagafmmvarpinu er enn gert ráö fyrir tekjum af þessum skatti draumamir blómstra,” sagði Guðrún Stephensen leikkona sem leikur eitt aöalhlutverkanna í leikritinu Návígi eftir Jón Laxdal sem Þjóðleikhúsiö þrátt fyrir aö meirihluti núverandi stjórnarþingmanna hafi margítrekað lýst því yfir að skatt þennan eigi skil- yrðislaust aö fella niöur. Því skorar Verslunarráöiö á þingmenn aö standa fmmsýnir í dag. „Þetta leikrit fjallar um vináttu, eöa fjandvináttu.” Guðrún sagði aö verkið væri bráö- skemmtilegt og mikið af húmor og viö fyrri yfirlýsingar ella veröi aö reyna á réttmæti skattsins fyrir dóm- stólum. -GS. leikararnir hefðu haft mjög gaman af aö vinna viö þaö. „Leikritið er einlægt og fullt af elsku til mannfólksins en persónumar í því em ekki dæmdar, þaö eru engar lausnir lagðar fram.” Guðrún hefur ekki veriö mikið í sviösljósinu upp á síðkastið. „Eg hef verið á samningi hjá Þjóöleikhúsinu en það hefur æxlast þannig, m.a. vegna veikinda, aö ég hef ekki leikið mikið og flest hlutverkin verið lítil. En nú hef ég stórt og gott hlutverk og ég held að fólk ætti að hafa gaman af þessu leikriti,” sagöi Guörún aö lokum. Leikritið Návígi er eftir Jón Laxdal, eins og fyrr sagði, og fjallar um tvo kvikmyndageröarmenn og konu ann- ars þeirra, sem leggja á ráöin um kvik- mynd. Hugmyndin veröur sífellt til- komumeiri og handritasmiöur kall- aöur til. En spumingin er hvort kvik- myndagerðarmennimir vilja koma hugmyndinni í framkvæmd. Brynja Benediktsdóttir og höfundur hafa Ieikstýrt verkinu en leikarar eru Róbert Arnfinnsson, Borgar Garðars- son, Guörún Þ. Stephensen og Baldvin Halldórsson. -ÓBG. Hór sjást Róbert Arnfinnsson, Guörún Stephensen og Borgar Garðarsson / hlutverkum sínum / Návígi eftir Jón Laxdal. Návígi: „Bráðskemmtilegt leikrit” — segir Guðrún Stephensen leikkona f dag mælir Dagfari í dag mælir Dagfari I dag mæfiir Dagfari ENN VÆUR ÞJÓÐVIUINN Þjóðviljlim slær því upp á þriðju síöu að norska lögreglan hafi gert húsleit og gert upptæk skjöl hjá norskum friðarsinnum. Blaðiö kemst ekki undan því að upplýsa að ástæðan er sú að norskir friðarsinnar hafa um alllangt skeið verið iðnir við að safna alls konar upplýsingum um varair Noregs og sumt er birt í blaði þelrra en aðrar heimullegar upplýsingar fara leynilegri leið í sovéska sendi- ráöið í Osló. Hér er ekki um það að ræða að verið sé að ofsækja friðarhópa, eins og blaðamaður Þjóðviljans viil vera láta, heldur er lögreglan einfaldlega að verada hagsmuni norska rikisins. Og það væri e.t.v. rétt fyrir þennan blaðamann að hann tæki sig til og læsi eitthvað um friðarsamtökin í Noregi fyrir stríð, hveraig þeir friðarsinnarair, Quisling og Jonas Lie, söfnuðu upplýsingum um hera- aðarmálefni og afhentu Adolf Hitler sem Þjóðviijinn taldi eitt sinn helsta friðarpostula heimsins (þegar griða- sáttmáiinn var undirritaður við Stalín á sínum tima). En sagan af rannsókn norsku lög- reglunnar á norskum friðarsinnum rif jar hins vegar upp svipaðar sögur af rannsókn á starfsemi danskra friðarsinna en þar kom í ljós að for- ustumenn dönsku friðarhreyfing- arinnar voru sérlegir útdeilinga- meistarar á rússneskt fé í Dan- mörku. Sömu sögu er að segja frá Svíþjóð. Þar var nýsjálenskur KGB njósnari teklnn höndum eftlr að hafa orðið uppvis að því að safna ljósmyndum og gögnum af hernaðarlega mlkll- vægum stöðum í Svíþjóð, upplýsing- um sem skiptu starf hans engu máli en voru hins vegar mikilvægir fyrir herra hans í austri. Norðmenn vöknuðu á sinum tima upp við vondan draum eftir að and- varaleysi lýðræðisþjóðanna á milli- striðsárunum haföi eflt Hitler svo að hann þóttist hafa heiminn i hendi sér. Þess vegna eru Norðmenn nú manna einlægastlr í stuðningi við Atlants- hafsbandalagið og era tortryggnir á friðarhjal herranna i austri. En á sama tima og sífellt berast fregnir af því að forustumenn frlðarhreyfinga í Noregi, Danmörku og Sviþjóð séu teknir fyrlr að safna óeðlilegum upplýsingum um varair landsins til þess að afhenda and- stæðingum ríkjanna heyrist ekkert um svipaða starfsemi hér á landí. Norski herinn á eftir friðarhreyfingunni: Lögreglan lagöi hald á félagatal Norska lögreglan neyddist á föstudag til aö skila aftur megninu af þeim gögnum sem hún lagði hald á um miðjan síðasta mánuð í rass- íu sem yf irmaður norska heraflans, Sven Hauge, krafðistgegn norska blaðinu „ikke-vold“ og friðarhreyf- ingunni „Folkereisning mot krig“. Gögnin, m.a. félagatal FMK og listi yfir áskrifendur „ikke-vold“ höfðu greinilega verið Ijósrituð, enda hafði lögreglan gleymt að f jar- lægja miða sem á stóð hversu mörg eintök átti að Ijósrita af hverri síðu! Mál þctta hefur vakið mikla um- ræðu í Norcgi, m.a. á Stórþinginu og hefur framganga lögrcglunnar verið harðlega gagnrýnd. m.a. af ríkissaksóknara Norcgs scm á mánudag viðurkenndi að lögreglan hefði brotið ýmsar starfsrcglur í innrásinni, m.a. neitað að hlcypa lögfræðingi blaðsins inn í húsið og neitað blaðamönnum um afnot af síma. Ritstjórn blaðsins var sökuð um að hafa undir höndum skjöl, sem varða stjórnarfund „ikke-vold“ í PAX- húsinu í Osló. Það var sjálfur Haugc sem í gegnum síma ákvað að félaglital FMK og listi yfir áskri- fendur blaðsins skyldi gert upptækt en hann hafði áður leiðbeint lög- reglumönnunum um hvað þeir skyldu leggja hald á. Aðgerðin var í fullu samráði við norska varnarm- álaráðherrann AndersC. Sjaastad. Engin ákæra var gefin út og eng- inn handtekinn og kærðu blaða- merinirnir húsleitarheimildina til héraðsdóms í Osló. Þar var síðan á föstudag kveðinn upp sá úrskurður að lögreglan skyldi skila aftur megninu af því sem gert var upp- tækt. Blaðið „ikke-vold“ er málgagn FMK og hefur komið út þrisvar þessu ári. FMK-friðarsamtökin eru ekki ný af nálinni, þau hafa lengi barist gegn hervæðingu Noregs og tekið virkan þátt í umræðunni um norska varnarmálapólitík. í frétt- inni um SOSUS-kcrfið á Andoy var lögð áhersla á að með þessum tækjum væri verið að gera Noreg að mikilvægu skotmarki í stríði. Umræður um þetta mál hafa rifj- að upp sams konar rassíu árið 1977 þegar lögreglan gerði upptæk gögn á skrifstofu blaðsins „Ny tid“ sem þá hafði byrjað birtingu greina- flokks um norsku lcyniþjónustuna Ritstjóri þess blaðs, Ivar Johansen, er einn tólfmenninganna, sem hafa skrifað „ikke-vo!d“. -ÁI Og það væri vissulega gleðiefni ef friðarþörf ýmissa manna islenskra nemur staðar við þau mörk að gerast ekki þegnar erlends valds. Frásögn Þjóöviljans og tónninn í þeirri grein bendir hins vegar til þess að blaðið sé frekar stúrið yfir því að upp komst um strákinn Tuma i Nor- egi. Þannig virðist þetta gamla blað einiægt hverfa til uppruna síns ef eitthvað bjátar á. Þar skiptir ekki máli hvera af njósnurum Sovétríkjanna þarf að verja. Blaðið hefur tekiö upp hansk- ann fýrir þá aila: Burgess, Fuchs, Rosenberghjónin, Alger Hiss og jafn- vel Antony Blunt, en að sama skapi hefur blaðið reynt að gera tortryggi- lega alla þá menn sem farið hafa vestur fyrir tjald. Þá eru ekki spöruð stóru orðin um persónulega bresti þessara manna og kynvilla, kven- semi og skemmtanaþörf verða allt í einu þeir brestir sem fyrirlitlegastir eru í fari sérhvers manns. Það þarf ekki að efa að fréttin frá Noregi fer á sinn stað í rússneska sendlráðinu, — þar sem geymdar era þær greinar sem benda til þess að þrátt fyrir allt megl nú treysta á Þjóðviljann þegar í nauðirnar rekur. Dagfari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.