Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1983, Qupperneq 4
4
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. NOVEMBER1983.
Flugleiðaskákmótið 1983:
Bolvikingar hnekktu bankaveldinu!
Logi Kristjánsson, bœjarstjóri á NeskaupstaO, fylgdistgrannt meó frammi-
stöðu sinna manna á mótinu, og hár hefur hann skorist i leikinn og tefiir af
mikiiii grimmd. Næstur honum situr Einar Már, sem tefldi á 2. borði en sá
sem er i þann veginn aO leika er fyrsta-borðsmaðurinn, Þorvaldur Logason,
17 ára gamall.
Niðdimm þoka grúfði yfir höfuð-
borginni um síöustu helgi þegar 5.
Flugleiðaskákmótið var í algleymingi.
Þessi helgi átti eftir að veröa skák-
veldi borgarinnar þung í skauti.
Þrisvar sinnum hefur Búnaðarbanki
íslands haldið heimleiðis frá þessu
móti með bikarinn glæsilega í farangr-
inum. Einu sinni var það Utvegsbank-
inn sem fékk hann til árslangrar
vörslu, en aldrei hefur þaö gerst aö
skáklið utan af landi hafi lagt á hann
hald — fyrr en núna.
Búnaöarbankinn á sér að baki ótrú-
lega glæsilegan feril á hinum eilífu
veiðilendum skáklistarinnar og það
myndi æra óstöðugan að fara að rif ja
upp þá sögu einu sinni enn. Við gerðum
það fyrir hálfu ári og það verður að
nægjaíbili.
En það varð snemma ljóst á laugar-
dagsmorguninn, að nú var Bleik
brugöiö. Hinir glöggu skákvinir sem á
staðnum voru til þess að fylgjast með
hinum drengilega leik fundu strax að
einhvers staðar var ekki aUt með
feUdu.
— Öskaplega eruö þiö eitthvað treg-
ir í gang, sagöi ég viö Braga Kristjáns-
son sem tefldi á öðru borði fyrir
Búnaðarbankann.,
„Þetta er nú bara rétt að byrja,”
sagði Bragi, „það er sem betur fer
langt í síöustu umferðina.”
Svo fór reyndar aö Búnaöarbankinn
tók við sér og náði forystu. Gat nú
A ■mt
Daði Guðfinnsson, á 3. borði skáksvettar Elnars Guðflnnssonar, teflir við
Áslaugu Kristinsdóttur. Við hlið hans situr Halldór G. Einarsson og þar
næst sunnansveinninn Karl Þorsteins, sem að þessu sinni keppti á vegum
þeirra Vestfirðinganna. Yfir þeim, lengst tH hægri, stendur HOsstjóri
Búnaðarbankans og fylgist sponntur með.
nautanna og fyrr en varði var hún
komin upp fyrir hina sigursælu sveit
Búnaöarbankans.
Skáksveit Einars Guöfinnssonar
naut góðs af frábærum fyrsta-borðs-
manni, Karli Þorsteins, sem er nú einn
af efnUegustu skákmönnum yngri kyn-
slóöarinnar, aöeins 18 ára aö aldri.
Karl er búsettur fyrir sunnan og
borgarbúi í húð og hár, en hinar for-
sjálu örlagagyðjur beindu för hans
vestur á bóginn í sumar, og beint í fisk-
iðju Einars Guðfinnssonar, og það kom
sér velað vonumþessa örlagahelgi.
Skipulagsreglum mótsins er nefni-
lega þannig háttað að tekjur manna
skera úr um hvaða sveit þeir mega
tefla fyrir, en búseta skiptir hreinlega
ekki máli.
A ööru borði Bolvíkinganna tefldi
Halldór G. Einarsson, sem margoft
hefur vakið á sér athygU undanfarin ár
fyrir vaxandi skákstyrk, en einnig
hann er enn á unglingsaldri.
Á þriðja borði tefldi svo Daði Guð-
mundsson, gamalreyndur liðsmaður í
þessari öflugu, vestfirsku skáksveit.
ögmundur Kristínsson, hinn snjalll markvörður Vlklngs, tefídi afalkunnu
harðfylgi á 2. borði Dagblaðsins-Vísis. Jón L. Árnason var nú fjarri góðu
gamni en hann hefur yfirleitt teflt á 1. borði D V. Hann var rátt ókominn frá
stórmótínu i Júgóslavíu og fróttíst síðast afhonum á ferð ásamt stórmeist-
aranum Jansa, þar sem þeir óku á ofsahraða i áttína að austurrisku landa-
mærunum. En Jón komst ekki heim i tæka tíð og fyrir hann tefldi 1. vara-
maður, Tómas Björnsson, 15 ára, sem gegnt hefur sumarstörfum hjá
blaðinu. Tómas stóð sig frábœriega, hlaut 10 vinninga af23, en meðaland-
stæðinga hans voru margir sterkustu skákmanna landsins. Á 3. borði DV
tefldi Baldur Hermannsson, sá sem myndina tók.
skeð, sagði þá hver við annan.. Hvaö
ætti líka annað að vera um aöra eins
sveit, þar sem sjálfur Islandsmeistar-
inn nær ekki hærra en á þriðja borðið.
En svo skall óveðrið á. Hin harð-
snúna skáksveit Einars Guðfinnssonar
frá Bolungarvík lónaði ekki langt
undan forystunni og skyndilega tók
hún á skrið uppeftir stigatöflunni, sax-
aði miskunnarlaust á forskot keppi-
STIGATAFLAN
Alls tóku 24 skáksveitir þátt í Flugleiðamótinu að vanda; þar af voru 11
utan af landi, en eitt af því sem ljær þessu árlega stórmóti svo hugþekkan;
blæ eru einmitt þessar dreifbýlissveitir, komnar um langan veg til þess að
etja kappi viö skákmenn af höfuðborgarsvæðinu.
Stigatölur einstakra sveita urðu sem hér segir.
1. Einar Guðfinnsson 58 v.
2. Búnaðarbankinn 56,5 v.
3. Ríkisspítalarnir 52,5 v.
4. Flugleiðir 48 v.
5. -6. Skákfélag Akureyrar og Útvegsbankinn 47 v.
7. ísl. járnblendifélagið 45,5 v.
8. Verkamannabústaðir Rvk. 42 v.
9. DV 41,5 v.
10. Þjóðviljinn 36,5 v.
11. Fjölbrautaskóli Suðumesja 35,5 v.
12. Jón Friðgeir, Bolungarvik, 33,5 v.
13. Landsbankinn32v.
14. Morgunblaðið 30 v.
15. Taflfélag Garðabæjar 28 v.
16. -17. Taflfélag Norðfjarðar og Taflfél. Vestmeyja 27,5 v.
18. Veðurstofan 26,5 v.
19. Skákfélag Sauðárkróks 24 v.
20. Sölumiðstöðhraðfrystihúsanna20v.
21. Ríkisútvarpið 19 v.
22. Hraðfrystihús Stöðvarfjarðar 18,5 v.
23. Islenska álfélagið 16,5 v.
24. Trausti, sendibíl. 15 v.
Skákklúbbur Flugleiöa hafði forgöngu um að útvega keppendum lands-
byggðarinnar flugfar og gistingu á vildarkjörum. Hálfdán Hermannsson
stjórnaði mótinu af alkunnri röggsemi og naut þar liðveislu Andra Hrólfs-
sonar, en dómgæslu annaðist skákfrömuðurinn góðkunni, Jóhann Þórir
Jónsson. -BH.
í dag mælir Dagfari_____________j dag mælir Pagfari___________I dag mælir Dagfari
Allt frá því að Gylfi Þ. Gíslason
reið um á hvítum hesti í hópi lista- og
menntamanna, jós menningarfé á
báðar hendur, reisti skóla, styrkti
námsmenn og vemdaði listamenn
fyrir brauðstriti, hefur það þótt fint
að vera menntamálaráðherra á ís-
landl. Gallinn er hins vegar sá að
meðan Gylfi var vakandi og sofandi í
starfinu hafa eftirrennarar hans
aðaUega sofið.
Gylfi flutti snjallar ræður á
aðskUjanlegum máUýskum, kunni
ljóðabækur utan að og var þannig af
guði gerður að oftast stóðu menn í
þeirri trú að hann væri nægtarbronn-
ur lista og menningar í landinu
prívat og persónulega.
Þegar Gylfi hafði deUt og drottnað
í íslenskum menningarmálum í
hálfan annan áratug þótti einhverj-
um lítUsigldum mannvitsbrekkum
ástæða tU að ýta honum tU hUðar og
gengu þar fremstir eigin flokksmenn
Gylfa sem voru og em, eins og flokk-
urinn sjálfur, smáir í sniðum. öf-
undin og afbrýðisemin hafa gert það að
verkum að enginn er spámaður í sínu
föðurlandi og það fór fyrir Gylfa eins
og öðrum hæfum mönnum. Honum
var sparkað með kurt og pí.
En því er þetta rakið hér að enn
hini var maður að nafni Ingvar Gísla-
son. Ingvar þessi mun enn sitja á Al-
þingi, eftir því sem fróðir menn upp-
lýsa, en aldrel varð hans vart í
menntamálaráðuneytinu og því
hvorld hægt að hæla honum fyrir
málfræðikunnáttu né mjólkurþamb.
Þó mun það haft fyrir satt að vín hafi
aftur verið borið fram á vegum ráðu-
neytisins og segir ekki frekar af
Ingvari.
Nú er Sjálfstæðisflokkurinn búbin
að hreppa sætið, eftir þrjátíu ára
eyðimerkurgöngu, og þótti mörgum
manninum timi til kominn. Var
hefðarfrúin, RagnhOdur, dubbuð tfl
hásætis enda getið sér gott orð hjá
ihaldinu fyrir járnfrúarlega and-
stöðu gegn kommaáróðri í skólum og
vinstri mengun í listum. Enn sem
komið er hefur hún stundað skóla-
setningar í betri fötunum og kynnt
sér „yes mbiister” á mánudags-
kvöldum. Hins vegar var það vel tfl
fundið hjá sjálfstæðismönnum að til-
nefnda konu sem menntamálaráð-
herra, úr þvi að ráðuneytið er orðið
hvíldarheimili fyrir svefngengla.
Það fer auðvitað mun betur á því að
þymirósiraar séu kvenkyns.
Dagfari.
Þymirós var kvenkyns
hefur enginn pólitikus sem ráðist
hefur í menntamálaráðuneytlð kom-
ist með tærnar þar sem Gylfi hafði
hælana. Hafa þó aðskiljanleg gáfu-
menni rekist þar hin fyrir dyr með
vandaðan svip og menningarlegt
yfirbragð. En hér hefur sannast hið
fornkveðna að enginn verður mikill
af sjálfum sér. Aform og fyrirheit
stoða lítið ef engar eru framkvæmd-
irnar og cfndirnar.
Fyrstur gekk þar í sali Magnús
Torfi Ölafsson, vitur maður og
margfróður að upplagl en eftir inn-
vígsluna á busadagbin heyrðist
hvorki til hans né spurðlst ef undan
er skilinn slagurinn um setuna.
Vilhjábnur Hjálmarsson reið þar
næstur í hlað og var vel tekið, enda
ljúfmenni hiö mesta og vei máli far-
inn á íslensku. Erlendum gestum
gekk hbis vegar illa að skilja þennan
austfirska bónda og hans verður
einkum minnst fyrlr vínlausar
kokkteildrykkjur á vegum ráðuneyt-
isins. Var hann meir og betur
heiðraður og vegsamaður af stór-
stúkunni en aðrir menntamálaráð-
herrar en menningarvitar höfðu af
honum litlar spurnir.
Vilmundur heitinn Gylfason hafði
stuttan stans í ráðuneytinu við
Hverflsgötu en næstur honum í röð-