Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1983, Side 31
RRpr fiaaMavrtvr f,r RTíDAarnrTTHcj w
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. NOVEMBER1983.
Sandkorn Sandkörn Sandkorn
Hagnýtar rann-
sóknir
Steingrímur J. Sigfússon
þykir meö athyglisverðari
þingmönnum allaballa um
þessar mundir og jafnvel
líklegur til stórrœða.
Hann mun um tima hafa
búið í kjallaranum hjá Gunn-
ari heitnum Thoroddsen sem
var eins og minnugir muna
varaformaður Sjálfstæðis-
flokksins. Nú býr Steingrím-
ur hins vegar í Skógargerði í
Reykjavik í næsta húsi við
Friðrik Sophusson núverandi
varaformann sama flokks.
Þykir sýnt að Alþýðubanda-
lagsþingmaðurinn hafi að
undanförnu verið að kanna
atferli og hegðunareinkenni
varaformanna. Virðast
honum ætla að nýtast þessar
atferlisrannsóknir vel því
sjálfur er hann nú talinn
líklegastur tO að verða vara-
formaður Alþýðubandaiags-
ins.
Arni.
Dágóð uppbót
Þingmönnum úr dreifbýlis-
kjördæmum hafa löngum
verið veittar uppbætur vegna
aukins kostnaðar við að halda
heimUi á tveim stöðum.
Þannig fær þingmaður með
lögheimili utan Reykjavíkur,
en sem þarf að búa í Reykja-
vík, 7400 krónur á mánuði í
húsnæðiskostnaö. Hann fær
HaUdór.
að auki 250 krónur á dag i
dvalarkostnað. Það gera 7500
kr. mlðað við 30 daga i
mánuði. Loks fær vlðkomandi
þingmaður 8700 krónur á
mánuði í ferðakostnað i kjör-
dæmið. Samtals nemur þessl
aukaþóknun því um 23.600
krónumá mánuði.
Það hefur vUjað brenna við
að þingmenn sem kosnir eru í
drelfbýliskjördæmum láti
Halldór.
skrá lögheimUi sitt í kjör-
dæmum sínum og fái þar með
fyrrnefnda upphæð í budd-
una. Svo mun t.d. vera um
Arna Johnsen sem hefur búið
árum saman í Reykjavík en
er með lögheimUi l Vest-
mannaeyjum. HaUdór Ás-
grimsson sjávarútvegsráð-
herra hefur einnig búið og
starfað um langt skeið i
höfuðborginni en er með
Steingrfmur.
skráð lögheimtti á Höfn í
Hornaflrðl. Sama máU gegnir
um HaUdór Blöndai sem er
með skráð lögheimUi á Akur-
eyri. Steingrímur J. Sigfús-
son hefur einnlg búiö og
starf að í Reykjavík að undan-
fömu, en er með lögheimUi að
Gunnlaugsstöðum í N.-Þing-
eyjarsýslu.
Auk þeirrar drjúgu Iauna-
uppbótar sem þetta fyrir-
komulag gefur í aðra hönd
greiða viðkomandl þingmenn
gjarnan lægra útsvar og
lægrl iðgjöld af bílum sinum.
Utsvarið rennur svo að sjáU-
sögðu tU þeirra hreppa sem
þeir eru skráðir í þótt þeir
starfi og búi í Reykjavík.
Svolítið snúið, ekki satt?
Steliþjófar
Nú á dögunum stóð tU að
opna nýja ljósa- og nuddstofu
á Seltjamaraesi. Skyldl hún
heita Sól-Nes.
Ekki reyndust aUir jafnkát-
ir með þá nafngift þegar hún
spurðist út. Þótti t.d. Júlíusi
Sóbies bæjarfuUtrúa og hans
f jölskyldu þetta nokkuð langt
gengiö því þaraa væri verið
að nappa lögveraduðu ættar-
nafni og setja það á nudd-
stofu. Segir sagan að Július
hafi falið lögfræðingi sínum
að sjá svo um að þessi ósómi
næði ekki fram að ganga.
Ekki vitum vér hverjar mála-
lyktir urðu.
Kvikmyndir
Kvikmyndir
Kvikmyndir
Regnboginn—Verónika Voss:
I greipum lyfja
Regnboginn, Verónika Voss:
Stjórn: Rainer Werner Fassbinder og fleiri.
Handrit: Rainer Werner Fassbinder og fleiri.
Kvikmyndun: Xaver Schwarzenberger.
Tónlist: Peer Raben.
Aðalleikarar: Rosel Zech, Hilmar Thate, Corne-
lia Forboess, Annemarie DUringer, Doris
Schade, Eric Schaumann, Rudolf Platte, Jo-
hanna Hofer.
Rainer Wemer Fassbinder veröur
að telja í hópi allra áhugaverðustu
leikstjóra siðustu ára. Þaö er ekki
aðeins sakir þeirra heiUandi og
áræðnu viðfangsefna sem hann hefur
tekið sér fyrir hendur á tUtölulega
stuttum en afkstamiklum leik-
stjórnarferU heldur ekki síður fyrir
listrænt handbragð hans og frum-
leika í útfærslu verka. Frægðarsól
Fassbinders reis sennUega hæst á
síðustu tveimur árum þegar hann
hafði sent frá sér á mjög stuttum
tíma hvert stórvirkið á fætur ööru;
myndir sem sópuðu að sér nær öUum
viðurkenningum sem kvikmyndir
geta öðlast í Evrópu. Einmitt þá
bárust kvikmyndaunnendum þau
hryggUegu tíðmdi að Fassbinder
væri aUur, áralöng heróínneysla
hans hefði að lokum dregið hann til
dauða. Aðdáendur meistarans
komust við og þeir voru margir.
Menn óraði ekki fyrir að þessi liðlega
hálffertugi snUUngur félU frá, rétt á
hádegi vinnudagsins.
En nóg um það. Ein af allra síðustu
myndunum sem Fassbinder vann að,
og að því er taUð er sú síðasta sem
hann náði að fullgera, er kvikmyndin
um löngun og þrár kvikmyndastjöm-
unnar Veróniku Voss aö öðlast aftur
fyrri heimsathygli eftú áralanga
baráttu við taugabUun og lyfja-
neyslu. Þetta sálarstríö leUrkonunn-
ar fá kvikmyndaunnendur að sjá um
þessar mundir í stærsta sal Regn-
bogans.
Kvikmynd þessi geymir alla helstu
meistaratakta Fassbinders, svo sem
frábæra leikstjórn og sviðsetningar,
glöggt auga fyrir kvUcmynduninni og
þar meö talinni bútu og notkun ljós-
gjafa og síðast en ekki síst þessum
ótrúlega góðu tilþrifum sem hann
nær út úr leikurum sem hann hefur
valið tU verksins, en margir hafa ein-
mitt furðað sig á handlagni Fass-
binders í því síðastnefnda. I flestum
myndum sínum vúðist hann hafa
getað stjómaö leikurum sínum sem
um leikbrúður væri að ræða, svo
Atriði úr kvikmyndinni um Verónlkn
Voss, síðasta verkinu sem Fassbind-
er náði að fuUgera áður en hann féll
frá á siðasta ári. 9»-----►
algjörlega fara þeir að stjórn hans og
vilja.
Kvikmyndin um Veróniku Voss
gerist um og upp úr sjötta áratugn-
um og f jaUar um uppgjafa leikkonu
sem átti sitt blómaskeið í kvUt-
myndum í síðara heúnsstríði. Þegar
myndin gerist hefur hún ekki leikið
lengi í kvikmyndum vegna þess ein-
faldlega að hvorki leikstjórar né
handritahöfundar hafa lengur áhuga
fyrú hennar týpu í myndum sínum.
Þetta leggst mjög á sálarlíf hennar,
hjónaband hennar og handritahöf-
undar nokkurs, sem átti ekki svo
litinn þátt í að skjóta henni upp á
stjömuhimininn, er að fara í rúst,
vinaleysi er farið að hrjá hana. Og í
einmanaleika sínum og örvæntingu
leitar hún á náðú velþekkts tauga-
læknis sem lengi vel hefur séð um að
útvega frægu fólki róandi lyf til að
stUla þrautir þess.
Eitt sinn, af tilviljun, hittú Verón-
ika ungan íþróttafréttamann sem
býðst til að lána henni regnhlíf sína
og vemd og fylgja henni heún þar
sem hún stendur umkomulaus úti í
grenjandi ofankomu og veit greúii-
lega ekki hvað hún á af sér að gera;
halda þessu ömurlega lífi áfram í
von um að komast aftur af stað í
kvikmyndaleik eða brnda enda á
þetta allt saman. Þessi fundur þeirra
verður upphaf að næsta undarlegu
sambandi sem er á mörkum heitrar
ástar og saklauss vúiskapar, á
mörkum þrár eftú trausti eða út-
rásar fyrir angist: Allt eftú því
hversu hátt uppi eða langt niðri
Verónika er af völdum lyfjanotkunar
sinnar. Nánar skal ekki fjallað um
þetta samband þeirra nema nefna
það til að fréttamaðurinn leiðist út í
það að reyna að bjarga þessari vin-
konu sinni úr heljargreipum lyfja og
þess læknis sem dælir þeim í hana.
Það verður hatrömm barátta.
Það eru margú þættú sem vúina
saman aöfullkomnun þessa stórvúk-
is. Kvikmyndalega er myndin ákaf-
lega fögur og næmni Fassbinders
fyrir töfrum ljóss og skugga kemur
glögglega fram í þessu svart/hvíta
verki hans. Hann hiefur og náð því út
úr leikurum sínum sem hægt var að
ná sem svo oft áður. Leikur er oft á
tíðum með slík:im ágætum að maður
hrífst af og vil ég þar sérstaklega
nefna Rosel Zech og Hilmar Thate í
hlutverkum Voss og fréttamannsins.
Persónur þeirra verða manni óefað
lengi eftirminnilegar í meðförum
þeirra.
Skemmtilegur er þessi hrái stíll
sem einkennt hefur margar myndú
Fassbinders og þessá einnig sem hér
er til umfjöllunar. Urvinnsla
söguþráðarins og þaö hvernig hann
tengú atriði myndar saman er aldrei
skipulegt eða rútínerað út í gegn,
heldur er jafnan að finna nýjar og
frumlegar lausnú eftú því sem fram
heldur. Þetta setur einstakan blæ á
heildaryfirbragð verksins og heldur
áhorfendum fastar við efniö en ella
væri. Leiðú kvikmyndavélarinnar
um sviðið og þau sjónarhorn sem
henni er valið aö skjóta frá koma
mönnum oft á óvart og gleðja augaö
iðulega.
Þetta síðasta verk sem Fassbinder
náöi að fullgera á stuttum leik-
stjómarferli sínum (sem skilur þó
eftir rúmlega þrjátíu kvikmyndú,
eða að jafnaði tvær á ári) er einmitt
mikiö augnayndi. Verónika Voss og
margar fyrri myndir þessa þýska
listamanns eiga eftir að mrnna unn-
endur góðra kvikmynda á nafn hans
oft í framtíðinni.
- Slgmundur Eraú Rúnarsson.
Kvikmyndir
Kvikmyndir
Kvikmyndir
AÐALFUNDUR
Aðalfundur knattspyrnudeildar Ármanns verður
haldinn fimmtudaginn 17.11. kl. 19.30 í Ármanns-
heimilinu við Sigtún.
Stjórnin.
Sumarhús til sölu
Sumarhús, sem notað hefir verið um eins og hálfs árs skeið
sem skrifstofuhúsnæði, er til sölu. Flatarmál hússins er ca 50
m2.
Tilboöa er óskað í þetta hús, sem er til sýnis hjá Áburðarverk-
smiðjunni í Gufunesi til 30. nóvember 1983.
Þeir sem kunna að vilja gera tilboð í húsið skili tilboðum eigi
síðar en 30. nóvember 1983.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði, sem berast kann,
eða hafna öllum. Áburðarverksmiðja ríkisins.
LÆKNAHÚSIÐ
Síðumúla 29 Almennar skurðlækningar
Sími: 85788 Barnaskurðlækningar
Blóð- og þvagrannsóknir
Bæklunarskurðlækningar
Svæfingarldeyfingar
Þvagfæraskurðlækningar
Æðaskurðlækningar
Skurðstofur Læknastofur Rannsóknarstofur
Höfum opnað lækningastofur okkar í „Lækna-
húsinu", Síðumúla 29 Reykjavík. Viðtalsbeiðnir í
síma 85788 á milli kl. 13:00 og 18:00 daglega.
Egill A. Jacobsen
Guðmundur Bjarnason
Guðmundur V. Einarsson
Halldór Jóhannsson
Hannes Finnbogason
Ingvar E. Kjartansson
Jón Sigurðsson
Matthías Kjeld
Páll Gíslason
Sighvatur Snæbjörnsson
Sigurjón Sigurðsson
Valdemar Hansen
Þórarinn Ólafsson
Sérgrein:
Sérgrein:
Sérgrein:
Sérgrein:
Sérgrein:
Sérgrein:
Sérgrein:
Sérgrein:
Sérgrein:
Sérgrein:
Sérgrein:
Sérgrein:
Sérgrein:
Skurðlækningar og
þvagfæraskurðlækningar.
Skurðlækningar og
barnaskurðlækningar.
Þvagfæraskurðlækningar.
Skurðlækningar og
æðaskurðlækningar.
Skurðlækningar.
Skurðlækningar og
æðaskurðlækningar.
Svæfingar og deyfingar.
Meinefnafræði.
Skurðlækningar.
Svæfingar og
deyfingar.
Bæklunarlækningar.
Svæfingar og
deyfingar.
Svæfingar og
deyfingar.