Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Síða 1
I sigurvímu og meö kampavín um hönd fögnuöu Poul Schliiter forsætis- ráöherra og frú stórsigri thalds- flokksins í þingkosningunum í Dan- mörkuígær. Anker Jörgensen, leiötogi jafn- aöarmanna, var aftur á móti meö daufara yfirbragöi í höfuðstöðvum sinum í gærkvöldi, þegar fréttamaö- ur DV leit þar inn um leið og úrslit virtust ráöin. „ Vilji þjóðarinnar er skýr. Hún vill að þessi fjögurra flokka stjórn sitji áfram," sagöi Schliiter forsætisráö- herra um úrslitin, en flokkur hans, sem orðinn er núna næststærsti þing- flokkurinn (42 þingmenn) bætti við sig sextán þingsætum. „Við erum nýtt afl í dönskum stjórnmálum, mótvægi viö jafnaöarmenn.” „Viö höfum tapaö en sigurinn er ekki sigur fyrir stjórnina sem slika heldur fyrst og fremst Hialdsflokk- Við erum nýtt af I ...................................... ...» — segirPouI Schliiter forsætisráöherra eftir stórsigur íhaldsflokksins í dönsku þingkosningunum Nánar er sagt frá dönsku kosningunum á bls. 9 og baksíðu ....... - - — Nordfoto. Anker Jörgensen, leiðtogi jafnaðarmanna, var daufur i dálkinn eftir ósigur fiokksins. _ Símamynd í morgun — Nordfoto. inn,” sagöi Anker Jörgensen viö Eirík Jónsson fréttamann DV. — Jafnaðarmenn töldu sig þó sleppa meö skrekkinn aö tapa aöeins tveim mönnum eftir hrakspár um enn meira tap. ,,Stjórnin kemst samt ekki hjá því að taka tillit til ein- hverra okkar sjónarmiöa,” sagöi Anker. Enn sem fyrr reyndust skoöana- kannanir ekki eins nákvæmar for- spár um kosningaúrslitin og margir höföu viljað ætla. Ihaldsflokknum hafði verið spáö tvöföldun þingsæta (úr 26) og siöast 20 sæta viöbót, að minnsta kosti. Þær höfðu bent til allt aö 6 þingsæta taps hjá jafnaðar- mönnum. Mogens Glistrup, leiötogi Fram- faraflokksins, sem situr í fangelsi fyrir skattsvik, náöi kjöri í Kaup- mannahafnarkjördæmi. -GP 20-30 togarar úr umferð hér, hvað á að gera við þá? Skipt á skipum og Grænlandsþorski? Hvemig á aö hrifa undirstöðuat- vinnuveg okkar, útgeröina, úr 40% tap- rekstri? 10% flskveröshsriflmn dugir skammt. Enn nýjar skuldbreytingar skammtímalána og vanskila ef til viil annað eins. Það kann aö riöa bagga- muninn, að dómi ýmissa heimildar- manna DV, aö sæst veröi á stöövun 20—30 togara með sérstökum tilfæring- um. Einsýnt þykir aö um leiö veröi eig- endur þeirra togara og helstu lánar- drottnar aö líöa meira eða minna tjón. Lánardrottnamir þó mest í fjárhæð- um. En þeir eru aöallega sjóöir mynd- aðiraf skattpeningum. Það er nú til skoöunar hvort draga megi úr þessu annars fyrirsjáanlega tjónl Hvort mögulegt sé að selja eöa leigja skipin til veiða viö f jarlæg lönd, meö eða án áhafnar um lengri eða skemmri tíma. En sú hugmynd hefur einnig vaknað hvort nýta megi ein- hvem hluta skipanna í samvinnu við nábúa okkar, Grænlendinga. Þá er litiö til þess að þeir em á næst- unni aö taka yfirráð fiskveiða við land- iö í eigin hendur efiir viöskilnaö viö Efnahagsbandalag Evrópu. Til álita kemur aö kaupa af þeim veiöiheimildir í einhverjum mæli og jafnvel borga með skipum og tæknifræðslu, svo og aö taka upp víðtækari viðskiptasam- vinnu. A baksíðu er nánar fjallað um vandamálið rekstrargrundvöU útgerö- arinnar. HERB — sjá nánar á baksíðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.