Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Side 3
DV. MIÐVIKUDAGUR11. JANUAR1984.
3
Ástandið miklu verra
en hef ur verið
HEYBRUNI í
BORGARFIRÐI
—segir Jón Helgason, formaður Einingar
„Astandiö er miklu verra en hefur
veriö,” sagöi Jón Helgason, formaöur
verkalýösfélagsins Einingar, um
atvinnumálin á Noröurlandi. ,,A
atvinnuleysisskrá er miklu fleira fólk
en áöur og þaö eru ekki á döfinni nein-
ar nýjar framkvæmdir í byggingar-
iðnaði sem einhverju nemur. Þaö er
heldur ekki verið aö byggja upp nein
ný atvinnufyrirtæki á Eyjafjaröar-
svæðinu. Svo leiöir af sjálfu sér aö þeg-
ar veiðar eru takmarkaðar veröur
miklu minna hjá þessu fiskvinnslu-
fólki.”
I Olafsfiröi var mikiö atvinnuleysi í
desember og sagöi Jón aö þaö hefði,
bæði þar og á Dalvík, stafaö af því að
skipin stöövuöu veiöar um tíma og
einnig siglingu meö afla. Einhverjar
stöövanir hafi lika verið vegna bilana
og einnig hafi menn veriö aö bíöa og
sjá hvað yröi gert í kvótamálinu.
„Svo er samdráttur í öllu. Á Akur-
eyri er þó gleðilegast aö iönaöardeild
Sambandsins blómstraöi á síöasta ári
og þar hefur oröiö viöbót. Sambands-
verksmiöjurnar hafa því tekiö
viö nokkru af fólki úr öðrum greinum
þar sem samdráttur hefur orðiö. Ef
þaö heföi ekki komið til væri ástandiö
mun ískyggilegra.”
Jón sagöist í gær hafa hitt verka-
mann sem kvaðst eiga eftir 39 krónur á
dag þegar hann væri búinn að borga
heimilishaldiö. Heimilið væri stórt og
daglegu útgjöldin til þess um 500 krón-
ur. Maðurinn vinnur hjá fiskvinnslu-
fyrirtæki, þar sem áöur var mikil yfir-
vinna, en nú hefur hann aöeins dag-
vinnuna.
Jón Helgason sagöi: „Maöurinn á
aö bjarga skuldum og öðru á þessum 39
krónum á dag. Hjá svona fólki verður
bara uppsöfnun á skuldum og hvaö
gengur það lengi? Því er von aö maður
sé svoh'tiö svartsýnn meöan ekki er séð
fram á að neitt veröi bætt úr því.”
-JBH/Akureyri
Jón Helgason, formaður verkalýðs-
fólagsins Einingar á Akurayri.
Hálft f immta hundrað
atvinnulausra í Norður-
landskjördæmi eystra
Atvinnuleysingjar i Norðurlands-
kjördæmi eystra voru 451 í desember-
lok. Sem hlutfall af mannafla var þaö
nokkru hærra en annars staöar á land-
inu. Aukningin frá í fyrra er Uka gífur-
leg, eins og sést á því aö 30. desember
1982 voru 329 skráöir atvinnuleysingj-
ar, 167 á þeim tíma áriö 1981 og 196 árið
1980. Atvinnuleysisdagar í Norður-
landskjördæmi eystra voru 9978 í
desember, en 47439 á landinu öllu.
Fjöldi atvinnulausra á landinu öllu var
þá 2189.
Rúmur helmingur atvinnuiausra í
umræddu kjördæmi var á Akureyri.
Samkvæmt upplýsingum vinnu-
miðlunarskrifstofunnar á Akureyri
voru 250 atvinnulausir þar 30. desem-
ber, 178 karlar og 72 konur. Fyrir ári
voru samsvarandi tölur 120 karlar og
20 konur eöa 140 manns. Meðal verka-
fólks er atvinnuleysi á Akureyri verst.
Þar eru skráöir 98 karlar og 49 konur.
Næst koma sjómenn, bílstjórar og
verslunar- og skrifstofufólk.
Skráöir atvinnuleysisdagar á Akur-
eyri í desember 1983 voru 3814 og svar-
ar þaö til þess aö 173 menn hafi verið
atvinnulausir alla daga mánaðarins.
Heildarfjöldi atvinnuleysisdaga á
Akureyri allt árið 1983 var 28737, en
var áriö áöur 16837. Aukningin milli
áraerþarna70,7%.
Haukur Torfason hjá vinnu-
miðlunarskrifstofunni sagöi afskap-
lega Utla hreyfingu í þá átt aö fólk, sem
nú væri án vinnu, fengi eitthvað. „Þaö
viröist vera nokkuö sama hvaö viö
gerum til að hringja í fyrirtæki, viö
fáum þau svör aö þaö sé ekki meining-
in aö bæta viö,” sagöi hann. Hringing-
ar frá fyrirtækjum væru Uka nánast
engar. Dag og dag vantaði menn í
skipavinnu en varla til framtíöar-
starfa. Aöeins heföi þó borið á því að
frá SlS-verksmiöjunum væri leitaö
eftir fólki.
Haukur var spuröur hvort fólk, sem
kæmi á skrifstofuna, nefndi þann
möguleika aö leita vrnnu utan Akur-
eyrar. Hann sagði: „Fólk segir hér
við okkur að það þýði ekkert annaö en
flytja úr bænum. Og svo heyrir maður
úti á götu aö þessi og hinn sé fluttur.”
-JBH/Akureyri.
Hart barist á síldarmörkuðum:
— þriðji bruninn þar á um
fjórtán dögum
Heybruni varö í hlööu viö bæinn
Ardal í Borgarfirði í fyrradag,
mánudag. EldurUin læsti sig ekki í
hlöðuna og því uröu ekki miklar
skemmdir nema á heymu.
Aö sögn Hermanns Jóhannssonar,
slökkviUösstjóra í Borgarnesi, var
um sjálfsíkveikju að ræða. Mikill hiti
var í heyinu síöustu dagana fyrir
brunann.
Á sunnudag var til að mynda
grafiö ofan í heyiö og þannig reynt aö
koma í veg fyrir aö kviknaöi í
heyinu.
Bærrnn Ardalur er svo til beint á
móti Borgarnesi.
Þess má geta að heybruninn í Ar-
dal er þriöji bruninn sem slökkviliöið
í Borgarnesi þarf aö hafa afskipti af
á skömmum tíma.
A miUi jóla og nýárs varö húsbruni
á Valbjamarvöllum. Og 3. janúar
kviknaöi í gömlu íbúöarhúsi viö
Skúlagötuna i Borgarnesi. Þar varö
ekki mikiö tjón.
-JGH
Norðmenn ætla
sér að gleypa
finnska markaðinn
Islenska saltsíldm stendur höUum
fæti á f rnnska markaðnum því að Norö-
menn bjóöa finnskum síldarkaup-
mönnum ýmiskonar vUdarkjör svo aö
þeir geta boöið norsku saltsUdina, sem
er úr norsk-íslenska síldarstofninum, á
allt aö 35 prósent lægra veröi en sú ís-
lenskaerboðiná.
SUdarútvegsnefnd hefur þaö eftir
ræðismanninum í FUinlandi að
íslenska sUdin þyki enn sú gæðavara
sem hún hefur þótt þar í landi um ára-
raðir, en Norömenn verja nú miklu tU
aö auglýsa sína síld sem gæðavöru,
m.a. meö þáttum í finnska sjónvarp-
inu.
Reiknaö er meö aö fyrr en síðar
muni þetta koma niöur á sölu íslensku
síldarinnar. Norðmenn sækja nú ó
þennan markaö á þrennan hátt: Þeir
auglýsa mikiö, bjóöa lægra verö og
auk þess bjóðast þeir tU aö afgreiða
síldma eftir hendinni meö bílum og
spara þannig fUinskum kaupmönnum
mikinn vaxta-, uppskipunar-, geymslu-
og flutningskostnað. -GS.
Forsetinn á Húsavík
Forseti Islands, Vigdís Finnboga- mæðgur munu dvelja í leyfi þar í
dóttir, fór í gær ásamt Astríði, dóttur nokkradaga.
smni, noröur til Húsavíkur. Þær -KMU.
RÚM
PÓSTSENDUM.
GREIÐSLUKJÖR.
KLAPPARSTÍG 27,
SÍMI 19910.
RUM ERU:
• fjórlökkuð, smíöuö
úr harðviði,
• með stillanlegum botni,
• með hjólum.
leipekf
120 x 60 cm.
140 x 70 cm.
leipekl
RÚM - VAGNAR
VÖGGUR - KERRUR'4lV7