Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Qupperneq 14
14 DV. MIÐVKUDAGUR11. JANUAR1984. Tilkymúng til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjaldagi söluskatts fyrir desembermánuð er 15. janúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuney tið. Auglýsing um fasteigangjöld Lokið er álagningu fasteignagjalda í Reykjavík 1984 og verða álagningarseðlar sendir út næstu daga ásamt gíróseðlum vegna 1. greiðslu gjaldanna. Gjalddagar fasteignagjalda eru 15. janúar, 1. mars og 15. apríl. Gjöldin eru innheimt af Gjaldheimtunni í Reykjavík, en einnig er hægt að greiða gíróseðlana í næsta banka, sparisjóði eða pósthúsi. Fasteignagjaldadeild Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, veitir upplýsingar um álagningu gjaldanna, símar 18000 og 10190. Athygli er vakin á því, að Framtalsnefnd Reykjavíkur mun til- kynna elli- og örorkulífeyrisþegum, sem fá lækkun eða niður- fellingu fasteignaskatta skv. heimild í 3. mgr. 5. gr. laga nr. 73/1980 um tekjustofna sveitarfélaga og samþykkt borgarráðs um notkun þeirrar heimildar. Borgarst jórinn í Reykjavík, 9. janúar 1984. Æk HAPPDRÆTTI 1E SJÁLFSBJARGAR m 24. DESEMBER 1983 Aðalvinningur: Bifreið Subaru — 4WD Station GLF árg. 1984 nr. 12338. Sex sólarlandaferðir að verðmæti kr. 25.000.00 hver/ 43 vinningar — vöruúttekt, að vermæti kr. 2.500.00 hver. 800 999 1080 1404 1497 sólarlandaferð 1592 1666 3150 4447 sólarlandaferð 5501 5674 6016 7173 9338 10305 11079 12338 bíllinn 13631 13929 14404 sólarlandaferð 16120 sólarlandaferð 17076. 171151 17686 19237 20075 20632 21194 22097 22395 22817 24296 24562 sólarlandaferð 24977 25503 25515 29063 31168 31590 33454 38794 39620 39622 sólarlandaferð 41521 42201 44371 44376 47699 47723 49404 SJÁLFSBJÚRG, LANDSSAMBAND FATLAÐRA. Fyrir réttum 100 árum, hinn 10. janúar áriö 1884, geröist sá atburöur aö 12 áhugamenn um bindindismál komu saman á Akureyri og stofnuöu þar fyrstu góötemplarastúkuna á Is- landi. Hlaut hún nafnið Isafold nr. 1. Sá, sem þar var í fararbroddi, var norskur maöur, Ole Lied aö nafni. Var' hann um þær mundir búsettur á Akur- eyri. En sá sem forystuna tók þegar í upphafi, var Friöbjörn Steinsson, bók- sali og bókaútgefandi. Þegar á þessu sama ári, 1884, hófst hann handa viö útgáfu fyrsta bindindisblaös á Islandi og nefndi þaö „Bindindistíöindi”. Þaö var í litlu, 8 blaöa broti og ekki komu nema 5 númer út af þvi á árunum 1884 —85. En þessi litla tilraun varö eigi að síður upphafiö á mikilli blaöa- og tímaritaútgáfu islenskra góötempl- ara, sem brátt veröur sýnt fram á. Þessi yfirlætislausi, en þó um leið timamótamarkandi atburður, sem stofnun fyrstu góötemplarastúkunnar á Islandi var, átti sér staö í húsi Friö- bjamar Steinssonar á Akureyri. Þetta hús er varðveitt sem sérstakt minja- safn Reglunnar og fer vissulega vel á því. A næstu árum fjöigaði stúkunum ört. Fyrsta stúkan, sem stofnuð var á Suöuriandi, var Veröandi nr. 9 í Reykjavík, þaö var áriö 1885. Stofn- andi hennar var Björn Pálsson. Ari síöar, hinn 23. júní 1886, var Stórstúka Islands stofnuð. Fór sú athöfn fram í AlþingishúsinuíReykjavík. VarBjörn Pálsson kjörinn fyrsti stórtemplar. Þá voru stúkumar orönar 12 talsins. Kjallarinn SÉRA BJÖRN JÓNSSON SÓKNARPRESTUR, AKRANESI Fyrsta stúkan Hinn 10. m£ií 1886 var fyrsta barna- stúkan stofnuð. Hlaut hún nafnið Æsk- an nr. 1. Bjöm Pálsson var einnig stofnandi hennar. Hún er í Reykjavík og hefir starfað óslitiö allt fram á þennan dag. Höfuömarkmiö Góðtemplararegl- unnar hefir jafnan veriö tvíþætt — og er þaö enn: aö efla bindindi og stuöla aö bræðralagi. Þá má einnig meö miklum sanni segja, aö góðtemplara- reglan hafi um langt árabil verið þeim Islendingum sem störfuöu íhenniholl- ur og nytsamur skóli í félagsmála- starfi. Árið eftir aö Stórstúkan var stofnuö, 1887, lagði Jón Olafsson alþingismaö- ur, ritstjóri og skáld, sem þá var orö- inn stórtemplar, fram tillögu á Alþingi um bann viö staupasölu í búðum og verslunum. En verslanir höföu lengi verið veitingakrár og staupasalan þungur baggi á mörgum heimilum, en kaupmönnum drjúg tekjulind. Þaö hefi ég eftir manni, sem er gagnkunnugur gangi mála á þessum vettvangi, að þessi lagasetning hafi veriö upphafið á langri og harðri sókn bindindismanna á löggjafarþinginu. Hámarki náöi sú sókn, þegar Alþingi samþykkti aöflutningsbann á áfengi áriö 1909 meö 26 atkvæðum gegn 11, að undangenginni þjóöaratkvæða- greiðslu. Algjört bann stóö yfir í tæp þrjú ár, frá 1. jan. 1915 og fram í nóv. 1917. En hver voru áhrifin, sem þetta bann haföi í för meö sér? Jón Sigtryggsson, fyrrverandi yfir- fangavöröur í Reykjavík, sem þekkti manna best til afbrotamála á þessum tíma, segir: „Vínbrugg þckktist ekki á þeim árum. Árin 1916 og 1917 var enginn maður settur í fangelsi fyrir glæp eða gróft afbrot.” Læknabrennivín I nóvembermánuði áriö 1917 komu svokölluö læknabrennivín tU sögunnar og 1922 beittu Spánverjar Islendinga Starfsfólk óskast I Morgunblaðinu sl. sunnudag voru auglýst laus til umsóknar hátt á annaö hundraö stööugildi, eins og þaö heitir, á vinnumarkaðinum. Sennilega hefur veriö um aö ræöa rúm þrjú hundruð störf alls, ef taldar eru meö lausar stööur tU hópráöninga svo sem hjúkrunarfræðinga, ritara, sölumanna, ljósmæöra, háseta og flugfreyja. Og þessi störf voru ekki öll í Reykja- vik. Þau voru út um allt land, á Noröurlöndunum og Cabo Verde. — Þaö er eins og viö Islendingar getum séö heimsbyggöinni fyrir starfs- kröftum! — eöa þannig. Við erum þó ekki nema um þaö bil 250 þúsund, eöa erum við kannske fleiri? En auðvitað er þetta ánægju- legt, og þýöir einfaldlega þaö, að við Islendingar erum alhliöa og fjölhæft samfélag, sem stendur öörum þjóöfélögum á sporði, hvaö snertir at- vinnulíf og framþróun. VeUt staöa þjóðargjaldmiðilsins, krónunnar, samfeUd Sturlungaöld í stjórnmálum og nasablástur nöldur- seggja um kreppuna, sem sé á næsta leiti, kemur ekid í veg fýrir viöleitni landsmanna til aö sitja meöan sætt er, þrauka og þráast viö aö halda höfði. Hvar er kreppan? Um hana er mikið spurt, einkum á síðustu vikum. Fjölmiölar hafa mikið „Veik staða þjóðargjaldmiðilsins, krónunnar, samfelld Sturlungaöld i stjórnmálum og nasablástur nöldurseggja um kreppuna. . . " Galdraþjóð, álfaþjóð? Einhvers staöar heyrði ég, aö þaö tæki fimm ár aö vinna úr allsherjar manntali þjóðarinnar. Ekki veit ég hvort þetta er staöreynd, heföi átt aö kynna mér þaö. Auðvitað nennti maöur því ekki. En hvaö sem líöur úrvinnslu manntalsins, þá kemur mér oft í hug, að hér á landi hljóti aö búa miklu fleira fólk en opinberar tölur skýra frá. Svona fimm, sex eða sjö hundruð þúsund, gæti maður auöveldlega trú- aö. Umsvif þjóöarinnar, erill og ferill í daglegum viöskiptum, ráöageröir og rassaköst opinberra aöila iafnt og ein- staklinga eru á engan hátt tíi jafnandi viö t.d. byggöakjarna í öörum löndum, eöa íbúasvæði, sem sagt er vera jafn fjölmennt og öll íslenska þjóöin. reynt til aö fá menn til aö játa, aö þeir hafi séö til hennar eöa heyrt af henni. Enginn getur gefiö fullnægjandi lýsingu. Fáir leggja lengur trúnaö á sögu- • sagnir um, aö þessi eöa hin stétt manna hér á landi eigi í stórkostlegum fjárhagserfiöleikum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.