Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Side 18
18 DV. MIÐVIKUDAGUR11. JANUAR1984. íþróttir íþróttir Iþróttir Enska bikarkeppnin—FC Cup: Johnston var hetia Watford Maurice Johnston, hinn 20 ára Skoti, sem Watford keypti frá Partick Thistie, hefur reynst Lundúnafélaginu betri en enginn — síðan hann fór að ieika með þvi. Þessi snaggaralegi miðherji var hetja Watford i gærkvöldi þegar félagið lagði Luton að velli 4—3 i London. Johnston skoraði sigurmarkið í framiengingu — á 108. mín. með skalla eftir hornspyrnu frá Nigel Cailaghan. Leikurinn var æsispennandi og fengu leikmenn Watford óskabyrjun er Nigel Callaghan, sem átti þátt í öllum f jórum mörkum Watford, skoraði 1—0 eftir aðeins fjórar mín. og síðan lagöi hann upp mark fyrir George Reilly á 30. þessi 20 ára Skoti skoraði sigurmarkið, 4:3, gegn Luton í f ramlengingu Enn jafntefli h]á Leeds Allan Clarke, fyrrum leikmanni og framkvæmdastjóra Leeds, tókst ekki að Ieiða Scunthorpe til sigurs gegn Leeds. Viðureign féiaganna lauk meö jafntefli 1—1 í framlengingu. Þaö var Tommy Wright sem skoraði fyrst fyrir Leeds en aðeins nokkrum sek. seinna !var Jeff Day búinn að jafna metin jfyrirScunthorpe. j PeterBarneslékmeðLeedsaðnýjuí gærkvöldi en það var einmitt Clarke sem keypti hann til félagsins frá WBA á 930 þús. pund fyrir nokkrum árum. Þá lék Andy Watson einnig með Leeds. Enska bikar- keppnin... Urslit urðu þessi í ensku bikarkeppn- inni — FA Cup, í gærkvöldi: Birmingham—Sheff. Utd. 2-0 Bristol C.—Notts C. 0-2 Newport—Plymouth 0—1 Scnnthorpe—Leeds 1—1 Swindon—Carlisle 3—1 Watford—Luton 4—3 Wolves—Coventry 1—1 • Ulfarnir og Coventry mætast í þriðja sinn á Highfield Road i Coventry mánudaginn 16. janúar. Maurice Johnston — hefur skorað tiu mörk í ellefu leikjum. mín. — 2—0. N-írski lands- liösmaðurinn Mal Donaghy minnkaði muninn fyrir Luton nokkrum sek. fyrir leikhlé —2—1. Það var svo blökkumaðurinn John Barnes sem skoraði þriðja mark (3—1) Watford rétt eftir leikhlé. Leikmenn Luton gáfust ekki upp og Paul Walsh náði að jafna metin 3—3 með tveimur mörkum á fimm mín. þannig að fram- lengja þurfti leikinn. Johnston skoraði síðan sigurmarkið í framlengingunni og mætir Watford öðru Lundúnaliöi — Charlton, á útivelli í fjórðu umferð. • Þrír af fastamönnum Luton voru meiddir og gátu ekki leikið — þeir Trevor Aylott, Clive Goodyear og Gary Parker. KARATEFÉLAGIÐ ÞÓRSHAMAR SH0T0KAN KARATE (TV) Sensei Kawasoe 6. Dan rikisþjálfari Bretlands sem væntan- legur er til Þórshamars i febrúar. Byrjendanámskeið eru að hefjast hjá karatefélaginu Þórshamri. Æft er að Brautarholti 18, 4. hæð. IMú, eins og alltaf þegar auglýst er eftir nýjum iðkendum hjá félaginu, minnum við okkar fyrri nemendur á að hafa samband og fá uppgefna æfingatíma. Vegna góðrar fjárhagsstöðu Þórshamars hækka æfingagjöld ekkert í þetta sinn. Karateiþróttin er á mikilli uppleið vegna þess að hún getui uppfyllt mismunandi þarfir; • Karate er holl hreyfing, likamsrækt sem styrkir, eykur þrek og þol, liðkar og eykur snerpu og viðbragð. • Karate er viðurkenndasta sjálfsvarnarkerfi sem völ er á. • Karate er fyrir alla aldurshópa, þar æfa ungir við hlið þeirra eldri og þeir kappsfullu við hlið þeirra sem fara sér rólega. • Karate er íþrótt á uppleið, keppnisíþrótt sem er skemmtileg og spennandi en jafnframt krefjandi einstaklingsiþrótt. • Karate er æfingaform sem reynir á samvinnu huga og líkama, karate þroskar því einbeitni og jafnvægi. Sláðu á þráðinn, þú í Þórshamar. Uppl. og innritun í símum 22225 — 79046 og 16037. KARATEFELAGIÐ Þ0RSHAMAR • Ulfamir og Coventry gerðu einnig jafntefli 1—1 og veröa félögin aö leika aftur — þá í Coventry. Mel Eves skor- aði mark Ulfanna á 69. mín., en það var Trevor Peake sem jafnaði fyrir Coventry á 84. mín. • Brian Kilcline og Ian McCullock tryggðu Notts County sigur 2—0 yfir Bristol City sem Paul Cooper, fyrrum leikmaður Leeds, stjórnar og leikur Brian Kilcline — kom County á bragðið. með. County mætir Huddersfield á úti- veUi. • Mick Harford og BUIy Wright skor- uðu mörk (2—0) Birmingham á síðustu 10 mín. leiksins gegn Sheffield United. Wright skoraði sitt mark úr víta- spymu. Birmingham mætir Sunder- landáútiveUi. • Carlisle, sem hafði ekki tapað fimmtán leikjum í röð, tapaði fyrir Swindon 1—3. Þeir James Quinn, Paul Batty og Andy Rowland skoruðu mörk Swindon. Swindon mætir Blackbum heima. • Andy Rogers tryggði Plymouth sigur á elleftu stundu — 1—0 gegn Newport. Plymouth leikur heima gegn DarUngton. -SOS. „Anderlecht hefur ekki haft samband við okkur vegna meiðsla Arnórs” sagði Ellert B. Schram, formaður KSI — Anderlecht hefur ekki sett fram neinar kröfur i sambandi við meiðsU Amórs Guðjohnsen, þannig að við getum litið sagt um máUð á þessu stigi, sagði EUert B. Schram, formaður KSÍ. DV hefur frétt frá Belgíu að Ander- lecht hafi hug á að fara fram á skaða- bætur vegna meiðsla Amórs Guðjohn- sen í landsleik Islendinga og Ira á LaugardalsveUinum 21. september sl., en frá þeim degi hefur Amór ekki get- að leikið með Anderiecht — þurfti að gangast undir uppskurð vegna meiðsla á læri. Amór má byrja að æfa um næstu helgi og þá aðeins léttar æf- ingar. — Ef kröfur koma frá Anderlecht þá þurfum við að kanna þær gaumgæfi- lega og vega og meta aUar aðstæður. Við munum að sjálfsögðu greiða Arnóri vinnutap ef það kemur upp, sagði EUert. -sos. Amór Guðjohnsen. Staðan í blakinu Þegar keppni á islandsmótinu í blaki er tæplega hálfnuft er ekki úr vegi aft líta á stöftu lifta: 1. deild karla 770 21—7 14 752 16-11 10 83 5 14—20 6 8 2 6 14-22 4 615 11—16 2 Þróttur HK is Fram Víkingur IS Völsungur UBK 1. deild kvenna 9 7 2 23—11 14 761 18—3 12 10 6 4 28-14 12 Þróttur KA Víkingur 2. deild karl Norfturlandsriðiil KA Reynivík Skautafél. KAb Suðausturlandsriðill HKb Samhygð Þróttur N. UBK 7 34 10—16 6 505 2—15 0 6 0 6 2—18 0 . 65 1 17—4 10 541 13-5 8 633 9—11 6 7 07 2-21 0 63 3 13—11 321 8—4 42 2 9—9 523 7—13 íþróttir fþróttir Benedikt f er til Færeyja Benedikt Valtýsson, fyrrum knattspymumað- ur frá Akranesi, hefur verið ráðinn þjálfari fær- eyska félagsins TB frá Suðureyri. Benedikt er á förum til Færeyja og miklar likur era á að Atli Atlason, leikmaður með Aftureldingu úr Mosfells- sveit, fari með Benedikt og leiki með TB-liðinu. Það er ljóst að tveir is- lenskir þjálfarar verða í Færeyjum. Þorleifur M. Friðjónsson frá Nes- kaupstað hefur verið ráðinn þjálfari TB frá Benedikt Valtýsson. Tvöreyri. Þorleifur hefuri áður þjálfað í Færeyjum, — hann þjálfaði þá; Skálar. -emm/-SOS. ff Englendingar til Brasilíu Engiendingar og Hol- lendingar taka þátt i sex þjóða knattspyrnu- keppni sem fer fram í Brasðíu í sumar. Bras- ilía, Argentína, Mexí- kó og Uraguay verða einnig með landslið sin í keppninni. Það verður leikið í tveimur riðlum og því komið svo fyrir að Englendingar og Argen- tínumenn lcika ekki í sama riðii. Ástæðan er Falklandseyjastríðið. Þetta mót er í tilefni 65 ára afmælis brasilíska knattspyrnusambands- ins. -SOS Danskir sigrar Frá Gunnlaugi A. Jóns- syni — fréttamanni DV í Svíþjóð; — Danska liðið Gladsaxe/HG vann stór- sigur, 23—14, yfir sviss- neska liðinu BSV Bem í 8- liða úrsiitum IFH-keppn- innar í handknattleik um sl. helgi — í fyrri leik lið- anna. Helsingör lagði ung- verska liðið Volan Szegid að velli í Evrópukeppni bikarhafa, 25—23, og er almennt talið að sá sigur dugi skammt. Bendtsen skoraði flest mörk danska liðsins eða tíu. Danny Wilson til Brighton Brighton keypti mið- vallarspilarann Danny WQson frá Nottingham Forest í gær á 45 þús. pund. Féiagið hefur haft Wilson að láni að undan- förau og vildi Forest upp- haflega fá 75 þús. pund fyrir hann. • Það bendir allt til að Mike Flanagan snúi aftur til Charlton — frá QPR fyrir 50 þús. pund. Charlton seldi Flanagan fyrir nokkrum árum til Crystal Palace fyrir 650 þús. pund en þaðan keypti QPR hann. Flanagan mun ræða við forráða- menn Charlton í dag. -SOS Englendingar mæta Frökkum Það var dregið í gær um hvaða þjóðir mætast i 8- liða úrsiitum Evrópu- keppni landsliðs, skipað ieikmönnum undir 21 árs aldri. Drátturinn var þannig: Engiand—Frakkland Skotland—Júgóslavía Albanía—Italía Pólland—Spánn Englendingar em nú- verandi Evrópumeistar- ar. -SOS Húsvíkingur með 12 rétta Húsvíkingur datt í lukkupottinn — var með túlf rétta í 18. leikviku Getrauna. Hann fékk alls kr. 383.755 fyrir þann árangur og þar sem hann var með f jórar raðir með 11 rétta (hver röð gaf kr. 27.411) fékk hann alls kr. 493.399 í vinning. Aðeins sex raðir komu fram með eliefu rétta. Broddi og Þór- Broddi Kristjánsson og Þórdís Edwald urðu sigurvegarar í meistara- móti TBR í einliðaieik. ^Broddi lagði Þorstein Pái Hængsson að velli 15:2 17:14. Þórdis vann sig yfir Kristinu Magnúsdó ur —11:5 og 11:8.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.