Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Side 22
22
DV. MIÐVIKUDAGUR11. JANUAR1984.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Til sölu
Hvílan frá Ingvari og Gylfa 1,50x2,00
m, einnig regnhlífarkerra, Silver
Cross, og barnabílstóll, Cindico. Á
sama staö óskast tvíbreiður svefnsófi.
Uppl. í síma 25184.
Kafarabúningur ásamt
öllum fylgihlutum til sölu. Uppl. í síma
92-3922 frákl. 19 tíl 23.
Kantlímingarpressa,
loftdrifin, meö hitaelementi til sölu,
góö greiðslukjör. Einnig góö ítölsk
hjólsög meö hallanlegu blaöi. Uppl. í
simum 84630 og 84635.
Vel útlítandi
eldhúsinnrétting til sölu ásamt vaski
og blöndunartækjum, stærö 245 x 220.
Einnig er til sölu tvískiptur Atlas
ísskápur, hæð 1,40 m. Uppl. í síma
36331. ____________
Til sölu
gömul Avery vog, 10 kg, Sweda búöar-
kassi, gamall amerískur frystiskápur.
Hverfiskjötbúöin, Hverfisgötu 50.
Til sölu 12” álmagnesíum
sportfelgur, 4 stk. Uppl. í síma 77962
eftir kl. 19.
Til sölu hansahillur,
skápur og uppistööur. Einnig ódýrs
borö, oliuofn, nokkur bíldekk, 15
fermetra einangrunarplast, 5 cm.
Bassatromma ásamt symball, sófa-
borö. Gítarbassi og gítar. Uppl. í sím-
um 23889 og 11668.
Setlaug til sölu,
hitapottur, framleiddur í plastverk-
smiöju Skagastrandar, ónotaöur. Selst'
ódýrt. Uppl. í sima 96-71209.
Verkfæraúrval:
Ensk, ódýr rafsuöutæki/hleöslutæki,
borvélar, hjólsagir, stingsagir,
• slípikubbar, slípirokkar, rafmagns-
heflar, beltaslíparar, nagarar, blikk-
skæri, heftibyssur, hitabyssur, hand-
fræsarar, lóðbyssur, lóöboltar,'
smergel, málningarsprautur,
topplyklasett, skrúfjárnasett, átaks-
mælar, höggskrúfjám, verkfærakass-
ar, verkfærastatíf, skúffuskápar,.
skrúfstykki, bremsudæluslíparar,
cylinderslíparar, kolbogasuðutæki,
rennimál, micromælar, draghnoöa-
tengur, vinnulampar, toppgrindabog-
ar, skíöafestingar, bílaryksugur, raf-
hlöðuryksugur, AVO-mælar, fjaöra-
gormaþvingur. Póstsendum. Ingþór,
Ármúla, sími 84845.
Til sölu er ísskápur
á 6000, slidessýningarvél á 5000,
svart/hvítt sjónvarp á 2 þús., fata-
skápur á 1500, útvarp á 2500, göngu-
skíði, vasadiskó, skatthol, rafmagns-
ritvél og fleira. Uppl. í síma 37554.
Glæsilegt amerískt
hjónarúm + tvö náttborð, rúmið er
hvítt og gyllt aö lit meö himni. Verö
25.000 staðgreitt. Uppl. í síma 92-
2025.
Reykjavík: 91-31615/86915
Akureyri: 96-21715/23515
Borgarnes: 93-7618
Víöigerði V-Hún.: 95-1591
Blönduós: 95-4136
Sauðárkrókur: 95-5175/5337
Siglufjörður: 96-71489
Húsavík: 9641940/41229
Vopnafjörður: 97-3145/3121
Egilsstaðir: 97-1550
Seyðisfjörður: 97-2312/2204
Höfn Homafirði: 97-8303
interRent
Lítið innbú til sölu,
m.a. ísskápur, sófasett o.fl. Uppl. í
síma 35263 milli kl. 15 og 18.
Til sölu sem nýtt
• Pioneer segulband og magnari (í bíl).
j Uppl. um verö og annað gefur Karl í
síma 44941.
Til sölu 13” álmagnesíum
sportfelgur, 4 stk. Uppl. í sima 77962
eftir kl. 19.
Til sölu frystikista,
stofuskápur og tvíbreiður sófi, selst
mjög ódýrt. Uppl. í síma 36458 eftir kl.;
13 þriöjudag og næstu kvöld.
Takiðeftir!
Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin!
fullkomna fæða. Sölustaöur: Eikju^
vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaöi
ef óskaö er. Siguröur Úlafsson.
ibúðareigendur—lesið þetta.
Bjóöum vandaöa sólbekki í alla glugga
og uppsetningu á þeim. Tökum niöur
gamla og setjum upp nýja. Einnig setj-
um viö nýtt haröplast á eldri sólbekki
og eldhúsinnréttingar. Utbúum borö-
plötur, hillur o.fl. Mikiö úrval af viöar-
harðplasti, marmaraharðplasti og ein-
litu. Hringið og við komum til ykkar
meö prufur. Tökum mál. Gerum fast
verötilboö. Greiösluskilmálar ef óskaö
er. Aralöng reynsla — örugg þjónusta.
Plastlímingar, simi 13073, kvöld og
helgarsími 83757. Geymiö auglýsing-
una.
Tilboö óskast
í tvö 10 feta og eitt 9 feta billjardborð,
hæsta tilboöi tekið. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-350.
Eldhúsinnrétting.
Til sölu gömul eldhúsinnrétting meö
miklu skápaplássi. Verö 5.000 kr. Uppl.
ísíma 41686.
Kerrur.
Til sölu hestakerra 2ja hásinga, fyrir
tvo hesta. Smíöum eftir pöntunum:
fólksbílakerrur, jeppakerrur, hesta- og
vélsleðakerrur, einnar og 2ja hásinga.
Vönduö smíöi, gott verð og góöir
greiösluskilmálar. Uppl. í síma 92-6082
og 92-6084 eftirkl. 17.
Tíl sölu
leiktæki (spilakassar), mjög góöir
leikir, mjög hagstætt verö, góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 79540 og
53216.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa
nokkra fallega kjóla í litlum númerum
á góöu veröi, einnig óskast Toyota
overlook vél, Vinsamlega hafið sam-
band viö auglýsingaþj. DV eftir kl. 12.
Úska eftir að kaupa
lítiö notaða borvél í statífi, allt aö 3/4”,
slípirokk fyrir bursta og skífur, einnig
snittþræl. Uppl. í sima 99-4634 eftir kl.
20 næstu kvöld.
Fatnaður
Tilsölu
rauörefspels, lítið notaöur, til sýnis hjá
Steinunni Guömundsdóttur, Laufás-
vegi 19. Einnig til sölu kanínupels.
Uppl. í síma 15429.
Fataviðgerðir
Gerum viö og breytum
öllum herra- og dömufatnaði. Ath., viö
mjókkum breiðu hornin og þrengjum
víðu skálmarnar. Komiö tímanlega
fyrir árshátíöarnar og blótin. Fataviö-
geröin, Sogavegi 216, sími 83237.
Vetrarvörur
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50.
Tökum í sölu og seljum vel meö farnar
skíöavörur og skauta. Einnig bjóöum
viö gott úrval ódýrra hluta. Hvergi
betra verö. Opið frá kl. 9—18 virka
daga og kl. 9—14 laugardaga, sími
31290.
Úska eftir að
kaupa Yamaha vélsleða. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e,
kl. 12.
H-417.
Óska eftir vélsleða.
Verð ekki yfir 50.000. Uppl. í síma 46775
eftirkl. 18.30.
Vélsleði óskast
til kaups. Staögreiösla fyrir réttan
sleöa. Uppl. í síma 95-1673.
Fyrir ungbörn
Óska eftir vel
meö förnum Silver Cross vagni. Uppl. í
síma 82394.
Silver Cross bamavagn til sölu.
Uppl. í síma 44412.
Kaup — sala — leiga.
Verslum meö notaöa barnavagna,
kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm,
barnastóla, bílstóla, buröarrúm,
buröarpoka, rólur, göngugrindur, leik-
grindur, baöborð, þríhjól og ýmsar
fleiri barnavörur. Leigjum út kerrur
og vagna. Nýtt: myndirnar „Börnin
læra af uppeldinu” og „Tobbi trúður”.
Odýrt, ónotaö: bílstólar 1100 kr., beisli
160 kr., kerruregnslá 200 kr. Barna-
brek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Ath.:
Lokaö laugardaginn 14. jan. Opið
virka daga kl. 10—12 og 13—18, laugar-
daga kl. 10—14.
Tqppaþjónusfa
•< ......... ' ~——■1:
Teppastrekkingar—teppalagnir.
Viðgerðir og breytingar. Tek aö mér
alla vinnu við teppi. Uppl. í síma 81513
alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
Teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreinsun á teppum og
húsgögnum. Er meö tæki af full-
komnustu gerö. Vönduö vinna,
vanir menn. Uppl. í síma 45453 og 45681.
Teppastrekkingar—teppalagnir.
Viðgerðir og breytingar. Tek að mér
alla vinnu viö teppi. Uppl. í síma 81513
alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin.
Geymiö auglýsinguna.
Ný þjónusta.
Utleiga á teppahreinsunarvélum og
vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar
og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher
og frábær lágfreyöandi hreinsiefni.
Allir fá afhentan litmyndabækling
Teppalands meö ítarlegum upplýsing-
■um um meöferö og hreinsun gólfteppa.
Ath. tekiö viö pöntunum í síma. Teppa-
land, Grensásvegi 13, símar 83577 og
83430.
.... ■ i...—■
Verzlun
Tilsölu
eru ýmsir hlutir úr verslun sem er hætt
rekstri, s.s. góðir járnrekkar, búöar-
kassar, reiknivélar, merkibyssur, ljós-
kastarar og fl. Gott verð. Uppl. í síma
37219 e. kl. 19 á kvöldin.
Húsgögn
Til sölu Happy sófasett,
5 stólar og tvö borö, 69x67, hvítt meö
grænu áklæði. Uppl. í síma 93-4259.
Tilsölu
sem ný beykihúsgögn, skrifborösstólar
og fleira frá Gamla kompaníinu.
Áklæöi blátt. Uppl. í símum 66998 og
44759 eftirkl. 19.
Bólstrun
Tökum aö okkur
aö klæöa og gera við gömul og ný hús-
gögn, sjá um póleringu, mikiö úrval
leöurs og áklæöa. Komum heim og ger-
um verötilboö yður aö kostnaöarlausu.
Höfum einnig mikið úrval af nýjum
húsgögnum. Látið fagmenn vinna
verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeifunni 8,
sími 39595.
Antik
Afsýrð (lútuð) húsgögn,
.servantar, kommóöur, skápar, borö
o.fl. Afsýrum (hreinsum málningu) af
gömlum húsgögnum og huröum. Höf-
um einnig afsýröar fullningahuröir,
gamla brenniofna (kol eöa tré). Kaup-
um einnig gömul furuhúsgögn.
Verslunin Búðarkot, Laugavegi 92,
bakhúsiö. Uppl. í síma 41792.
Heimilistæki
Til sölu 8 ára gömul
270 lítra AEG frystikista. Uppl. í síma
92-2424.
Til sölu
lítill Bauknecht ísskápur, vel meö far-
inn, í fyrsta flokks ásigkomulagi.
Nánari upplýsingar í síma 75363.
Ignis f rys tiskápur,
290 lítra, til sölu, nýkominn úr viögerö.
Verö 10 þúsund. Uppl. í sima 15594.
Óska eftir aö kaupa
notaöa þvottavél og kæliskáp, hæö ca
130x140 cm. Uppl. í síma 43402.
Hljóðfæri
Óska eftir aö kaupa
notað píanó. Staögreiösla. Uppl. í síma
86972.
Til sölu nýlegur
GL L 2000 bassi og 1 1/2 árs Premier
Resonator trommusett ásamt töskum
og statífum. Uppl. í síma 30097 og
27833.
lórgel til sölu,
Kawai meö skemmtara, orgel og
píanó. Uppl. í síma 19484 eftir kl. 18.
Hljómtæki
Nesco spyr:
Þarft þú aö fullkomna hljómtækjasam-
stæöuna þína?? Bjóðum frábært úrval
kassettutækja, tónjafnara og tíma-
tækja á frábærum kjörum á meöan
birgöir endast. Haföu samband og at-
hugaöu hvaö viö getum gert fyrir þig.
Nesco — Laugavegi 10, sími 27788.
Video
Videohornið.
VHS nýtt efni: „Hindenburg”, Tess,
Night Hawks, The Sting, Lunatic, Gray
lady down, Tigers dont cry, og margar
fleiri. Höfum einnig eldra efni í Beta.
Leigjum út tæki, seljum óáteknar
spólur. Hringið og viö skulum taka frá
fyrir ykkur spóluna ef hún er inni.
Videohorniö Fálkagötu 2 á horninu á
Suöurgötu og Fálkagötu, sími 27757.
Opiöfrákl. 14—22.
VHS tæki óskast.
Vil kaupa notað VHS videotæki gegn
staögreiðslu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-237.
Garðbæingar og nágrannar:
Viö erum í hverfinu ykkar meö video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar,
Heiöarlundi 20, sími 43085. Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 17—21, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13—21.
VHS video, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS myndir með íslenskum
texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opiö
mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar-
daga kl. 9—12 og 13—17, lokað
sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf.,
simi 82915.
Videoaugað á horni Nóatúns og
Brautarholts 22, sími 22255. Leigjum út
videotæki og myndbönd í VHS.úrval af
nýju efni með íslenskum texta. Til sölu
óáteknar spólur. Opiö til kl. 23 alla
daga.
Garðbæingar og nágrannar.
Ný videoleiga. Videoleigan Smiðsbúö
10, Burstageröarhúsinu Garðabæ.
Mikiö úrval af nýjum VHS myndum
með íslenskum texta, vikulega nýtt
efni frá kvikmyndahúsunum. Mánu-
daga—föstudaga frá kl. 16—22, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 14—22. Sími
41930.
Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599,
Leigjum út videotæki og videospólur
fyrir VHS, Einnig seljum við óáteknar
spólur á mjög góðu verði. Opið alla
daga frá kl. 13—22.
Ódýrar video-kassettur.
Oáteknar video-kassettur, tegund
Magnex, 1 st. 120 mínútur, kr. 770,00; 1
st. 180 mínútur, kr. 870,00 ; 3 st. 120
mínútur, kr. 1.990,00; 3 st. 180 mínútur,
kr. 2.280,00. Póstsendum. elle, Skóla-
vöröustíg 42, sími 91-11506 og 91-10485.
Videosport, Ægisíðu 123, simi 12760
Videosport sf. Háaleitisbraut 58—60,
sími 33460.
Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23,
myndbanda- og tækjaleigur meö mikið
úrval mynda í VHS, einnig myndir í
2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til
_sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt
Disney fyrir VHS. Athugiö höfum
fengið sjónvarpstæki til leigu.
Videoleigur.
Til sölu mikiö magn af notuðu original
VHS efni. Uppl. í síma 35450.
Beta myndbandaleigan,
sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út
Beta myndbönd og tæki, nýtt efni meö,
ísl. texta. Gott úrval af barnaefni,
m.a. Walt Disney í miklu úrvali.
Tökum notuð Beta myndsegulbönd í
umboðssölu. Leigjum einnig sjónvörp
og sjónvarpsspil. Opiö virka daga frá
kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22,
sunnudaga kl. 14—22.
Video-reiöhestur.
Gott videotæki óskast í skiptum fyrir
ágætan 11 vetra reiðhest. Hnakkur og
beisli fylgir. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-306.
Tölvur
Atari 2600 til sölu,
selst ódýrt, meö 8 spólum, þar á meðal
Star Wars II, Amidar, Doges EM og
Superman , hringið í síma 92-7214
eftir kl. 15, Helgi.
Knattspyrnugetraunir.
Látið heimilistölvuna aðstoða viö val
„öruggu leikjanna” og spá um úrslit
hinna. Forrit skrifaö á standard
Microsoft basic og gengur því í flest-
allar heimilistölvur. Basic-listinn
ásamt notendaleiðbeiningum, kostar
aðeins kr. 500,00. Sendum í póstkröfu
um allt land. Pantanasími 82454 kl.
14—7 e.h. daglega.
Óska eftir að kaupa
heimilistölvu. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-440.
Til sölu ýmis leikforrit
fyrir ZX Spectrum 48 K. Uppl. í síma
. 14044 á daginn eöa 23964 eftir kl. 18.
Ljósmyndun
Til sölu ný
neöansjávar ljósmyndavél, Nikono 4A,
fæst á einstaklega góöum kjörum,
góöur staögreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 18342.
Til sölu
hálfs árs Pentax ME Super meö 50 mm
linsu, tösku og góöu flassi. Verð kr.
10.000 staðgreitt, kostar nýtt yfir
20. 000. Uppl. í síma 83868.,
Dýrahald
Hestamenn'.!
Til sölu 2 básar í 6 bása hesthúsi viö
Kaldárselsveg í Hafnarfirði. Uppl. í
síma 79200 á daginn og 687243 á daginn.
8 vetra klárhestur
meö tölti, alþægur, til sölu. Uppl. í
síma 72408.
Til sölu grár 4ra
vetra hestur, verö 14 þús., rauöur 5
vetra, 20 þús., rauöblesóttur, 4ra
vetra, 20 þús., rauöblesóttur, 9 vetra,
12 þús., bleikt merfolald, 8 þús.,
moldótt merfolald, 6 þús. Góöir
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 78612.
Óska eftir
tveim básum á leigu í Víðidal eöa í
Faxabóli. Uppl. í síma 86926 eftir kl.
i8.
Skoskir f járhundar,
hvolpar, hreinræktaöir, seljast ódýrt.
Uppl. í síma 92-8172.
Til sölu 8 stallar úr blikki
meö brynningartækjum, selst ódýrt.
Uppl. í síma 13561 eftir kl. 17.
Safnarinn
'Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aöra. Frímerkjamiöstööin,
Skólavörðustíg 21, sími 21170.