Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Blaðsíða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR11. JANUAR1984. 25' Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Þegar þaö er mikiö rok, snúa hestarnir afturendanum upp í vindinn. . . Skyldi hún mamma nokkum tima hafa reynt að standa í hvirfilbyl? I rauninni trúi ég því ekki, Solla, aö þaö sé vegna þess, aö þú hefur ekki fengið tækifæri til að vinna aö rökréttum rannsóknum aö þú ert ekki betri en þetta í skákinni. Mummi meinhorn Óskum eftir ungu fólki sem vantar aukavinnu, í kaupstööum og þorpum um land allt, þarf aö hafa afnot af bíl og vera í símasambandi. Vinsamlega sendið umsóknir til aug- lýsingadeildar DV merkt „Þjónusta” fyrir 1. feb. 1984. Hestamenn, hestamenn. Vanan starfskraft vantar til tamninga og þjálfunar á sveitabæ vestanlands, fjöldi hrossa 15—20. Góð kjör fyrir réttan starfskraft. Uppl. gefur Sigrún í síma 93—7749 eftir kl. 18. Óskum eftir starf skrafti frá kl. 9—12 f.h. annan hvern dag. Verksvið: ryksugun, þvottar og fl. Um- sóknir sendist auglýsingadeild DV sem fyrst merkt „Fyrirtæki 167”. Atvinna óskast Þrítugur maður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 44528. 19 ára stúlka óskar eftir kvöld- og/eða helgarvinnu. Uppl. í síma 16610 fyrir kl. 6 eða 12125 eftir þann tíma. Óska eftir húsvaröarstöðu, gott væri ef herbergi eöa íbúö fylgdi. Fleiri störf koma einnig til greina. Gunnar Tryggvason, sími 12993 eftir kl. 18. 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiöslu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 82967. 35 ára kona óskar eftir vinnu frá kl. 13—18, allt kemur til greina. Einnig koma þrif seinni part til greina. Uppl. í síma 73988. 18 ára menntaskólastúlka óskar eftir aukavinnu, helst viö ræstingar eöa afgreiðslu. Getur unniö eftir kl. 16, virka daga eöa um helgar. ■ Meðmæli ef óskaö er. Uppl. í síma 86691. Atvinnurekendur. Tvítugur piltur óskar eftir atvinnu sem fyrst. Er meö stúdentspróf en flest : kemur til greina. Uppl. í síma 41247 e.h. Ungan mann vantar atvinnu, hefur stúdentspróf. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 17899. 18 ára reglusöm stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 71245 eftir kl. 18. Reglusöm 19 ára stúlka óskar eftir hálfu eða heilsdagsstarfi. Er að ljúka almennu verslunarprófi. ,Vön afgreiöslustörfum.Uppl. í síma 38438 millikl. 16 og 19. 21 árs stúlka meö stúdentspróf vantar vinnu strax. Ymislegt kemur til greina. Uppl. í síma 79458. Ég er 24 ára og mig vantar vinnu. Eg er læröur raf- virki (tek sveinsprófið í vor), en hef einnig unniö viö húsasmíöi, afgreiðslu og fieira. Uppl. í síma 50688. Ung stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. I sama númeri er óskað eftir hnakk og beisli. Uppl. í. síma 86548 frá kl. 19—21. Elísabet. Ég er 19 ára og óska eftir að komast á samning í matreiðslu eöa í vinnu á matsölustað. Nánari uppl. í síma 96—61627 eöa 96— 61295. Grétar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.