Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Qupperneq 35
DV. MIÐVIKUDAGUR11. JANUAR1984.
Útvarp
Miðvikudagur
11. janúar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Suður-amerísk lög.
14.00 „Brynjólfur Svemsson biskup”
eftir Torfhildi Þorsteinsdóttur
Hólm.GunnarStefánssonles (12).
14.30 Úr tónkverinu. Þættir eftir
Karl-Robert Danler frá þýska út-
varpinu í Köln. 2. þáttur: Píanó-
tónlist. Umsjón: Jón Örn Marinós-
son.
14.45 Popphólfið. — Pétur Steinn
Guðmundsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.10 Siðdegisvakan.
18.00 Snerting. Þáttur Amþórs og
Gísla Helgasona.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjómendur:
Guðlaug María Bjamadóttir og
Margrét Olafsdóttir.
20.00 Barnalög.
20.10 Ungir pennar. Stjórnandi:
Hildur Hermóðsdóttir.
20.20 Utvarpssaga barnanna:
„Nikulás Nickleby” eftir Charies
Dickens. Þýðendur: Hannes Jóns-
son og Haraldur Jóhannsson. Guð-
iaug María Bjarnadóttir les (3).
20.40 Kvöidvaka.
21.10 Frá tónleikum Strengjasveitar
Sínfóníuhljómsveítar Islands í
Gamla Bíói 11. mai s.l. Stjómandi:
Mark Reedman. a. Konsert í D-dúr
eftir Igor Stravinsky. b. Inn-
gangur og allegro eftir Edward
Elgar.
21.40 Utvarpssagan: „Laundóttir
hreppstjórans” eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur. Höfundur les (19).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Við. — Þáttur um fjölskyldu-
mál. Umsjón: Helga Agústsdóttir.
23.15 tslensk tóntist.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Rás 2
14—16 Allrabanda. Asta Ragnheiður
Jóhannesdóttir við grammófón-
inn.
16— 17 Raggítónlist. Jónatan
Garöarsson flytur fróðleiksmola
inn á milii raggilaganna.
17— 18 Á islandsmiðum. Þorgeir Ast-
valdsson yfirræsir kynnir.
Fimmtudagur
12. janúar
10—12 Morgunútvarp. Amþrúður
Karlsdóttir, Asgeir Tómasson, Jón
Olafsson og Páll Þorsteinsson sjá
umþáttinn.
14—16 Eftir tvö. Jón Axei og Pétur
Steinn stjórna.
16—17 Rokkrásin. Snorri Skúlason
og Skúli Helgason rokka í gegnum
rásina.
Sjónvarp
Miðvikudagur
11. janúar
18.00 Söguhomið. TröUið og svarta
kisa eftir Margréti Jónsdóttur
Bjömsson.
18.05 Mýsla. Pólskur teiknimynda-
flokkur.
18.10 S.K.V.A.M.P. Kanadísk teikni-
mynd um hringrás vatnsins sem
lýst er með ferðasögu vatnsdropa-
flokks. Þýðandi Veturliöi Guðna-
son.
18.30 Ur heimi goðanna.
18.55 Fólk á förnum vegi. Endur-
sýning — 8. Tölvan. Enskunám-
skeið i 26 þáttum.
19.10 Hlé.
19.45 Fréttaágripátáknmáli.
20.00 Fréttirogveður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 Kapp er best með forsjá.
Fræðslumynd frá Umferöarráöi
um unga ökumenn. Þýðandi og
þulur Bogi Amar Finnbogason.
20.55 Dallas. Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
21.45 Spekingar spjalla. Fjórir
Nóbelsverðlaunahafar í raunvis-
’ indum árið 1983 ræðast við um vís-
indi og heimsmál. Umræöum
stýrir Bengt Feldreich. Þýöandi
Jón O. Edwald.
22.45 Fréttir í dagskrárlok.
35
Útvarp . Sjónvarp
Veðrið
Veðrið
Fri afhendingu nóbelsverðlauna i Stokkhólmi.
Sjónvarp kl. 21.45—Spekingar spjalla:
Nóbelsverðlauna-
hafarspáílíf
á öðrum hnöttum
1 Hinn árlegi rabbþáttur Bengts
Feldreich viö nóbelsverðlaunahafa í
' raunvísindum er á dagskrá sjónvarps í
kvöld klukkan 21.45. Að þessu sinni eru
það fjórir spekingar sem spjalla, Bar-
1 bara McLintock, William Fowler,
iHenry Taube og Indverjinn
Chandrasekhar.
Spekingamir ræða almennt um starf
vísindamanna. Þeir gefa þeim sem era
aö legg ja út á vísindabrautina góö ráö.
Nóbelsverðlaunahafarnir velta því
fyrir sér hvort maðurinn sé einsdæmi í
geimnum og hvort annars staöar utan
jaröarinnar megi finna vitsmunaverur
eða lif.
Loks munu þeir ræða um visindalegt
innsæi, hvort nokkuð slíkt sé til og
hvaðþáþaðsé.
Þýðandi þessa klukkustundarlanga
þáttar er Jón O. Edwald. -KMU.
UB—40 leikur i raggíþættinum á rás 2 i dag.
RÁS 2 kl. 16—Raggftónlist:
Minnst tónlistar-
manns sem grýttur
var til bana
Aðdáendur raggí-tónlistar ættu að
hafa opið fyrir rás 2 milli klukkan 16 og
17 í dag. Þá verður Jónatan Garðars-
‘ son með sinn vikulega þátt.
„Eg ætla að taka fyrir nokkur lög
sem notið hafá vinsælda sem popp- eða
kántrílög en síðan verið útsett sem
raggílög,” sagöi Jónatan í samtali við
DV.
Jónatan ætlar jafnframt aö fjalla
um svokölluö „döbbskáld”. Þeim
flokki tUheyrir tU dæmis Linton Kwesi
Johnson svo og Michael heitinn Smith
sem hlaut þau ömurlegu örlög að vera
grýttur tU bana síðastUðið sumar.
Michaels Smith verður minnst í þættin-
um.
Smith haföi á fundi á Jamaica and-
mælt menntamálaráðherra landsins.
Daginn eftir urðu á vegi hans f jórir ná-
ungar. Þeir tóku að grýta hann og
hættu ekki fyrr en hann var allur.
-KMU.
Sjónvarpkl. 18.10
-S.K.V.A.M.P.:
Vatnsdropar
berjast við
mengunar-
skrímsli
„Þetta er vel gerð og skemmtUeg
teiknimynd sem flytur mikUvægan
boðskap, Hún er fyrir böm jafnt
sem fuUorðna,” sagði VeturUöi
Guðnason, þýðandi kanadiskrar
teiknimyndar, S.K.V.A.M.P., sem
er á dagskrá sjónvarps í kvöld
klukkan 18.10.
Myndin er um hóp vatnsdropa
sem fara í leiðangur úr skýjunum
niður á jörðina til að berjast við
mengunarskrímsU. Droparnir
fara um stöðuvötn, ár og meira að
segja inn í vatnskerfi húsa. A vegi
þeirra verða margir óvinir.
„Þarna er á skemmtUegan hátt
lýst hvaöa hættur steðja aö
vatninu,” sagði VeturUði.
Teiknimyndin er 20 minútna
löng.
-KMU
Víðast á landinu verður vestlæg
átt í dag.
Stinningskaldi eða aUhvasst
fram eftir degi á vestanverðu land-
inu en arrnars víðast hægara. Á
Vestfjörðum er komin hæg norö-
vestanátt. E1 verða um allt vestan-
vert land og á annesjum fyrir
noröan en í innsveitum norðan-
lands svo og á Austur- og Suð-
Austurlandi verður léttskýjað.
Alls staöar er talsvert f rost.
Veðrið
hér og þar
Akureyri léttskýjað -8, Bergen skúr
á siðustu klukkustund 4, Helsinki
alskýjað -4, Kaupmannahöfn súld
2, Osló þokumóða 5, Reykjavík
snjóél á siðustu klukkustund -4,
Stokkhólmur snjókoma -1, Þórs-
höfnhaglél3.
Kl. 18 í gær: Aþena skýjað 15,
Berlín léttskýjað -1, Chicago létt-
skýjað -11, Feneyjar heiðskírt 3,
Frankfurt hálfskýjaö 0, Nuuk
skýjað -22, London alskýjað 11,
Luxemburg skýjað -1, Las Palmas
skýjað 17, Mallorca léttskýjað 6,
Montreal snjókoma á siöustu
klukkustund -12, New York mistur
8.
Veðriðhér og þar:
París alskýjað 5, Róm rigning á
síöustu klukkustund 6, Malaga létt-
skýjað 10, Vín snjókoma 0, Winni-
peg skýjað -24.
Gengið
GENGISSKRANING
NR. 7 - 11. JANÚAR 1984 KL. 09.15
Eining KAUP SALA
1 Bandarikjadollar 29,500 29,580
1 Sterlingspund 41,175 41,286
1 Kanadadollar 23,544 23,608
1 Dönsk króna 2,8778 2,8856
1 Norsk króna 3,7049 3,7149
1 Sænsk króna 3,5871 3,5968
1 Finnskt mark 4,9298 4.9432
1 Franskur franki 3,4001 3,4093
1 Belgiskur franki 0,5096 0,5110
1 Svissn. franki 13,0762 13,1117
1 Hollensk florina 9,2535 9,2785
1 V-Þýskt mark 10,3837 10,4118
1 ítölsk lira 0,01715 0,01719
1 Austurr. Sch. 1,4710 1,4749
1 Portug. Escudó 0,2145 0,2151
1 Spánskur peseti 0,1817 0,1821
1 Japansktyen 0,12600 0,12635
1 Irskt pund 32,170 32,257
Belgiskur franki 0,5011 0,5024
SDR (sérstök dráttarréttindi) 30,4774 30,5601
Simsvari vegna gengisskráningar 22190
TOLLGEN.GI
FYRIR JANUAR
1 Bandarfkjadollar 28,810
1 Sterlingspund 41.328
1 KanadadoDar 23,155
1 Dönsk króna 2,8926
1 Norskkróna 3,7133
1 Sænsk króna 3,5749
1 Finnskt mark 4,9197
1 Franskur franki 3,4236
1 Beigtskur franki 0.5138
1 Svissn. franki 13.1673
1 Hollensk florina 9,3191
1 V-Þýsktmark 16,4754
1 ítölsk líra 0,01725
1 Austunr. Sch. 1,4862
1 Portug. Escudó 0,2172
1 Sspánskur peseti 0,1829
1 Japansktyen 0,12330
1 frsktpund 32.454
Belgtskur franki 0,5080
SDR (sórstök 29,7474
dráttarróttindi)